Morgunblaðið - 13.03.1997, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1997 35
FRÉTTIR
ERLEND HLUTABREF
Dow Jones, 12. mars.
VERÐ HREYF.
NEW YORK
Dow Jones Ind 7070,5 1 0,1%
S&P Composite 809,2 l 0,3%
Allied Signal Inc 74,4 t 1,4%
AluminCoof Amer... 75,1 t 1,0%
Amer Express Co 66,9 0,0%
AT & T Corp 36,1 j 0,3%
3ethlehem Steel 8,9 t 6,0%
3oeing Co 107,9 t 0.2%
Caterpillar Inc 80,8 t 0,3%
Shevron Corp 67,3 1 0,4%
CocaCola Co 61,5 1 0,6%
Walt Disney Co 76,6 J 0,5%
Du Pont 113,9 1 0,9%
Eastman KodakCo... 92,1 t 2,2%
Exxon Corp 101,5 1 1.2%
Gen Electric Co 105,4 J 0,6%
Gen Motors Corp 58,0 t 1,1%
Goodyear 53,1 t 0,2%
Intl Bus Machine 146,6 i 1,4%
Intl Paper 43,1 t 2,4%
McDonalds Corp 44,5 í 0,6%
Merck&Colnc 93,3 i 0,9%
Minnesota Mining.... 91,5 t 0,4%
Morgan J P &Co 108,5 i 0,3%
Philip Morris 138,4 i 0,8%
Procter & Gamble 125,0 í 1,9%
Sears Roebuck 56,1 t 1,8%
Texaco Inc 102,5 i 1,1%
Union Carbide Cp 48,8 i 0,5%
United Tech 77,6 t. 2,0%
Westinghouse Elec.. 19,0 ; 1,3%
Woolworth Corp 22,4 t 5,3%
AppleComputer 2010,0 i 0,5%
Compaq Computer.. 80,0 t 1,1%
Chase Manhattan .... 105,3 i 2,4%
ChryslerCorp 31,5 i 1.9%
Citicorp 124,1 i 1,1%
Digital Equipment 30,8 i 4,3%
Ford MotorCo 32,5 0.0%
Hewlett Packard 55,0 i 0,7%
LONDON
FTSE V00 Index 4421,1 i 0,6%
Barclays Bank 1113,0 i 0,6%
British Airways 654,0 i 1,6%
British Petroleum 65,0 0,0%
British Telecom 850,0 0,0%
Glaxo Wellcome 1138,0 i 1,5%
Grand Metrop 483,0 i 0,4%
Marks & Spencer 481,0 i 1,2%
Pearson 791,0 t 0,1%
Royal&SunAII 500,0 t 1,4%
ShellTran&Trad 1084,0 i 0,3%
EMI Group 1240,0 t 0,9%
Unilever 1597,0 t 0,4%
FRANKFURT
DT Aktien Index 3382,7 i 1,4%
AdidasAG 167,0 i 0,2%
Allianz AG hldg 3424,0 l 0,6%
BASFAG 64,2 i 3,9%
BayMotWerke 1267,5 t 1,5%
Commerzbank AG.... 46,9 t 1,1%
Daimler-Benz 131,4 i 0,8%
DeutscheBankAG... 94,5 i 0,5%
DresdnerBank 58,0 t 0,5%
FPB Holdings AG 316,0 i 1,3%
Hoechst AG 70,5 l 10,3%
Karstadt AG 610,0 i 0,3%
Lufthansa 24,5 - 0,0%
MANAG 477,5 i 0,5%
Mannesmann 661,5 i 1.4%
IG Farben Liquid 1,9 t 0,5%
Preussag LW 445,0 i 2,2%
Schering 165,3 t 0,7%
Siemens AG 86,5 i 1,6%
Thyssen AG 356,6 i 1.3%
VebaAG 100,3 i 2,2%
Viag AG 753,0 í 1.6%
