Morgunblaðið - 26.10.1996, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1996 11
FRÉTTIR
mg
Garðurinn
stækkaður
UNNIÐ er að stækkun kirkju-
garðsins í Bolungarvík. Til þess
að hlaða garðinn voru fengnir
menn norðan úr landi sem undan-
farin ár hafa sérhæft sig í að
hlaða garða um grafreiti. Hér
vinna við að byggja upp vegg
þeir Krislján Ingi Gunnarsson
skrúðgarðyrlqumeistari og As-
geir Valdimarsson, framar. Not-
að er sprengigijót sem raðað er
saman. Kristján segir að það sé
þolinmæðisverk að fá grjótið til
að falla saman, stundum gangi
það strax en stundum þurfi að
bíða iengi eftir réttu steinunum.
ALÞJDÐLEG KATTASÝNING
KVNJfíKflTTfí
KATTARÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS
r *
VYi?.*'4*
5 a9 S
\Lt-
Laugardag og sunnudag kl. 2 til 6 -
ýnikennsla í indverskri matargerð.
Kynnist indverskri matreiðslu eins
og hún gerist best og smakkið á.
Fáið uppskriftir
“SPK; *
Kl. 10- 18
• Fleiri tegundir kstta en nakkru sinni fyrr
kr
kr.
kr.
Veitingasala
á 2. hæð
* Aðgongstíyrir:
Fullarðnir 400
Böm 6-12 óre 200
Oryrkjar og ellilifeyrisþ. 200
• Alþjóðlegir dómarar verða:
H. G Scholer - Belgiu
Taini Tikkanen - Finnlandi
l-letty van Winsen - Hollandi
« Fynrtæki kynna vörur
og þjónustu
Veröur haldin í
TkðM Qusts í VKó(3ai!ogí
Sunnudaginn 27. október 1936
Morgunblaðið/Golli
MIÐLUN
FASTEIGN ER FRAMTIÐ
FASTEIGNA
Sudurlandsbraut 12, 108 Reykjavík,
fax 568 7072
Þór Þorgeirsson, sölum., Kristín Benediktsdóttir, ritari, Kristjana Lind, ritari
Opið kl. 11 —14 í dag
Digranesvegur — sérhæð
Til sölu ca 140 fm góð neðri sérhæð ásamt 27 fm bílskúr. Mikið útsýni. Hæðin er
teiknuð af Kjartani Sveinssyni. 3-4 svefnherb., stórar stofur o.fl. Verð 10,1 millj.
Góð eign. Laus fljótlega.
Hrafnhólar — bílskúr
Til sölu notaleg 4ra herb. ca 90 fm íb.
á 3. hæð. Suðursvalir. Góður bilskúr. I
íb. eru 3 svefnherb., stöfa, eldhús og
bað. Baðið er fallegt, nýuppgert, flísal.
og lagt fyrir þvottavél og þurrkara.
Parket. Verð 6,8 millj. Seljandi vill
gjarnan kaupa stærrí eign, s.s. sér-
hæð, raðhús, parhús eða einbýli.
Laufrimi.
Góð 3ja herb. 98 fm endaíb. á 2. hæð
í fjölb. Sérinng. Verð 6,8 millj. tilb. til
innr. og 7,8 millj. fulib.
Vindás 4.
Mjög góð 2ja herb. íb. á 4. hæð i góðu
húsi. Skipti mögul. á bifreið. Áhv. 2,9
millj. Verð 4,9 millj.
Keilugrandi.
Rúmg. 2ja herb. 67 fm íb. á jarðh. (b.
er stofa m. útgangi í suðurgarð. Stórt
svefnherb., eldh. og bað. Parket, flísar.
Áhv. 1,1 millj. byggsj. Verð 5,9 millj.
Asparfell — skipti á
bifreið — góð lán
Mikið endurn. 2ja herb. íb. á 5. hæð í
lyftuh. Nýtt eldh. og flísal. bað. Parket
á gólfum. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð
4,5 millj.
Fálkagata
— vesturbær
Glæsil. 3ja herb. 101 fm Ib. á 2. hæð í
nýl. fjölb. Rúmg. söfa m. suðursv.
glæsil. eldh. m. vönduðum tækjum, flí-
sal. bað, 2 svefnherb. Parket á gólf-
um. Verð 9,9 millj.
