Morgunblaðið - 06.12.1996, Page 50

Morgunblaðið - 06.12.1996, Page 50
50 FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1996 AÐSENDAR GREINAR MORGUNBLAÐIÐ Er menntun fram- tíðarauður Islands? MIKIÐ hefur verið rætt um menntun að undanfömu. í þessari umræðu hefur þó lítið farið fyrir vangavelt- um um hvers virði menntunin er þjóðinni og hver staða hennar er í atvinnulífinu. Menntun er óá- þreifanleg afurð. í tímans rás hefur hún verið byggð upp og endurnýjuð með skipulögðum hætti innan menntastofn- ana og með óskipu- Bjarni lögðum hætti úti í Jónsson þjóðfélaginu. Afurðin menntun er hluti þeirra aðfanga sem með beinum eða óbeinum hætti ganga inn í framleiðslu sem skilar nýjum afurðum í formi vöru eða þjónustu. Menntun er t.d. eitt af aðföngum í matvælaframleiðslu. Það má segja að menntun sé á meðal aðfanga í nánast öllum fram- * leiðsluferlum, aðeins í mismunandi miklum mæli. Til dæmis er menntun hlutfallslega stór framleiðsluþáttur við hugbúnaðargerð, lyljaiðnað og listsköpun, en hlutfallslega lítill í hefðbundnum fiskiðnaði og orku- Við þurfum, segja Bjarni Jónsson og Víf- ill Karlsson, að auka - framboð menntunar sem nýtist atvinnulífinu. Vífill Karlsson vinnslu. Samkvæmt Orðabók Menn- ingarsjóðs þá er auðlind skilgreind sem uppspretta auðs. A sama hátt og fiskistofn er uppspretta auðs í formi aðfanga og afurða er mennt- un það líka. Þar af leiðandi er óhætt að líta á menntun sem auðlind. Nýting menntunar En hvernig verður hagkvæmustu nýtingu auðlindarinnar best lýst. Til að svara þessu þarf að skoða málið bæði frá sjónarhorni auðlind- arinnar og arðseminnar. Auðlindum er gjarnan skipt í endurnýjanlegar og óendurnýjan- legar. I ljósi þess er menntun end- urnýjanleg auðlind. Við stjórnun endurnýjanlegra náttúruauðljnda á borð við bolfisk eru flestir fræði- menn sammála um að hagkvæmust þjóðfélagsleg nýting sé sú sem jafn- gildi hreinni endurnýjun stofnsins. Menntun er hinsvegar auðlind sem er þeim kostum gædd að frekari nýting rennir styrkari stoðum undir hana og óhætt er að fullyrða að hana megi nýta „að fullu“. Þetta er vegna þess eiginleika menntunar að sá sem lætur hana af hendi tap- ar henni ekki. Almennt gildir, að því nær sem framleiðandinn kemst neytandan- um því mun meira eykst sá virðis- auki sem hann uppsker. Þær þjóðir sem mynda hlutfallslega mestu út- flutningsverðmæti sín í fullunnum vörum sýna fram á mun meiri hag- vöxt en ella (sbr. kenningar Krug- mans). Til þess að auka hlut full- unninna vara í útflutningi þarf sér- hæft og betur menntað vinnuafl. Þar af leiðir bendir margt til þess að hagvöxt þjóða mætti auka með því að auka hlut menntunar meðal aðfanga atvinnuveganna. Hver er þá staða og horfur á íslandi hvað varðar menntun? Er menntun sú auðlind sem við viljum eða ætlum að byggja framtíð þjóð- arinnar á? Hér að neðan munum við ræða þá spurningu út frá þrem- ur mismunandi sjónarhornum. Framboð menntunar Fellur það framboð af menntun sem við búum við i dag og til lengri tíma litið að þeirri eftirspurn sem menntunarfrekir atvinnuvegir gera? Eða verðum við áfram