Morgunblaðið - 13.03.1997, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 13.03.1997, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ HX DIGITAL Síml f hUf ^ LAUGAVEGI 94 '551 6500 /DD/ í öllum sölum 2 ÓSKARSTILNEFNING- AR FYRIR BESTU LEIKSTJÓRN: MILOS FORMAN FYRIR BESTA AÐAHLUTVERK KARLA: WOODY HARRELSON 2GOLDEN GLOBE VERÐLAUN: FYRIR BESTU LEIKSTJORN: Milos Forman FYRIR BESTA HANDRITIÐ. & HLAUT FV GULL- ÍBOTlín BJÖRN- INN Á KVIKMYNDA- HÁTÍÐINNI j BERLÍN SEM BESTA KVIKMYNDIN. Sýnd kl. 6.50 og 9. Síðustu sýningar EE 'mm ;i Sýnd kl. 11.15. GullbrA OG BIRNIRNIR ÞRfR BÓK & BÍÓ BÓK & BÍÓ ATH! Krakkar ef þið eigið þessa sígildu ævintýrabók sem myndin er byggð á, lcomið þá og sýnið hana i bíó og þið Táið 150 kr. afslátt á bíómiðanum. ...... .... i afslatt a biomiðani Sýnd sal-A kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. b.i. 16 ára.Sýnd kl. 5 qéwsy WlAGuiiLe- £S Frumsýnd 14. mars í Stjörnubíó, Bíóhöllinni, Laugarósbíó og 21. mars i Borgarbiói Akureyri LIÐSMENN Trés, Steinar Gíslason, Valdimar Kristjánsson og Birgir Thorarensen. Frumlega tilraunakennt TONLIST T r é JARÐSÍMI Jarðsími, breiðskifa hljómsveitarinnar Trés. Hana skipa Steinar Gíslason gitarleikari og söngvari, Valdimar Kristjánsson trommuleik- ari og Birgir Thorarensen bassaleikari og söngvari. Lögin eru eftir þá félaga, ýmist saman eða hvem í sínu lagi. Trésmenn sá sjálfir um upptökur og gefa út og dreifa. 49,33 min. SKÖMMU fyrir jól kom út fyrsta breið- skífa hljómsveitarinnar Trés og hvarf með það sama í plötuflóðinu. Það var þó ekki að verðleikum, því um margt er þessi frum- raun Trés eftirtektarverð og skemmtilegri en sitthvað sem hærra bar. Einhveiju um dræmar undirtektir réð eflaust hve platan kom seint út, en væntanlega hefur skipt máli að tónlistin er frumlega tilraunakennd á köflum og vefst eflaust fyrir mörgum að skilgreina hana. Fyrir þremur árum kom mjög á óvart í Músíktilraunum Tónabæjar hljómsveit úr Mosfellsbæ sem kallaðist Man. Hún lék tón- list sem var á skjön við það sem þá var á takteinum í bílskúrum borgarinnar; einskon- ar kúrekapönk með sérkennilegum útúrdúr- um og milliköflum. Fyrir vikið var Man valin efnilegasta hljómsveit tilraunanna. Man er ekki til lengur en því er þetta rifjað upp hér að liðsmenn Man sálugu skipa Tré og tónlistin minnir að nokkru á hina gengnu sveit, þó tónmál þeirra félaga sé hnitmið- aðra og markvissara en forðum. Tónsmíðar Trésmanna eru fjölbreyttar að gerð og ekki síst eru útsetningar til þess fallnar að gera meira úr einföldu efni. Til að mynda er lagið Kólumbus skemmtilega gamaldags útsett; minnir á framúrstefnu frá áttunda áratugnum, og Ósonlagið er grípandi popplag sem verður að einhveiju meiru í útsetningu þeirra félaga. Inn á milli eru svo lög eins og Opus 1, stutt tónsmíð án söngs sem brýtur plötuna skemmtilega upp. Herbergi dauðans kemur á óvart undir lokin, kraftmikið rokklag sem sýnir að þeir félagar geta rokkað ekki síður en leikið sér með ýmis poppminni. Strax á eftir er enn skipt um gír í laginu Hillary, sem er með sérstaklega knöppum enskum texta. Bráð- skemmtilegt lag. Lokaskammtur Jarðsíma er síðan lagið Allt í einu, fimmtán mínútna fjölþættur hávaðaspuni sem endar með skelfingu. Yrkingar þeirra félaga eru ekki íburðar- miklar, en fer ekki á milli mála að mikið býr að baki textum sem tæpa á málum eins og sifjaspelli, mengun og firringu nútíma- mannsins. Yfirleitt komast þeir vel frá text- unum, til að mynda er textinn í Þagnarreið hnitmiðaður og hæfilega knappur. Söngur- inn í því lagi gengur ekki alveg upp, en lipur- lega leikið á þverflautu. Þessi frumraun Trés er skemmtilegt inn- legg í íslenska rokkflóru og vonandi að dræmar undirtektir verði ekki til þess að bregða fæti fyrir sveitarmenn. Árni Matthíasson d m cicccce mmí SAMBt óm . I Y4MBI01M NETFANG: http://www.sambioin.com/ □□Dolby DIGITAL JENNIFER TILLY SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 n GINA GERSHON PANTOLÍANO TVÆR KONUR EINN MAOUR 2 MILLJÓNIR DOLLARA BANVÆN BLANDA ★ ★★★ Empire ★.★★★ Siskel & Ebert ★ ★★ Joel Sigel-Good Morning America ★ ★★ Mike Clark-USA Today Owen Gleiberman-Entertainment Weekly Tvær milljónir dollara... mafíósinn, kærastan hans... og kærastan hennar, banvænn þríhyrningur! Erótísk spennumynd þar sem engum er treystandi. Gina Gershon (Showgirls), Jennifer Tilly (Bullets Over Broadway) og Joe Pantoliano (The Fugitive). kl. 4.40,6.50, 9 og 11.15 í THX digital. B. i. 16 AÐ LIFA PICASSO /»IC\SS(> ★ ★★ MBLÍ ★ ★★ DV Sýnd kl. 6.45 og 9. ÆTOTTfe IKLMaCAUTiii ...í öllum þeim ævintýrum , j sem þú getur ímyndað þér! ÍslensVt tal jkS' Sýnd kl. 5. ísl.tal M E L G I B S 1 XL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. II Sýnd kl. 11.15. B.i. 16 FRUMSÝND Á MORGUN, FÖSTUDAG JOHN JAMIE LEE KEVIN MICHAEL CLEESE CURTIS KLINE PALIN Fyrir alla aðdáendur „Monty Python" og „A Fisli Called Wanda" kemur glæný sprenghlægileg grínmynd. I láðfuglarnir úr Fiskinuin Vöndu eru komnir saman á hvíta tjaldið eftir langa bið. Rekstur risastórs dýragarðs á Englandi er höfuðverkurinn og innan veggja hans finnast vægast sagt kostuleg kvikindi. Aðalhlutverk. John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline og Michael Palin. Blað allra landsmanna! - kjami málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.