Morgunblaðið - 13.03.1997, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.03.1997, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Dagsbrúnarmenn telja gengið í störf sín hjá Mjólkursamsölunni Verkfalls- vörðum vísað úr húsi Morgunblaðið/Golli BIÐSTAÐA við höfuðstöðvar Mjólkursamsölunar við Bitruháls í gærmorgun, en síðustu daga hefur nokkuð af mjólk verið flutt frá Selfossi og hefur Dagsbrún látið það óátalið. DAGSBRÚNARMENN hjá Mjólk- ursamsölunni telja að gengið hafi verið í störf þeirra við prufukeyrslu á nýrri pökkunarvél sem verið er að setja upp hjá fyrirtækinu og eftir að þeir gerðu athugasemdir í gær- morgun var verkfallsvörðum vísað út úr húsinu og því lokað. Forstjóri Mjólkursamsölunnar segir viðbrögð Dagsbrúnar á misskilningi byggð og hann myndi sjálfur annast þau störf sem gerðar voru athugasemdir við. Að sögn Ólafs Ólafssonar hjá Dagsbrún fréttist af því á mánudag- inn að verið væri að prufukeyra pökkunarvélina og erlendir tækni- menn og forstjóri fyrirtækisins hefðu gengið í störf sem Dagsbrúnarmenn telja sig eiga, við að mata vélina á umbúðum og taka frá henni, og eins hafi þeir flutt til mjólkurtanka á lyft- urum og þvegið tankana. Ólafur sagði að í gærmorgun hefði verkfallsvörðum verið vísað úr húsi Treysta sér ekki til að leggjast gegn nið- urrifí BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu borgarstjóra, þar sem vakin er athygli Húsafriðunar- nefndar á bókun byggingar- nefndar Reykjavíkur vegna umsóknar um leyfi til að rífa húsið við Laugaveg 21. Bygg- ingarnefnd treystir sér ekki til að leggjast gegn niðurrifi húss- ins ef viðunandi tillaga að ný- byggingu kemur fram. Vitnað er til úrskurðar umhverfisráðu- neytisins, sem heimilaði niður- rif á steinbæjunum Brennu við Bergstaðastræti og Götuhúsi við Vesturgötu, þrátt fyrir frið- un. f erindi byggingarfulltrúa til borgarráðs kemur fram að sótt hafi verið um leyfi til að rífa húsin á lóðunum við Laugaveg 21 og Klapparstíg 30, sameina lóðirnar og reisa þar verslun- ar-, skrifstofu- og íbúðarhús en bæði húsin falla vegna aldurs undir ákvæði þjóðminjalaga um friðun. Byggingarnefnd hefur frest- að afgreiðslu umsóknarinnar og bókað að nefndin Iegðist ekki gegn niðurrifi húsanna og sam- Mjólkursamsölunnar sem var lokað og forstjóri fyrirtæksins lýst því yfir að hann myndi sjálfur ganga í ofan- greind störf. „Hann lýsti því yfir, forstjórinn, að hann myndi ekki hleypa mönnum inn og ég benti honum á að þetta gæti þýtt viðræðuslit við þá. Við getum ekkert gert meira á staðnum þar sem við fáurn ekki að fara inn í húsið,“ sagði Ólafur. Viðbrögðin á misskilningi byggð Guðlaugur Björgvinsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar, sagði í samtali við Morgunblaðið, að viðbrögð Dags- brúnarmanna væru algjörlega á mis- skilningi byggð og ekki væri á nokk- urn hátt verið að ganga í þeirra störf. Hann sagði að erlendir viðhalds- og tæknimenn hefðu undanfarna daga verið að koma fyrir og skila í hend- ur Mjólkursamsölunnar nýrri pökk- einingu lóðanna ef viðunandi tillaga fengist. Vitnað er til úr- skurðar umhverfisráðuneytis- ins um synjun byggingarnefnd- ar á niðurrifi steinbæjanna. Erindinu til borgarráðs fylgja umsagnir skipulagsnefndar, umhverfismálaráðs, Húsfriðun- arnefndar ríkisins og umsögn borgarminjavarðar, sem leggj- ast gegn niðurrifi hússins við Laugaveg 21 en heimila niður- rif hússins við Klapparstíg 30. Mikið varðveislugildi í greinargerð húsadeildar Árbæjarsafns segir að húsið við Laugaveg 21 hafi verið byggt árið 1884 og húsið við Klappar- stíg 30 árið 1883. Bent er á að unarvél sem fyrirtækið fengi lánaða til reynslu í eitt ár, og í samningi væri tekið fram að þeir ættu að koma vélinni fyrir. „Það var komið að því að prufu- keyra vélina með vatni til þess að sjá hvort allir hlutir í henni ynnu ekki eins og þeir eiga að gera. Full- trúar Dagsbrúnar gerðu athuga- semdir við það að þessi prufukeyrsla ætti sér stað á meðan verkfall Dags- brúnarmanna stæði yfir, en ég hafn- aði því alveg gjörsamlega að þarna væri farið á nokkurn hátt inn á þeirra verksvið enda væru það fyrst og fremst útlendingar sem væru að sinna þessu. Ég sagði jafnframt að ef það væru einhver krítísk störf sem í tillögu starfshóps Húsverndar- nefndar Reykjavíkur falli húsið við Laugaveg undir kaflann um hornhús við Laugaveg með mik- ið varðveislugildi. „Að auki er húsið að stofni til eitt elsta hús- ið við Laugaveg." Fram kemur að Laugavegur hafi mikla sérstöðu í byggingar- og menningarsögu borgarinn- ar. Þar standi hús frá öllum