Volkswagen AG 951,5 t 0,8%
TOKYO
Nikkei 225 Index 0.0 100%
Asahi Glass 1090,0 i 1.8%
Tky-Mitsub. bank 1940,0 0,0%
Canon 2600,0 t 1,2%
Dai-lchi Kangyo 1390,0 t 1,5%
Hitachi 1080,0 2,9%
Japan Airlines 480,0 0,0%
Matsushita E IND 1850,0 t 2,2%
Mitsubishi HVY 803,0 i 0,2%
Mitsui 860,0 ; 0,1%
Nec 1410,0 - 0,0%
Nikon 1780,0 t 1,1%
PioneerElect 2150,0 í 1.4%
Sanyo Elec 466,0 t 0,6%
Sharp 1520,0 t 0,7%
Sony 8840,0 t 0,6%
Sumitomo Bank 1570.0 0,0%
Toyota Motor 3120,0 t 0,3%
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 159,8 i 1,0%
Novo Nordisk 680,0 i 2,6%
FinansGefion 161,0 t 1,9%
Den Danske Bank.... 607,0 ; 0,5%
Sophus Berend B.... 838,0 í 4,4%
ISS Int.Serv.Syst 180,0 i 2,7%
Danisco 401,0 i 1,0%
Unidanmark 362,0 t 1,4%
DS Svendborg 280000,0 0,0%
Carlsberg A 405,8 j 0,5%
DS1912B 197500,0 i 0,8%
Jyske Bank 527,0 ; 1,7%
OSLÓ
OsloTotallndex 1102,8 i 0,3%
Norsk Hydro 347,5 i 0,4%
Bergesen B 145,0 i 0,7%
Hafslund B 43,0 t 1,2%
Kvaemer A 368,0 i 0,8%
SagaPetroleumB.,,. 107,0 0,0%
OrklaB 506,0 t 0,2%
Elkem 118,5 t 0,8%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 2763,5 i 0,8%
Astra AB 372,0 i 0,4%
Electrolux 96,0 t 1,1%
Ericson Telefon 80,0 i 6,4%
ABBABA 883,0 t 0,1%
Sandvik A 31,0 0,0%
VolvoA25 SEK 42,0 i 1,2%
SvenskHandelsb.... 52,5 0,0%
Stora Kopparberg.... 107,5 0,0%
Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð-
breyting frá deginum áður.
Heimild: DowJones
Samgönguráðherra harkalega gagnrýndur á Alþingi
Segir laun yfirmanna Pósts
og síma hf. trúnaðarmál
HALLDÓR Blöndal samgönguráð-
herra segir að eftir breytingu Pósts
og síma í hlutafélag séu launakjör
yfirmanna trúnaðarmál milli stjóm-
ar fyrirtækisins og starfsmann-
anna. Af þessum sökum sagðist
ráðherra ekki geta svarað fyrir-
spurn Ástu R. Jóhannesdóttur,
þingmanns Þjóðvaka, um þetta efni
á Alþingi í gær. Þingmenn allra
stjórnarandstöðuflokka gagnrýndu
ráðherrann harkalega fyrir þessa
afstöðu og efuðust um lagaforsend-
ur hennar. Nokkrir þeirra sögðu
hana setja hlutafélagavæðingu rík-
isbankanna, sem nú er til umræðu
á Alþingi, í nýtt ljós. Samgönguráð-
herra sagði gagnrýnina leiða til
þess að hugleiða þyrfti að selja
hlutabréf ríkisins í Pósti og síma.
