Morgunblaðið - 12.10.1996, Page 47

Morgunblaðið - 12.10.1996, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 47 FRETTIR Málþing1 um framtíð Raunví sindastofnunar Jóhann Torfason sýnir í Gall- eríi Greip JÓHANN Torfason opnar listsýn- ingu í Galleríi Greip, Hverfisgötu 82, laugardaginn 12. október kl. 1.6. 'f Á sýningunni, sem ber yfir- I skriftina „Listamaður leitar fyrir- | sætu“, verða 15 málverk ásamt fáeinum myndasögum. Myndirnar ' lýsa hugmyndum Jóhanns um menningarlegt áreiti á börn en eru , jafnramt hugleiðingar um hvort ( listir geti varðað veginn til aukins þroska og sjálfsþekkingar hvers einstaklings. Jóhann, sem er 31 árs, stundaði nám við Myndlista- og handíða- skóla íslands 1985-90 og á að baki tvær einkasýningar ásamt I c þátttöku í fjölda samsýninga. Síð- ’’ asta vetur dvaldi hann í borginni San Sebastian í Baskalandi og voru myndirnar á sýningunni mál- aðar þar. Sýningin verður opin frá kl. 14-18 alla daga nema mánudaga og stendur til 27. október. Ókeypis aðgangur og allir eru velkomnir. Öryggisátak Shell-stöðva um helgina Endurskins- merki og vetr- arþjónusta STARFSMENN Shell-stöðvanna standa fyrir þjónustuátaki helgina 12. og 13. október. í þjónustuátakinu verður öku- mönnum, ungum sem öldnum, boð- ið að koma á næstu Shell-stöð og fá aðstoð við að búa bílinn undir veturinn. Sérstök áhersla verður lögð á að aðstoða viðskiptavini við að skipta um perur og rúðuþurrkur og að athuga frostþol olíu og rúðu- vökva. Endurskinsmerki eru nauðsyn- legur öryggisbúnaður, ekki bara fyrir börn heldur fyrir alla meðlimi fjölskyldunnar. Með átaki Shell- stöðvanna vill Skeljungur hf. leggja sitt af mörkum til að notkun endurskinsmerkja verði sem al- mennust í öllum aldurshópum. Dreift verður endurskinsklemmum sem auðvelt er að festa á fatnað án þess að hætta sé á að hann skemmist. Endurskinsklemmumar verða gefnar á Shell-stöðvum landsins á meðan birgðir endast. LEIÐRÉTT Rangt nafn brúðar I brúðkaupstilkynningu hjónanna Guðnýjar Sigurðardóttur og Ás- geirs Baldurssonar í blaðinu í gær var rangt farið með nafn brúðarinn- ar og hún sögð heita Guðrún. Hjón- in eru búsett á Grandavegi 3, Reykjavík. Ekki heimsmeistari Vala Flosadóttir er heimsmethafi unglinga í stangarstökki, ekki heimsmeistari eins og ranghermt var í íþróttablaðinu í gær. Hún á sem sagt heimsmetið í aldurs- flokknum, en hefur ekki sigrað á heimsmeistaramóti. Nafn misritaðist í frétt um gullverðlaunahafa í al- þjóðlegri fagkeppni kjötiðnaðar- manna í blaðinu á þriðjudaginn, misritaðist nafn Erik Jensen á Ak- “ ureyri. Beðist er velvirðingar á mis- tökunum. Á ÞESSU ári eru 30 ár síðan Raun- vísindastofnun Háskóla íslands tók til starfa. Af því tilefni efnir stofn- unin til málþings laugardaginn 12. október. Þar verður rætt um þátt Raunvísindastofnunar í grunnrann- sóknum í nútíð og framtíð og um þátt rannsókna í sköpun atvinnu- tækifæra. Flutt verða stutt inn- gangserindi, síðan verða pallborðs- umræður. Frummælendur verða: Sveinbjörn Björnsson, rektor Háskóla íslands, sem