Morgunblaðið - 06.12.1996, Síða 75

Morgunblaðið - 06.12.1996, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1996 75 DAGBOK VEÐUR 6. DESEMBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.59 3,2 9.13 1,3 15.12 3,2 21.33 1,1 10.56 13.17 15.38 9.41 ÍSAFJÖRÐUR 5.06 1,8 11.09 0,8 17.04 1,8 23.30 0,6 11.37 13.24 15.09 9.48 SIGLUFJÖRÐUR 0.50 0,4 7.11 1,1 13.14 0,4 19.27 1,1 11.20 13.06 14.50 9.29 DJÚPIVOGUR 0.02 1,7 6.13 0,8 12.16 1,7 18.26 0,8 10.32 12.48 15.04 9.11 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Moruunblaðið/Siómælinaar Islands * * * * R'gning ■ * * * * 4 * * sf Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað V7 Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma \J Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastiq Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður 6 4 er 2 vindstig. é Spá kl. 12.00 í dag: ‘ * * 4 * i 4 é 4 A é 4 A 4 . ^ é * ^ ^ ^ 4 *é‘éé4 ♦ rféimild: Veðurstofa íslands VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðlæg átt, víðast kaldi. Slydda eða rigning með suðaustur- og austurströndinni, él um landið vestanvert en lengst af þurrt á Norð- austurlandi. Hiti um og yfir frostmarki við strönd- ina en frost inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTlf DAGA Á laugardag verður norðlæg átt og éljagangur eða snjókoma norðan til á landinu en skýjað með köflum sunnan til og hiti nálægt frostmarki. Á sunnudag og mánudag verður suðaustlæg átt ríkjandi, sæmilega hlýtt og víða rigning. Á þriðjudag og miðvikudag má búast við norð- austlægri átt og kólnandi veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir, en víða er snjór og hálka á vegum. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars stað- ar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök 1*3\ I ^_2 [ , . spásvæðiþarfað 2-1 \ velja töluna 8 og I >—K* \ / siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin vestur af landinu fer að hluta til norðaustur, en hinn hlutinn verður eftir á Grænlandshafi. Skilin þokast austur um land. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -7 skýjað Lúxemborg 8 rign. á síð.klst. Bolungarvík -2 léttskýjað Hamborg 6 alskýjað Akureyri -11 léttskýjað Frankfurt 8 léttskýjað Egilsstaðir -12 léttskýjað Vín 0 þokumóða Kirkjubæjarkl. -4 léttskýjað Algarve Nuuk -5 úrkoma í grennd Malaga 13 skýjað Narssarssuaq -3 snjóél á síð.klst. Madríd 6 skýjað Þórshöfn 1 snjóél Barcelona 16 alskýjað Bergen 4 skúr Mallorca 19 hálfskýjað Ósló 6 léttskýjað Róm 12 léttskýjað Kaupmannahöfn 6 þokumóða Feneviar 7 þokumóða Stokkhólmur 5 skýjað Winnipeg -8 snjókoma Helsinki 2 þokumóða Montreal 0 alskýjað Glasgow 0 þokumóða New York London 5 mistur Washington Paris 7 mistur Orlando 12 hálfskýjað Nice 16 skýjað Chicago -1 snjókoma Amsterdam 7 þokumóða Los Angeles H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT: - 1 klunni, 8 fimi, 9 hljóðfæri, 10 sjávardýr, 11 ráka, 13 þurrkað út, 15 skel, 18 tvíund, 21 tré, 22 þjór, 23 jakka- hlutinn, 24 giftan. LÓÐRÉTT: - 2 ábreiða, 3 byggja, 4 svamla, 5 heysætum, 6 fórnfæring, 7 bylur, 12 þegar, 14 hest, 15 pest, 16 vera hissa á, 17 synji, 18 barti, 19 stækja, 20 eldur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 spaug, 4 snart, 7 rifja, 8 rúmba, 9 fát, 11 korg, 13 anna, 14 árann, 15 fant, 17 norn, 20 vit, 22 listi, 23 úlfúð, 24 arinn, 25 auður. Lóðrétt: - 1 strik, 2 aðför, 3 graf, 4 sort, 6 amman, 6 tjara, 10 ávani, 12 gát, 13 ann, 15 falda, 16 nesti, 18 orfið, 19 niður, 20 vinn, 21 túla. í dag er föstudagur 6. desem- ber, 341. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Ofmetnaður hjartans er undanfari falls, en auðmýkt er undanfari virðingar. (Orðskv. 