Morgunblaðið - 25.06.1996, Side 44

Morgunblaðið - 25.06.1996, Side 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGÍ YSINGAR KENNSLA Breytt inntökuskilyrði Umsóknarfrestur framlengdur til 26. júní nk. Með reglugerð frá 21. maí sl. var inntökuskil- yrðum í skipstjórnarnám 1. stigs breytt. Krafist er 6 mánaða siglingatíma (í stað 24ra mánaða áður) eftir 15 ára aldur á skipi yfir 12 rúmlestir. Upplýsingar í síma 551 3194 og 551 3046. Bréfsími (fax) 562 2750. Skólameistari. TILKYNNINGAR EIIIIIIIDDI liiumiíi iiimii E5IIIIH6 IIIIIIIOI Rannsóknaþjónusta Háskólans auglýsir: Samkeppni um gerð hugbúnaðar og margmiðlunarefnis til kennslu í tilefni af „Ári símenntunar" auglýsir Rann- sóknaþjónusta Háskólans fyrir hönd fram- kvæmdastjórnar ESB samkeppni um gerð hugbúnaðar eða margmiðlunarefnis sem hægt er að nota við kennslu. Um er að ræða tvo flokka: a) nemendur í grunnskóla eða framhalds- skóla geta lagt fram handrit eða líkan að margmiðlunarhugbúnaði. b) nemendur í stofnunum sem veita þjálfun í margmiðlun (þ.m.t. á háskólastigi) geta lagt fram fullgert margmiðlunarefni eða -líkön. Verkefni má leggja fram af einstaklingum eða nemendahópum, mögulega undir leiðsögn kennara. Hver stofnun sem tekur þátt má aðeins leggja fram eitt verkefni. Heimilt er að nota öll opinber tungumál inn- an Evrópska efnahagssvæðisins. Hugtakið „fræðsluefni" er notað í víðum skilningi og merkir að verkefni ber að tengjast þekkingu eða þjálfun, en þarf ekki að vera tengt neinu sérstöku námsefni. Verkefni skulu tengjast viðfangsefnum sem eru mikilvæg í evrópsku samhengi (t.d. menningu, vísindum, kynningu á störfum, lýðfræðilegum rannsóknum, undirbúningi fyrir þátttöku í atvinnulífinu) og sýna gagn- semi margmiðlunar sem tækis til að dreifa upplýsingum, öðlast þekkingu og notfæra sér hana. Umsóknir verða fyrst metnar í heimalandinu og þrjár umsóknir í hvorum flokki eru sendar áfram til framkvæmdastjórnarinnar. Umsóknum ber að skila til Rannsóknaþjón- ustu Háskólans fyrir 26. september 1996. Hafið samband við Rannsóknaþjónustu Háskólans til að fá frekari upplýsingar. Rannsóknaþjónusta Háskólans, Tæknigarði, Dunhaga 5, 107 Reykjavík, sími 525 4900, fax 525 4905. Tölvupóstur: /tby'@rthj.hi.is Netsíða: http://www.rthj.hi.is/ A Lóðaúthlutun í Fífuhvammslandi - Lindir III Kópavogsbær auglýsir eftirtaldar íbúðarhúsalóðir til úthlutunar: 1. Fjölbýlishúsalóðir við Ljósalind og Melalind. Um er að ræða 3 lóðir við Ljósalind; nr. 2-4, 6-8, 10-12 og 3 lóðir við Melalind; nr. 2-4, 6-8 og 10-12. Húsin eru 3 hæðir og eru 11 íbúðir í hverju húsi. byggingarreitur er 12x36 m auk útbygginga. Hámarksflatarmál húss 1440 m2. Á lóðinni er gert ráð fyrir stakstæð- um bílageymslum. 