Morgunblaðið - 26.10.1996, Side 49

Morgunblaðið - 26.10.1996, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1996 49 BRÉF TIL BLAÐSINS MESSUR Á MORGUN Hvernig keyrir þú, Reykvíkingnr? Frá Annike Werneman: AF HVERJU beygir þú út á aðalbraut beint fyrir framan nefið á mér, þannig að ég verð að snöggbremsa til þess að keyra ekki á þig? • Þegar ég gef stefnuljós til að kom- ast út af hringtorgi, af hverju brunar þú þá þvert fyrir og haml- ar útkeyrslu minni? • Af hveiju pantar þú þér ekki bifreið án stefnuljósa? Nú á dög- um vilja bílaframleið- endur gera allt fyrir kúnnana og þetta hlýt- ur einnig að eiga við um bílaeigendur í Reykjavík, sem ekki nota stefnuljós. • Er það einhver óskrifuð regla að engin sérstök hegðun gildi við gula ljósið? KUNNA Reykvíkingar ekki almennar umferðarreglur? • Sumir aka í svigi. Af hveiju halda þeir sig ekki hægra megin sem keyra hægt? • Hefur þú tekið eftir því hvað það eru margir beyglaðir bílar í Reykjavík? • Það er frábært að skattgreið- endur, þ.e.a.s. þeir sem oft á tíðum aka um í bílum, hafa komist að raun um að umferðarverðir eru nauðsynlegir fyrir skólabörnin. Að lokum. Vinkona mín sem hefur verið búsett í mörgum lönd- Frá Guðbjörgu Vilhjálmsdóttur: HVÍLÍK vitfirring! Að heyra enn eina söguna um hvernig landinn hagar sér um leið og hann kemst út fyrir landsteinana. Kaupæðið tekur öll völd. Um daginn eða þann 12. októ- ber fór hópur fólks út til Manchest- er í dagsferð í boði olíufélaganna. Höfðu forsvarsmenn olíufélag- anna tekið sig saman og ákveðið að vera rausnarlegir við starfsfólk sitt og það eina sem þeim datt í hug var að fjárfesta í þessari dags- ferð til Manchester. Fékk starfs- fólk ekki aðeins einn heldur tvo farmiða gefins, þvílíkir höfðingjar. Og starfsfólkið lét ekki bjóða sér tvisvar heldur þusti alsælt af stað með greiðslukortin í farteskinu. Önnur eins ringulreið hefur ekki átt sér stað í Manchester í mörg ár, þrátt fyrir marga mikilvæga fótboltaleiki gegnum tíðina. Því þegar valkyijurnar frá íslandi mættu í verslanir og verlunarhús máttu kaupmenn vara sig að verða ekki troðnir undir. Ekki ætla ég að tíunda hér öll góðu kaupin sem áttu sér stað þessa dagstund en skondnast af öllu fannst mér að heyra söguna af konunni sem var orðin svo sár og fótalúin að hún ætlaði að kaupa sér þægilegri skó til skiptana svo hún gæti haldið áfram búðarrápinu þá klukkustund sem eftir var af afgreiðslutíma en því miður voru allir kvenskór í stærð 38 uppseldir í allri Manchest- er, þrátt fyrir ítrustu greiðasemi kaupmanna og meldingar í allar áttir. Hvað gerist eiginlega hjá ís- lendingum þegar þeir komast út fyrir landsteinana? Það mætti ætla að við byggjum við mikla kreppu, um út um víða veröld, hafði heyrt að ef manni væri óhætt að aka bíl í Suður-Ameríku þá gæti maður keyrt alls staðar í heiminum. En nú veit hún af eigin reynslu að Reykjavík er undantekningin sem sannar regluna. Þú, Reykvíkingur, sem ert svo almennilegur annars, getur þú ekki verið almennilegur í umferð- inni líka? en það er nú eitthvað annað. Hér fæst allt sem hugurinn girnist og örugglega ekki ósmekklegra og því síður ódýrara, þökk sé breyttu verðlagi, (nema í matvöru). Þetta er bara algjör skömm og hneysa að vita til að íslendingar hagi sér ennþá svona erlendis. Hvar er andinn, hvar er samkenndin? Kaupmenn keppast við að fylla verslanir sínar af öllum þeim varn- ingi sem hugsast getur fyrir land- ann að velja úr og er það ekki af verri endanum hvorki í gæðum né úrvali um leið og viðskiptavinirnir þyrpast út í heim að versla. Hvern- ig