Morgunblaðið - 06.12.1996, Síða 51

Morgunblaðið - 06.12.1996, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1996 51 AÐSENDAR GREIIMAR Fjölgun refa yrði gífur- leg, segir Grímur Gíslason, ef ekki verður hafður þar hemill á. nokkru skipta samspil landbúnaðar- ins og náttúru landáins, hverjar yrðu afleiðingar þess, ef slakað verður verulega á því að halda niðri refastofninum, á líkan hátt og verið hefir um aldir. Svarið vefst ekki fyrir refaveiðimönnum: Gengið yrði á aðra þætti lífríkisins. Tófan þyrm- ir ekki neinu sem hún ræður við til fæðuöflunar. Egg fugla, ungar í hreiðrum og fuglamir sjálflr, allt upp i fullorðnar álftir, sem dæmi eru til að tófa hafí brugðið á bak sér og borið heim á greni sitt. Dreg- ið hefir að vísu úr því að refir legg- ist á sauðfé vegna breyttra búskap- arhátta þar sem það er mikið meira við hús og í heimahögum heldur en áður var. Oft hefir það þó orðið svo að skæður dýrbítur gerir, annað slagið, vart við sig. En aðallega dreifist féð um víðlendið á þeim tíma sem tófan hefir nóg af öðru æti og er gæsastofninn þar áber- andi, að talið er. Ekki skal hér lagð- ur dómur á frétt í D.V. þann 28. október sl. þar sem sagt er frá því að: „Rebbi steli rófum“ og tilgreind- ur staðurinn. Hér að framan hefir verið brugð- ið upp staðreyndum úr einum þætti þjóðlífsins. Full ástæða virðist til þess að benda þeim annars ágætu mönnum, sem sitja í ráðgjafa- og ráðamannastólum að gá að sér áður Tekið skal fram að ég hefí rætt við velflesta, eða alla, refaveiðimenn hér í Austur-Húnavatnssýslu, vegna heimildaöflunar minnar og koma skoðanir þeirra, óbeint, fram í því sem hér er sagt. En hér koma þá sundurliðaðar nokkrar tölur áranna: Árið 1990: Flest greni austan Blöndu, alls 11 og unnir 46 yrðling- ar, frá 1 upp í 7 í greni og munur á gottíma allt að 4 vikum. Árið 1991: Unnin 22 greni. Veidd 27 fullorðin dýr og 75 yrðlingar, eða alls 102 dýr, auk allmargra hlaupadýra. Trúlegt að steggimir séu í hópi hlaupadýranna þar sem fá grendýr unnust, miðað við fjölda grenjanna og að læðurnar hafi því einar þurft að sjá um búskapinn. Árið 1992: Alls 98 dýr í Austur- Húnavatnssýslu. (Osundurliðað). Árið 1994: Þeir Skagfírðingarnir Birgir Hauksson í Valagerði og Kári Gunnarsson frá Flatatungu veiddu 76 grendýr og 25 hlaupa- dýr, eða alls 101 dýr. Arið 1996: Sömu Skagfirðingar lágu á 6 grenjum, unnu 9 fullorðin dýr og 23 yrðlinga, eða alls 32 dýr. DÝRBITIÐ lamb. litla sundur tjóðurbandið og hvarf til eðlis síns og uppruna. Framhald- ið varð svo það að sami maður skaut tófuna um vorið og var hún þá með 7 hvolpa. Tjóðurbandið um háls dýrsins sannaði að þama var um heimaalninginn að ræða. Athyglisvert er að sl. vor virðist fijósemi refastofnsins hafa verið lítill, það er hvolpafjöldi lítill og í ósamræmi við hagstætt tíðarfar og þurr greni. En hvað sem árlegum sveiflum líður er sýnilegt að fjölgun- in yrði gífurleg, ef ekki væri hafður hemill þar á, sbr. heildarveiðina, rúmlega 100 dýr á ári hér í Austur- Húnavatnssýslu. Sú tala yrði fljót að margfaldast. Eðlilegt er að sú spurning komi upp í