Mosarimi
Ca 132 fm mjög fallegt raðh. á einni
hæð,. 24,5 fm innb bílsk. Húsið er
teikn. af Kjartani Sveinssyni. í húsinu
eru 3 svefnherb., stöfa o.fl. Húsið er
tilb. til afh. í dag fullb. að utan, tilb. til
innr. Verð 10,5 millj. Áhv. 5,3 millj.
húsbr.
Vantar — vantar — vantar
Höfum kaupanda að góðu einb-, raðh-. eða parhúsi á Stór-Rvíkursv. Verð allt að
15,0 millj. Bein kaup. Eignin þarf að vera laus í febrúar eða mars ‘97.
Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íb., helst með bílskúr á Seltjnesi eða í vest-
urbæ. Verðhugmynd allt að 9,0 millj. Bein kaup.
Aðalfundur Evrópusamtakanna
Hvatt til úttektar
á EMU og sjávar-
útvegsstefnu ESB
AÐALFUNDUR Evrópusamtak-
anna, sem haldinn var á miðviku-
dag, skorar á ríkisstjórn Islands
að beita sér fyrir úttekt á sjávarút-
vegsstefnu Evrópusambandsins
annars vegar og á áhrifum þess
fyrir ísland að standa utan ESB
er Efnahags- og myntbandalag
Evrópu tekur gildi hins vegar.
í ályktun aðalfundarins segir:
„Aðalfundur Evrópusamtakanna
vekur athygli ríkisstjórnar íslands
á því að allt stefnir nú í að ríkjaráð-
stefnu Evrópusambandsins ljúki í
júní á næsta ári og að aðildarvið-
ræður við væntanleg aðildarríki í
Austur- og Suður-Evrópu hefjist
hálfu ári síðar. Það liggur því ljóst
fyrir að ríkisstjórnin verður að taka
afstöðu til þess á yfirstandandi
kjörtímabili hvort hún vill að ísland
eigi að verða í næsta hópi nýrra
aðildarríkja ESB. Spár forystu-
manna ríkisstjórnarinnar fyrir síð-
ustu kosningar, um að ríkjaráð-
stefnan myndi standa þar til á
næsta kjörtímabili Alþingis og því
þyrfti ekki að ræða um ESB-aðild
Islands, hafa reynst rangar og
studdust reyndar aldrei við nein
rök.“
Evrópusamtökin ítreka fyrri
áskoranir á ríkisstjórnina að láta
fara fram „faglega og ýtarlega
úttekt“ á sjávarútvegsstefnu ESB.
„Sjávarútvegsstefnan hefur verið
sögð helsta hindrunin í vegi aðildar
Islands að sambandinu, án þess að
nokkur slík úttekt hafí verið gerð.
Röksemdir um að stefnan útiloki
aðild íslands sjálfkrafa eru því
reistar á veikum grunni. Það er
sjálfsögð krafa að niðurstöður út-
tektarinnar verði birtar almenningi
og verði þannig grundvöllur upp-
lýstra umræðna um málið,“ segir
í ályktuninni.
Umræður um EMU
dregnar of lengi
Loks ályktar aðalfundurinn:
yEvrópusamtökin hvetja ríkisstjórn
Islands jafnframt til að hefja nú
þegar gerð yfirgripsmikillar könn-
unar á áhrifum þess á íslenskt at-
vinnulíf að ísland standi utan Evr-
ópusambandsins er Efnahags- og
myntbandalag Evrópu (EMU) tek-
ur gildi í ársbyrjun 1999, eða eftir
rúm tvö ár. Alltof lengi hefur verið
dregið að efna til umræðna um
afleiðingar þess að standa utan
myntbandalags, sem mörg helstu
viðskiptalönd íslands munu að öll-
um líkindum eiga aðild að. Yfirlýs-
ingum Halldórs Ásgrímssonar ut-
anríkisráðherra um nauðsyn um-
ræðna um EMU ber að fagna, og
væri æskilegast að ráðherrann
beitti sér nú fyrir umfangsmikilli
könnun á þessu máli á vegum ríkis-
stjórnarinnar og Seðlabankans."