Morgunblaðið - 06.12.1996, Side 42

Morgunblaðið - 06.12.1996, Side 42
42 FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGIYSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Höfn Hornafirði Blaðberi óskast í miðbæ. Upplýsingar ísíma 478 1874. Aðalfundur Skagamenn - gulir og glaðir - halda aðalfund sinn í Glæsibæ miðvikudaginn 11. desember nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Grundartjörn 7, Selfossi, þingl. eig. Ingibjörg Guðmundsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Bæjarsjóður Selfoss, Fossvél- ar ehf. og Vátryggingafélag islands hf., þriðjudaginn 10. desember 1996 kl. 10.00. Hjallabraut 7, Þorlákshöfn, þingl. eig. Ragnheiður B. Hannesdóttir og Hjálmar Kristjánsson, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, lög- fræði deild og Olíuverslun íslands hf., fimmtudaginn 12. desember 1996 kl. 11.00. Kennarar Vegna forfalla og fæðingarorlofs vantar okk- ur kennara að Grunnskólanum á Hellu. Meðal kennslugreina: Bekkjarkennsla í 2. bekk og móðurmálskennsla í 7. og 8. bekk. Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma 487 5440 eða 487 5943 og aðstoðarskóla- stjóri í síma 487 5440 eða 487 5027. Samband garðyrkjubænda og Búnaðarsamband Suðurlands óska eftir að ráða starfsmann til að vinna að hagsmunamálum garðyrkjunnar. Starfið felst m.a. í framkvæmdastjórn fyrir stjórn Sambands garðyrkjubænda. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í janúar 1997. Umsóknum skal skila til Sambands garð- yrkjubænda, Austurvegi 1, 800 Selfossi, fyrir 12. desember 1996. Nánari upplýsingar veita Kjartan Ólafsson og Sveinn Sigurmundsson í símum 482 1611 og 482 2250. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Auglýsing um kennarastöðu Iðnskólinn í Reykjavík óskar eftir að ráða stundakennara (2/3 starf) í verklegar greinar í klæðskurði og kjólasaumi. Leitað er eftir einstaklingum með staðgóða menntun og starfsreynslu. Ráðning er frá 1. janúar 1997. Laun eru samkv. launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir viðkomandi kennslu- stjóri eða skólameistari í síma 552 6240. Umsóknum skal skila til ritara skólameistara í síðasta lagi 20. desember 1996. Öllum umsóknum verður svarað. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR TM-hugleiðsla Kynningarfyrirlestur á Suður- landsbraut 6, 2. hæð, laugar- daginn 7. des. kl. 14.00. Upplýsingar í síma 588 8455. TM-kennslumiðstöð - Isl. íhugunarfél. Aðalfundur sunddeildar KR Áður auglýstur aðalfundur sunddeildar KR verður haldinn í KR-heimilinu v/Frostaskjól miðvikudaginn 11. desember nk. kl. 20.30. Foreldrar eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Skagamenn: Mætum allir gulir í hjarta og glaðir í bragði! Hjalladæl 2, Eyrarbakka, þingl. eig. Símon Grétarsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Sverrir Halldórsson og Vátrygginga- félag íslands hf., þriðjudaginn 10. desember 1996 kl. 11.00. Stjórnin. Gæðastjórar og ábyrgðarmenn mælitækja Námskeið í mælifræði verður þann 12. des- ember 1996 ef næg þátttaka fæst. Helstu efnisatriði námskeiðsins verða: • Kynning á hugtökum mælifræðinnar. • Kvörðun algengustu gerða mælitækja, svo sem voga og lóða, hitamæla, þrýst- ingsmæla, fjölmæla fyrir rafstærðir og margra fleiri. • Alþjóðleg mælifræðiskipan. • Innra eftirlit með mælitækjum innan gæðakerfa. • Lög og reglur um mælitæki, sem notuð eru við verslun og viðskipti. Námskeiðið er ætlað þeim, sem vinna við mælingar eða hafa yfirumsjón með mæli- tækjum. Farið verður ítarlega í notkun mæli- tækja með áherslu á þá þætti, sem skipta atvinnulífið máli. Allar nánari upplýsingar fást hjá mælifræði- deild Löggildingarstofunnar, sem er mæli- fræðistofnun íslands. Mælifræðideild Löggildingarstofunnar, Síðumúla 13, sími 568 1122, bréfasími 568 5988. Lágmúli -1000 fm til leigu Mjög vel staðsett húsnæði er skiptist að mestu leyti í stóran sal, kaffistofu, eldhús, þrjú salerni o.fl.. Næg bílastæði og góð að- koma með vörur. Möguleiki er að leigja í tvennu lagi. Til afhendingar strax. Hagstæð leigukjör. Tilboð, er greini frá nafni og síma viðkom- andi aðila, leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 12. desember nk., merkt: „H - 18199“. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Sindragata 9, 0102, (safirði, þingl. eig. Nökkvi sf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á isafirði, mánudaginn 9. desember 1996 kl. 10.00. Sindragata 9, 0116, ísafirði, þingl. eig. Nökkvi sf., c/o Gísli Jón Kristjánsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á ísafirði, mánudaginn 9. desember 1996 kl. 10.15. Sýslumaðurinn á Isafirði, 5. desember 1996. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Heiðmörk 48, Hveragerði, þingl. eig. Sigurbjörg Gisladóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, fimmtudaginn 12. desember 1996 kl. 10.00. Hrauntunga 18, Hveragerði, þingl. eig. Ásmundur Ólafsson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, sýslumaðurinn á Selfossi og Vátryggingafélag islands hf, fimmtudaginn 12. desember 1996 kl. 10.00. Jöröin Reykjavellir, Bisk, þingl. eig. Sigurður Guðmundsson og Hann- es S. Sigurðsson, gerðarbeiðendur Biskupstungnahreppur, Hansina Vilhjálmsdóttir, Húsasmiðjan hf., Islandsbanki hf. 586, Póstur & sími, Stofnlánadeild landbúnaðarins, sýslumaðurinn á Selfossi og Útfarar- stofa kirkjugarðanna, fimmtudaginn 12. desember 1996 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 5. desember 1996. Lóð úr landi Lækjamóts, Sandvíkurhreppi, þingl. eig. Ari G. Öfjörð, geröarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Sel- fossi, þriðjudaginn 10. desember 1996 kl. 10.30. Sambyggð 2, 2C, Þorlákshöfn, þingl. eig. Konráð Gunnarsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Islandsbanki hf. og Lífeyris- sjóður verkalýðsfélaga á Suðurlandi, þriðjudaginn 10. desember 1996 kl. 13.30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 5. desember-1996. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, (safirði, þriðjudaginn 10. desember 1996 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 8, 0102, ísafirði, þingl. eig. Árni Ingi Sigurðsson og Rör- tækni ehf., gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild og ísafjarðarbær. Engjavegur 3, 0101, ísafirði, þingl. eig. Elín Sigríður Jónsdóttir og Óðinn Gústafsson, gerðarbeiðandi Isafjarðarbær. Fjaröargata 35, Þingeyri, þingl. eig. Þórður Sigurðsson, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á isafirði. Fjarðargata 58, Þingeyri, þingl. eig. Hafsteinn Aðalsteinsson, gerðar- beiðandi Sparisjóður Önundarfjarðar. Hugborg (S-811, þingl. eig. Sigurður Guðnason og Hálfdán Kristjáns- son, gerðarbeiðandi Sigurður Guðnason. Karólína ÍS-350, þingl. eig. Sigurður H. Garðarsson, gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Kjarrholt 5, Isafirði, þingl. eig. Gísli Steinar Skarphéðinsson, gerðar- beiðandi ísafjarðarbær. Ólafstún 12, Flateyri, þingl. eig. Hjálmur ehf., gerðarbeiðendur Ás- björn Ólafsson ehf. og Innheimtustofnun sveitarfélaga. Sláturhús á Þingeyrarodda, Þingeyri, þingl. eig. Sláturfélagið Barði. hf., gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Strandgata 19, ísafirði, þingl. eig. Sigurður R. Guðmundsson, gerðar- beiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga. Vallargata 3, Flateyri, þingl. eig. Heimir Þór Pétursson, gerðarbeið- andi Sölvi Levi Pétursson. Öldugata 1B, Flateyri, þingl. eig. Hinrik Rúnar Haraldsson, gerðar- beiðendur islandsbanki hf., höfuðst. 500 og Sparisjóður Önundar- fjarðar. Sýslumaðurinn á isafirði, 5. desember 1996. TÓNLISMRSKÓU KÓPíNOGS Aðventutónleíkar verða haldnir í sal skólans í Hamraborg 11 laugardaginn 7. desember kl. 14.00. Skólastjóri. Garðabær Skólamál Fundur verður haldinn um skólamál í félagsheimili Sjálfstæðisfélags Garðabæjar, Lyngási 12, laugardaginn 7.desember kl. 10.30. Framsögumaður verður Erling Ásgeirsson, bæjarfulltrúi og formaður skólanefndar grunnskóla Garðabæjar. Formenn allra skólanefnda bæjarins sitja fyrir svörum. Allir velkomnir. Heitt á könnunni. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar. Kópavogsbúar - opið hús Opið hús er á hverj- um laugardegi milli kl. 10-12 í Hamra- borg 1, 3. hæð. Kristján Pálsson, alþingismaður og Guðni Stefánsson, forseti bæjarstjórn- ar, verða gestir í opnu húsi á morg- un, laugardaginn 7. desember. Allir bæjarbúar velkomnir. Heitt kaffi á könnunni. Sjálfstæðisfélag Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.