Morgunblaðið - 13.03.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.03.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1997 23 URVERINU „ÞVÍ hefur m.a. verið velt upp hvort sjómenn væru að draga einhverja atferlisgalla með sér í land sem gerði það að verkum að þeir væru hættulegri í umferðinni en aðrir, en skv. könnun, sem gerð var hjá Vinnueftirliti ríkisins fyrir nokkrum árum á dánarorsökum sjómanna, kom í ljós að næst á eftir sjó- slysum, létust sjómenn í bíl- slysum á tilteknu árabili. lega sinn vinnustað út frá þessum forsendum." Einhvers staðar er brestur í kerfinu „Mér fínnst skorta mjög á áhuga þeirra aðila, fyrir öryggis- málum sem eiga að bera ábyrgð, skipstjórnar- og útgerðarmanna. Það skynja ég í gegnum mína nemendur þó töluverður munur sé á yfirmönnum og undirmönnum í þessu sambandi. Undirmennirnir lýsa ástandinu yfírleitt mun verr en skipstjórnarmenn vilja vera láta, enda kannski ekki óeðlilegt þar sem að þeim finnst vegið að sér. Og það eru eflaust ekki marg- ir útgerðarmenn, sem taka á móti skipum sínum við heimkomu og spyrja fyrst hvort einhver óhöpp hafi orðið í túrnum. Slysatölurnar tala aftur á móti sínu máli og sýna glögglega að einhvers staðar er brestur í kerf- inu. Það er ekki alltaf hægt að skella skuldinni á þá, sem verða fyrir slysunum, því stjórnunar- vandinn vegur oftast miklu þyngra. Það vantar umræðu um hvað megi betur fara út frá áhafn- arheild. En því miður er skipstjór- inn oft einráður og illa móttæki- legur fyrir hugmyndum undir- manna sinna að nýjungum og breytingum um borð þótt þær kunni að vera til batnaðar auk þess sem víða ber á hræðslu við karlinn í brúnni ef menn ætla að fara að amast út í aðbúnað,“ seg- ir Hilmar. Ófullnægjandi tilkynningaskylda Algengustu slysin, skv. skýrsl- um Rannsóknanefndar sjóslysa, tengjast vinnu við spil. í því sam- bandi eru villandi merkjagjafir í flestum tilfellum orsakavaldurinn, sem að sögn Hilmars, er ekkert annað en skortur á verkstjórn og agaleysi. Oft væru margir að arga á spilmanninn í einu sem fæn eft- ir þeim sem argaði hæst. „Þetta ^ímiaxitaíuMÍð Fermingagjafir, glæsilegt úrval ‘fnikært vcró Morgunblaðið/Ásdís er eins og á fótboltavellinum. Ef menn vinna ekki saman, v.erða engin mörk skoruð.“ í öðru lagi slasast menn vegna þess að þeir standa í skotstöðu víra og tóga. Hilmar segir slík slys geta verið mjög alvarlegs eðlis og bætir við að engin krafa sé gerð um þjálfun nýrra manna til að stjórna krana um borð þótt enginn megi hífa með krana í landi nema hafa til þess próf. Sömuleiðis er algengt að menn renni og detti um borð og verði fyrir skurðum og stungum við vinnu sína. Mikill misbrestur er á að til- kynningar um sjóslys séu full- nægjandi. Mikilvægt er að tilkynn- ingarnar berist sem fyrst enda því lengri tími, sem líður frá slysi til rannsóknar, því minni líkur eru á að réttar upplýsingar fáist um atvik og orsakir. Skipstjóra er skylt að tilkynna til lögreglu um slys, sem verða um borð í skipi hans. Lögregluyfirvöld eiga síðan að tilkynna Siglingastofnun og Rannsóknarnefnd sjóslysa um öll sjóprófsskyld slys. Hlutverkaskiptingin þarf að vera ljós Þótt engar haldbærar kannanir liggi fyrir um raunverulega fækkun slysa frá stofnun Slysavamaskóla sjómanna, er ljóst að þeim slysum, sem tilkynnt eru Tryggingastofnun ríkisins, hefur heldur farið fækk- andi. Sem dæmi um það má nefna að árið 1990 voru 620 slys á sjó- mönnum tilkynnt Tryggingastofn- un, en 434 slys árið 1996. „Ég ætla rétt að vona að sú fræðsla, sem við veitum, veki sjó- menn til umhugsunar. Ef ástandið væri gott, værum við ekki að tala um tíu slys á viku. Það þarf að koma á betri verkstjórn og það þarf að vera ljóst hvaða hlutverki menn eiga að gegna um borð. Það þurfa ekki allir að gefa krana- manninum merki, heldur er alveg nóg að einn sjái um það. Mörg skip eru til fyrirmyndar, en hjá öðrum er margt í ólagi. Skip- stjóri, sem lendir í því að þurfa að sigla mörgum sinnum á ári í land með slasaða sjómenn, eins og dæmi eru um, hlýtur að þurfa að skoða það mjög gaumgæfilega hvað er að gerast á vinnustaðn- um,“ segir Hilmar Snorrason. osa Falleg og skemmtileg vegg- og loftljós. Fást í 3 litum. vowww 1.990 kr. iimu n£frsjofjn Kyraituþér oii kveiklu *í erúrvalið og kveiKtu a perurau, Ódýr og góð ljós íytir lieiniilið og í fen nii igatpakkat m. 1.298 kr. Frábær Equa borðlampi í fermingarpakkann. \.-i-o iiður '<•1*1 mi (>.500 kr. Loftljós, 3 litir. 1.995 kr. Global útiljós 2.290 kr. UX Húsasmiðjan er opin: Verslun Skútuvogi 16 • Simi 525 3000 Verslun og timbursala Helluhrauni 16, Hafnarfirði Opið mán. - fös. 8-18 Sími 565 0100 Lau. 10-16 Opið mán. - fös. 8-18 Sun. 12-16 Lau. 9- 13 Timbursala Súðarvogi 3 -5 • Simi 525 3000 Verslun og timbursala Smiðjuvöllum 5, Keflavík Opið mán. - fös. 8 - 12 og 13 - 18 Sími 421 6500 Lau. 10-14 Opið mán. - fös. 8-18 Lau. 9- 13 DEMANTAHUSIÐ Nýju Kringlunni, simi 588 9944 Grænt númer Húsasmiðjunnar 800 6688 HUSASMIÐJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.