Morgunblaðið - 26.10.1996, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 26.10.1996, Qupperneq 10
10 LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Umræða um gjaldtöku fyrir leit og björgun Bj örgunarsveit- imar verða að hjálpa öllum UMRÆÐAN um hver eigi að greiða kostnað við ieit og björgun var endur- vakin nú í vikunni, þegar hátt á þriðja hundrað leitarmanna voru kallaðir út til að leita að tveimur ijúpnaskytt- um sem höfðu villst í þoku. Mennirn- ir voru illa búnir, höfðu ekki með sér áttavita og höfðu ekki látið vita af ferðum sínum. „Því er ekki að leyna að svona leit er mjög dýr og gremjulegt að þetta skuli þurfa að gerast ár eftir ár,“ segir Páll Ægir Pétursson, deild- arstjóri björgunardeildar hjá Slysa- vamafélagi Islands. Hann segir þó aðspurður að gjaldtaka hafi ekki verið rædd í þessu ákveðna tilviki fremur en öðrum. „Auðvitað er þetta langt frá því að vera nógu gott hjá þessum einstaklingum, en björgunar- sveitimar í landinu eru fyrst og fremst fjármagnaðar af velvilja fólksins, þannig að það væri erfitt fyrir okkur að fara að taka greiðslu fyrir þetta. Ég held að besta leiðin til að koma í veg fyrir svona lagað sé forvarnastarf og fræðsla, sem er reyndar nokkuð sem við erum alltaf að vinna í hjá Slysavarnafélaginu." Verður að hlusta á veðurspá „Það þarf að brýna það fyrir mönnum að kynna sér málin betur, hlusta á veðurspá og passa upp á fatnaðinn, tækin sem þeir eru búnir og kynnast landslaginu. Það er held- ur ekki nóg að fara út á mörkina með áttavita og staðsetningartæki, það verður auðvitað líka að læra á þessi tæki,“ segir Páll Ægir. Bjöm Hermannsson, fram- kvæmdastjóri Landsbjargar, segist heldur ekki vilja ræða gjaldtöku fyr- ir leit sem þessa. „Við höfum alltaf rætt þetta út frá því sjónarmiði að við verðum að hjálpa öllum. Um hveija helgi eru þúsundir manna uppi á fjöllum á íslandi, og eftir ára- mót þegar sól er farin að hækka á lofti og veðrið orðið betra, þá eru tugþúsundir manna á fjöllum. Þótt ein og ein ijúpnaskytta týnist og einn og einn fullur vélsleðamaður geri eitthvað af sér, þá viljum við ekki að það skemmi fyrir öllum hinum.“ Stefnan er að fræða og fyrirbyggja Hvað varðar hugmyndir um það að skotveiðimenn og aðrir fjallafarar tryggi sig sérstaklega þannig að hægt sé að mæta hugsanlegum kostnaði við leit og björgun segir Björn að Landsbjörg taki ekki undir þær. Þeirra stefna sé fremur sú að fræða og fyrirbyggja. „Við höldum námskeið fyrir ijúpnaskyttur og aðra þar sem menn læra að útbúa sig, nota kort, hvemig þeir eiga að klæð- ast, hvemig mat þeir eiga að hafa með sér o.s.frv. Þetta hefur gert það að verkum að útköllum vegna ijúpna- skyttna hefur fækkað til muna.“ Um leitina að ijúpnaskyttunum tveimur nú í vikunni segir Bjöm: „Leit eins og þessi kennir fólki mikið og umfjöllunin skilar árangri. Og þó að þessir menn hafi verið illa búnir og allt það þá er okkar borgun sú að við fundum þá á lífí.“ Stakfell Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 568-7633 if Lögfræðingur Þórhildur Sandholt Sölumenn Gísli Sigurbjörnsson Sigurbjörn Þorbergsson Opið laugardag og sunnudag kl. 12-14 NYTTA SKRA SKRIÐUSTEKKUR -EINBÝLI Gott hús á tveimur hæðum 241 fm. Nú tvær íbúðir og innbyggður bílskúr. Stærri íbúðin er með 3 svefnherb. og stórum stofum. Sú minni er 2ja herb. Auðvelt að hafa húsið sem eina heild. Verð 15,9 millj. SKAFTAHLÍÐ - SÉRHÆÐ Mjög hugguleg sérhæð á 1. hæð 110,3 fm. 2 stofur og 3 svefnherb. Bílsk. 