Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1996 59 DAGBÓK VEÐUR * * é * * ♦ UeimiM: Veöurstoík íslai .ds vi -ö £5 Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ‘j Slydduél Snjókoma \j Él Sunnan^ vindstig. 10° Hitastig vmdonn sýnir vmd- __ stefnu og fjöðrín ss Þoka vindstyrk, heil fjöður á á er 2 vindstig. i> Súld Spá VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan gola eða kaldi sunnan til á landinu en hæg breytileg átt norðan til. Rigning um landið austanvert en skúrir vestan til. Hiti verður á bilinu 10 til 15 stig víðast hvar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag lítur út fyrir vestlæga átt með skúrum á vestanverðu landinu en austanlands verður þurrt að mestu og sæmilega bjart veður. Um helgina lítur út fyrir austlæga átt og vætu um mest allt land. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Tilað velja einstök 1 -3\ I „ „ / spásvæði þarf að ^—\ 2-1 \ 3-1/ velja töluna 8 og 1 ~2 :j. siðan viðeigandi C y3-2 tölur skv. kortinu til ' hliðar. Til að fara á / 4-] milli spásvæða er ýtt á 0 y/ og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skammt vestur af Hvarfi er 984 millibara lægð sem fer minnkandi og þokast austnorðaustur. Um 800 km suður af landinu er heldur vaxandi 1008 millibara lægð sem hreyfist allhratt norðnorðaustur. Skammt suður af íriandi er 1033 millibara hæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að fsl. tíma ’C Veður 'C Veður Akureyri 18 skýjað Glasgow 19 skýjað Reykjavík 13 úrkoma I grennd Hamborg 14 skýjað Bergen 13 hálfskýjað London 19 skýjað Helsinki 16 skúr á síð. klst. Los Angeles 17 alskýjað Kaupmannahöfn 16 þokumóða Lúxemborg 11 skýjað Narssarssuaq 9 skýjað Madríd 22 léttskýjað Nuuk 3 þokaáslð. klst. Malaga 25 léttskýjað Ósló 21 hálfskýjað Mallorca 23 hálfskýjað Stokkhólmur 17 hálfskýjað Montreal 14 heiðskirt Þórshöfn - New York 19 heiðskírt Algarve 26 heiðskirt Oríando 27 þokumóða Amsterdam 13 skýjað París 15 skýjað Barcelona 20 léttskýjað Madeira 22 skýjað Berlfn - Róm 22 skýjað Chicago 23 skýjað Vín 18 hálfskýjað Feneyjar 21 léttskýjað Washington 24 alskýjað Frankfurt 13 alskýjað Winnipeg 9 25. JÚNI Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVIK 0.24 3,0 6.43 1.1 13.09 2,9 19.21 1,2 2.59 13.29 23.58 20.38 Tsafjörður 2.20 1,6 8.50 0,5 15.23 1,5 21.31 0,7 13.35 20.45 SIGLUFJÖRÐUR 4.47 1,0 11.06 0,3 17.40 1,0 23.37 0,4 14.17 21.26 DJUPIVOGUR 3.41 0,6 10.08 1,6 16.23 0,7 22.30 1,5 2.21 12.59 23.37 20.08 Sjávarhæð miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morqunblaöið/Sjómælinqar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 skessa, 4 bjarta, 7 þreyttur, 8 vottar fyrir, 9 vond, 11 elskuðu, 13 skjótur, 14 svera, 15 hrúgu, 17 lofa, 20 hryggrur, 22 spjalla, 23 fastheldni, 24 veslast upp, 25 virðir. LÓÐRÉTT: 1 borguðu, 2 ágengur, 3 fífl, 4 stutta leið, 5 hyggur, 6 hinar, 10 jurt, 12 ótta, 13 skip, 15 vit- ur, 16 heimild, 18 logið, 19 verur, 20 drepa, 21 brosa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 gjörvuleg, 8 hendi, 9 tylft, 10 púa, 11 flani, 13 narra, 15 stutt, 18 órögu, 21 arg, 22 lamið, 23 ellin, 24 glaðnings. Lóðrétt: - 2 jánka, 3 reipi, 4 urtan, 5 eflir, 6 óhóf, 7 átta, 12 nyt, 14 aur, 15 súld, 16 urmul, 17 taðið, 18 ógeði, 19 öflug, 20 unna. í dag er þriðjudagur 25. júní, 177. dagur ársins 1996. Jakobs- messa.Orð dagsins; Drottinn, hjarta mitt er eigi dramblátt né augu mín hrokafull. Ég fæst eigi við mikil málefni, né þau sem mér eru ofvaxin. (Sálm. 131, 1.) Skipin Reykjavíkurhöfn: 1 fyrradag fór Kyndili og danska varðskipið Thetis kom. Jón Baldvinsson og Engey komu og lönd- uðu. Vega (gamli Brúar- foss) kom í gær. Einnig kom Reykjafoss að utan. Kristrún og Hegranesið komu og lönduðu. Far- þegaskipið Bremen kom i gær og fór samdægurs. Enski togarinn Southella kom í gærmorgun. Rúss- neski togarinn Vys- hgorod kom í gærmorg- un. Greenland Saga kom í morgun. Olíuskipin Malik Prater og Nort Prater komu í gær og fóru samdægurs. Hafnarfjarðarhöfn: Á sunnudagskvöld kom tog- arinn Vladmir Gravr- ilov. Lagarfoss kom í fyrrakvöld til Straums- víkur. Strong Icelander fór í fyrrakvöld. í gær- morgun kom Ýmir af veiðum. Flutningaskipið Viisandi kom í gærmorg- un. Grænlenska skipið Ammasat kom í gær- morgun. Fréttir BrúðubíIIinn verður í dag kl. 10 við Sæviðar- sund og við Vesturberg kl. 14. Viðey. í kvöld verður vikuleg þriðjudagsganga um Viðey. Farið verður með feijunni kl. 20.30. Gengið verður um norð- urhluta Austureyjarinn- ar. Sundabakkinn skoð- aður og ljósmyndasýning- in í Viðeyjarskóla, sem nú er opin gestum dag- lega. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13-18. Umsjónarfélag ein- hverfra. Skrifstofa fé- lagsins í Fellsmúla 26 er opin alla þriðjudaga kl. 9-14. Símsvari s. 588-1599. Lögbirtingablaðið birti nýlega útdregin númer í happdrætti Slysavama- deildarinnar Ránar á Seyðisfírði. Dregin voru út þessi númer: 1. vinn- ingur kom á miða nr. 123, 2. v. á miða nr. 188, 3. v. á miða nr. 87, 4. v. á miða nr. 174, 5. v. á miða nr. 33 og 6. v. kom á miða nr. 248. Mannamót Bridsdeild F.E.B.K. Spilaður verður tvímenn- ingur í kvöld kl. 19 að Fannborg 8 (Gjábakka). Félag eldri borgara i Reykjavík og nágrenni. Sigvaldi stjórnar síðustu dansæfingunni fyrir sum- arfrí í Risinu kl. 20 í kvöld. Hálfsdagsferð 9. júlí í Heiðmörk, vatnsveit- an skoðuð. Farið frá Ris- inu kl. 14, fararstjóri er Páll Gíslason. Skrásetn- ing á skrifstofu og í s. 552-8812. Félags- og þjónustu- miðstöð aldraðra Ból- staðarhlíð 43. Hin árlega grillveisla verður haldin föstudaginn 28. júní kl. 17.30. Sigrún V. Gests- dóttir óperusöngkona mætir og nemendur frá Tónskóla Sigursveins. Hjónin Arngrímur Mar- teinsson og Ingibjörg Sveinsdóttir leika fyrir dansi. Heiðursgestur og ræðumaður kvöldsins verður Jón R. Hjálmars- son. Skráning í sima 568-5052. Aflagrandi 40. Farið verður í Jónsmessukaffi í Skíðaskálann í Hveradöl- um í dag. Kaffihlaðborð, söngur og dans. Skráning í Aflagranda. Kvennadeild Rauða krossins fer i sína árlegu sumarferð fimmtudaginn 27. júní nk. Mæting á Umferðarmiðstöðinni kl. 9 og lagt af stað kl. 9.30. Farið verður austur í Vík í Mýrdal og víðar. Kvöld- verður snæddur á Hótel Eddu, Skógum. Sjúkra- vinir þurfa að tilkynna þátttöku í síma 568-8188. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Á vegum íþrótta- og tómstunda- ráðs eru leikfimiæfingar í Breiðholtslaug þriðju- daga og fimmtudaga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. Bólstaðahlið 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. Vitatorg. Félagsvist kl. 14. Hið íslenska náttúru- fræðifélag verður með Sólstöðuferð um upp- sveitir Árnessýslu 29.-30. júní. Áhersla verður lögð á gróðurfar svæðisins, baráttuna við jarðvegs- eyðingu, landgræðslu og skógrækt. Einnig skoðað- ar jökulminjar frá lokum ísaldar ásamt ýmsum öðrj. um jarðfræðilegum fyrir- bærum. Leiðbeinendur: Sigurður H. Magnússon, gróðurvistfræðingur, Þorfmnur Guðnason, kvikmyndatökurmaður, Freysteinn Sigurðsson jarðfræðingur og Gutt- ormur Sigbjarnarson jarðfræðingur. Lagt verð- ur af stað frá Umferðar- miðstöðinni laugardaginn 29. júní kl. 13. (Ath. breyttan brottfarartíma vegna forsetakosninga). Þátttakendur eru beðnir um að skrá sig sem fyrst á skrifstofu Hins íslenska náttúrufræðifélags. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudagír"^ frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Brjánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Djúpbáturinn Fagranes fer í sína næstu ferð frá ísafirði til Aðalvíkur á morgun mánudag kl. 8. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Dómkirkjan. Mæðra- fundur f safnaðarheimil- inu Lækjargötu 14a kl. 14-16. Fundur 10-12 ára bama kl. 17 í umsjá Mar- íu Ágústsdóttur. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: '569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sðrblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<S>CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.