Öll stjórnsýslutengsl rofin
Ásta hafði óskað skriflega eftir
svörum um laun allra stjórnenda
Pósts og síma. í svari samgöngu-
ráðherra sem barst í gær komu
fram upplýsingar um laun þeirra
fyrir breytingu fyrirtækisins í hluta-
félag en um aðrar upplýsingar seg-
ir í svarinu: „Með stofnun Pósts og
síma hf rofnuðu öll stjórnsýslu-
tengsl milli ráðuneytis og félagsins
. . . Samgönguráðuneytið hefur
engin afskipti af gerð ráðningar-
samninga við starfsmenn Pósts og
síma hf. Ráðningar og starfskjör
starfsmanna Pósts og síma teljast
trúnaðarmál milli stjórnar félagsins
og starfsmanna. Ráðuneytið hefur
því ekki þær upplýsingar sem um
er beðið í fyrirspurninni að því er
varðar Póst og síma hf. og telur
sér ekki fært að krefjast þeirra.“
Ásta spurði hvort afstaða ráð-
herrans þýddi að ekki væri Iengur
hægt að kalla eftir neinum upplýs-
ingum um ríkisfyrirtæki eftir að
rekstrarformi þeirra hefði verið
breytt.
Samgönguráðherra svaraði að
ein ástæða þess að hann hefði talið
nauðsynlegt á sínum tíma að breyta
Pósti og síma í hlutafélag hefði
verið að ijúfa þau tengsl sem væru
milli ríkisvalds og fyrirtækisins.
Hann sagði það hindrun í vegi eðli-
legra samskipta Pósts og síma við
erlend fjarskiptafyrirtæki að hægt
væri að ganga inn og fá hvers kyns
upplýsingar um rekstur fýrirtækis-
ins. „Verið er að spyija um persónu-
legar upplýsingar um launakjör ein-
stakra manna og það hefur verið
regla hér að slíkar upplýsingar séu
ekki gefnar, enda veit ég ekki hvar
það myndi enda,“ sagði ráðherrann
ennfremur.
Vill kanna sölu
hlutabréfa ríkisins
Halldór sakaði Ástu um að reyna
að vekja upp tortryggni gegn Pósti
og síma með fyrirspurninni. „Þetta
hlýtur að vekja spurningar um það
hvort gerlegt sé í nútímalegri sam-
keppni sem nær yfir allan heiminn,
eins og fjarskiptin gera í dag, að
reka fýrirtæki þannig að ríkið eitt
eigi hlutafé í fyrirtækinu." Halldór
sagði að af þessum orsökum þyrfti
að kanna hvort skynsamlegt væri
að selja hlutabréf í Pósti og síma hf.
Ágúst Einarsson, þingmaður
íjóðvaka, benti á að hluthafar í
fyrirtækjum hefðu samkvæmt lög-
um rétt til að spyija spurninga um
launakjör yfirmanna. Hann nefndi
sem dæmi að hluthafar Eimskips
gætu spurt um laun forstjóra þess
fyrirtækis. Þar eð ríkið ætti öll
hlutabréf í Pósti og síma gæti rétt-
ur samgönguráðherra, sem umsjón-
armanns þeirra, varla verið minni.
Ágúst sagðist hafa rætt við lög-
fræðinga vegna málsins og væri
samdóma álit þeirra það að ráðherr-
ann væri á hálum ís. í
Guðmundur Árni Stefánsson
sagði svör ráðherrans hneyksli og
spurði um fordæmisgildi þeirra
varðandi hlutafélagavæðingu ríkis-
bankanna. „Menn hafa ekkert farið
í felur með launakjör bankastjóra
eða önnur atriði sem lúta að rekstri
þeirra. Þýðir þetta það að eftir að
bankarnir verði hlutafélagavæddir
sé þingmönnum bannað að spyrja
um eitt eða annað í rekstri þeirra?“
Kristín Ástgeirsdóttir, Kvenna-
lista, lýsti áhyggjum af því að Al-
þingi gæti ekki lengur sinnt eftir-
litshlutverki sínu með Pósti og síma.
Samgönguráðherra svaraði að Rík-
isendurskoðun, eða þeir sem stofn7
unin gæfi til þess umboð, myndíT
eftir sem áður hafa eftirlit með
rekstri Pósts og síma. Hann sagði
að það hlyti að vera Alþingi nægi-
legt að stofnun á vegum þess hefði
þetta eftirlit.
