Morgunblaðið - 14.12.1996, Page 75

Morgunblaðið - 14.12.1996, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 75 DAGBÓK VEÐUR Heimild: Veðurstofa Islands Skúrir T 1 .... ..........—^ Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ’>> * * 4 * Ri9™9 Ú X 9 £.111 i * i * Slydda siydduél Snjókoma \J É1 J Sunnw, 2 vindstig. -|(f Hitastic Vindonn synir vind- __ stefnu og fjöðrin SSS Þoka vindstyrk,heilfjöður A . er 2 vindstig. V Suld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustanátt um allt land, víða nokkuð hvöss og jafnvel stormur á Vestfjörðum. Búast má við snjókomu eða éljagangi um norðan- og austanvert landið en suðvestanlands ætti að verð þurrt og líklega nokkuð bjart veður. Veður fer kólnandi og síðdegis verður komið frost um nær ailt land. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hvöss norðaustanátt með snjókomu um landið norðaustan- og austanvert og kólnandi veðri á sunnudag, en eftir helgi dregur úr veðurhæð og úrkomu og jafnframt léttir til sunnanlands og vestan. Reikna má með talsverðu frosti í byrjun næstu viku FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 ígær) Flestar aðalleiðir eru færar, en víðast hvar er hálka á vegum. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð yfir landinu og lægð á Grænlandshafi fara væntanlega báðar til austsuðausturs og sameinast í djúprí lægð milli Færeyja og Skotlands. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 3 úrk. 1 grennd Lúxemborg 3 rigning Bolungarvík -5 komsnjór Hamborg 1 þokumóða Akureyri 2 alskýjað Frankfurt 3 rigning Egilsstaðir -1 alskýjað Vfn 1 alskýjað Kirkjubæjarkl. -2 léttskýjað Algarve 18 hálfskýjað Nuuk Malaga 17 skýjað Narssarssuaq Madrid 11 súld Þórshöfn 0 snjókoma Barcelona 16 skýjað Bergen -1 léttskýjað Mallorca 18 skýjað Ósló -4 léttskýjað Róm 14 rigning Kaupmannahöfn 2 skýjað Feneviar Stokkhólmur -6 snjókoma Winnipeg -6 alskýjaö Helsinki 2 riqning Montreal 1 þoka Glasgow 1 léttskýjað New York London 5 rigning Washington Paris 4 þokumóða Oriando 14 þokumóða Nice 10 rigning Chicago -2 þokumóða Amsterdam 4 alskýjað Los Angeles Yfirlit H Hæð L Lægð Kuídaski! Hitaskil Samskil 14. DES. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 2.31 0,3 8.48 4,2 15.08 0,3 21.13 3,8 11.12 13.21 15.30 17.06 ÍSAFJÖRÐUR 4.34 0,3 10.43 2,4 17.20 0,3 23.08 2,0 11.59 13.27 14.56 17.13 SIGLUFJÖRÐUR 1.07 1,3 6.50 0,3 13.10 1,4 19.24 0,1 11.42 13.09 14.37 16.54 DJUPIVOGUR 5.55 2,4 12.15 0,4 18.08 2,1 10.48 12.52 14.55 16.36 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðiö/Sjómælinqar islands Krossgátan LÁRÉTT: - 1 spilabunka, 4 harpa, 7 tortímir, 8 ófagurt, 9 skolla, 11 þref, 13þekk- ir, 14 fómargjöf, 15 hranaleg, 17 bjargbúa, 20 heiður, 22 beygir sig, 23 látin af hendi, 24 fýldar, 25 miður. LÓÐRÉTT: - 1 persónulegt mat, 2 heiðursmerki, 3 hryglu- hUóð, 4 íþrótt, 5 hola, 6 að baki, 10 ffjót, 12 pikk, 13 knæpa, 15 hirslu, 16 unir við, 18 meðalið, 19 niður, 20 gerir óðan, 21 beitu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 ritvillan, 8 lýjan, 9 mygla, 10 dóm, 11 tinna, 13 annar, 15 skraf, 18 ataði, 21 jag, 22 líkna, 23 aldni, 24 ritlistin. Lóðrétt: - 2 iðjan, 3 vanda, 4 lumma, 5 augun, 6 hlýt, 7 saur, 12 nía, 14 nit, 15 sull, 16 rukki, 17 fjall, 18 agans, 19 Andri, 20 iðin. í dag er laugardagur 14. desem- ber, 349. dagur ársins 1996. Lúsíumessa. Orð dagsins: Sýnið hver öðrum bróðurkærleika og ástúð, og verið hver yðar fyrri til að veita öðrum virðing. (Rómv. 12, 10.) Skipin Reykjavikurhöfn: í gær kom Bjarni Sæmunds- son úr leiðangri. Kyndill kom og fór samdægurs. Þá fóru Arnarfell, Eld- borg og Dalaröst. Stapafell er væntanlegt í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu til hafnar flutningaskipin Const- ansa og Nevsky. Fréttir Bókatiðindi 1996. Númer laugardagsins 14. desember er 82472. Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skerjafirði. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur er með fataúthlutun og flóa- markað á Sólvallagötu 48 frá kl. 14-18 alla mið- vikudaga til jóla. Skrif- stofan Njálsgata 3, er opin alla virka daga kl. 14-18 til jóla. Póstgíró er 36600-5. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs verður með fataúthlutun nk. þriðju- dag kl. 17-19 í Hamra- borg 7, 2. hæð. