Morgunblaðið - 13.03.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.03.1997, Blaðsíða 47
FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1997 47 u MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Umsión Arnór G. Ragnarsson i I Páskamót 1997 - opið mót í Þönglabakka Sunnudaginn 16. mars verður opið tvímenningsmót spilað í hús- næði Bridssambandsins að Þöngla- bakka, afmælismót Lárusar Her- mannssonar. Spilamennska hefst kl. 12 og áætluð spilalok eru um kl. 18. Fyrirkomulag er Monrad-Baro- ) meter. Veitt verða peningaverðlaun fyrir 3 efstu sætin (þriðjungur af keppnisgjöldum) auk páskaeggja og glæsilegra aukaverðlauna fyrir efsta parið (veisla á Sögu). Að auki verða veittir eignarbikarar fyrir 3 efstu sætin. Spilað er um silfurstig. Keppnisgjald er aðeins kr. 2.000 á spilara. Þetta verður 4. mótið síðan 1994 en áður hafa sigurvegarar verið: $ 1994: Guðlaug Jónsdóttir - Aðalsteinn Jörgensen ) 1995: Hermann Lárusson - Þröstur Ingimarsson 1996: Ólafur Steinason - Guðjón Bragason 1997: ? Búast má við góðri þátttöku í mótið, þar sem íslandsmótið í tví- menningi hefur verið fært til haustsins og því fátt um opin tví- menningsmót á næstunni. Keppnis- stjóri verður Jakob Kristinsson, sem jafnframt tekur við skráningu hjá BSÍ í s. 587 9360 eða Ólafur Lárus- son í s. 551 6538. Bridsfélag Breiðfirðinga Fimmtudagskvöldið 6. mars var spilaður eins kvölds Nowell-tví- menningur hjá félaginu og keppt var um rauðvínsverðlaun. Jón Stef- ánsson og Guðlaugur Sveinsson höfðu betur í viðureigninni við keppinauta sína og sigruðu með nokkrum mun. Lokastaða efstu para varð þannig: Jón Stefánsson - Guðlaugur Sveinsson 190 Páll Þór Bergsson - Hermann Friðriksson 178 Sveinn R. Eiríksson - Rúnar Einarsson 176 Rúnar Gunnarsson - Þorsteinn Karlsson 168 Rapheiður Nielsen - Hjördís Siguijónsdóttir 166 GuðbrandurGuðjohnsen - Magnús Þorkelsson 166 Næsta keppni félagsins er hrað- sveitakeppni og jafnframt firma- keppni sem hefst fimmtudaginn 13. mars. Búið er að útvega fyrirtæki í keppnina. í upphafí keppninnar verður dregið af nándahófi um fírmu fyrir sveitirnar. Spilað verður með forgefnum spilum. Skráning er þegar hafin og skráð • í símum 5505821 (ísak) og 5879360 (BSÍ). Helgarmót á Hvolsvelli Bridsfélag Hvolsvallar og nágrennis heldur árlegt minningarmót um Guðmund Jónsson, fyrrverandi formann félagsins, laugardaginn 15. mars. Keppni hefst kl. 10 á laugardagsmorgun og stendur fram undir kvöldmat. Veitt verða pen- ingaverðlaun fyrir fimm efstu sæt- in. Hægt er að skrá þátttöku til föstudagskvölds hjá Kjartani Aðal- jörnssyni, s. 487-8170 og Ingi- björgu Þorgilsdóttur, s. 487-8222. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Nú er lokið 15 umferðum á 5 kvölda barómeter tvímenningi þar sem 38 pör taka þátt. Staðan eftir 15 umferðir: Halldór Svanbergsson - Kristinn Kristinss. 239 Baldur Bjartmarsson - Steindór Ingimundars. 183 Geirlaug Mapúsd. - Torfi Axelsson 178 Birna Stefánsd. - Aðalsteinn Steinþórss. 114 Vilhjál. Sigurðss. jr. - Friðrik Egilsson 104 Besta skor 10. mars: Halldór Svanbergsson - Kristinn Kristinss. 125 Loftur Jóhanness. - Rapar Björnsson 121 Hrafnhildur Skúlad. - Soffía Daníelsd. 