Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1996 55 I I I SAMBiO SAMMiO 5 ) I J I I I i I i . : i 4 TRUFLUÐ TILVERA 2 #3 #4 I HÆPNASTA 5VAÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 B.i. 16. í THX DIGITAL Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11 í THX DIGITAL Sýnd kl. 5 ísl. tal. Sýnd kl. 7 enskt tal. DIGITAL !PY Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum i magnaðri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn.-.lifandi. Sýnd kl 5. 6.45, 9 og 11 í THX digital. Sýnd kl. 4.50. 6.55, 9 og 11.10 Nýtt í kvikmyndahúsunum 4 4 4 Haldið upp á afmæli uppi á sviði SÖNGKONAN geðþekka Mel- issa Etheridge hélt upp á 35 ára afmælið sitt á tónleikum nálægt Boston nýlega. Hún var ein af 24 listamönnum sem komu fram þetta kvöld og þeirra á meðal voru Seal, Joan Osborne og Bry- an Adams. Tónleikarnir stóðu yfir í 11 klukkustundir og rann allur ágóði þeirra til góðgerða- samtaka sem aðstoða börn með fæðingargalla. SEAN Connery og Nicholas Cage í hlutverkum sínum. Spennumyndin Kletturinn frumsýnd : 4 4 4 4 4 J KR-ingar í Háskólabíói ► LEIKMENN meistaraflokks KR í knattspyrnu voru viðstaddir beina útsendingu frá leik Eng- lendinga og Spánverja í Háskóla- btói sl. laugardag. Þar gáfu þeir aðdáendum af yngri kynslóðinni eiginhandaráritanir og voru ung- ir KR-ingar ánægðir með að fá að hitta átrúnaðargoðin. Góð stemmning var í salnum og menn voru ánægðir í leikslok. BÍÓHÖLLIN, Bíóborgin, Nýja Bíó Keflavík og Borgarbíó Akureyri hafa tekið til sýninga spennumyndina Kletturinn eða „The Rock“ eins og hún heitir á frummálinu. I aðalhlut- verkum eru þeir Nicholas Cage, Sean Connery og Ed Harris. Leikstjóri er Michael Bay. Cage leikur Stanley Goodspeed, sprengjusérfræðing innan FBI, sem fenginn er til aðstoðar þegar hópur hryðjuverkamanna yfirtekur fanga- klettinn Alcatraz og hótar sprengju- árás á borgina San Fransisco. Hóp- urinn býr yfír skæðum eiturefna- vopnum og hpfur auk þess tekið í gíslingu hóp ferðamanna sem stadd- ir voru á eyjunni. Sean Connery leikur Patrick Ma- son, eina fangann sem nokkru sinni hefur tekist að stijúka úr þessu ill- ræmdasta fangelsi veraldar. Hann er þar með eini maðurinn sem yfir- völd geta beðið um aðstoð við að ráðast aftan að illvirkjunum og við það opnast honum ýmsir áður óþekktir möguleikar. Saman fara þeir Mason og Go- odspeed ásamt sérþjálfuðum land- gönguliðum í leyniför á Klettinn. Þar takast þeir á við þrautþjálfaða málair iða undir stjórn hershöfðingjans Francis X. Hummel (Ed Harris) og á meðan klukkan tifar hangir líf tugmilljóna manna á bláþræði. Leikstjóri myndarinnar er Michael Bay og framleiðendur eru Jerry Bruckheimer og Don Simpson en hann lést langt um aldur fram og er myndin tileinkuð minningu hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.