22,6 fm. Góð eign á vinsælum stað. Suðursv. Verð 10,3 millj. KELDULAND - 4RA HERB. Falleg 80 fm íb. á efstu hæð i litlu fjölb. Stofa og 3 svefnherb. Suðursv. Eign á vinsælum stað. Verð 7,8 millj. OLDUGATA - 3JA HERB. Skemmtil. hönnuð 90 fm endaib. á 3. hæð og efstu hæð í 3ja íbúða stigagangi. Laus fljótl. Verð 6,4 millj. HÁTEIGSVEGUR - 2JA-3JA HERB. Ljómandi snotur 2ja-3ja herb. risíb. i ný- klæddu húsi. Nýtt gler. Ný rafmagnstafla. Sérhiti. Litlar svalir. Góð staðsetn. og út- sýni. Verð 4,7 millj. ARAHÓLAR - 2JA Falleg útsýnisíbúð á efstu hæð í lyftuhúsi 57,6 fm. Yfirbyggðar svalir. Laus fljótlega. Gott ástand. Verð 5,5 millj. Suðurlandsbraut 16, 3. hæð. Opið virka daga 9-18 Símatími laugardaga 11-14 Sími: 588-8787 Melabraut á Seltjarnarnesi N Góö sérhæö í þríbýlishúsi viö Melabraut á Seltjarnarnesi. Hæðin ásamt bílskúr er um 140 fm. Falleg eign. Möguleiki að taka 2-3 herbergja íbúð miðsvæðis í Reykjavík upp í hluta af kaupverði. Verð kr. 9,7 miljónir. Unufell í Reykjavík Fallegt raðhús á einni hæð, sem er 124 fm auk 22 fm bíl- skúrs. Lítill, fallegur garður, góð útiaðstaða. Gott hús á ró- legum stað. Verð kr. 10,4 miljónir. Vættaborgir í Reykjavík í byggingu parhús sem er 125 fm auk 28 fm bílskúrs. Hús- ið er steypt neðri hæð og vandað timburhús á efri hæð. Annað húsið er þegar selt. Þetta er mjög vandað hús, sem er á einum besta stað í Vættaborgunum. Verðið er mjög gott, aðeins kr. 8,7 miljónir, fullbúið úti tilbúið undir innrétt- ingar inni ásamt innihurðum. FRÉTTIR Fimmtíu ára starfsafmæli hjá Nathan & Olsen 84 ára og enn við störf ÁRIÐ 1946 ákvað Sigurður Þor- björnsson að finna sér vinnu í landi eftir fjórtán ára sjó- mennsku. Hann hafði víða farið á siglingunum, meðal annars til Hamborgar árið 1939. Þar sá hann Hitler á hátindi ferils sín, veifandi til mannfjölda úr bíl. Á stríðsárunum var Sigurður í siglingum til Fleetwood á Eng- landi og komst klakklaust úr öllum þeim ferðum. Eftir stríð var eiginkonan orðin leið á að hafa hann alltaf á sjónum og sjálfur var hann orðinn þreyttur á því starfi. Sigurður fékk vinnu hjá gam- algrónu innflutningsfyrirtæki, Nathan & Olsen. Fyrirtækið hafði verið í húsi við Vesturgötu 2 frá stofnun, árið 1912. Fyrstu árin var Sigurður bílsljóri á Austin vörubíl og dreifði fóðri og matvælum í sekkjum. Þetta var erfiðisvinna, því bera þurfti allt á bakinu í bílinn og úr hon- um. Eftir tuttugu ár var Sigurð- ur gerður að verkstjóra hjá fyrirtækinu og það var hann næstu tvo áratugi. Algengt að menn vinni Iengi hjá fyrirtækinu Fimmtíu árum eftir að hann hætti á sjónum er Sigurður enn við störf hjá Nathan og Olsen. Hann hætti sem verksljóri fyrir Stóðhestastöð Starfsemi hefst um mánaða- mótin SAMNINGUR Hrossaræktasam- taka Suðurlands og landbúnaðar- ráðuneytisins um rekstur Stóð- hestastöðvarinnar í Gunnarsholti var undirritaður í gær. Gildistími samningsins er til 5 ára en starf- semi hefst 1. nóv. næstkomandi. Tveir tamningamenn, Eiríkur Guðmundsson og Þórður Þorgeirs- son, hafa verið ráðnir til starfa. Gerður var samningur við þá, þar sem Þórður fær aðstöðu fyrir 20 hross til eigin ráðstöfunar en hann mun temja 7 hross fyrir HS. Eirík- ur fær aðstöðu fyrir 5 hross til eig- in afnota og temur 5 hesta fyrir HS. Þeir 12 stóðhestar, sem tamdir verða í nafni HS, verða valdir af Jóni Vilmundarsyni ráðunauti, en hann mun taka við óskum um að koma hestum á stöðina. Samstarf um fijósemirannsóknir