118 Baldur Bjartmarss. - Steindór Ingimundars. 111 Þeir spiluðu best í undankeppninni Þegar skoðaður er Butler- útreikningurinn í undankeppni ís- landsmótsins kemur það fáum á óvart að norðanmenn séu þar með- al efstu manna, en sveit Antons Haraldssonar fór sveita best í gegn- um mótið um síðustu helgi. Jónas P. Erlingsson og Steinar Jónsson urðu efstir með 18,72. Magnús Magnússon og Pétur Guð- jónsson í öðru sæti með 18,43 þá Páll Valdimarsson og Ragnar Magnússon með 17,66. Guðmundur Sv. Hermannsson og Þorlákur Jóns- son voru í 4. sæti með 17,56 og Sigurbjörn og Anton Haraldssynir fimmtu með 17,44. Vantar þig VIN að tala við? VINALÍNAN 561 6464 • 800 6464 / N BIODROGA snyrtivörur R A ATVINNU- AUGLÝSINGAR SAMSKIP AUGLY5INGA Kvenfataverslun Hress og skipulögð sölumanneskja óskast í kvenfataverslun. Vinna frá kl. 12—18.30. Upplýsingar með mynd sendisttil afgreiðslu Mbl. fyrir 18. mars, merktar: „H — 600". íbúðarhúsnæði óskast Ábyggileg fjölskylda vill taka á leigu til eins árs eða lengri tíma gott íbúðarhúsnæði í Reykjavík eða nágrenni. Þrjú svefnherbergi lágmark. Upplýsingar í síma 562 8807 eftir hádegi. FUIMOIR/ MANNFAGIMAÐUR hefur á að skipa hæfu starfsfólki er vinnur við krefjandi og skapandi störf. Við erum að leita eftir hæfum starfsmönnum til liðs við okkur. | Rafvirkjar ) Óskum eftir að ráða nokkra rafvirkja til starfa á rafmagnsverkstæði okkar. Um er að ræða þjónustu á rafkerfumfyrirtækisins, þ.e. húsum, skipum, tækjum og frystigámum. Vélstjóri óskast 1. vélstjóra vantar á rækjufrystitogara. Vélarstærð 1325 kw. Togarinn verður hluta úr árinu á Flæmska hatt- inum. Upplýsingar í síma 452 2690. Garðasókn Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í safnaðar- heimilinu Kirkjuhvoli þann 16. mars kl. 15.30 að lokinni messu í Garðakirkju kl. 14.00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin. Málmidnadarmenn Óskum eftir að ráða málmiðnaðarmenn til við- gerða á gámum ásamt öðru viðhaldi og smíð- um sem til falla. Æskilegt að menn hafi reynslu í suðu á járni, áli og ryðfríu stáli. i Frystikerfi I Óskum eftir að ráða menn vana viðgerðum á kæli- og frystikerfum gáma og/eða klefa. i j Leitað er eftir hæfum og duglegum einstakling- um sem eru tilbúnir að slást í hóp góðra starfs- manna. Vinsamlegastsendið umsóknirtil starfsmanna- stjóra Samskipa fyrir 21. mars nk. FLUGMÁLASTJÓRN Flugmálastjórn auglýsir starf flugumferðar- 3 stjóra í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík. | Krafist er fullra réttinda, ACC/OAC. Um er að ræða vaktavinnu. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Félags íslenskra flugumferðarstjóra við fjármálaráð- herra f.h. ríkissjóðs. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Flugmálastjórn fyrir 1. apríl 1997. Öllum umsóknum verður _ svarað. I Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar I veitir starfsmannahald Flugmálastjórnar, sími 569 4100. Bifvélavirkja eða mann vanan viðgerðum vantar á smurstöð. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum. Bæjardekk, Langatanga 1a, Mosfellsbæ. TILKVNIMIIMC3AR Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, bókasöfn, myndir, málverk, silfur, silfurborðbúnað, jólaskeiðar, Ijósakrónur, gömul póstkort, íslensk spil og húsgögn. Upplýsingar í síma 567 1989. Geymið auglýsinguna. TIL SÖLU Til sölu síldarvélar 3 stk. Baader 482 og Baader 35 síldarflökunar- vélar, árgerð 1985. Upplýsingar gefur Steinar Guðmundsson, sölustjóri, símar 551 1777 og 893 1802. Álftafell ehf., fiskvinnsluvélar - útgerðarvörur, Faxaskála. Kjúklingaframleiðsla Til sölu húsnæði og tæki fyrir kjúklingafram- leiðslu og dreifingaraðstaða. Starfskraftar með reynslu fylgja. Gæti hentað bærilega fjársterk- um aðila á S-Vesturlandi (Stór-Reykjavíkur- svæðinu). Einstakt tækifæri. Upplýsingar í s. 486 5653 og s. 557 8850. HÚ5IMÆÐI ÓSKAST Íbúð óskast til leigu Einhleyp kona á miðjum aldri óskar eftir góðri 2ja-3ja herbergja íbúðtil leigu í austurbæ Kópavogs frá 1. apríl eða nú þegar. Skammtímaleiga kemurtil greina. Skilvíáar leigugreiðslur og góð umgengni! Vinsamlegastsendiðsvörtil afgreiðslu Mbl. fyrir 18. mars, merkt: „Traust — 271". SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 11 S 17831381/2 = F.r. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS á vorjafndægrum 21 .-22. mars. Góð sólarhringsferð. Fjölbreyttar páskaferðir Ferðaféiagsins: 1. 26.-31. mars: Miklafell-Laki Skaftárdalur, skíðagönguferð. 2. 26.-31. mars: Snæfell-Lóns- öræfi, skiðagönguferð. 3. 27.-29. mars: Öræfasveit- Skaftafell. Ummerki Skeiðarár hlaups. 4. 27.-31. mars: Skíðaganga un Laugaveginn. 5. 27.-31. mars: Skíðaganga Landmannalaugar og dvöl þar. 6. 29.-31. mars: Þórsmörk-Lang idalur, gönguferðir. Pantið tímanlega. Miðar á skrifst Sími: 568 2433. Sunnudagsferðir 16. mars I. 10.30 Draugatjörn-Bláfjöll skiðaganga um Reykjaveginn. kl. 13.00 Heiðmörk að vetr (afmælisferð). Farið í Ferðafé lagsreitinn. Gönguferð og skiða ganga. Munið hressingargöngu frí Mörkinni 6 þriðjudag 18. mar: kl. 20.00. Aðalfundur Ferðafélagsin: verður miðvikudagskvöldið 19 mars kl. 20.00 í félagsheimilini Mörkinni. Venjuleg aðalfundar störf. Sýnið félagsskírteini. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur 15 km skíðaganga í Reykjavík í meistarmótinu verður haldin nk laugardag 15. mars kl. 14.00 vii Litla skála Skíðafélags Reykjavík ur í Hveradölum (skáli þessi e rétt fyrir framan skiðaskálann Hveradölum). Skráning fer frarr kl. 13.00 á mótsstað. I.O.O.F. 5 = 1783137 = KK Landsst. 5997031319 VIII Fundur á vegum Sálarrannsókna félagsins í' Hafnarfirði verður kvöld í Góðtemplarahósinu oí hefst kl. 20.30. Á fundinum mui Pétur Pétursson, prófessor i guð fræði, halda fræðsluerindi, sen hann nefnir „Saga spiritisman: og trúarlíf íslendinga". Stjórnin. Dagsferðir 16. mars Kl. 10.30 Gullfoss í klakaböndum. Ki. 10.30 Skiðaganga, Leggjarbrjótur. Helgarferð 15.-16. mars Kl. 9.00 Skiðaferð í Botnssúlur. Ferð fyrir skiðagöngufólk. Fararstjóri Kristján Helgason. Netslóö http://www.oentrum.is/utivi: í kvöld kl. 20.30: Lofgjörðarsamkome Séra Lárus Halldórsson segir sögu sína. Óskar Jónsson stjórnar. Allir velkomnir. \v—ý7 KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi. Fundur í kvöld kl. 20.30. Biblíulestur í umsjón Gunnars J Gunnarssonar. Upphafsorð: Sverrir Arnkelsson. Allir karlmenn velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.