Morgunblaðið - 13.03.1997, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 13.03.1997, Blaðsíða 61
4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1997 61 MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP HOWARD Stem leikur sjálfan sig í „Private Parts“. Stern ryður Stjörnu- stríði af toppnum „PRIVATE Parts“, sjálfsævisöguleg bíómynd útvarpsmannsins alræmda Howards Stern, fór á topp listans yfír aðsóknarmestu myndir í Banda- ríkjunum þegar hún var frumsýnd þar í landi um síðustu helgi. Stem leikur sjálfan sig í myndinni. 1.022 milljónir króna voru greiddar í að- gangseyri á hana. Myndin ruddi þar með úr vegi endurgerðum stjömu- stríðsmyndum George Lucas, „Star Wars“ og „The Empire Strikes Back“, en þær hafa einokað toppsæt- ið undanfarnar fímm vikur. f öðm sæti listans er myndin „Jungle 2 Jungle“ með 896 milljónir í greiddan aðgangseyri. „The Empire Strikes Back“ situr nú í þriðja sæti listans en búist er við að bæði hún og fyrri myndin „Star Wars“ verði i sýningum þegar þriðja myndin í Stjömstríðsseríunni, „Retum of the Jedi“ verður frumsýnd í Bandaríkj- unum á morgun. AÐSÓKN I I BÍÓAÐSQKN I BÍÓAÐSÓKN 1 BÍÓAÐÍ laríkjunutn | I í Bandaríkjunum I I íBandaríkjunuml [ íBandarí Titill Síðasta vika Alls 1. h) Private Parts 1.022,0 m.kr. 14,6 m,$ 14,6 m.$ 2. (-) Jungel 2 Jungel 896,0 m.kr. 12,8 m.$ 12,8 m.$ 13. (1.) The Empire Strikes Back 560,0 m.kr. 8,0 m.$ 274,0 m.$ 4. (2.) Donnie Brasco 546,0 m.kr. 7,8 m.$ 23,4 m.$ ) 5. (4.) Booty Call 287,0 m.kr. 4,1 m.$ 13,8 m.$ 6. (3.) Star Wars 273,0 mkr. 3,9 m.$ 453,0 m.$ I 7. (5.) Absolute Power 259,0 m.kr. 3,7 m.$ 42,1 m.$ 8. (6.) Dante's Peak 224,0 m.kr. 3,2 m.$ 56,8 m.$ ! 9. (7.) Vegas Vacation 168,0 m.kr. 2,4 m.$ 30,6 m.$ 10. (9.) Marvin's Room 168,0 m.kr. 2,4 m.$ 8,7 m.$ niarstilboð uppgnp tyrir þig* VinnuvettlingarA (HK bláir) 158*. ^ DekkjahreinsirT\ Sámur, 11. 220 kr.J Marabou súkkulaði 3 stk. 1 f ÍOO*) 59») léttir ffér IffiS Hamlet Reykja- víkur LOFTKASTALAFÉLAGARNIR Baltasar Kormákur og Ingvar Þórðarson hafa stofnað Kvik- myndafélagið 101. Við seinustu úthlutun Kvikmyndasjóðs fékk Baltasar styrk til að vinna hand- rit upp úr umdeildri bók Hall- gríms Helgasonar 101 Reykjavík og mun hann einnig leikstýra verkinu sem hefur fengið vinnu- heitið Hamlet 101. Tökur hefjast líklega að ári liðnu og hefur Is- lenska kvikmyndasamsteypan gefið vilyrði á samframleiðslu. Þetta eru svipaðir aular „Mér leist strax vel á að bókin yrði að kvikmynd og sérstaklega að Baltasar tæki að sér verkefn- ið, þar sem ég ber fullt traust til hans. Þeir félagar sitja heldur ekki við orðin tóm, en ég hef áður unnið við kvikmyndahandrit sem hafa svo aldrei litið dagsins ljós,“ sagði Hallgrímur Helgason Baltasar Kormákur í samtali við Morgunblaðið. „Það má segja að náunginn í 101 Reykjavík sé einskonar Ham- let nútímans. Þeir sem hafa lesið leikritið Hamlet vita að hann ger- ir ekkert annað en að fróa sér, þótt það sé meira andlega, heldur en þjá söguhetju Hallgríms. Þetta eru svipaðir aular, ófærir um að taka ákvarðanir," sagði Baltasar. Bókin hlaut mjög eindregna dóma, meira var um lof en last, og verður hún að tefjast ein um- deildasta bók síðari ára. „Ég held að það stafi af þvi að fólk leit á aðalsöguhetjuna sem karlrembu, en í raun er verið að gera grin að karlmönnum miklu frekar en að því kvenfólki sem hann er að verðleggja í bókinni," sagði Baltasar. „Tilfinningin fyrir andlegum dauða aðalsöguhetjunnar verður Hallgrimur Helgason að komast til skila í kvikmynd- inni, og svo auðvitað sagan. Við Baltasar settum beinagrindina úr bókinni á svið í Kaffleikhúsinu og sáum þá að þetta getur virkað sem leikverk," sagði Hallgrímur. Djarfar tilraunir En verður djörf tilraun til að koma með nýjungar inn í íslensk- an bókmenntaheim að djarfri til- raun til umsviptinga í íslenskum kvikmyndum? „Þetta er mjög opinská umfjöll- un um kynlífj og mun ganga ansi nærri fólki. Eg ætla ekki að vera með stórar yfirlýsingar hvaða áhrif þessi mynd kemur til með hafa á íslenska kvikmyndasögu en þetta verður fersk mynd og áreiðanlega ekki hefðbundin," sagði Baltasar Kormákur. 12.-15. mars Gerðu ævintýralega goð Raup Ktál Enn fleiri tilboð í Gnn stærri Kringlu Nýiar M “ íb» vör KRINGMN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.