18, 12.) aldraðra laug. 30. des. kl. 15. Ferð um borgina og jólaljósin skoðuð. Skógrækt ríkisins v/Suð- urhlíð heimsótt. Kaffi- veitingar í Kringlunni. Kirkjubíllinn ekur. Þátt- taka tilk. kirkjuverði í dag kl. 16-18 í síma 551-6783. Allir vel- komnir. Skipin Reykjavíkurhöfn: Al- tona kom í gær. Múla- foss, Dettifoss, Mæli- fell, Brúarfoss og Dís- arfell fóru öll i gær. Hafnarfjarðarhöfn: Múlaborg kom af veið- um í gær og Hviltene fór á veiðar í gærmorg- un. Fréttir Bókatíðindi 1996. Númer föstudagsins 6. desember er 66954. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, skrifstof- an Njálsgata 3, er opin alla virka daga kl. 14-18 ti) jóla. Póstgíró er 36600-5. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Söngstund við píanóið með Fjólu, Árelíu og Hans eftir kaffi. Árskógar 4. Kínversk leikfimi kl. 11. Hraunbær 105. Almenn handavinna kl. 9-12, kl. 11 leikfimi, kl. 13 mynd- list. Vitatorg. Leikfimi kl. 10, myndmennt kl. 15.15. Bólstaðarhlíð 43. Fé- lagsvist í dag kl. 14. Verðlaun og veitingar. Parkisonsamtökin halda hádegisverðarfund að Hótel Loftleiðum, Víkingasal, laug. 7. des. kl. 12. Baldvin Halldórs- son, leikari, verður með upplestur, hljóðfæraleik- ur og danssýning. Norðurbrún 1 Hin ár- lega jólaferð lögregl- unnar og SVR verður farin mánudaginn 9. des. kl. 14 frá Norður- brún 1. Uppl. í síma 568-6960. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3 og Dal- braut 18-20 Ferð á veit- ingahúsið A. Hansen í Hafnarfirði mánudaginn 9. desember kl. 13.30. Upplestur úr jólabókum, álfarnir úr Hafnarfirði koma f heimsókn, kaffi og meðlæti. Þátttakend- ur láti skrá sig á skrif- stofu. Félags- og þjónustu- miðstöð Hvassaleitis 56-58 í dag kl. 14 verð- ur aðventumessa. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirs- dóttir. Lífeyrisþegadeild SFR Jólafundur deildarinnar verður á morgun, laug- ard. 7. des., kl. 14 í fé- lagsmiðstöðinni Grettis- götu 89, 4. hæð. Öldrunarstarf Hall- grímskirkju. Fótsnyrt- ing og leikfimi þrðjudaga og föstudaga kl. 13. Heit súpa í hádeginu og kaffi. Opið hús 18. desember. og nánar tilkynnt síðar. Nýtt símanúmer 561-1000. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Bridsdeild FEBK. Spii- aður verður tvimenning- ur í dag kl. 13.15 í Gjá- bakka, Fannborg 8. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Morgun- ganga í fyrramálið. Lagt af stað ki. 10 frá Hafnar- borg. Félag ekkjufólks og fráskilinna heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Templ- arahöllinni, Eiríksgötu 5. Nýir félagar velkomn- ir. Félag eldri borgara í Kópavogi spilar félags- vist og dansað að Auð- brekku 17, Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar, í kvöld kl. 20.30. Hljóm- sveit Karls Jónatansson- ar leikur fyrir dansi. Húsið öllum opið. Esperantistafélagið Auroro heldur fund í kvöld að Skólavörðustíg 6b kl. 20.30. Kynntar verða bækur, flutt ferða- lýsing frá Tékklandi með myndum og málhornið verður á sínum stað. Veitingar í boði. Neskirkja Félagsstarf Félagsstarf aldraðra Gerðubergi. Veitt verð- ur aðstoð við gerð jóla- og leiðaskreytinga á laugardag. Uppl. og skráning s. 557-9020. Kvenfélag Hafnar- fjarðarkirkju heldur sinn árlega jólafund sunnudaginn 8. des. kl. 20.30 í Skútunni. Þar verður boðið upp á jóla- kaffi, skemmtiatriði og jólahappdrætti. Félags- konur eru hvattar til að mæta og taka með sér maka og gesti. Félag eldri borgara i Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara í sína venjulegu göngu um borgina kl.10 laugardagsmorgun. Kirkjustarf Háteigskirkja. Starf4*** fyrir 10-12 ára kl. 17. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Markaðsdagur. Neskirkja. Orgelleikur í hádegi kl. 12.15-12.45. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. BiblíiPM^ rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Björgvin Snorra- son. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Ein- ar Valgeir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður KristjáMMiL Friðbergsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Samkoma kl. 11. Ræðu- maður Steinþór Þórðar- son. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sórblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.