Morgunblaðið - 13.03.1997, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.03.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1997 25 ERLENT Námstefna í tilefni af Ári símenntunar 1996 „Glatað“ guðspjall fundið? Kansas City. Reuter. PAUL Mirecki, dósent í trúar- bragðafræðum við Kansas- háskóla í Bandaríkjunum, greindi frá því á þriðjudag, að hann hefði ásamt öðrum bandarískum há- skólamanni uppgötvað leifar „týnds“ guðspjalls, sem geymi samræður Jesú Krists og læri- sveina hans. Segir Mirecki text- ann geta varpað ljósi á hingað til lítt kunna þætti úr uppruna- sögu kristninnar. Mirecki segist sannfærður um, að umræddur texti sé ósvikin frá- sögn af lærisetningum Krists. Ef svo er, væri þetta fyrsta „týnda“ guðspjallið sem komið hefur í leitirnar frá því Tómasarguð- spjallið svokallaða fannst í Egyptalandi árið 1945. Að sögn Mireckis hafa guðfræðingar við- urkennt að auk guðspjallanna í Nýja testamentinu sé líklegt að allt að sex önnur rit séu til, þar sem kennisetningar Krists séu skráðar. Fannst í Berlín 1991 Mirecki rakst á skjalið í Eg- ypzka safninu í Berlín árið 1991, en það hafi tekið hann mörg ár að skeyta handritið saman og komast til botns í innihaldi þess. Oljóst sé hvernig það hafi lent í safninu í Berlín. Segir hann skjalið vera frá fjórðu eða fimmtu öld, en textann vera upprunninn á fyrstu eða annarri öld. Hann er skrifaður á koptísku, fornri egypzkri tungu, sem notaði gríska stafrófið. Text- inn var sennilega verk kristins minnihlutahóps i Egyptalandi. Mirecki segir fundinn sýna, að uppruni kristninnar var marg- brotnari en sú mynd sem miðalda- sagnfræðingar Evrópu drógu upp af honum. Biddu um Banana Boat ef þú vilt spara 40-60% Nú árið er liðið í aldanna skautl Hvert er framhaldið? Möguleikar, hugmyndir og aðgerðir til að efla símenntun Setning námstefnunnar Ingibjörg Gísladóttir, deildarstjóri hjá Rannsóknaþjónustu Háskólans flytur stutt opnunarávarp. Fjárfestum í fólki! Ingi Bogi Bogason frá Samtökum iðnaðarins gerir grein fyrir “Investors in People” sem er breskt mennta- oggaeðakerfi fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ingi Bogi fór í námsheimsókn til Bretlands á Ari símenntunar og mun hann greina frá þessu áhugaverða kerfi. Viðurkenning á kunnáttu í Bretlandi getur fólk fengið skírteini sem vottar ákveðna kunnáttu. Þetta skírteini er viðurkennt af skólum og atvinnurekendum í öllu landinu. Peter N. Bowyer mun gera grein fyrir þessu kerfi sem kallast NVQ og GNVQ. Hann er hagfræðingur með framhaldsmenntun í “Educational Evaluation.” Hversu aðgengileg er fagleg símenntun? Gylfi Einarsson hjá Sammennt gerir grein fyrir skýrslu sem hann var að leggja lokahönd á"Aðgengi að fagle- gri símenntun.” Námsstefnugestir munu fá eintak af skýrslunni. Stjórnun byggð á hæfni (Skill Based Mangement) Randver Fleckenstein, fræðslustjóri íslandsbanka segir frá stjórnunaraðferðum sem tryggja að fýrirtæki og stofnanir hafi ávallt hæfu starfsfólki á að skipa. Um er að ræða útfærslu á hugtökunum “lærdþmsfyrirtæki” og “frammistöðustjórnun". Niðurstöður Árs símenntunar Kynning á verkefnum sem unnin hafa verið á árinu og styrkt af Evrópusambandinu. Námsstefnuslit - Nú árið er liðið.... Björn Bjarnason menntamálaráðherra slítur námstefnunni og lítur yfir farinn veg. Námstefnustjóri er Sigþrúður Guðmundsdóttir, fræðslustjóri I • * Haldin í Arsal Hótel Sögu, föstudaginn 14. mars kl. 13 -17 • Námstefnan er öllum opin og er aðgangur ókeypis Rannsóknaþjónusta Háskólans, sími 525 4900 Lífið er rétti tíminn til aö læra Vbrð Á S Mínútna SÍMTALI Á DAGTAXTA 16,78 12,31 15,33 7,67 6,20 PÓSTUR OG SÍMI HF Vbrð Á 5 Mínútna INNANBÆJARSÍMTALI Á DAGTAXTA KR. Á KvÖLD- OG HBLGARTAXTA KR. 20 kr 15 kr 10 kr 5 kr Samanbukður á verði innanbæjarsímtala í nokkrum nágrannalöndum okkar hefur leitt í ljós þá ánægjulegu staðreynd að innanbæjarsímtöl eru ODYRARI Það Lítur Ut Fyrir Gott Samband á íslandi. Við Þína Nánustu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.