Morgunblaðið - 06.12.1996, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 06.12.1996, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1996 67 ÍDAG BRIDS Um.sjón (iuómuntlur l'áll Arnarson ÍTÖLSKU meistararnir Garozzo og Forquet skrifa reglulega í ítalska brids- blaðið. Forquet dregur gjarnan fram gamlar perlur úr ólíkum áttum, en Garozzo skrifar iðulega um eigin reynslu við spilaborðið og ávalit í fyrstu persónu. Gefum Garozzo orðið: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á107 y Á108 ♦ 109874 ♦ D2 Vestur Austur ♦ G86 ♦ D532 y DG83 IIIIH y 6 ♦ ÁKG2 111111 ♦ D53 ♦ K3 ♦ G10654 Suður ♦ K94 y K7542 ♦ 6 ♦ Á987 „Ég á það til að opna létt í fyrstu hendi. Til þess þarf ég að eiga fimm-spila hálit, helst einspil og punkt- ana í ásum og kóngum. Það getur verið mikilvægt að vera fyrstur til að tala. Ég var í suður og opnaði á einu hjarta. Vestur sagði grand og vinkona mín, Lea Dupont, doblaði. Austur passaði og nú var ég ekk- ert viss um að við gætum fengið sjö slagi, svo ég rann á flótta með tveimur lauf- um. Lea sá nú fyrir sér tvo góða fimmliti hjá mér og sagði fjögur hjörtu. Sem vestur doblaði. Vestur spilaði út tígulás og síðan kóng, sem ég trompaði. Fyrir utan þessa tígulhámenn mátti bóka hjá honum laufkónginn og sennilega litluhjón fjórðu í trompinu. Upp á það ákvað ég að spila og sendi lítið lauf að drottningunni' í þriðja slag. Vestur tók á kónginn og spilaði aftur laufi á drottninguna. Ég stakk tígul og spilaði spaða á ásinn og trompaði enn tígul. í þessari stöðu spilaði ég laufás: Norður ♦ 107 V Á108 ♦ 10 ♦ Vestur Austur ♦ G8 ♦ D53 y DG93 llllll T 6 ♦ - >11111 ♦ .. ♦ - ♦ G10 Suður ♦ K9 V K7 . ♦ ~ * Á9 Nú má vestur spila eins og hann vill, hann fær aldr- ei nema einn slag. I reynd trompaði hann með drottn- ingu, en ég henti spaða úr borði. Vestur spilaði spaða, sem ég tók á kóng og spil- aði laufníu. Þá henti hann spaða, ég trompaði með átt- unni og stakk tígul með kóng. Spaðanían sveið svo trompin af honum í lokin.“ Pennavinir NÍTJÁN ára móðir vill skrifast á við konur á svip- uðum aldri. Áhugamálin margvísleg: Lilja Bragadóttir, Pósthólf 7215, 127 Reykjavík. FIMMTÍU og eins árs sænsk kona vill eignast pennavinkonu á svipuðum aldri: Helmy Hall- Sandström, Hagavik 1144, 352 49 Vaxsjö, Sweden. Arnað heilla ^TrkÁRA afmæli. Sjötug f V/er í dag, föstudaginn 6. desember, Sigríður Ól- afsdóttir, Svöluhrauni 17, Hafnarfirði. Eiginmaður hennar er Ari Benjamíns- son, bifreiðastjóri. Þau verða að heiman á afmælis- daginn. pT /VÁRA afmæli. Þriðju- tlV/daginn 10. desember nk. verður fimmtugur Tóm- as Friðjónsson, Vall- arbraut 5, Akranesi. Eig- inkona hans var Bryndís Sigurðardóttir, en hún lést í desember 1982. Tómas tekur á móti vinum og vandamönnum á heimili sínu á morgun, laugardag- inn 7. desember kl. 19. JfAÁRA afmæli. Fimm- O V/tugur er í dag, föstu- daginn 6. desember, Einar Erlendsson, trésmiður, starfsmaður hjá Austur- Ieið hf., Litlagerði 15, Hvolsvelli. Hann tekur á móti gestum í Félagsheimil- inu Hvoli, Hvolsvelli, á milli kl. 20 og 23 á afmælisdag- inn HJÓNABAND. Gefin voru saman 1. júní sl. í Veginum af sr. Samúel Ingimarssyni Hildur Eyjólfsdóttir og Borgar Ólafsson. Heimili þeirra er í Álftarima 22 á Selfossi. Hlutavelta ÞESSIR duglegu strákar í Vík í Mýrdal söfnuðu 4.350 kr. til styrktar sundlaugarbyggingar í Vík. Strákarnir heita f.v. Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, Brynjar Ogmundsson og Einar Sigurður Jónsson. Á myndina vantar Þorstein Brandsson. HÖGNIHREKKVÍSI ijt/ise/H/pcjafiýa. u/cSskípé/n,?/ " STJÖRNUSPÁ BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú gengur ekki út frá neinu sem gefnu og kannar öll mál til hlítar. Hrútur (21. mars- 19. aprll) Þú getur átt erfitt með að standast freistingarnar í inn- kaupum dagsins. Fullar sættir takast í kvöid í gömlu deilumáli. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér berast í dag fréttir, sem þú hefur beðið eftir. Hafðu samráð við starfsfélaga um lausn á flóknu vandamáli í vinnunni. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þér tekst í dag að leysa erf- itt mál sem þú hefur glímt við lengi. Éinhugur ríkir heima og fjölskyldan nýtur kvöldsins saman.___________ Krabbi (21. júní — 22. júlí) >"$0 Láttu ekki tungulipran ná- unga fá þig til að lána sér peninga í dag, því hætt er við að þú fáir lánið seint endurgreitt. Ljón (23.júlí-22.ágúst) <ef Þú hefur verk að vinna áður en þú getur farið út að skemmta þér í dag. Með góðri aðstoð vinar reynist það auðleyst. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þróun mála í vinnunni í dag kemur sér vel fyrir þig og lofar góðu fyrir framtíðina. Ástvinir hafa ástæðu til að fagna í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þú vinnur að því árdegis að leysa smá vandamál sem upp kemur heima. Síðdegis ná vinir fullum sáttum í gömlu deilumáli. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Einhugur ríkir hjá ástvinum í dag og saman tekst þeim að leysa flókið vandamál. Óvænt skemmtun bíður svo í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. — 21. desember) m Þú finnur lausn á vandamáli, sem hefur valdið þér nokkr- um áhyggjum að und- anförnu. I kvöld ættir þú að hvíla þig heima. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú hlýtur viðurkenningu fyr- ir vel unnin störf og hefur fulla ástæðu til að gera þér dagamun með ástvini og vin- um þegar kvöldar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Horfur í peningamálum fara batnandi, þér til mikils léttis. Varastu deilur við þrasgjarn- an ættingja, sem hefur allt á hornum sér.__________ Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vertu ekki með óþarfa áhyggjur vegna vanda ætt- ingja sem er vel fær um að leysa sín mál. Vinafundur bíður þín í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Hefur þú séð það? GUCCI Svissnesk gæði ítölsk hönnun Þetta nýja GUCCI úr fer sigurför um heiminn Garðar Olafsson úrsmiður, Lækjartorgi, sími 551 0081. I Heiðar Jónsson, snyrtir; verður í verslun okkar í dag frákl. 14-18. Hann mun húðgreina viðskiptavini og veita ráðgjöf um förðun og ilmi. göngugötu í Mjódd, sími 587 0203. KYNNING GRAFARV0GS AP0TEK Hverafold 1-5, Sími 587 1200 Smáskör Full l)úð af barnaskóm Moonboots í st. 19-30. Yerð 1.995 Smáskór í bláu luisi við.Fákafen.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.