Morgunblaðið - 13.03.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.03.1997, Blaðsíða 9
 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1997 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Golli VIÐ Litlu kaffistofuna í gærmorgun við upphaf ferðarinnar norður yfir hálendið. Vélsleðamenn á ferð yfir hálendið Vekja athygli á baráttumálum sínum Jónog Þröstur efstir ÞEIR Jón G. Viðarsson og Þröstur Þórhallsson gerðu jafn- tefli í hreinni úrslitaskák á Al- þjóðaskákmóti TR í síðustu umferð í fyrrakvöld. Lokastaðan á mótinu: 1.-2. Jón G. og Þrðstur 6'/2 v. 3. Rausis, Lettlandi 6 v. 4. -5. Mikhail Ivanov, Rússl. og Dani- elsen, Danmörku 5 'k 6. Jón Viktor Gunnarsson 4'A og 1 frestað 7. Þorsteinn Þorsteinsson 4 'k 8. -9. Bergsteinn Einarsson og Björg- vin Víglundsson 2'/z 10. Burden, Bandaríkjunum 0 og 1 frestað. Til að ná áfanga að alþjóðleg- um meistaratitli þurfti 6 v. Jón Garðar Viðarsson náði því sín- um fyrsta áfanga af þremur. Þrír stórmeistarar kepptu á mótinu, Þröstur og Rausis og Ivanov. Ekki var hægt að ná áfanga að stórmeistaratitli. NOKKRIR félagar í Landssam- bandi vélsleðaeigenda af Reykjavíkursvæðinu koma til Akureyrar seinni partinn í dag, fimmtudag, eftir ferð á 150 hestafla vélsleðum þvert yfir hálendið. Tilgangur ferðarinn- ar er að vekja athygli á ákveðn- um baráttumálum vélsleðaeig- enda. Núverandi stjórn LÍV er á Akureyri og ætla ferðalangarn- ir að afhenda stjórninni áskorun um að beita sér fyrir eftirfar- andi málum: Afnámi eða lækk- un 70% innflutningsgjalda af vélsleðum, afnámi vegagjalds á eldsneyti vélsleða, breytingu á umferðarlögum í þá átt að vél- sleðum verði heimilt að aka og breytingu á lögreglusamþykkt- um þeirra þéttbýlisstaða sem leggja hömlur á notkun vélsleða innan bæjarmarka. Ferðin hófst við Rauðavatn í gærmorgun en frá Litlu kaffi- stofunni var haldið yfir hálend- ið og ekið sem leið Jiggur að skála Ferðafélags Islands við Laugafell og gist þar. Þangað kom móttökusveit Akur- eyringa, sem fylgir hópnum til byggða í dag. Er ráðgert að hópurinn komi að Leirunesti um kl. 17.30. Þar mun stjórn LÍV taka á móti ferðalöngunum og fá afhenta áðurnefnda áskorun. Ferðalangarnir þurfa tölu- vert eldsneyti á sleða sína og á leiðinni notuðu þeir tækifærið og reiknuðu út hversu mikið fé til vegamála er tekið af þeim á þessari ferð utan vega. VERÐHRUN VERÐHRUN NÝTT KORTATÍMABIL Mikið af frábærum vörum á ótrúlegu verði Laugavegi 97, sími 552 2555 Kringlukast í Barnakoti SPICE GIRL leggingssett, áður 1.990 nú 1.590 i Útvíðar leggings, I uf U“^ J1 áður 1.490 nú 990 Drengjabolir, Barrvakot áður 1.990 nú I.590 Kring|unm4-6sírm 588 1340 Höfum einnig gott úrval af olíumálverkum, vatnslitamyndum og teikningum. Meðal annars: Gunnlaugur Scheving Hafsteinn Austmann Haukur Dór Sigurbjörn Jónsson Ásgeir Smári Valgarður Gunnarsson Tolli SMIÐJAN IN N R ð M M U N Ármúla 36, sími 568 3890 Viltu prófa nýjan orkugjafa í saltbaði? Þegar þú flýtur þyngdarlaus í saltbaðinu, hvílist hver einasti vöðvi og gefur þ.a.l. djúpa slökun. Þetta hefur hjálpað fólki sem þjáðst hefur af m.a. bakverkjum, gigt o.þ.h. Að fljóta er eins og að komast í hugleiðslu á skömmum tíma. Þér tekst að útiloka umheiminn og veita orkunni á þig í öruggu umhverfi. Opið frá kl. 14-21. fermimj í Flash 4 hamborgarar. 4 skammtar af frönskum, hrásalatbox, kokkteilsósubox og 1 litri af kók á aðeins kr. 999 B ÓNUSB ORGA RINN Ármúla 42, sími 588 3090
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.