Morgunblaðið - 13.03.1997, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ
RAUTT
EÐALGINSENG
Skerpir athygli
- eykur þol.
52
FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1997
!g, Seltjari
1680
Jaldvar,
dragtir
buxiia-
dragtir
Myndaupphengi
15% afsláttur til páska
MIÐSTOÐIN
Sóltúni 10 (Sigtún 10) sími 511 1616
I DAG
VELVAKANDI
Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags
Netfang: elly@mbl.is
Endurtekin
fyrirspum
VELVAKANDA barst eft-
irfarandi bréf: „Þann 27.
febrúar birtist í Velvak-
anda sú saklausa ósk mín
að fá svar við því hvað
þeim gengur til hjá Vöku-
Helgafelli að knésetja fólk
innan dyra á tilsettum
tíma, milli kl. 5 og 6 þijá
daga í röð, eftir hátíðlegar
símhringingar til móttöku
úrtaks á bókarskræðu frá
forlaginu, sem var svo bara
vindur úr þeirri átt,
stofufangelsi?
Svarið er ókomið, sím-
hringingar þagnaðar það-
an.
Eg gaf út fyrir nokkru
ljóðabók eina, sem tekur
vftt og breitt á mannlífínu,
og er ekki síður kristilega
þenkjandi fyrir þá, sem
hafa það hugfast. Hún
heitir því virðulega nafni
„Sagði mér þögnin“ og
skal ég með ekki minni
kátínu en þið eruð rausnar-
legir býtta á henni og þeirri
ókomnu ef úr rætist, því
þögnin kann að vera vel
til þess fallin að láta til sín
heyra í húsaskjóli hjá ykk-
ur.
Forlag sendir ekki enn
úrtakið í hvelli.
Vaki, vaki vaskir menn
hjá Vöku-Helgafelli.
Kristinn G. Magnússon.
F atabreytingar
BJÖRG hringdi og var hún
með svar við fyrirspurn í
Lyklakippa
LYKLAKIPPA með
húslyklum og hengilás
fannst við Bragagötu
sunnudaginn 9. mars.
Upplýsingar í síma
525-4356 eða 562-7717.
Gullhringur
STÓR gullhringur með
bláum lapis-steini tapaðist
föstudagskvöldið 7. mars á
leiðinni Vesturgata,
Garðastræti og Kirkju-
garðsstræti. Skilvís
fmnandi hafi samband í
síma 551-7651. Fundar-
lau R poki merktur
Velvakanda varðandi fata-
breytingar. Vill hún benda
fólki á að saumastofan
Listsaumur, Kringlunni,
tekur að sér fatabreyt-
ingar.
Tónleika í
Sjónvarpið
ÉG VIL heilshugar taka
undir orð Guðmundar Guð-
Tékk-Kristal tapaðist í
Kringlunni mánudaginn
10. mars. Skilvís finnandi
hafi samband í síma
565-3741.
Kvenúr
CANDINO kvenmanns-
gullúr með gullkeðju og
gylltri skífu tapaðist-
þriðjudaginn 4. mars í
nágrenni Skeifunnar og
Faxafens eða í verslunar-
miðstöðinni Kringlunni.
Finnandi er vinsamlega
beðinn að hafa samband í
síma 567-3537.
Fundarlaun.
jónssonar í Velvakanda
sunnud. 9. mars þar sem
hann furðar sig á því að
Sjónvarpið skuli ekki
kaupa sýningarrétt á sýn-
ingum Kristjáns Jóhanns-
sonar í Metropólitanóper-
unni. Þar sem tónlistar-
áhugi íslendinga hefur
sýnt sig að vera gífurlegur
(það sýna allir þeir tónlist-
arviðburðir sem boðið er
upp á í hverri viku og stór
hluti þjóðarinnar er í kór)
finnst mér að Sjónvarpið
ætti að sinna þessum hópi
betur með því að kaupa
oftar sýningarrétt á tón-
listarviðburðum bæði hér-
lendis og erlendis. Til
dæmis er boðið upp á
marga frábæra tónleika
hér í kringum páska og jól
sem væri gaman að fá að
njóta í Sjónvarpinu. Nú er
Sjónvarpið farið að sjón-
varpa í digital stereo sem
er alveg frábært og margir
búnir að fá sér fullkomin
sjónvarpstæki en því miður
fáum við sjaldan að njóta
tóngæðanna nema í aug-
lýsingunum.