ræðir um framtíðarskipulag rannsókna við Háskóla íslands; Þor- KÓR félagsstarfs aldraðra í Reykja- vík heldur upp á 10 ára afmælið í ár. Af því tilefni heldur kórinn söng- hátíð í Ráðhúsi Reykjavíkur sunnu- daginn 13. október kl. 14. Kórinn flytur innlend og erlend lög og einn- ig syngur kvennakór og tvöfaldur karlasextett. Stjórnandi kórsins er Sigurbjörg Petra Hólmgrímsdóttir og hefur hún stjórnað kórnum frá upphafi. Undir- leikari er Sigurgeir Björgvinsson og Kirkjudag- ur Kvenfé- lags Lága- fellssóknar ÁRLEGUR kirkjudagur Kvenfélags Lágafellssóknar er á morgun, sunnudag, og hefst hann með guðs- þjónustu í Lágafellskirkju kl. 14. Barnastarfið verður kl. 11 í kirkj- unni og fer bíll frá Mosfellsleið venjulegan hring. Formaður Kvenfélagsins, Fríða Bjarnadóttir, flytur hugvekju og aðstoða félagskonur við guðsþjón- ustuna. Að guðsþjónustu lokinni verður kirkjukaffi í skrúðhussalnum. Mjallhvít í Ævintýra- Kringlunni FURÐULEIKHÚSIÐ sýnir í dag kl. 14.30 leikritið Mjallhvíti og dverg- arnir sjö í Ævintýra-Kringlunni. ímyndunaraflið fær að njóta sína og allir geta skemmt sér á sýningu á þessu sígilda og fallega ævintýri um Mjallhvíti og dvergana sjö. Leikarar eru Margrét Pétursdótt- ir og Ólöf Sverrisdóttir og leika þær öll hlutverkin. Gunnar Gunnsteins- son er leikstjóri og lokalagið samdi Ingólfur Steinsson. Sýningin tekur um 30 mín. Miðaverð er 500 kr. og er þá bamagæsla innifalin. kell Helgason, orkumálastjóri, ræðir um fyrirkomulag rannsókna í þágu atvinnuveganna; Eiríkur Bjarnason, deildarsérfræðingur í menntamála- ráðuneytinu, fjallar um stefnumótun í rannsóknum; Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður hjá Samtökum iðnað- arins, talar um framtíðarsýn iðnað- arins; Guðrún Eyjólfsdóttir, frétta- maður hjá Ríkisútvarpinu, talar um kynningu rannsókna í fjölmiðlum; Gísli Már Gíslason, forstöðumaður Líffræðistofnunar, fjallar um tengsl Líffræðistofnunar og Raunvísinda- stofnunar; Ari Arnalds, fram- kynnir Hermann Ragnar Stefáns- son. Kórinn tók til starfa 1986 í Gerðu- bergi og hlaut þá nafnið Kór Gerðu- bergs. Stuttu síðar varð breyting á félagsstarfi aldraðra í Gerðubergi og skipti þá kórinn um nafn og heit- ir eftir það Kór félagsstarfs aldraðra í Reykjavík. Árið 1994 fluttist kórinn ásamt stjórnanda á Vesturgötu 7 þar sem hann hefur æfíngaaðstöðu. Kórinn kom fyrst opinberlega fram G ARÐYRKJU SKÓLI íslands, Reykjum Ölfusi, hefur boðið upp á tvö blómaskreytinganámskeið síð- ustu vikur í samvinnu við Samband sunnlenskra kvenna. Upphaflega stóð til að bjóða einungis upp á eitt námskeið en áhuginn var það mikill að þau urðu tvö og hefðu getað orð- ið fleiri því viðbrögðin fóru fram úr björtustu vonum. Fjarnám o g þýska fyrir ferðaþjónustu FULLORÐINSFRÆÐSLA er nú að hefja áttunda starfsár sitt og heldur upp á það með þvi að hefja fjamáms- kennslu með hjálp alnetsins, fax- tækja, snældna, síma og hefðbund- inna póstsamgangna. Þetta gerir nemendum á landsbyggðinni, sem og öðrum nemendum, sem að jafnaði eiga erfítt með