Morgunblaðið - 14.12.1996, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 14.12.1996, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 71 SÍMI 5878900 http://wwAV.sambioin.com/ S4MBÍÖI TWO Far- cða Gullkortshafar VISA og Námu-'og Gengismeðlimir Landsbanka fá 25% AFSLATT. Gildir fyrir tvo. DIGITAL HANN ELDIST FJÓRUM SINNUM HRAÐAR EN VENJULEÚT FÓLK.. Róbert DeNiro fer hreinlega á kostum í magnaðri túlkun sinni á geðveikum aðdáanda sem tekur ástfóstri við skærustu stjörnuna í boltanum. Spennan er nánast óbærileg og hárin rísa á áhorfendum á þessari sannkölluðu þrumu!!! Aðalhlutverk: Róbert DeNiro, Wesley Snipes, Ellen Barkin, Benecio Del Toro og John Leguizamo. /2 b.V. IvlDl ★ ★★’/2 H.K. DV ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 ★★★ M.R. Dagsljos ★★★ U.M. Dagur-Timinn AJL ouvHsroœ s KI L L E R A JOURNAL O F MURDER Úr smiðju meistara Oliver Stone kemur hér ein umdeildasta kvikmynd ársins. James Woods (Salvador) sýnir magnaðan leik ásamt Robert Sean Leonard (Dead Poet's Society) í mynd sem byggð er á dagbókarbrotum eins skæðast fjöldamorðingja í sögu Bandaríkjanna. Eru einhver takmörk fyrir grimmd einnar manneskju? Elur refsikerfið af sér skrýmsli í mannsmynd? Umdeild kvikmynd sem vekur fólk til umhugsunar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. THX B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. THX B.i. 12. JÓLAMYND 1996 OÖIN WÍLLÍAMS Sýnd kl. 2.50, 5, 7, 9 og 11.10. THX DIGITAL Sýnd kl. 7 og 9.15 r _ íeWíÆwr*’ Hringjarinw f Vinningshafar í Hringjaraleiknum sem voru dregnir út fimmtudaginn 12. des 1996 Eftirtaldir unnu bíómiða á Hringjarann í Notre Dame. m SAGA AF MORÐINGJA Sýnd kl. 3.10 og 5. ISLTAL y HANNER LANG- STÆRSTUR í BEKKNUM.. Komdu og sjáðu Robin Williams fara á kostum sem stærsti 6. bekkingur í heimi, ótrúlegt grín og gaman í frábærri mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Robin Williams, Diane Lane og Bill Cosby. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. AÐDAANDINN GULLGRAFARARNIR DAUÐASOK Aron Freyr Lárusson Miðbraut 1 170 Seltjarnarnesi Guðrún Hjartardóttir Kársnesbraut 80 200 Kópavogur Sigurður Jóhannsson Tjarnargötu 24 230 Keflavík Pálmi Þór Gíslason Dalbraut 28 465 Bíldudal Anton Freyr Axelsson Hraunteig 30 105 Reykjavík Sveinn Óttar Lárusson Garðavegur 5 230 Keflavík Daniel Sigurðsson Furugrund 56 200 Kópavogur Eftirtaldir unnu Toy Story boli: Arnór Ingi Sigurðsson Dvergholti 3 220 Hafnarfirði Hilmar Steinn Gunnarsson Hjallabraut 39 220 Hafnarfjörður Loftur Rúnar Smárason Heiöarhraun 24 240 Grindavík Guðný og Móeiður Pálsdaetur Reynimel 59 107 Reykjavík Hrönn Steingrímsdóttir Þrastahólar 6 111 Reykjavík Ægir Steinarsson Lindarbraut 15 170 Seltjarnarnes Alma S. Sigurgeirsdóttir Brekkutröð 6 601 Akureyri Eftirtaldir unnu bækur um Hringjaran frá Notrew Dame frá Vöku-Helgafelli: Elín Tinna Logadóttir Heiðargerði 114 108 Reykjavík Rúna G. Stefánsdóttir Safamýri 42 108 Reykjavík Mónika Hammer Grettisgata 5 101 Reykjavík Margrét María Johansen Flyðrugrandi 2 107 Reykjavík Eftirtaldir unnu Stórstjörnumáltíð frá McDonald's; Snædís Anna Þórhallsdóttir Bakkasíðu 14 603 Akureyri Björg Magnea Ólafsdóttir Hvassaleiti 62 1 03 Reykjavík Margrét og Gunnhildur Ásenda 19 108 Reykjavík Fanndís Birna Logadóttir Heiðargerði 114 108 Reykjavík Hannes Heiðar Þórólfsson Melasíða 3H 603 Akureyri Heiðrún I. Hlíðberg Laufengi 29 112 Reykjavík Arnar Njáll Hlíðberg Laufengi 29 112 Reykjavík r : nJ f Nýtt í kvikmyndahúsunum Matthildur í Stjörnubíói STJÖRNUBÍÓ hefur hafíð sýningu á jólakvikmyndinni, Matthildi (Matilda) sem er gamanmynd fyrir alla fjölskyld- una. Myndinni er leikstýrt og hún framleidd af Danny De- Vito en hann leikur einnig í myndinni. Aðrir leikarar eru Rhea Perlman, Mara Wilson og Embeth Davidtz. Matthildur (Mara Wilson) er aðalsöguhetja myndarinnar, bráðgáfuð og þroskuð stelpa sem verður að sjá alfarið um sig sjálf þar sem foreldrar hennar, Harry Wormwood (Danny DeVito) og Zinnia Wormwood (Rhea Perlman) eru húðlatir, kærulausir og hugsa bara um sjálfa sig. Þau láta Matthildi algjörlega afskiptalausa og gleyma jafnvel afmælinu hennar. Matthildur fær snemma dálæti á öllu lesefni sem til er á heimili foreldra sinna og þar kemur að hún fer ein og óstudd á bókasöfn og les allt sem þar er að fínna í sígildum bók- menntum og fræðiritum. MATTHILDUR uppgötvar innri mátt sinn til að breyta lífi sínu. Þar kemur að Matthildur vill setjast á skólabekk og læra með öðrum krökkum. Skólastýran, Agata Trunchbull, (Pam Ferris) er risavaxinn fyrrverandi kúluvarpari sem hatar börn og stýrir skólanum eins og herskóla. Það líður ekki á löngu þar til Matthildur tekur að sér að vera vemdarengill skólafélaga sinna. Hún þróar með sér hugarorku sem verður hennar helsta vopn og vörn gegn yfirgangi skólastýrunnar. Morgunblaðið/Valdimar MEÐAL gesta voru Davíð Sigurðsson, Ásbjörn Þorvaldsson, Ólafur Ásmundsson, Jóhann S. Björnsson og Þorbjörn V. Jóhannsson. Karlahlaðborð í Hlégarði HLÉGARÐUR í Mosfellsbæ hefur um árabil boðið upp á jólahlaðborð fyrir karlmenn bæjarins annan laug- ardag í jólaföstu. Upp úr hádegi á laugardag þyrptust um hundrað mosfellskir karlmenn í Hlégarð til að seðja hungur sitt og skemmta sér við söng Diddúar, töfrabrögð Skara Skrípó og ræðumennsku Guðna Ágústssonar alþingismanns. Veislustjóri var Páll Helgason kórstjóri með meiru. Góður rómur var gerður að skemmtikröftunum og maturinn að venju góður hjá Vigni vert í Hlégarði. SKARI Skrípó sýndi stórkostleg töfrabrögð en virkjaði einnig matargesti í leikinn og hér lætur hann Egil Kristjánsson leika skemmtilegar hundakúnstir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.