Morgunblaðið - 13.03.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 13.03.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1997 63 DAGBÓK VEÐUR é 4 4 4 4 4 Spá kl. 12.00 í dag: kWéSi\ 'W //. j; / ^ / v v F • V'' V * * * ‘ Rigning 4 é * * Slydda Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað fj Skúrir V/ Slydduél Snjókoma \7 Él J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjöður ** er 2 vindstig. 4 10° Hitastig EE Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðlæg átt, víðast kaldi (5 vindstig). Dálítil él verða norðaustanlands og suður um Austfirði en annars úrkomulaust og víða léttskýjað. Frost allvíða á bilinu 5 til 15 stig, einna mest í inn- sveitum norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag lítur út fyrir fremur hægan vind og bjart veður víða um land með talsverðu frosti. A laugardag verður hægt vaxandi austlæg átt og fer að snjóa með suðurströndinni. Á sunnudag er búist við áframhaldandi austlægri átt með úrkomu, einkum sunnanlands. Á mánudag og þriðjudag er útlit fyrir hæglætisveður. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.34 í gær) Á Norðausturlandi er snjókoma og skafrenningur og er þungfært frá Húsavík með ströndinni til Vopnafjarðar. Eins er þungfært um Mývatns- öræfi. Að öðru leyti er ágæt færð um aðalvegi landsins, en víða er veruleg hálka á vegum. Upplýsingar: Vegagerðin í Reytkjavik: 8006315 (grænt) og 5631500. Einnig þjónustustöðvar Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru iesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök Æ spásvæði þarf að 2-1 velja töluna 8 og 1 ‘2 síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Ýfirlit 4 hádegt I ö&r;( v /fj 7T“ í UL fL Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Hæðin yfir Grænlandi þokast nær landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma “C Veður “C Veður Reykjavik -5 léttskýjað Lúxemborg 13 mistur Bolungarvik -7 snjóél Hamborg 5 þokumóða Akureyri -4 snjóél á síð.klst. Frankfurt 12 mistur Egilsstaðir -2 léttskýjað Vln 12 léttskýjað Klrkjubæjarkl. -3 léttskýiað Algarve 21 léttskýjað Nuuk -9 skýjað Malaga 18 mistur Narssarssuaq -12 skýjað Las Palmas 27 heiðskírt Þórshöfn 8 súld á síð.klst. Barcelona 16 léttskýjað Bergen 5 súld Mallorca 17 léttskýjað Ósló 6 skýjað Róm 17 heiðskírt Kaupmannahöfn 3 þoka Feneviar 14 heiðsklrt Stokkhólmur 12 skýjað Winnipeg -27 heiðskirt Helslnki 8 skýiað Montreal -9 heiðskírt Dublin 14 skýjað Halifax -1 snjókoma Glasgow 9 þokumóða New York -1 heiðsklrt London 13 mistur Washington 2 heiðskírt Parls 18 heiðskírt Orlando 18 þokumóða Amsterdam 7 þokumóða Chicago -1 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 13. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suðrí REYKJAVlK 3.13 0,3 9.25 4,0 15.33 0,4 21.47 4,0 7.53 13.37 19.22 17.41 ÍSAFJÖRÐUR 5.22 0,1 11.24 2,0 17.45 0,1 23.48 2,0 7.59 13.41 19.25 17.45 SIGLUFJÖRÐUR 1.31 1,3 7.32 0,0 14.00 1,3 19.53 0,1 7.39 13.21 19.05 17.25 DJÚPIVOGUR 0.23 0,1 6.27 2,0 12.37 0,2 18.46 2,1 7.21 13.05 18.50 17.08 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöai Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: - 1 mikil kæti, 4 hlýða, 7 snauð, 8 blærinn, 9 beita, 11 lengdareining, 13 skordýr, 14 góla, 15 rrgöll, 17 tryggur, 20 vendi, 22 smákvikindi, 23 drekki, 24 sér eftir, 25 afkomenda. LÓÐRÉTT: - 1 hamingja, 2 lét, 3 ástunda, 4 not, 5 svera, 6 hinn, 10 eimurinn, 12 ferskur, 13 úttekt, 15 hundur, 16 gubbaðir, 18 morkið, 19 byggja, 20 at, 21 fiskurinn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 vanheilar, 8 öflug, 9 lydda, 10 róa, 11 gervi, 13 náðum, 15 flekk, 18 falar, 21 err, 22 lætin, 23 eisan, 24 hreinsaði. Lóðrétt: - 2 aular, 3 hegri, 4 iglan, 5 andúð, 6 göng, 7 gaum, 12 vik, 14 ása, 15 fólk, 16 eitur, 17 kenni, 18 fress, 19 tesið, 20 rönd. í dag er fímmtiidagur 13. mars, 72. dagur ársins 1997. Orð dags- ins: Jesús svaraði: „Lát hina dauðu jarða sína dauðu, en far þú og boða Guðs ríki.“ (Lúkas 9, 10-60.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fóru Goðafoss, Detti- foss, Hoffell og Triton. Trinket og Mærsk Barnet voru væntanleg. Sólborg ÓF fór út á veiðar. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fóru Breki og þýski togarinn Fornax. Siglir fór til Murmansk, norski togarinn Ole Norgard var væntanlegur. Mannamót Slysavarnadeild kvenna verður með fé- lagsfund fímmtudaginn 13. mars í Höllubúð kl. 20. Spilað verður bingó. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Aðalfundur í dag kl. 16. Barðstrendingafélagið Spiluð verður félagsvist í Konnakoti, Hverfísgötu 105, 2. hæð, ki. 20.30 í kvöld. Allir velkomnir. Árskógar 4. Leikfimi kl. 10.15. Handavinna kl. 13-16.30. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 14 félagsvist. Verð- laun og veitingar. Vitatorg. í dag kl. 10 handmennt/fatabreyt- ingar, gönguferð kl. 11, brids fijálst kl. 13, bók- band kl. 13.30, boceia- keppni kl. 14. „Spurt og spjaliað" kl. 15.30. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi kl. 11.20 í safnaðar- heimili Digraneskirkju. Félagsstarf aldraðra, Hafnarfirði. Opið hús í dag kl. 14 í íþróttahús- inu við Strandgötu. Dag- skrá og veitingar í boði Vorboðans, Kvenfél. Sjálfstæðisflokksins. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ og Bessa- staðahreppi. Spila- og skemmtikvöld á Álfta- nesi í kvöld kl. 20. Kven- félag Bessastaðahrepps kemur í heimsókn. Kirkjuferð í Garðakirkju sunnudag kl. 14. Kaffi í Kirkjuhvoli eftir messu. Bílferð frá Kirkjuhvoli kl. 13.30 og úr kirkju. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 í dag. Bók- menntakynning í Risinu 19. mars, Þórður Helga- son cand. mag. fjallar um ritverk Guðmundar Frið- jónssonar frá Sandi. Gerðuberg. Á morgun kl. 13 ferðakynning frá Samvinnuferðum - Land- sýn (Kátir daga, kátt fólk). Umsjón Lilja Hall- grímsdóttir. Fyrirspurn- um svarað. Djúpmannafélagið í Reykjavík - Alftfirð- ingar og Seyðfirðingar vestra halda árshátíð í Akoges-salnum, Sóltúni 3, laugardaginn 15. mars kl. 19. Miðasala í Blóm og ávöxtum, Skólavörðu- stíg. Skaftfellingafélagið í Rvík. Árshátíð félagsins er laugard. 15.3. kl. 19. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Pálsbréf lesin og skýrð. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Bamakór kl. 16. Grensáskirkja. Fyrir- bænastund i bænakapell- unni kl. 17. Koma má bænarefnum tii sóknar- prests eða í s. 553-2950. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.15 með lestri Passíusálma. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir vel- komnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður á eftir. Samvemstund fyrir aldr- aða kl. 14-16. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Neskirkja. Kyrrðar-^- stund kl. 20.30. Tónlist, upplestur, bæn. Árbæjarkirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára í Ártúnsskóla í dag kl. 16-17. Breiðholtskirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17. Mömmu- morgunn föstudag kl. 10-12. Fyrirlestur á veg- um Reykjavíkurprófasts- dæmis eystra kl. 20.30.^ Fyrirlesari sr. Irma Sjöfn^ Óskarsdóttir. Efni: Vinn- an og heimilið. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára í dag kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, eldri deild kl. 20 i kvöld. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg- um í dag kl. 14-16.30. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað-^ arheimilinu í dag kl. 17-18.30 fyrir 11-12 ára. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl. 16-18. Starfsfólk á sama tíma í Kirkjulundi. Kyrrðar- og fræðslustund kl. 17.30. Lára G. Oddsdóttir flytur hugleiðingu um passíu- sálm. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. TTT- fundir fyrir 10-12 ára*<-. Hjálpræðisherinn. Séra Lárus Halldórsson segir sögu sína á Hjálpræðis- hemum í kvöld kl. 20.30. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17.30. Hafnarfjarðarkirkjii. Opið hús fyrir 8-9 ára í Vonarhöfn, Strandbergi kl. 17-18.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Grindavíkurkirkja. Fermingarfræðsla kl. 11-13. Spilavist eldri borgara kl. 14-17. Útskálakirkja. Fyrir- bæna- og kyrrðarstund í kvöld kl. 20. Akraneskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Beðið fýrir sjúk- um. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborö: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, akrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<S)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. BEKO fékk viðurkenningu i hinu virta breska timanti WHATVIDEOsem bestu sjónvarpskaupin. i • Myndlampi Black Matrix • 100 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • Islenskt textavarp Æ Ð U R N I Umboðsmenn: Lágmúla 8 • Sími 533 2800 2 Reykjavík: Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf.Borgfiröinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestfiröir: Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk.Bolungan/fk.StraumurJsafirði. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA.Dalvik. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: KHB, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaupstaö. Kf. Fáskrúðsfiröinga, Fáskrúðsfiröi. Kf. Stööfiröimga, Stöðvarfirði. Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavlk. Rafborg.Grindavlk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.