huga þeirra, sem láta sig en þeir kasta frá sér reynslu kyn- slóðanna, einmitt í samskiptum við lífríki landsins, sem þróast hefir gegn um ár og aldir. Þeir, og ýms- ir aðrir, sem leggja orð í belg, um þessi umræddu mál, og tala t.d. fyrir því að hlaða upp í skurði til þess að endurlífga votlendið og til- vist vaðfuglanna, ættu að hugleiða hvort virkilega er samræmi í málf- utningnum, því varla er hægt að hugsa sér að þeir hinir sömu vilji fjölga fuglum til þess að vera æti fyrir tófuna. Þeir sem þekkja þessi mál líta á staðreyndir af raunsæi og mynda sér skoðanir út frá þeim forsendum. Höfundur er fyrrverandi bóndi og búsettur á Blönduósi. A að margfalda refastofninn? UMRÆÐUR um að bregða til þeirrar ný- breytni í atvinnuhátt- um þjóðarinnar að hætta, að miklu leyti, við eyðingu refa urðu til þess að ég fór að fletta upp fréttapistl- um mínum frá undan- förnum nokkrum árum, um refaveiðar hér í Austur-Húna- vatnssýslu. Aðeins er líka skyggnst norður fyrir sýslumörkin, til Skagfirðinga vestan Héraðsvatna, því lítið mun rebbi taka tillit til hreppa og sýslumarka á svæðinu. Það vill líka þannig til að tófuvaður virðist vera meiri á þessu umrædda svæði, þ.e. milli Blöndu og Héraðsvatna, heldur en t.d. vestan Blöndu, hvað sem því veldur. Ég birti aðeins helstu niðurstöður úr umræddum pistlum, sem spanna yfir árin 1990 til og með árinu er hefír svo til lokið göngu sinni og er því marktækt í samanburðinum. í Austur-Húna- vatnssýslu voru alls unnin 104 dýr, sem að mestu var vorvinnsla á grenjum. Þrátt fyrir að ekki voru unnin 3 greni, sem vitað var þó um, vegna aðhalds um vinnslukostnaðinn. Á þessum, því miður ekki samfelldum, veiði- tölum sést að viðkom- an er mikil hjá tóf- unni. Veiðimenn telja að um 4 hvolpar séu undir hverri læðu, að meðaltali, og geti orðið 8 til 10. Viðkoman er því býsna mikil og búsældarleg. T.d. fer ekki á milli mála með læðuhvolp- inn, sem refaskytta á Skagströnd tók heim með sér og ól upp sem húsdýr og leikfélaga barnanna, en er kom fram á veturinn nagaði sú Grímur Gíslason BIODROGA Lífrænar jurtasnyrtivörur BIODROGA OXYGEN FORMULA Nýtt dag- og næturkrem BIODRQGA OXYGEN FORMUtA BIODROGA ÖXYGÉN FÖRMULA 1VA3ACHTPBJEGH • fWiM&actt uwj* BAOi'N PARiS VJTAMIN HONiG WASKÍ I | II BlC)DROGA 0XYGEN FORMUIA Sj AKTlV-TAGtSPFtEöe 1.995 krónur. Bankastræti 3, sími 551 3635 Staðgreiðsluafsláttur. Póstkröfusendum, Ingólfsapótek, Kringlunni; Lilja, Stillholti, Akranesi; Stjörnuapótek, Akureyri; Hilma, Húsavík. Góður í samanburði LSÍ. Verð frá 979.000 k, HYUriDBI til framtiðar HpII^ÍHMWéMIÍIHHWhhISBMÉMkIÍ^SbmIM> Samanburðurinn hjéipar þér að velja rétt 3 dyra bílar HYWNBAI vw TOYOTA OPEL NISSAN 1 Acrent L&i GolfCl Corolla XLi Astra GL Aimera LX Rúmtak vélar sm2 1341 1398 1330 1389 1392 Hestöfl 84 60 75 60 87 Lengd 4103 4020 4095 4051 4120 Breidd 1620 1696 1685 1691 1690 Vökva- og veltistýri J J J J J Útvarp + segulb. J J N J/N J VERÐ ö? 9.000 1.220.000 1.164.000 1.199.000 1.248.000 3 dyra Neqld vetrardekk fylqja öllum Accent bílum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.