Morgunblaðið - 12.10.1996, Síða 52

Morgunblaðið - 12.10.1996, Síða 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 - kjarni málsins! Ástríkur snýr aftur ► NÝ BÓK um hinn óviðráðanlega Galla, teiknimyndasöguhetj- una Ástrík, kom í bókabúðir í vikunni eftir langt frí. f bók- inni tekst hann á hendur langt en strangt ferðalag til hinnar týndu borgar Atlantis til að bjarga hinum bústna vini sínum, Steinríki, úr klóm rómverskra ræningja. Bókin, sem prentuð var í metupplagi, 8 milljónum eintaka á 15 tungumálum, kom samtímis út um alla Evrópu. Titill bókarinnar er „Asterix and Obelix All at Sea“ og er hún fyrsta bókin í bókaflokknum um Ástrík síðan 1991 og sú þrítugasta frá upphafi. Bækurnar um ævintýri hans hafa selst í um 280 milljónum eintaka um all- an heim. Töfradrykkurinn sigrar Rómveija Bækurnar fjalla um þorpsbúa í litlu þorpi í Gallíu, sem standast heljulega allar tilraunir Rómveija til að leggja það undir sig, með hjálp töfradrykks sem gefur þeim yfirnáttúrulegan styrk. „Eg vona að sagan eigi eftir að skemmta lesendum,“ sagði Uderzo við kynningu bókarinnar í Ástríks- skemmtigarðinum í nágrenni Parísar. Þetta er sjötta bókin sem Uderzo bæði teiknar og semur textann í síðan samstarfsmaður hans, Rene Goscinny rithöfundur, lést. FÓLK í FRÉTTUM -þín saga Það verður söngur, grín og gaman á sýningu Borgardætra og KK sem er sérstakur gestur kvöldsins. Ragnar Bjarnason kemur einnig fram ásamt stórhljómsveit undir stjórn Eyþórs Gunnarssonar. Danshljómsveitin SAGA KLASS leikur fyrir dansi ásamt söngvurunum Sigrúnu Evu Armannsdóttur og Reyni Guðmundssyni. Borðapantanir á Borgardætur eru í síma 552 9900. Listamennirnir Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson eru í góðu formi á MÍMISBAR. HÖFUNDARN IR í líki sögu- persón- anna. Gosc- inny er Ástríkur og Uderzo er Stein- ríkur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.