tímabilum í sögu Reykjavíkur. Því hafi verið haldið fram að hluti sjálfstæðisbaráttu þjóðar- innar hafi falist í að breyta húsunum við Laugaveg í versl- unarhús og þar með grafið und- an veldi erlendra kaupmanna í Kvosinni. Áður Vegamót Það var Magnús Pálsson múr- ari sem byggði húsið við Lauga- veg 21 á árunum 1884-1885 en það hét áður Vegamót. Árið 1895 var það stækkað af Ole Johan Haldorsen eða Óla norska og hækkað um eina hæð. í húsinu var sölubúð árið 1924 og mun Ámundi Árnason hafa verslað þar um tíma. Síðar var þar Guðmundur B. Vikar klæðskeri en frá 1930-1960 starfaði Hannes Erlendsson klæðskerameistari í húsinu. Á efri hæð bjó eigandi liússins Ragnar Halldórsson, sonur Óla norska. þyrfti að sinna þarna, þ.e. henda fáeinum mjólkurfernum inn í vélina eða taka frá henni, þá myndi ég annast þau störf sjálfur," sagði Guð- laugur. Mjólk frá Selfossi Guðlaugur sagði að öll fram- leiðslustarfsemi, pökkun og dreifing hjá Mjólkursamsölunni, lægi niðri vegna verkfallsins. Mjólk var flutt frá Selfossi í nokkrar verslanir á höfuðborgarsvæðinu í fyrradag og í gærmorgun og hjá Dagsbrún feng- ust þær upplýsingar að á þessu stigi yrði ekkert aðhafst sérstaklega vegna þess. VERIÐ er að undirbúa opnun á 2 Mbit alnetssambandi INTIS frá ís- iandi til Ameríku, en nú er INTIS einungis með 2 Mbit samband til Stokkhólms. INTEL hefur pantað íslenska hluta sambandsins hjá Pósti og síma hf. og erlenda helming sam- bandsins hjá TeleGlobe Intemati- onal. Að sögn Sigurðar Jónssonar hjá INTIS mun sambandið til Amer- íku væntanlega verða komið á um næstu helgi ef ekkert óvænt kemur upp á. „Við erum að fá þarna jafn afkast- amikla línu til Ameríku og við höfum haft til Evrópu, en sú lína heldur sér óbreytt. Við fáum því til viðbótar sömu burðargetu til Ameríku og við höfum til Evrópu, og jafnframt von- umst við til þess að þetta þýði meira öryggi, þannig að ef samband í aðra áttina fer niður sé hægt að halda því opnu í hina áttina. Á álagstímum er þetta núna alveg í toppi þannig að þetta er mjög aukin burðargeta. Bílarnir óökufærir TVEIR bílar skullu saman á mótum Kleppsvegar og Lang- holtsvegar í hádeginu á þriðju-„ dag. Okumennirnir sluppu nánast ósárir. Annar þeirra kvartaði undan eymslum og var fluttur á slysadeild með lögreglubíl. Bílarnir tveir voru hins vegar óökufærir eftir óhappið og voru dregnir á brott með kranabíl. Farið inn í 5 fyrirtæki BROTIST var inn í fimm fyrir- tæki við Grensásveg í fyrrinótt og uppgötvuðust innbrotin um ki. 8 í gærmorgun. Þjófarnir höfðu ekki mikið upp úr krafsinu; eitt mynd- bandstæki og mótald. Þá var brotist inn í bíl við Vesturbrún og útvarpstækinu stolið úr honum. Barn lær- brotnaði BARN slasaðist þegar það datt við barnaskólann í Mosfeilsbæ í gærmorgun. Barnið var flutt á slysadeild með sjúkrabíl og kom í ljós að það hafði lærbrotnað. Hins vegar skiptist hún ekki jafnt milli Evrópu og Ameríku þar sem meira álag er til Ameríku, en þetta gefur meiri möguleika til að dreifa álaginu eftir því sem tilefni er í hvora átt og uppfæra þá samböndin í hvora átt eftir því sem álagið þróast,“ sagði Sigurður. Þörf á 34-45 Mbit burðargetu árið 2000 Hann sagði að því hefði verið spáð að þörf yrði á 34 Mbit eða jafn- vel 45 Mbit burðargetu til útlanda árið 2000, þannig að á næstu 2-3 árum komi þörfin til með að áttfald- ast eða rúmlega það. Sambandið til Amen'ku væri því einungis eitt lítið skref í þessa átt. Aðspurður hvort sambandið tii Ameríku hefði aukinn kostnað í för með sér fyrir notendur alnetsins hér á landi sagði Sigurður að of snemmt væri að segja til um það og á þessu stigi lægi ekkert fyrir um það. Happdrætti Slysavarnafélags íslands Dregið hefur verið í öðrum útdrætti happdrættisins. Aðeins dregið úr greiddum miðum. Eftirtaldir aðilar hlutu vinning: 1. Ferð fyrir tvo í tvær vikur til Mallorka eða Benidorm nafn: Kristín Jónsdóttir miði nr: 080814 2. Ferð fyrir tvo til Dublin, nafn: Sigríður K. Kristjánsdóttir miði nr: 085789 3. Ferð fyrir tvo til Dublin, nafn: Ingólfur Ásgrímsson miði nr: 041469 ^ ej^ Biöraunarskm í alla landshluta Umferð um línu ISnets til útlanda frá 1993 Burðargeta línu Umferð um línu ISnets til útlanda frá kl. 3.4210. mars til kl. 2.5711. mars 30 Þús. stafir á sekúndu r Pús. stafir á sekúndu -25 Morgunblaðið/Ásdís SÓTT hefur verið um heimild til að rífa húsið við Laugaveg 21, en það er að stofni til eitt elsta húsið við Laugaveg, byggt árið 1884. Nýtt alnetssamband til Ameríku Flutmngsgeta INTIS tvöfaldast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.