að reiða okkur á önnur aðföng, svo sem orku, hráefni og vinnuafl sem meg- inaðföng framleiðslunnar og þar með treysta á hráefnis-, orku- eða vinnuaflsfrekar atvinnugreinar? Við íslendingar viljum gjarnan líta á okkur sem vel menntaða þjóð. Það kemur því nokkuð á óvart að ísland er í 6. sæti - neðan frá talið - á lista yfir vegið meðalmenntun- arstig (educational attainment) vinnuafls 21 OECD þjóða (sjá töflu). Við erum í 16. sæti, aðeins írland, Ítalía, Spánn, Tyrkland og Portúgal eru neðar en við. Hvað háskólamenntun varðar eru íslend- ingar í 3. sæti. Hins vegar vantar mjög mikið upp á að menntun á Stakir stólar í miklu úrvali í alkantra og teflon áklæði Vegið meðal menntunarstig vinnuafls OECD þjóða 1991 (Þjóðhagsstofnun, 1996) Vegið Háskóla- meðalL alls menntun Landið vinnuafls eingöngu Bandaríkin 219,7 26,0 Kanada 216,0 18,7 Noregur 204,0 14,7 Þýskaland 203,6 14,5 Sviss 201,0 9,6 Svíþjóð 194,2 13,9 Astralía 186,9 12,3 Bretland 181,7 12,4 Danmörk 179,9 13,3 Nýja Sjáland 178,6 12,5 Finnland 178,1 11,6 Holland 175,7 8,5 Austuríki 174,0 8,0 Frakkland 165,7 10,8 Belgia 162,6 12,5 ísland 160,0 16,0 írland 156,1 9,5 ftalía 134,3 7,0 Spánn 131,7 10,7 Tyrkland 124,0 7,6 Portúgal 111,1 3,0 framhaldsskólastigi sé sambærileg við aðra, ef til vill sérstaklega í iðn-, tækni- og listgreinum, en það er sú menntun sem víða erlendis ber uppi framleiðsluna. Hér höfum við í grófum dráttum háskóla- menntaða ríkisstarfsmenn (emb- ættismenn) annars vegar og lítt menntað vinnuafl hinsvegar. Sá menntunarforði hentar atvinnu- vegunum afar illa. Eftirspurn menntunar Er framboð annarra aðfanga en menntunar, þ.e. framboð hráefnis, orku og vinnuafls það mikið, á það lágu verði, að það fullnægi þeirri arðsemiskröfu sem við gerum til framleiðslunnar, þannig að lítil þörf er á eða eftirspurn eftir menntun frá atvinnuvegunum? Er nokkur þörf á breytingum meðan við náum settu marki hvað varðar arðsemi eða tekjur? Við höfum byggt upp velferðarkerfi með nýtingu náttúruauðlinda, sem eru með því mesta á íbúa sem þekkist. Aukin verðmæti eru feng- in með meira magni, t.d. fleiri tonn fisks, eða virkjuðum fallvötnum, en ekki með óáþreifanlegum að- ferðum svo sem vöruþróun, mark- aðsstarfi og hönnun sem krefst menntunar sem aðfangs. Áhrif okkar gjöfulu náttúruauð- linda, orku og fiskimiða, eru þver- stæðukennd. Þær hafa gefið okkur gífurlegan arð til að byggja upp nútímalegt þjóðfélag en um leið dregið úr þörfinni á að byggja upp atvinnuvegi sem nota menntun sem meginaðfang. Sögulegt sjónarhorn Hefur hin öra þróun á tiltölulega skömmum tíma úr bændasamfélagi valdið því að þjóðin hefur ekki enn lært að nýta hugvitsauð eða mennt- un sem þátt í framleiðslunni? Með öðrum orðum, hefur ríkjandi við- horf, venjur og gildismat ekki viður- kennt eða ekki samþykkt að mennt- un geti verið mikilvægur þáttur í framleiðslunni? Framleiðslan skal byggjast á náttúruauðlindum og vöðvaafli en ekki hugviti og mennt- un. Verkmenntun og menntun al- Frjálst val til lækninga HVAÐ er eðlilegra en að fólk taki ábyrgð á sinni heilsu, fari eftir sínum