við Hólaskóla Þeim Þórði og Eiríki er í sjálfs- vald sett hvort þeir hafí stóðhesta, geldinga eða hi-yssur í þeim plássum sem þeir hafa til eigin afnota. Þá standa yfír samningaviðræður við þriðja tamningamanninn, Magnús Benediktsson, og mun hann auk tamninga sjá um fóðrun og hirðingu hesta sem gista stöðina á vegum HS. Viðræður standa yfir við dýra- læknaþjónustu Suðurlands um framkvæmd sæðistöku og sæðinga á stóðhestastöðinni. Þá er fyrirhug- að samstarf varðandi rannsóknir ýmiss konar, tengdum fijósemi við Bændaskólann á Hólum. 5521150-5521370 LÁRUS Þ. VALDIMMSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRI JÓHANN ÞÓROARSON, HRL. LÖBBILTUR FASTEIBNASALI. Til sýnis og sölu m.a. eigna: Glæsileg eign - stór bílskúr Vel byggt og vel meðfarið steinhús um 160 fm. Góður bílskúr rúmir 40 fm. Stór ræktuð lóð. Húsið stendur á einum besta útsýnisstað í Norðurbænum í Hafnarfirði. Skipti mögul. Góð eign á Grundunum í Kópavogi Steinhús ein hæð 132,5 fm. Nýlegt og vandað. 4 svefnherb. Bílskúr 30 fm. Ræktuð lóð 675 fm. Vinsæll staður. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga. Sólrík suðuríbúð - tilboð óskast Glæsileg 2ja herb. íbúð á 3. hæð um 60 fm á útsýnisstað við Háaleitisbraut. Stór stofa. Sólsvalir. Sérhiti. Parket. Sameign nýstandsett. Stór ræktuð lóð. Vinsæll staður. Á vinsæium stað í Árbæjarhverfi Einbýlishús ein hæð um 165 fm auk bílsk. 25,2 fm. 4 svefnherb. með innb. skápum. Stórar sólrikar stofur. Trjágarður. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga. Á vinsælum stað í vesturborginni Góð sólrík 3ja herb. íb. á 2. hæð 81,9 fm við Kaplaskjólsveg. Góð geymsla í kj. Agæt nýendurbætt sameign. Vinsæll staður. Laus strax. Frábær greiðslukjör Sólrík nokkuð endurbætt 3ja herb. íb. á 2. hæð 75,7 fm nettó í reisulegu steinhúsi í gamla góða austurbænum. Langtímalán kr. 3,5 millj. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga. Fjöldi fjársterkra kaupenda einkum að íbúðum, sérhæðum og einbýlishúsum miðsvæðis í borginni og í gamla bænum. Mega þarfnast endurbóta. Sérstaklega óskast eignir í Smáibúðahverfi, Fossvogi, Hlíðum og vesturborginni. Margskonar eignaskipti. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga. • • • Opið í dag frá kl. 10-14. Fjársterkir kaupendur óska eftir íbúðum með bílskúrum. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 S. 5521150 - 5521370 blabib - kjarni málsins! Morgunblaðið/Kristinn SIGURÐUR Þorbjörnsson er 84 ára og hefur starfað hjá Nathan og Olsen í fimmtíu ár. tíu árum og vinnur nú við að kanna hvort skemmdar vörur leynist í sendingum að utan. Fyrir fáeinum árum minnkaði hann við sig og vinnur nú tutt- ugju tíma í viku. Hann er 84 ára, en við góða heilsu og minn- ugur. „Það hefur mikið breyst síðan ég byrjaði að vinna. Við vorum, mikið í því að keyra með dýra- fóður og matvælasekki. Nú eru aðrar pakkningar og vörumerki og lyftarar sjá um burðinn.“ Haldið var upp á hálfrar ald- ar starfsafmælið á fimmtudag, með kökum og gjöfum. Orvill Utley, samstarfsmaður Sigurð- ar, segir að það sé reyndar ekki óvanalegt að menn vinni lengi lyá fyrirtækinu. Einn starfs- maðurinn sem lést fyrir nokkr- um árum var vinnandi fram á tíræðisaldurinn og fyrrverandi skrifstofusljóri vann þangað til hann var kominn vel yfir átt- rætt. Nú er Sigurður óskoraður aldursforseti starfsmanna og verður áfram meðan honum endist heilsa. I > l F

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.