Sigríður Einarsdóttir.
Tapað/fundið
Víkveiji skrifar...
A
ASTÆÐA er til að hvetja fólk
til að muna eftir smáfuglun-
um þessa dagana. Þörfin er mikil
um þessar mundir, snjór yfir öllu,
klaki víða og ekkert handa þeim
að hafa nema það sem mannfólkið
leggur fram. Kunningi Víkveija
sem býr á Seltjarnamesi segist
hafa verið duglegur við að strá
fuglakorni á lóð sína undanfarið og
Qöldi fugla sem drifið hafi að sé
ótrúlegur. Lóðin nánast fyllist, að
sögn kunningjans, um leið og hann
er búinn að strá úr pokanum.
xxx
A
ISLENDINGAR hafa greinilega
óhemju gaman af knattspymu.
Hver veitingastaðurinn af öðmm
troðfyllist í höfuðborginni þegar
spennandi leikir em sýndir í beinni
útsendingu sjónvarps og sömu sögu
er að segja af félagsheimilum hinna
ýmsu íþróttafélaga. Stuðnings-
mannaklúbbar nokkurra knatt-
spymuliða í Englandi hafa verið
stofnaðir, og síðast en ekki síst er
mikið um að menn geri sér ferð
héðan af eyjunni fögru, aðallega til
Englands, til að horfa á knatt-
spyrnu - og slíkt undrast sumir.
xxx
KUNNINGI Víkveija var í hópi
sem fór til Ítalíu í fyrra til
að fylgjast með leik Mílanóliðanna
Intemazionale og Milan. Flogið var
heim í gegnum London og kunning-
inn tók einn starfsmann flugvallar-
ins tali, þegar hann var að rita sig
inn. Englendingurinn varð mjög
undrandi, svo ekki sé fastar að orði
kveðið, þegar kunninginn sagði
honum hvar hópurinn hefði verið
og í hvaða tilgangi. En andlitið var
fyrst nærri dottið af manninum,
þegar kunninginn bætti því við að
leikurinn hefði verið í beinni sjón-
varpsútsendingu heima á íslandi!
xxx
SPURT var að því hér í dálkinum
í janúar hvort Sigrún Hjálm-
týsdóttir hafi sungið sálminn
„Helga nótt“ inn á plötu. Tilefnið
var að kunningi Víkveija heyrði
hana syngja lagið í fimmtugsaf-
mæli Hermanns Gunnarssonar á
Hótel íslandi, og fór Diddú svo
undursamlega með lagið að kunn-
inginn vildi fyrir alla muni komast
yfir eintak af plötu með þessum
söng hennar, væri hún til. Víkveiji
fékk bréf frá Sigurði Björnssyni í
Garðabæ, fljótlega eftir að hann
spurðist fyrir um þetta, þar sem
Sigurður - sem er höfundur text-
ans við lagið - upplýsti að Sigrún
hefði sungið lagið á hljómdiskinum
„A hæstri hátíð“ sem söngsveitin
Fílharmónía gaf út árið 1992.
xxx
SIGURÐUR Bjömsson var einn-
ig svo hugulsamur að hann
sendi Víkveija bæði nótur að nefnd-
um sálmi og texta sinn við lagið,
sem hann bað um að komið yrði til
kunningjans. Það hefur þegar verið
gert og em Sigurði færðar bestu
þakkir fyrir sendinguna. Kunning-
inn var alsæll; hlustar nú á söng
Diddúar eins oft og hann getur og
er meira að segja farinn að reyna
að spila þennan fallega sálm sjálfur
á píanóið heima hjá sér, þökk sé
nótunum frá Sigurði.