er hægt að ætlast til að verslun blómstri eða standi undir sér á nokkurn hátt, mér er spurn. Því það er ekki hægt að heimta enda- lausa þjónustu og styrkja hana svo ekki nema þegar hentar. Því skora ég á alla, hættið þessari bijálsemi í kaupum erlendis, hættið þessum smásálarhætti, hættið að líta kaupmenn sem einhveija okur- mangara. Og ég verð að segja að það væri ekki amalegt fyrir kaupmenn hér heima að fá svona kaupglaða ferðalanga frá Manchester, Lond- on, Amsterdam, Kaupmannahöfn, Glasgow, Edinborg o.s.frv. o.s.frv. eins og lýst hefur verið hér að framan. Skömm þessum fyrirtækjum sem ýta undir þennan óskunda, ekki getum við farið til útlanda, keypt olíu og borið hana með okk- ur heim, þeir ættu að líta sér nær. Styrkjum íslenska verslun og íslenska framleiðni. Og látum ekki hlæja að okkur í Manchester og fleiri krummaskuðum úti í heimi. GUÐBJÖRG VILHJÁLMSDÓTTIR, Brattholti 4a, Mosfellsbæ. Guðspjall dagsins: Konungsmaðurinn. (Jóh. 4.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Árni Berg- ur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Rangæingakórinn syngur í messunni ásamt kór kirkjunnar. Prestur sr. Sigurður Haukur Guð- jónsson. Messukaffi Rangæinga eftir guðsþjónustuna. DÓMKIRKJAN: Laugardagur: Setn- ing afmælishátíðar Dómkirkjunnar kl. 16. Sr. Hjalti Guðmundsson setur afmælishátíðina. Inga Backman sópran syngur. Dómkórinn syngur. Szymon Kuran leikur á fiðlu. Mar- teinn H. Friðriksson leikur á orgel. Frumflutt verður hátíðartónverk Jóns Nordals, Lux mundi. Sunnu- dagur: Hátíðarmessa kl. 11. Herra Ólafur Skúlason, biskup íslands, prédikar, sr. Hjalti Guðmundsson og sr. Jakob Á. Hjálmarsson þjóna fyrir altari. Dómkórinn syngur. Mar- teinn H. Friðriksson leikur á orgel. Ásgeir Steingrímsson og Eiríkur Orn Pálsson leika á trompet. Barnahátíð í kirkjunni kl. 14. Samkoma tileinkuð börnum í sókninni. Kór Vesturbæjar- skóla syngur undir stjórn Kristínar Valsdóttur. Börn af Laufásborg koma fram og börn úr starfi 10-12 ára barna sýna helgileik. Lúðrasveit Laugarnesskóla leikur undir stjórn Stefáns Stephensens. Opið hús í Dómkirkjunni og safnaðarheimilinu. Sýning á safnaðarstarfinu í safn- aðarheimilinu og boðið upp á veit- ingar. Helgistundir í Dómkirkjunni kl. 16 og 17. Bænaguðsþjónusta kl. 14. Hjalti Guðmundson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Sr. Gylfi Jónsson. Organisti Kjartan Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Fermingarbörn og foreldrar þeirra komi til messu. Prestarsr. Kjartan Örn Sigurþjörns- son og sr. Halldór S. Gröndal. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- morgunn kl. 10. Kennimenn í Hall- grímskirkju: Dr. Einar Sigurbjörns- son. Barnasamkoma og messa kl. 11. Fermdur verður Bryan Allan Smith, Njálsgötu 59. Sr. Karl Sigur- björnsson. Ensk messa kl. 14. Karl Sigurbjörnsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konr- áðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Pavel Manasek. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Tómas Guðmundsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju (hópur IV) syngur. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til að mæta. Kaffisopi eftir messu. Barnastarf kl. 13. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Félagar úr kór Laugarneskirkju syngja. Organisti Gunnar Gunnars- son. Barnastarf á sama tíma. Guðs- þjónusta kl. 14 í Sjálfsbjargarhús- inu, Hátúni 12. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Minningarguðsþjón- usta kl. 17 um þá sem fórust í snjó- flóðinu á Flateyri. Prestur sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Einsöngv- ari: Inga Backman. Tvísöngur: Inga Backman og Sigurður Skagfjörð Steingrímsson. Einleikari á flautu: Guðrún S. Birgisdóttir. Ljóðalestur: Steinunn Jóhannesdóttir. Kór: Fé- lagar úr Hljómkórnum. Organisti Reynir Jónasson. Á sunnudag barnastarf kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Sr. Frank M. Halldórsson. Frostaskjól: Barnastarf kl. 11. Húsið opnað kl. 10.30. Sr. Halldór Reynis- son. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. Árlegur basar og kaffisala Kvenfélagsins að lokinni guðsþjónustu. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Hildur Sigurðar- dóttir. Organisti Violeta Smid. Barnastarf á sama tíma í umsjá Hild- ar Sigurðardóttur, Erlu Karlsdóttur og Benedikts Hermannssonar. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Kristín G. Jónsdóttir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta á sama tíma. Dr. Sigurjón Arni Eyjólfs- son messar. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Organisti Sigríður Sól- veig Einarsdóttir. Sóknarprestur. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjón Ragnars Schram. Kirkju- rútan gengur eins og venjulega. Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Lenka Mátéová. Prest- arnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11 í umsjón Hjart- ar og Rúnu og kl. 12.30 í Rima- skóla í umsjón Jóhanns og Ólafs. Guðsþjónusta kl. 14. Sigurður Skagfjörð syngur einsöng. Organ- isti Hörður Bragason. Eftir guðs- þjónustuna verður fundur með for- eldrum fermingarbarna úr Rima- skóla. Fulltrúar bekkjardeilda draga um fermingardag. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11 með heimsókn frá Kristilegu skólahreyfingunni KSS. Mikill söngur verður og fluttur helgi- leikur. Sr. Guðmundur Karl Brynj- ólfsson skólaprestur, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknar- presti. Að lokinni guðsþjónustu flyt- ur sr. Sigurður Arnarson fyrirlestur um unglinginn og líf hans, „Vonin, framtíð og framtíðarsýn." Barna- guðsþjónusta kl. 13. Poppmessa kl. 17. Létt tónlist. Allir velkomnir. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta fellur niður vegna framkvæmda í kirkjunni. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altaris- ganga. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Laug- ardag: Messa kl. 8 og kl. 14. Sunnu- dag: Hámessa kl. 10.30, messa kl. 14, messa á ensku kl. 20. Mánu- daga til föstudaga: messur kl. 8 og kl. 18. Rósakransbæn kl. 17.30. KFUM og KFUK, v/Holtaveg: Al- menn samkoma á morgun kl. 17. Ræðumaður Jónas Þórisson. Fyr- irbæn. Barnastundir á sama tíma. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. HVÍTASUNNUKIRKJAN Frtadelfía: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðu- maður Sam Glad. Allir hjartanlega velkomnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altarisganga öll sunnudags- kvöld. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Al- menn samkoma kl. 11. Ræðumaður Ásmundur Magnússon. Fyrirbæna- þjónusta/bænaklútar. Allir hjartan- lega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIM- ILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Bænastund kl. 19.30. Hjálpræðissamkoma kl. 20. Rannvá Olsen stjórnar. Elsabet Daníelsdóttir talar. MOSFELLSPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í Mosfellskirkju kl. 14. Rútuferð frá safnaðarheimilinu kl. 13.30. Barnastarf í safnaðarheim- ilinu kl. 11. Jón Þorsteinsson. BRAUTARHOLTSSÓKN, Kjalar- nesi: Fjölskylduguðsþjónusta í Fólkvangi