11. Fjölbýlishúsalóðir við Núpalind. Um er að ræða 2 lóðir með fjölbýlishúsum frá 3-6 hæðum. Á annarri lóðinni er gert ráð fyrir 20 íbúðum í einu fjölbýlishúsi og á hinni lóðinni er gert ráð fyrir 60 íbúðum í 4 fjölbýl- ishúsum. Gert er ráð fyrir stæði í bílageymsl- um neðanjarðar fyrir 35% íbúðanna. Gert er ráð fyrir að ofangreindar lóðir verði byggingarhæfar í maí 1997. Þó kemur til álita að byggingaraðilar sem þess óska geti hafið framkvæmdir fyrr og eru þeir þá beðnir að geta þess sérstaklega á um- sóknareyðublaði. Skipulagsuppdrættir, skipulags- og bygging- arskilmálar og kynningarbæklingar ásamt umsóknareyðublöðum fást afhent gegn 500 kr. gjaldi á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fann- borg 2,4. hæð, frá kl. 9-15 alla virka daga. Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir kl. 15.00 föstudaginn 19. júlí 1996. Bæjarstjórinn í Kópavogi. 2. Fjölbýlishúsalóðir (sambýlishús) við Kópalind og Laugalind. Um er að ræða 3 lóðir við Kópalind; nr. 2-4, 6-8, 10-12 og 3 lóðir við Laugalind; nr. 2-4, 6-8 og 10-12. Húsin standa neðan götu, þau eru 3 hæðir (2 hæðir frá götu auk jarðhæð- ar) og eru 6 íbúðir í hverju húsi og tvær bíla- geymslur. Allar íbúðir geta haft sérinngang. Byggingarreitur er 10x23 m auk útbygginga. Hámarksflatarmál húss 810 m2. 3. Fjölbýlishúsalóðir (sambýlishús) við Kópalind og Laugalind. Um er að ræða 2 lóðir við Kópalind; nr. 1 og 3 og 3 lóðir við Laugalind; nr. 1, 3 og 5. Húsin standa ofan götu, þau eru 3 hæðir og eru 5 íbúðir í hverju húsi og tvær bíla- geymslur. Byggingarreitur er 10x21 m auk útbygginga. Hámarksflatarmál húss 750 m2. 4. Parhúsalóðir við Laxalind og Mánalind. Um er að ræða 5 parhúsalóðir við Laxalind; nr. 1 -3, 5-7, 9-11,13-15,17-19 og 5 parhúsa- lóðir við Mánalind; nr. 1-3, 5-7, 9-11, 13-15, 17-19. Húsin standa neðan götu og eru á tveim hæðum. Aðkoma er á efri hæð. Bíla- geymsla er innbyggð. Byggingarreitur er 10x10 m auk útbygginga. Hámarksflatarmál húss 210 m2. 5. Parhúsalóðir við Krossalind. Um er að ræða 5 parhúsalóðir við Krossa- lind; nr. 1-3, 5-7, 9-11, 13-15, 17-19, 10-12, 14-16, 18-20 og 22-24. Húsin eru á tveimur hæðum með innibyggðri bílageymslu. Hús með oddatölu standa neðan götu og hafa aðkomu á efri hæð. Byggingarreitur er 8x13 m auk útbygginga. Hámarksflatarmál húss 210 m2. 9. Einbýlishúsalóðir við Kaldalind. Um er að ræða 6 lóðir við Kaldalind; nr. 2, 4, 5, 6, 7 og 9. Húsin eru á þremur pöllum með innibyggðri bílageymslu. Aðkoma að húsum neðan götu (oddatölur) er á millipall en á neðsta pall ofan götu. Hús ofan götu mega vera á tveim pöllum í stað þriggja. Byggingarreitur er 10x15 m auk útbygginga. Hámarksflatarmál húss 210 m2. 10. Einbýlishúsalóðir við Krossa- lind, Laxalind og Mánalind. Um er að ræða 10 lóðir við Krossalind; nr. 2, 4, 6, 8, 21, 23, 25, 27, 29 og 31, 6 lóðir við Laxalind; nr. 2, 4, 6, 8, 10 og 12 og 6 lóðir við Mánalind; nr. 2, 4, 6, 8, 10 og 12. Húsin eru á tveimur hæðum með inni- byggðri bílageymslu. Hús með oddatölu standa neðan götu og hafa aðkomu á efri hæð. Byggingarreitur er 10x15 m auk út- bygginga. Hámarksflatarmál húss 280 m2. auglýsingar Dagsferð 30. júnf kl. 10.30 Reykjavegurinn, 5. áfangi, Kaldársel - Bláfjöll. Helgarferð 28.-30. júní kl. 20.00 Básar, ungllngaferö, þar sem leiðbeint verður útivist. Farið í grunnatriöi fjallamennsku og ferðast um fjöll. Ath.: Ferðir i Bása alla daga vikunnar - lækkað verð frá fyrri árum. Helgarferð 29.