hugmyndum og annarra ef það hefur fyrirbyggjandi áhrif, þannig að fólk kemur sjálft í veg fyrir sjúk- dóma og í mörgum til- fellum getur læknað það sem að er? Já, ekki tekur nokk- ur maður ábyrgð á okkar heilsu, hvorki læknar né lyljafræð- ingar og þó vilja marg- ir þeirra banna margt sem getur hjálpað fólki í átt til betri heilsu. Linda G. Samúelsdóttir Öðruvísi húsgögn Suðurlandsbraut 54, sími 568 2866 Tvö atriði vil ég nefna hér sem eru bönnuð í þjóðfélaginu. Fyrir rúmum ijórum árum var litla dóttir mín veik í eyrum og hún fékk fúkkalyf, aftur fúkkalyf, aftur fúkkalyf og í fjórða sinn fúkkalyf. Þá var nú mælirinn hjá mér fullur, Það er eitthvað mikið að, segir Linda G. Samúelsdóttir, þegar bannað er að selja ógerilsneydda mjólk. barnið var farið að léttast og víða komin á það sveppasýking og lækn- ar vildu bara setja rör í eyrun og tíikið eftir, þeir viidu bara gera eitt- hvað á yfirborðinu en ekki kafa dýpra og komast fyrir rót vandans en þarna hafði ég sem betur fer það fijálsræði að geta leitað eitt- hvað annað og byijunin var hjá Ævari Jóhannessyni og konu hans Kristbjörgu sem búa til lúpínuseyð- ið. Þau eiga heiður skilinn fyrir sína óeigingjörnu hjálp sem þau veita ótal mörgum. Strax næsta dag eft- ir að dóttir mín fór að fá seyðið urðu á henni stórkostlegar breyting- ar til batnaðar. Hún hætti að fá verki í eyr- un, var öll frísklegri og fékk matarlyst og sama var með sveppasýking- una sem var hér og þar um líkamann en þún hvarf á nokkrum dög- um. En fleira kom til, það þurfti að komast íyrir rót vandans og ráðlagði Ævar mér um leið að gefa henni ekki gerilsneydda mjólk. Eg bý í sveit þannig að það var lítið mál með mjólkina. Síðan þá, í meira en fjög- ur ár, hefur hún ásamt ljölskyld- unni drukkið ógerilsneydda mjólk og hún hefur aldrei fengið í eyrun síðan. Það er bannað að selja ógeril- sneydda mjólk úti í búð, það er eitt- hvað meiri háttar að þarna, að fólk skuli ekki hafa val og trúi ég ekki öðru en að þessi stöðnun eigi eftir að lagast hvort sem þeir eiga eftir að selja ógerilsneydda mjólk frá mjólkursamsölu eða aðrir að sjá um þá sölu. Börnum þjóðfélagsins til heilla og betri heilsu. Önnur dóttir mín, sem er níu ára, fékk líka öðru hveiju í eyrun áður en ég skipti yfir með mjólk- ina. Það urðu sömu breytingar með hana. Hún fær aldrei í eyrun nema ef hún getur ekki staðist það að fá sér mjólk (sem er gerilsneydd) í skólanum, þar hefur hún ekki val. Eplaedik, hunang og joð er frábær fæðubót þó að það sé einstaklings- bundið hvað hæfir hveijum og hvað hver þolir, en ég vil sérstaklega taka fram með joð-dropana, vegna þess hve ómissandi þeir hafa verið mennt hefur aldrei verið hátt skrif- uð hér á landi. Háskólamenntun var löngum bundin við embættismenn, sem lítið komu nálægt framleiðslu í hefðbundnum skilningi. Bókvitið verður ekki í askana látið, segir máltækið. Þetta viðhorf til mennt- unar hefur loðað við þjóðina og mótað gildismat hennar og er áber- andi enn í dag. Hve hratt það breyt- ist, og í hvaða átt er erfitt að spá um eða hafa áhrif á, en hér hljóta skólamir og