Morgunblaðið/ Guðmundur Þór
HJÖRLEIFUR ÁR er nú á leið til Gambíu
þar sem skipið mun verða gert út.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Blandaður afli 57 57 57 153 8.721
Grásleppa 61 61 61 422 25.742
Karfi 88 88 88 1.028 90.464
Keila 50 39 42 211 8.801
Langa 92 92 92 59 5.428
Skarkoli 168 165 166 136 22.547
Skrápflúra 55 55 55 78 4.290
Steinbítur 115 89 104 959 100.160
Tindaskata 19 19 19 205 3.895
Ufsi 60 40 56 3.647 204.741
Undirmálsfiskur 76 70 75 2.426 182.275
Ýsa 196 121 157 12.209 1.922.073
Þorskur 121 66 100 21.771 2.179.236
Samtals 110 43.304 4.758.374
FAXAMARKAÐURINN
Ufsi 40 40 40 372 14.880
Ýsa 167 146 147 3.031 446.588
Þorskur 107 90 96 1.380 132.052
Samtals 124 4.783 593.520
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Grásleppa 61 61 61 422 25.742
Karfi 88 88 88 1.028 90.464
Keila 50 50 50 52 2.600
Skarkoli 168 165 166 136 22.547
Skrápflúra 55 55 55 78 4.290
Steinbítur 115 104 105 908 95.621
Ufsi 54 47 51 757 38.781
Undirmálsfiskur 76 75 76 2.232 168.695
Ýsa 196 123 160 8.486 1.356.317
Þorskur 121 99 111 9.925 1.104.950
Samtals 121 24.024 2.910.008
FISKMARKAÐUR RAUFARHAFNAR
Steinbítur 89 89 89 51 4.539
Undirmálsfiskur 70 70 70 194 13.580
Þorskur 95 95 95 556 52.820
Samtals 89 801 70.939
FISKMARKAÐUR VESTMAN NAEYJA
Keila 39 39 39 159 6.201
Samtals 39 159 6.201
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Blandaður afli 57 57 57 153 8.721
Langa 92 92 92 59 5.428
Ufsi 60 60 60 2.451 147.060
Ýsa 184 184 184 119 21.896
Þorskur 110 66 106 1.100 116.600
Samtals 77 3.882 299.705
FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI
Tindaskata 19 19 19 205 3.895
Ufsi 60 60 60 67 4.020
Samtals 29 272 7.915
SKAGAMARKAÐURINN
Ýsa 195 121 170 573 97.272
Þorskur 92 80 88 8.810 772.813
Samtals 93 9.383 870.086
Hjörleifur AR til
veiða við Gambíu
Ólafsfirði. Morgunblaðið.
SKÚLI Pálsson í Ól-
afsfirði og fjölskylda
hans hafa tekið togar-
ann Hjörleif ÁR 204
á kaupleigu og hélt
hann fyrir nokkru
áleiðis til Gambíu þar
sem hann_ verður
gerður út. Áætlað er
að togarinn komi
þangað um næstu
helgi.
Eftir nokkrar lag-
færingar á togaran-
um verður haldið til
veiða. Gert er ráð fyr-
ir að veiða blandaðan afla í troll.
Allur afli verður ísaður og flokk-
Skúli Pálsson.
aður og fer í vinnslu
í landi. Átta manns
verða um borð í skip-
inu.
Skúli sagði að þeir
mættu veiða ótak-
markaðan afla næstu
tíu ár, en um það var
gerður samningur við
yfirvöld. Hann sagði
að illa hefði gengið
að fá fjárfesta til
landsíns, svo virtist
sem menn hefðu ekki
áttað sig á möguleik
unum sem fyrir hendi
væru. Einungis heimamenn
stunduðu þar veiðar og vinnslu.
Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. jan.
3ENSÍN (95), dollarar/tonn
lA*/1 200,0/ *|_ 199,0
-----
janúar ' febrúar ' mars '
GASOLIA, dollarar/tonn
240-—-
ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn
178,5/ 177,0
janúar 1 febrúar 1 mars