Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ1996 35 Forseta- kosningarnar FORSETAKOSN- INGAR eiga að fara fram hér á landi í lok þessa mánaðar. Val á forseta er mikilvægt fyrir þessa þjóð. Þeir fjórir forsetar sem gegnt hafa þessu embætti frá lýðveldis- stofnun hafa allir set- ið embættið með miklum sóma. Forseti íslands á að vera trúverðugt sameiningartákn þjóðarinnar, sem öðl- ast traust hennar með framgöngu sinni. Ég hef lagt mig fram um að kynna mér frambjóð- endur, sem hér eru í kjöri í emb- ætti forseta íslands. Tveir eru stjórnmálamenn, sem ég hef setið með á Alþingi í áraraðir og þekki í gegnum pólitískt starf þeirra. Þeir koma beint úr pólitísku um- róti, annar sem formaður síns flokks, mjög umdeildur á Alþingi og í þjóðfélaginu, enda sérlega óvæginn í pólitískri umræðu og á umdeilda pólitíska fortíð. Ég hlýt því að afskrifa þessa stjórnmálamenn sem hæfa til að vera sameiningartákn þjóðarinn- ar í embætti forseta íslands. Þegar ég hafði hlustað á fram- bjóðendur kynna stefnu sína og viðhorf sitt til forsetaembætt- isins kom aðeins einn til greina að mínu mati. Það er Pétur Kr. Hafstein. Hann hefur túlkað stefnu sína og viðhorf til embættis forseta á skýran og trúverðug- an hátt, án skrúð- mælgi og ákafa. Þótt ég þekki hann ekki nema takmarkað af persónulegum kynnum tel ég mig hafa þá lífsreynslu að geta sett fram það mat mitt, að ha/m muni reka embætti forseta íslands af trú- mennsku við þjóð sína, af hófsemd og látleysi og vaka yfir velferð þjóðarinnar, verða þannig það sameiningartákn sem er mikil- vægt fyrir íslenska þjóð í dag og um_ alla framtíð. Ég skora á landsmenn, hvar í flokki sem þeir standa, að stuðla að glæsilegri kosningu Péturs Kr. Hafstein í embætti forseta ís- lands. ALEXANDER STEFÁNSSON Höfundur er fyrrverandi alþingismaður og ráðherra. Alexander Stefánsson Amerísku Fléttumotturnar komnar aftur Mörkin 3. Sími 568 7477 Lokað á laugdaginn frá l.júni- l.september. i ■ l i il s r s l l ■ I • Tölvutengt tímaskráningar- og aðgangskerfi. • Þægilegt og einfalt í meðförum • Fjárfesting sem borgar sig /?f leðursett -Já, við kaupum meira en 1000 leðursett og hornsófa á ári í 70 - 80 tegundum og mörgum litum. Viltu ítalskt leðursett - þýskt - danskt - hollenskt - sænskt eða frá Taiwan ? Midas -danskur 6 sæta hornsófi með leðri á slitflötum. Margir leðurlitir. Frábær hornsófi sem hentar vel í stofuna, sjónvarpsherbergið eða jafnvel bara í sumarhúsið. VIÐ ERUM MJÖG FRÓÐ UM LEÐUR. 1000 LEÐURSETT Á ÁRI HAFA KENNT OKKUR STARFSFÓLKINU ÝMISLEGT UM VERÐ OG GÆÐI LEÐURS. KOMDU OG FAÐU ÞÉR EITT í DAG. Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! T ó n arklúbbur Vöku-Helgafells kynnir einstakt safn qe a d i s k a f r ó T i m e L i f e: ALLT FRUMUPPTÖKUR ENDURUNNAR Á STAFRÆNAN HÁTT (DIGITALLY REMASTERED) ðeins 695 krónur! Hringdu strax i dag! Siminn er 550 3000! * VAKA-HELGAFELL § | Ny þjonusta: Þu getur heyrt synishorn af Ibgunum a fyrsta geísladisknum með þvi að hringja i sima 904 1880
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.