að sækja skólann eða komast að heiman, kleift að stunda nám við skólann. Nemendur í prófáföngum þurfa þó einnig að sækja skólann að hluta. Sérgrein skólans er fyrst og fremst kennsla á fornámsstigi og fyrstu áföngum framhaldsskóla í tungumál- um og raungreinum. Þá er kennsla að hefjast þriðjudaginn 15. október kl. 18.30 í almennri þýsku og þýsku fyrir ferðaþjónustu. kvæmdastjóri Verk- og kerfisfræði- stofunnar, ræðir hugbúnaðariðnað- inn og grunnrannsóknir og Rögn- valdur Ölafsson, vísindafulltrúi í Brússel, um rannsóknasamstarf í Evrópu. Að erindunum loknum stýrir Sig- mundur Guðbjarnason, prófessor, pallborðsumræðum. Málþingið verður haldið í stofu 101 í Ódda, húsi félagsvísindadeildar Háskóla íslands. Það hefst kl. 13.15 og því lýkur kl. 17. Málþingið er öllum opið. í nóvember 1986 og hefur starfað óslitið síðan. Hann hefur tekið þátt í kóramóti aldraðra sem haldið hefur verið á hveiju vori síðan 1988, sung- ið í Perlunni ásamt öðrum kórum, i Laugardalshöll, á ári söngsins, dval- arheimilum aldraðra, menningaviku Vesturbæjar, í útvarpi og sjónvarpi, við guðsþjónustu á Vesturgötu 7 og víðar. Þegar kórinn var stofnaður voru kórfélagar 14 en í dag eru félagar 45. Námskeiðin voru haldin 1. og 7. október í svonefndu Alexhúsi í Garð- yrkjuskólanum og stóðu yfír í einn dag. Kenndar voru borðskreytingar og kransagerð en unnið var úr nátt- úrulegum efnum. Alls sótti 31 kona á Suðurlandi námskeiðin og einn karlmaður. Kennarar voru Auður Óskarsdóttir, blómaskreytir og Kol- brún Jónsdóttir, blómaskreytir. Kirkjudag- ur Bessa- staðasóknar KIRKJUDAGUR Bessastaðasókn- ar verður nk. sunnudag 13. októ- ber og hefst með guðsþjónustu kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson messar. Nemendur úr Álftanesskóla og Tónlistarskólanum taka þátt í at- höfninni. Álftaneskórinn syngur undir stjórn Þóru Fríðu Sæmunds- dóttur. Organisti er Þorvaldur Björnsson. Athöfnin tengist því að 100 ár eru liðin frá dauða Gríms Thom- sens skálds. Kaffisala til ágóða fyrir Líknarsjóðinn verður á veg- um Kvenfélags Bessastaðahrepps í hátíðasal íþróttahússins að kirkjuathöfn lokinni. Opið hús hjá Stillingu STILLING HF. hefur stækkað verslun sína í Skeifunni 11. Af því tilefni verður opið hús í dag, laugardag. I opnu húsi mun verslunin kynna nýjungar í vöruúrvali og þjónustu í bílavarahlutum og skyldum vör- um. Einnig verður kynnt endur- vinnsla á varahlutum en Stilling hefur fjárfest í nýjum tækjum til endurvinnslu á hemlaskóm og dælum. Þá munu nokkur sam- starfsfyrirtæki Stillingar kynna vörur sínar. Sigurrós Sigurðardóttir Leiðrétt MISTÖK áttu sér stað við myndbirt- ingu með grein Sigurrósar Sigurð- ardóttur yfirfélagsráðgjafa geð- deildar Landspítalans í blaðinu í gær. Mynd birtist af nöfnu hennar Siguijónsdóttur. Beðizt er velvirð- ingar á mistökunum. Alltaf tilbúnir í fjörið! KÓR félagsstarfs aldraðra í Reykjavík. Sönghátíð á 10 ára afmæli Kórs félagsstarfs aldraðra Sunnlendingar læra blómaskreytingar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.