Morgunblaðið - 06.12.1996, Side 9

Morgunblaðið - 06.12.1996, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1996 9 FRÉTTIR Grænn litur á silfr- uðum bíl LÖGREGLAN óskar eftir að hafa tal af þeim, sem geta varpað ljósi á ákeyrslu í Rauðagerði hinn 30. október. Silfurgráum Peugeot fólksbíl var lagt við Rauðagerði 18 þennan dag, sem var miðvikudagur. Þegar eig- andinn kom að bílnum aftur, um kl. 17, hafði verið ekið á afturbretti bílsins og var grænn litur í dældinni. Rannsóknardeild lögreglunnar í Reykjavík biður vitni að hafa sam- band. MAKE UP FOR EVER Kynning í dag,föstudag, kl.13-17 Franskir, stuttir náttkjólar og sloppar TBSS v:“Ea. | *\ sími 562 2230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. IVlatrósafötin komin Sígilci og falleg jólaföt EN&LABÖRNÍN Bankastræti 10, s. 552 2201 P.s. Mikið úrval af fallegum jólagjöfum. QuCfsmiðja 9-Carisínu Jens Laugavegi 20B (%[apparstígsmegin), sími 551 8448. Ný sending Prjónapils og peysur úr þunnri merinoull. Hverfisgötu 78, sími 552 8980 Nýkomnir velourgallar í stærðum S-XL. Svört, síð, þröng pils í stærðum XS-XL á kr. 3.900 Opið laugardaga frá kl. 10-16. Mikið úrval af fallegum barnanáttfötum úr 100% bómull á góðu verði. Stelpunærfört - toppur og buxur St. 90-160 cm. Verð kr. 990 Polarn&Pyret Vandaður kven- og barnafatnaður. • Kringlunni, sími 5681822 Við erum komin íjólaskap Ný sending Mikið úrval m 0 fyrir frjálslega vaxnar konur á öllum aldri, Suðurlandsbraut 52 (bláu húsin við Faxafen) • Sími 588 3800 • Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-16. Fólk er alltaf að vinna íGullnámunnk 88 milljomr Vikuna 28. nóv. - 4. des. voru samtals 87.967.293 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæöi veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öörum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staöur Upphæö kr. 28. nóv. 30. nóv. 30. nóv. 30. nóv. 1. des. 1. des. 2. des. 2. des. 3. des. 4. des. Olver................ Café Royale, Hafnarfirð Catalína, Kópavogi... Videomarkaðurinn, Kóp Álfurinn, Hafnarfiröi. Sjallinn, ísafirði.... Kringlukráin.......... Videomarkaðurinn, Kóp Ölver................ Háspenna, Laugavegi 137.769 55.711 72.781 311.679 108.653 97.987 95.083 50.765 229.033 285.339 Staöa Gullpottsins 5. desember, kl. 8.00 var 5.320.000 krónur. Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.