Morgunblaðið - 12.10.1996, Síða 50

Morgunblaðið - 12.10.1996, Síða 50
50 LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Ueiðimenn Eigum fyrirliggjandi kanadísk kuldastígvél úr „thermoplastic" með lausum kuldasokk. Stærðir: 41^15. Litur: felugrænn. Verð kr. 6.900. Upplýsingar í síma 557 3296. S. Einarsson - heildsöluverslun. 4^£UJi-LLLilU-i111 Gífurlegt úrval köflóttra efna í barnakjóla, Jk bútasaum, gardínur ÖA og föndur. Sendum í póstkröfu. VIRKA Mörkiimi 3, s. 568 7477. amtnmir Ný Date blöð komin - nýir litir Dale garnið fæst í flestum Heildsöludreifing hannyrðaverslunum ÁRVAL ehf. landsins. s. 564-3232 trísku Serta dýnurnar eru mesti lúxus sem kægt er að láta eftir sér ! Komdu og prófaðu amerísku Serta dýnurnar en þær fást aðeins í Húsgagnahöllinni ! Margar dýnugerðir og stærðir. Verðið er hagstætt og alíir geta fundið dýnu við sitt hæfí. Serta -14 daga skiptiréttur og allt að 20 ára ábyrgð. Sérþjálfað starfsfólk okkar tekur vel á móti þér og leiðbeinir um val á réttu dýnunni. HÚSGAGNAHÖLLIN Bíldshófði 20-112 Rvik • S:587 1199 I DAG SKAK Umsjón Margeir Pétursson .upp 1 Ólympíu- Staðan kom kvennaflokki á skákmótinu í Jerevan. Tatj- ana Zagorskaja (2.170), Hvíta— Rússlandi hafði hvitt, en Thi Phoung Lien Le, Víetnam, var með svart og átti leik. 45. - Hh2+! og hvítur gafst upp, því eftir 46. Kxh2 — Dxf2+ er hún mát í næsta leik. Úrslitin á kvennamótinu urðu þessi: 1. Georgía 30 v. af 42 mögulegum, 2. Kína 28 'h v. 3. Rússland 28 'h v. 4. Úkraína 26 'h v. 5. Ungverjaland 26 v. 6. Rúm- enía 25‘A v. 7. ísrael 25 v. 8—9. Kasakstan og Pól- land 24‘A v. 10—12. Eng- land, Indónesía og Tékk- land 24 v. o.s.frv. Alls tóku 74 þjóðir þátt í kvennamót- inu, talsvert færri en í karlaflokki (opnum flokki), þar sem 114 kepptu. SVARTUR mátar í þriðja leik Deildakeppni SÉÖnnur umferðin hefst kl. 10 ár- degis í Skákmiðstöðinni Faxafeni 12 og sú þriðja kl. 17 á sama stað. Með morgunkaffinu t VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: Iauga@mbl.is Ganga þarf betur frá þaksaumi ÓLAFUR Ketilsson hringdi til Velvakanda og vildi koma því á fram- færi að fólk ætti að ganga betur frá þakk- öntum á húsum sínum. Hér á íslandi má alltaf gera ráð fyrir stormi af og til á vetuma og þá megi iðulega heyra frétt- ir af því að þakplötur fjúki. Hann telur að koma megi að einhveiju leyti í veg fyrir þetta með því að hykkja þak- sauminn, þ.e. beygja endann á naglanum und- ir kantinum. Tapað/fundið Veski tapaðist SVART karlmannsveski með skilríkjum og pen- ingum tapaðist við strætisvagnaskýlið við sundlaugina í Laugardal eða í strætisvagni, leið 5, vestur á Grímsstaða- holt, síðdegis sl. mið- vikudag. Finnandi er vin- samlega beðinn að hringja í síma 551-0562. Brynjólfur. Gleraugu fundust SILFURLIT, fremur þykk gleraugu með brúnni spöng fundust á Tryggvagötu fyrir neðan Naust fyrir u.þ.b. viku. Upplýsingar í síma 511-3600 á milli kl. 9 og 17. Hjörvar. Seðlaveski tapaðist BRÚNT leðurseðlaveski tapaðist frá Vegmúla 2 sl. miðvikudag. I veskinu voru skilríki og krítar- kort og heitir eigandinn fundarlaunum, þótt hann fái ekki nema kortin og skilríkin til baka. Upp- lýsingar í síma 588-6900. Ólafur. Farsi HEFURÐU nokkuð á móti því að við breytum herberginu þínu í sjónvarpsher- bergi? MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistiikynningum og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Víkveiji skrifar... VÍKVERJA fannst svolítið skrýtið að Davíð Oddsson forsætisráðherra skyldi í ræðu sinni við upphaf landsfundar Sjálf- stæðisflokksins segja að kafli í ræðu sænska forsætisráðherrans um Evrópumál, sem hann flutti hér á landi í síðasta mánuði, hefði farið framhjá íslenzkum fjölmiðl- um. í þessum hluta ræðunnar ræddi Göran Persson um þá hættu að hið fyrirhugaða myntbandalag Evrópuríkja gæti haft í för með sér að ESB þróaðist í evrópskt sambandsríki. Víkveiji man ekki betur en þessi ræðustúfur hafi verið endursagður í viðtali Morg- unblaðsins við Persson, sem birtist daginn eftir að ræðan var flutt. xxx VÍKVERJA hefur borizt bréf frá Aðalsteini Steinþórssyni, framkvæmdastjóra ÍMÚR hf. Þar segir meðal annars: „Undirritaður er mikill aðdáandi Víkverja og les oftast skrif hans. Ávallt gleður það hjarta mitt þegar Víkverji skrifar eins og út úr hugsunum mínum. Laugardaginn 5. október skrifar Víkverji um steypu- skemmdir og það hvernig bygg- ingarstíll húsa og heilu hverfanna er gjöreyðilagður með steni, sto- neflex, blikk- og álklæðningum. Þessu er undirritaður hjartanlega sammála og minnist annarrar greinar um sama efni sem Vík- verji skrifaði um klæðninguna á Hjónagörðum við Suðurgötu. í lok greinar sinnar spyr Víkverji: „Getur byggingariðnaðurinn virkilega ekki fundið aðrar lausn- ir til bjargar gömlu steinhúsunum í Reykjavík en að klæða þau? Undirritaður bendir Víkveija vin- samlegast á það að til er hag- kvæm alíslenzk utanhússklæðn- ing, ÍMÚR múrkerfið, sem gerir húseigendum kleift að viðhalda upprunalegu útliti húsa ... Kerfið á 10 ára afmæli á þessu ári og hefur þegar verið sett á rúmlega 110.000 fermetra af útveggjaflöt- um. Byggingariðnaðurinn hefur því lausn til bjargar gömlu stein- húsunum um allt land.“ xxx VÍKVERJI sleppir tæknilegri hluta bréfs Aðalsteins, en þakkar honum kærlega fyrir sendinguna. Nú finnst honum hins vegar enn furðulegra en áður að menn skuli kjósa að klæða útveggi húsa sinna með einhveij- um ljótum plötum, fyrst þessi lausn er til.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.