Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRm.inr>AGUR25.JÚNÍ 1996 49 BRÉF • FORSETAKJÖR „Olafur Ragnar, maður unga fólksins“ Frá Hákoni Sverrissyni: MIKIÐ af ungu fólki gengur til forsetakjörs í fyrsta sinn 29 júní nk. Það er mikil ábyrgð falin í því að velja þjóðhöfðingja sinn. Þennan æðsta embættismann þjóðarinnar, sem er bæði sameiningartákn okk- ar og andlit gagnvart umheiminum en um leið sá aðili sem samkvæmt stjórnarskrá þjóðarinnar gætir þess, að stjórnmálamenn misvirði ekki vilja fólksins í landinu. Nú eru tímarnir viðsjárverðir og hraðar breytingar sem verða dag frá degi í veröldinni. Engir skilja þessar hröðu breytingar og nauðsyn þess að fylgjast vel með, betur en við unga fólkið. Við viljum frið og framfarir. Við viljum ekki að stein- gerðir júristar, málsvarar einokun- arfyrirtækja og ættarvelda, hafi allt um okkar framtíð að segja. Við viljum að fjöregg þjóðarinnar, sé í öruggum höndum þess sem kann með það vandasama verk að fara. Við viljum forseta, sem hefur bæði visku, þekkingu og reynslu til að gegna þessu ábyrgðarmikla starfi. Mann friðar, réttlætis og mannkærleika. Mann sem hefur komið fram af tillitssemi, virðingu og kurteisi gagnvart meðframbjóð- endum sínum. Mann sem er hafin yfir lágkúrulegan rógburð, lygar og mannfyrirlitningu til að ná fylgi breiðfylkingar þjóðarinnar í kosn- ingabaráttunni til embættis forset- ans. Við, unga fólkið, viljum mann, sem skilur þarfir okkar og vilja. Er reglusamur og mun án efa beita kröftum sínum af alefli fyrir þjóð- ina alla, með framtíðarmöguleika okkar unga fólksins að leiðarljósi. Við viljum forseta sem þekkir ís- lenska menningu og er tilbúinn til að rækta hana og vernda en um leið tilbúinn til að opna okkur greiðari aðgang að umheiminum. Ungt fólk vill ekki steingerða ker- fiskarla. Við viljum lifandi fólk með lifandi áhuga og umhyggju fyrir afkomu okkar og öllum högum. Þess vegna mun ungt fólk velja Ólaf Ragnar Grímsson sem næsta forseta Islands. Ég skora á allt ungt fólk. Förum vel með atkvæð- ið okkar og sameinumst um fram- boð Ólafs Ragnars. Ólafur er mað- ui' unga fólksins. Hann er okkar maður. HÁKON S. SVERRISSON, Kirkjuvegi 11, Hafnarfírði. IÐNAÐARHURÐIR FELLIHURÐIR LYFTIHURÐIR GÖNGUHURÐIR ELDVARNARHURÐIR í SVAL-öORGA Ei-IF. HÖFÐABAKKA 9, 112 REYKJAVÍK SÍMI 587 8750 - FAX 587 8751 MíkicS ýrvfll af fallegum rúmffltnflái SkóLavörðustig 21 Síml 551 4050 Reykjavik Abyrgiir forseti Frá Ásdísi Lúðvíksdóttur: NÚ ÞEGAR líður að forsetakosn- ingum fer þjóðin að hugsa, þjóðin það erum við. Hvað viljum við, vilj- um við pólitískt forsetaframboð eða viljum við mann sem hefur engan pólitískan bagrunnn, mann sem við getum treyst. Ég sem ábyrgur ein- staklingur hef mikið hugsað um þessi mál og tel ég að Pétur Kr. Hafstein hafi alla þá kosti til að bera sem ég vil sjá hjá forseta Is- lands, það er heiðarleika traust og góða framkomu. Við þurfum að kjósa mann í for- setaembættið sem við getum treyst, mann sem stendur vörð um menn- ingu þjóðarinnar og vinnur af hug og hjarta að farsæld og sameiningu íslensku þjóðarinnar. Sameinumst um Pétur Kr. Haf- stein. ÁSDÍS LÚÐVÍKSDÓTTIR, Engihjalla 3, Kópavogi. - kjarni málsins! Stretsbuxur kr. 2.900 Konubuxur kr. 1.680 Mikið úrval af allskonar buxum Opið á laugardögum Fjörug bílaviðskipti! Vantar nýlega bíla á sýningarsvæðið. Bílamarkaburinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, sími 567-1800 Löggild bílasala Hyundai Elantra 1600 GLSi '93, sjálfsk., ek. 45 þ.km. Toppeintak. V. 1.030 þús. Toyota Corolla Sedan '87, hvítur, 5 g., ek. 129 þ. Gooður bíll V. 350 þús. Toyota Corolla XLi Special Series '96, 5 dyra, 5 g., ek. 10 þ. km., rafm. í rúðum, þjófavörn o.fl. V. 1.270 þús. Nissan Sunny SLX Sedan ‘95, græn- sans., 5 ’ g., ek. 12 þ. km, rafm. í rúðum, hiti í sætum o.fl. V. 1.250 þús. Renault 21 Nevada 4x4 station '90, rauð ur, ek. 110 þ. km, 5 g., rafm. í öllu. V. 870 þús. Sk. ód. Toyota Corolla GLi Sedan 1600 '93, grá sans., rafm. í rúðum o.fl., ek. 70 þ. km. V. 990 þús. Range Rover Vouge '88, blár, sjálfsk., ek. 90 þ. km, toppeintak. V. 1.480 þús. Volvo 460 GLE '90, 5 g., ek. 93 þ. km, rafm. í rúðum, hiti í sætum, ABS o.fl. V. 830 þús. (Skipti á dýrari station bíl mögul.) Range Rover breyttur fjallabíll" '72. V. 570 þús. Grand Cherokee Laredo 4.0L '93, grænn, sjálfsk., m/öllu, ek. 94 þ. km. V. 2.850 þús. Toyota 4Runner diesel Turbo '94, 5 g., ek. 26 þ. km. V. 2.750 þús. Nissan Sunny SR 1.6 '93, 3ja dyra, rauð ur, 5 g., ek. 82 þ. km, rafm. í rúðum, spoil er o.fl. V. 87Ó þús. Subaru Legacy 2.2 Sedan 4x4 '91, 5 g., ek. 75 þ. km, rafm. í öllu, spoiler o.fl. V. 1.150 þús. GMC Safari 4x4 XT '94, 4,3, rafm. í öllu, extra langur, ek. 52 þ. km, 7 manna. V. 2.400 þús. Dodge Caravan LE 4x4 '91, 7 manna, rafm. í öllu. V. 1.890 þús. Toyota Hilux Ex Cap V-6 '93, sjálfsk., ek. 120 þ. km, 31“ dekk, brettakantar o.fl. V. 1.480 þús. Subaru Legacy 2.0 station '92, grár, 5 g., ek. aðeins 49 þ. km. V. 1.490 þús. Höfum kaupendur að góðum bílum árg. ‘90-’96. Toyota Carina E '93, 5 dyra, rauður, 5 g., ek. 55 þ. km. V. 1.450 þús. Nissan Patrol diesel turbo Hi Roof (lang ur) '86, 5 g., ek. 220 þ. km, 36" dekk, spil o.fl. Mikið endurnýjaður. V. 1.550 þús. | Utvegum bílalán } Hyundai Accent GS Sedan '95, ek. aðeins 4 þ. km. V. 960 þús. Toyota Landcruiser GX diesel Turbo '93, 5 dyra, sjálfsk., ek. 77 þ. km, 33" dekk, bret- takantar, álfelgur o.fl. V. 3,9 millj. Sk. ód. Nissan Primera 2.0 SLX '93, 5 g., *ek. 38 þ. km, spoiler, álfelgur, rafm. í öllu, 2 dekkjagan- gar. V. 1.300 þús. Mazda 323 GLX 1600 '92, 3ja dyra, 5 g., ek. 52 þ. km, rafm. í rúðum, álfelgur o.fl. V. 890 þús. Toyota Corolla 4x4 GLi Touring '91, grár, 5 g., ek. 91 þ.km rafm. í rúðum, álfelgur o.fl. V. 1.130 þús. Toyota Corolla Touring XL station 4x4 '91, 5 g.,.ek. 88 þ. km. V. 970 þús. Terrano V-6 '95, blár, sjálfsk., ek. 17 þ.km., sóllouga, rafd. rúður, spoiler o.fl. o.fl. Sem nýr. V. 3.150 þús. Daihatsu Applause 1600 X Hatsback '92, sjálfsk., ek. 98 þ.km. V. 780 þous. 26 >.km„ álfelgur, spoiler, saml. stuðarar. V. 1.950 >ús.Hagstæð lán fylgja. Suzuki Vitara V-6 5 dyra '96, 5 g., ek. 10 þ. km., upphækkaður, lækkuð hlutföll, rafm. í rúðum o.fl. Jeppi í sérflokki. V. 2.680 þús. Nýr bíll: VW Golf GL 2000i ‘96, 5 dyra, óekinn, 5 g., vínrauður. V. 1.385 þús. MMC Pajero langur 3000 V6 '92, sól lúga, sjálfsk. o.fl., blár, ek. 72 þ. km. V. 2.590 þús. M. Benz 230E '86, blár, sjálfsk., ek. 160 þús. (vél uppt. í ræsi), sóllúga, ABS o.fl. V. 1.390 þús. Geturðu gert betri bílakaup? SUZUKI • Afl og öryggi SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. Vegtrn lœkkunar á vörugjaldV. $ SUZUKI BALENO Suzuki Baleno 1,6 GLX beinskiptur: Var 1.Í75.00,- kr. NÚNA: 1.280.000,- kr. SuzukiBáleno 1,6 GLX sjálfskiptur: Var 1.495.00,- kr. NÚNA: 1390.000,- kr. En flýttu þér! Aðeins nokkrir bílar 1 afhendingar strax!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.