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Frímerki. Kristniboðs- sambandið þiggur með þökkum notuð frímerki, innlend og útlend; einnig frímerkt, árituð umslög; umslög úr ábyrgðarpósti o.s.frv. Frímerkjunum er veitt viðtaka á.Holtavegi 28 (húsi KFUM og K gengt Langholtsskóla) kl. 10-17 og hjá Jóni O. Guðmundssyni, Glerár- götu 1, Akureyri. Mannamót Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Jóla- vaka verður í Risinu kl. 20 í kvöld. Stjómandi er Pétur H. Ólafsson, sr. Sig- urbjöm Einarsson flytur jólahugvekju, flöldasöng- ur, gamansögur og ljóð. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Hafnarfirði heldur jóla- fund sinn í dag kl. 14 í Skútunni, Dalshrauni 15. Jólahlaðborð, happdrætti o.fl. Félag eldri borgara á Selfossi heldur sína ár- legu jólaskemmtun á Hótel Selfossi á morgun sunnudag sem hefst kl. 14. Boðið er upp á fjöl- breytta dagskrá, kaffi- hlaðborð og dans. Miða- pantanir í s. 482-1885. Allir velkomnir. Húmanistahreyfingin stendur fyrir Jákvæóf^- stundinni" alla þriðju- daga kl. 20-21 í hverfi- smiðstöð húmanista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakkahlíð). Breiðfirðingafélagið heldur aðventudag fjöl- skyldunnar á morgun sunnudag kl. 14.30 í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14. SÁÁ, félagsvist. Fé- lagsvist sjiiluð í kvöld kl. 20 á Ulfaldanum og Mýflugunni, Ármúla 40 og eru allir velkomnir. Paravist á mánudögum kl. 20. Húnvetningafélagið. í dag kl. 14 verður spiluð síðasta félagsvistin fyrir jól I Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14 og eru allir velkomnir. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Fella- og Hólakirkja Opið hús fyrir unglinga í kvöld kl. 21. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í dag kl. 14 og eru allir velkomnir. Landakirkja. Opinn fundur hjá sjálfshjálpar- hópi um sorg í safnaðar- heimili kl. 18 í dag. Sig- tryggur Þrastarson tal- ar. Allir syrgjendur vel- komnir. Jólafundur KFUM og K Landakirkju kl. 20.30. SPURTER... 1„Herinn? Ekki krónu - eða sjálfvirkan símsvara, sem seg- ir: við gefumst upp. Núna er skött- unum bara sóað,“ sagði danskur stjórnmálamaður þegar blaðamenn spurðu hann hve miklu fé hann hygðist veija til vamarmála þegar hann stofnaði Framfaraflokkinn árið 1972. Maðurinn sést hér á mynd. Hvað heitir hann? 2Fjallgarður einn teygir sig eft- ir Ítalíu. Hann er um 1190 km á lengd og 40 til 130 km á breidd. Á honum er fjöldi virkra eldflalla. Hvað heitir fjallgarðurinn? 3Hann kom fyrst fram sem píanóleikari átta ára gamall og er þekktastur fyrir einleiksverk sín fyrir slaghörpu; ballöður, prelúdíur, noktúrnur og valsa. Hann fæddist 1810 og andaðist 1849. Frá 1831 bjó hann í París, en tónlist hans bar oft og tíðum pólskum uppruna vitni. Pólskt nafn hans var Fryderyk Franciszek Szopen, en undir hvaða nafni þekkist hann betur? 4Carlos Belo biskup og Jose Ramos Horta fengu í vikunni afhent friðarverðlaun Nóbels fyrir sjálfstæðisbaráttu fyrir land sitt, sem áður var nýlenda Portúgala, en var innlimað af Indónesum um miðjan áttunda áratuginn. Hvaðan eru verðlaunahafarnir? g" Hver orti? ^ Reikult er rótlaust þangið, rekst það um víðan sjá, straumar og votir vindar velkja þvi til og frá. 6 Hvað merkir orðtakið að koma einhveijum á kaldan klaka? 7Núverandi útvarpsstjóri var skipaður Þingvallaprestur í vikunni. Hvað heitir hann? 8Hún hefur verið kölluð gull- drottningin frá Atlanta og á miðvikudag var hún valinn íþrótta- maður ársins úr röðum fatlaðra árið 1996. Hún vann þrenn gull- verðlaun og ein bronsverðlaun í sundi fyrir Islands hönd á Ólympíu- leikum fatlaðra í Atlanta í ágúst og setti um leið þrjú Ólympíu- og heimsmet. Hvað heitir umræddur íþróttamaður? 9Hvað heitir höfuðgyðja sú, sem er kona Óðins og móðir Baldurs? •38uj "6 'J.'WpjBuonjH S9ji ujisijji •8 -uossuiaig J'uiioh 'L 'ndi|>( uga igæupuuA ! uinCiBAquia euioyj '9 ’uossuoCinSis uunqpr •g ■Jouiix-Jntsnv ?Jj •* 'uidoqo juapajj 'E 'HoCjeujuaddv 'Z 'dnjjsi|o suaSopj ‘v MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG- MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. 4 mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.