-30. júní kl. 08.00 Fimmvörðuháls, ein vinsælasta gönguleið landsins- og ekki að ástæðulausu. Jeppaferð 28.-30. júní kl. 20.00 Hvítárnes - Kerlingar- fjöll. Heillandi svæði á milli jökla sem býöur upp á frábærar gönguleiðir. Gist í góðum fjalla- skálum. Morgunverður innifalinn í Kerlingarfjöllum. Verð 4.500/5.000. FERDAFÉLAG @ ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 26. júní Kl. 08.00 Þórsmörk, Langidalur. Nú eru miðvikudagsferðir í Þórs- mörk að hefjast. Kynnið ykkur hagstætt tilboð á sumardvöl. Dagsferðir og dvöl þarf að panta á skrifstofunni. Verð á dagsferð kr. 2.700 (hálft f. 7-15 ára). Kl. 20.00 Skógræktarferð í Heiðmörk Síðasta ferðin til vinnu í skógar- reit Ferðafélagsins. Umsjón: Sveinn Ólafsson. Frítt. Allir vel- komnir. Brottförfrá BSÍ, austan- megin og Mörkinni 6. Helgarferðir um næstu helgi: 1. Fjölskylduhelgi í Þórsmörk 28.-30. júnf. Brottför föstud. kl. 20.00. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla. Mjög hagstætt verð. Gist í skála og tjöldum. Pantið tíman- lega í eina af vinsælustu helgar- ferðum sumarsins. 2. Landmannalaugar-Hrafn- tinnusker 29.-30. júní. Brottför laugardag kl. 08.00. Gengið úr Laugum í nýja skálann i Hrafn- tinnuskeri og gist þar. M.a. farið á Torfajökul. Tilvalið að hafa með gönguskíði. Farmiðar á skrifst. Mörkinni 6. Ferðafélag íslands. Styrkur unga fólksins Mót fyrir ungt fólk á öllum aldri dagana 26.-29. júní nk. kl. 16.00-19.00. Tjaldsamkomur við Suðurhlíöarskóla, Fossvogi, öll kvöldin kl. 20.30. Richard Perinchief frá Flórída, USA, predikar. Dans, dramaleiklist og kröftug tónlist. Allir velkomnir. Upplýsingar í símum 893 4790, 568 7870. Láttu sjá þig! FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Spennandi sumarleyfis- ferðirá næstunni: 1. Vestfjarðastiklur 29. júní til 4. júlí (6 dagar). Brottför laug- ard. kl. 09.00. Fjölbreytt öku- og skoðunarferð um Vestfirði. Siglt yfir Breiðafjörð, Látrabjarg skoð- að, farið á Rauðasand, gengið að Sjöundá og Skor, ekið í Sel- árdal, siglt í Grunnavik og Vigur. Gist i húsum. Fararstjóri: Ólafur Sigurgeirsson. 2. „Vestfirsku alparnir11 28/6-1/7 (4 dagar). Brottför föstud. kl. 20.00. Gönguferð frá Haukadal um Lokinhamradal í Svalvoga. Fararstjóri: ÞórirGuð- mundsson. 3. Náttúruskoðunarferð á Snæfellsnes 5.-7. júli (3 dag- ar). Hnappadalur, Hitardaluro.fi. Fararstjóri: Haukur Jóhannes- son, jarðfræðingur. 4. „Vatnaleiðin" Hreðavatn - Hlfðarvatn 5.-7. júli (3 dagar). Bakpokaferð um Langavatnsdal og Hítardal í Hnappadal. Árbók- arsvæði næsta árs. Göngutjöld. Fararstjóri: Árni Tryggvason. 5. Stiklað um Þingeyjarsýslur 13.-18. júlí. Fjölbreytt öku- og skoðunarferð. Sprengisandur, Mývatnssveit, Jökulsárgljúfur, Slétta, Skagafjörður, Hveravell- ir. Gist í húsum. Fararstjóri: Ólaf- ur Sigurgeirsson. Gönguferðir milli Landamanna- lauga og Þórsmerkur hefjast 29/6. 5 og 6 daga ferðir í allt sumar. Kynnlð ykkur möguteik- ana. Undirbúningsfundir fyrir ferð- irnar eru öll mánudagskvöld kl. 20.00 í Mörkinni 6 (risi). Ferðafélag islands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.