menntastofnanir að skipta miklu og hvernig búið er að þeim. Kannski má segja að mennta- stefna stjórnvalda á hveijum tíma endurspegli viðhorf þjóðarinnar til menntunar, og því erum við enn einu sinni stödd í þversögn. Viðhorf- in móta menntastefnuna og menntastefnan mótar viðhorfin. Niðurstaða Ef til vill er niðurstaða þessara vangaveltna sú að menntun er ekki sá framtíðarauður sem við höfum oft í blindni freistast til að halda og það er fátt sem bendir til þess í dag að menntun verði það í framtíðinni. Við getum samt ekki annað en trúað því að enn sé tæki- færi til að bæta hér úr, tækifæri sem er tvíþætt. Við þurfum í fyrsta lagi með einhveijum ráðum að auka framboð nothæfrar menntun- ar fyrir atvinnulífið. í öðru lagi þurfum við að nota næsta góðæri, þegar geta og metnaður er í há- marki, til að byggja upp atvinnu- greinar þar sem menntun er ráð- andi þáttur aðfanga. Bjarni er rekstrarhagfræðingvr, aðjúnkt i Samvinnuháskólanum á Bifröst. Vífiller þjóðhagfræðingur, aðjúnkt í Samvinnuháskólanaum á Bifröst. fyrir fjölskyldu mína. Við erum átta í fjölskyldunni og enginn fær nokk- urn tímann orðið hálsbólgu, en fyr- ir níu til tíu árum fengum við oft hálsbólgu og aðra kvilla í hálsinn, eftir að við fórum að nota joð- dropa, angrar þessi krankleiki okk- ur ekki. En ekki er allstaðar hægt að fá keypta joð-dropa sem er joð- upplausn og ódýrt lyf. Árið 1880 bjó franskur læknir, Lugol að nafni, til upplausn sem í voru 5% af hreinu joði og 10% af kalíumjoðíti, það hefur verið í stöðugri notkun síðan og er kennt við höfund sinn. Ég hef rætt við háls-, nef- og eyrnasér- fræðing og spurði af hveiju lokað hafi verið á sölu joðs? Svarið sem ég fékk er læknastéttinni til skammar, því að miðað við það vilja þeir hafa fólk veikt en ekki heil- brigt, allavega ekki heilbrigt fyrir eigin tilstilli. Svarið var að hann vildi heldur taka hálskirtla eða pensla háls að innan og svo treysti hann ekki fólki til að ofnota ekki joð, sem gæti þá valdið eitrun. En læknar ávísa allskonar lyfjum sem ekki má taka of mikið af en þeir verða að treysta fólki til að taka réttan skammt. Síðan er eitt sem mig langar til að víkja að, það tengist líka fijálsu vali til lækninga, (þótt alltaf sé best ef fólk getur verið með fyrir- byggjandi aðgerðir sjálft), það eru huglæknar, (læknamiðlar), sem margir leita til og ejgum við marga góða læknamiðla. Islenska lækna- stéttin ætti að bijóta odd af oflæti sínu og vinna mep þessu fólki innan sjúkrahúsanna. Árið 1963 störfuðu huglæknar við allt að 1.500 sjúkra- hús í Bretlandi og veit ég að sumir læknar leituðu líka til þeirra við sjúkdómsgreiningu. Þessir læknar vissu að huglæknarnir sæju og heyrðu lengra en nef þeirra náði og þeir voru menn til að viðurkenna það, til mikillar blessunar, því sam- eiginlega tekst þeim betur að draga úr heilsuleysi og þjáningum manna. Ég veit að við eigum sem betur fer marga góða og víðsýna lækna og sérstaklega góðan og mannlegan heilbrigðisráðherra hana Ingibjörgu Pálmadóttur. Lifið heil. Höfundur er bóndi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.