sunnudag kl. 11. Kirkju- kórar Melstaðarprestakalls koma í heimsókn og syngja. Léttar veiting- ar eftir messu. Gunnar Kristjánsson. VÍDALÍNSKIRJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, héraðsprestur, messar. Sunnudagaskólabörn úr Grindavík koma í heimsókn og taka þátt í athöfninni. Sunnudagaskóli í Hof- staðaskóla kl. 13. Poppmessa kl. 20.30. Létt sveifla í helgri alvöru. Gospelbandið „Nýir menn“ sér um tónlist. Héraðsprestur þjónar í at- höfninni. Sönghópurinn Hljómeyki syngur. Fermingarbörn taka þátt í athöfninni sem er fyrir alla aldurs- hópa. Léttar veitingar að messu lokinni. Bragi Friðriksson. BESSAST AÐAKIRKJ A: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Guðni Þór Ólafsson, prófastur prédikar. Kór Víðidalst- ungukirkju syngur ásamt Álftanes- kórnum. Stjórnendur: Guðmundur Sigurðsson og Þóra Fríða Sæ- mundsdóttir. Organisti Þorvaldur Björnsson. Bragi Friðriksson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa^. kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli í Hafnarfjarðarkirkju kl. 11. Umsjónarmaður sr. Þórhildur Ólafs. Sunnudagaskóli í Hvaleyrar- skóla kl. 11. Umsjónarmaður sr. Þórhallur Heimisson. Guðsþjón- usta kl. 14. Fermingarbörn úr Old- utúnsskóla sýna helgileik og lesa ritningarorð og bænir. Öldutúns- skólakórinn syngur ásamt kór kirkj- unnar. Organisti Natalia Chow. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Eftir guðsþjónustuna er opið hús í safn- aðarheimlinu Strandbergi. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskólinn fer í heimsókn í Vída- línskirkju í Garðabæ. Lagt af stað með rútu frá kirkjunni kl. 10.20. Áætlaður komutími kl. 12.50. Messa kl. 11. Sr. Kristján Björns- son, sóknarprestur á Hvamms-^ tanga, prédikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt sóknarpresti. Kórar Hvammstanga- og Grindavíkur- kirkju syngja. Kórstjórar og organ- istar Helgi Ólafsson og Siguróli Geirsson. Messan er liður í vina- tengslum milli sókna Kjalarnespróf- astsdæmis og Húnavatnsprófasts- dæmis. Söfnuðurinn er hvattur til að fjölmenna og eru allir hjartan- lega velkomnir. Ath. breyttan messutíma á sunnudag kl. 11. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Poppguðsþjónusta kl. 14. Böm borin til skírnar. Prestur Sigfús Baldvin Ingvason. Hljómsveit leikur undir stjórn Einars Arnar Einars- sonar. Félagar úr Kór Keflavíku- kirkju leiða söng. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Jón Ragnarsson. SELFOSSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa fellur niður. Sóknar- prestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Úlfar Guð- mundsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 14. Úlfar Guðmundsson. LANDAKIRKJA, Vestm.eyjum: Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Boðið upp á aksturfrá Hraunbúðum. Barnasam- vera meðan á prédikun stendur. Messukaffi. AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta í dag, laugardag, kl. 11. I l l samvera í safnaðarheimilinu sama dag. Umsjón Sigurður Grétar Sig- urðsson. Messa sunnudag kl. 14. Altarisganga. Messa á Dvalarheim- ilinu Höfða kl. 12.45. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 11.15. Messa kl. 14. Messa í Alftár- tungukirkju kl. 16. Þorbjörn Hlynur Árnason. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Guðsþjónusta kl. 14.00. Föstudagur 1. nóv. Æskulýðsmessa kl. 23.30. Laugardagur 2. nóv. Markaðsdagur kvenfélagsins í Safnaðarheimilinu. ANNIKE WERNEMAN, Starengi 12, Reykjavík. Manchester - Rey kavík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.