Morgunblaðið - 25.06.1996, Page 35

Morgunblaðið - 25.06.1996, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ1996 35 Forseta- kosningarnar FORSETAKOSN- INGAR eiga að fara fram hér á landi í lok þessa mánaðar. Val á forseta er mikilvægt fyrir þessa þjóð. Þeir fjórir forsetar sem gegnt hafa þessu embætti frá lýðveldis- stofnun hafa allir set- ið embættið með miklum sóma. Forseti íslands á að vera trúverðugt sameiningartákn þjóðarinnar, sem öðl- ast traust hennar með framgöngu sinni. Ég hef lagt mig fram um að kynna mér frambjóð- endur, sem hér eru í kjöri í emb- ætti forseta íslands. Tveir eru stjórnmálamenn, sem ég hef setið með á Alþingi í áraraðir og þekki í gegnum pólitískt starf þeirra. Þeir koma beint úr pólitísku um- róti, annar sem formaður síns flokks, mjög umdeildur á Alþingi og í þjóðfélaginu, enda sérlega óvæginn í pólitískri umræðu og á umdeilda pólitíska fortíð. Ég hlýt því að afskrifa þessa stjórnmálamenn sem hæfa til að vera sameiningartákn þjóðarinn- ar í embætti forseta íslands. Þegar ég hafði hlustað á fram- bjóðendur kynna stefnu sína og viðhorf sitt til forsetaembætt- isins kom aðeins einn til greina að mínu mati. Það er Pétur Kr. Hafstein. Hann hefur túlkað stefnu sína og viðhorf til embættis forseta á skýran og trúverðug- an hátt, án skrúð- mælgi og ákafa. Þótt ég þekki hann ekki nema takmarkað af persónulegum kynnum tel ég mig hafa þá lífsreynslu að geta sett fram það mat mitt, að ha/m muni reka embætti forseta íslands af trú- mennsku við þjóð sína, af hófsemd og látleysi og vaka yfir velferð þjóðarinnar, verða þannig það sameiningartákn sem er mikil- vægt fyrir íslenska þjóð í dag og um_ alla framtíð. Ég skora á landsmenn, hvar í flokki sem þeir standa, að stuðla að glæsilegri kosningu Péturs Kr. Hafstein í embætti forseta ís- lands. ALEXANDER STEFÁNSSON Höfundur er fyrrverandi alþingismaður og ráðherra. Alexander Stefánsson Amerísku Fléttumotturnar komnar aftur Mörkin 3. Sími 568 7477 Lokað á laugdaginn frá l.júni- l.september. i ■ l i il s r s l l ■ I • Tölvutengt tímaskráningar- og aðgangskerfi. • Þægilegt og einfalt í meðförum • Fjárfesting sem borgar sig /?f leðursett -Já, við kaupum meira en 1000 leðursett og hornsófa á ári í 70 - 80 tegundum og mörgum litum. Viltu ítalskt leðursett - þýskt - danskt - hollenskt - sænskt eða frá Taiwan ? Midas -danskur 6 sæta hornsófi með leðri á slitflötum. Margir leðurlitir. Frábær hornsófi sem hentar vel í stofuna, sjónvarpsherbergið eða jafnvel bara í sumarhúsið. VIÐ ERUM MJÖG FRÓÐ UM LEÐUR. 1000 LEÐURSETT Á ÁRI HAFA KENNT OKKUR STARFSFÓLKINU ÝMISLEGT UM VERÐ OG GÆÐI LEÐURS. KOMDU OG FAÐU ÞÉR EITT í DAG. Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! T ó n arklúbbur Vöku-Helgafells kynnir einstakt safn qe a d i s k a f r ó T i m e L i f e: ALLT FRUMUPPTÖKUR ENDURUNNAR Á STAFRÆNAN HÁTT (DIGITALLY REMASTERED) ðeins 695 krónur! Hringdu strax i dag! Siminn er 550 3000! * VAKA-HELGAFELL § | Ny þjonusta: Þu getur heyrt synishorn af Ibgunum a fyrsta geísladisknum með þvi að hringja i sima 904 1880

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.