Morgunblaðið - 13.03.1997, Blaðsíða 56
.56 FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
★ ★ ★ 1/2 A.Þ. Ðagsljos
★ ★★1/2 O.J. Bylgjan
★ ★★1/2 SV MBL
★ ★★1/2HKDV
FRUMSYNING: FYRSTU KYNNI
UNDRIÐ
Tilncl'ninn.ii tj|
()sk;i i s\ ci OI;iu n;i
Sýnd kl. 6, 9 og 11.15.
Eitt tremsta meistaraverk kvikmynd^^^nnar"
□□Dolby
DIGITAL
BUÐU ÞIG UNDIR FRAMTIÐINA
Sýnd kl. 4.40,6.50, 9 og 11.15. B. i. 12 ára
Sýnd kl. 4.40, 6.50 og 9. B. i. 16 ára
Thc Associalc
Sýnd kl. 11.15.
EFTIR
8
DAGA
EFTIR
8
DAGA
Dapurlegt
. Evrópu
LEIKARINN Matthew Perry, 27 ára, sem þekkt-
ur er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum „Fri-
ends“, fór nýlega í ferðalag til Evrópu ásamt
félögum sínum úr þáttunum, Matt LeBlanc og
David Schwimmer. „Það er nú hálf dapurlegt
að vera með tveimur karlmönnum á ferða-
lagi í Evrópu, sérstaklega þegar á það er
litið að ég sagði einhverntíma að ég myndi
ekki fara til Evrópu fyrr en ég yrði ást-
fanginn, segir Perry en nýjasta bíó-
mynd hans, rómantíska gamanmynd-
in „Fools Rush In“ var frumsýnd á
Valentínusardaginn í
Bandaríkjunum.
Notað og nýtt fyrir byggingariðnaðinn
POTAINO
Sjálflyftandi kranar
1 POTAIN GMR 221 A, 1972
JIB: 30,0 m, 1000 kg, SM/OM
Heildargeta: 9,4 m, 4000 kg.
Kranahæð: 16,0 og 20,0 m
Heilstæð, steypt ballest
Hreyfanlegur undirvagn
Togbúnaður fylgir ekki
1 POTAIN GTMR 350 B, 1986
JIB: 43,0 m, 850 kg, SM/OM
Heildargeta: 10,9 m, 6000 kg.
Kranahæð: 16,0 og 22,6 m
Heildstæð, steypt Dallest
Hreyfanlegur undirvagn
Togbúnaður fylgir ekki
Arhus bolte lager a/s
Allt í festingum. Biðjið um bækling og sérverð.
Malthus
Létt kasettuforskölun.
Einföld og fljót í uppsetningu án notkunar krana.
Engin eftirmeðferð veggja nauðsynleg. Biðjið
um tilboð okkar með samkeppnishæfum
verðum.
2 BPR-CADILLON CHRONO 40-A, 1991
JIB: 40,0 m, 1000 kg, SM/OM
Heildargeta: 13,9 m, 4000 kg
Kranahæð: 23 m
Heildstæð, steypt ballest
Hreyfanlegur undirvagn
Togbúnaður F/CHRONO 40 A
Fbschal
Bjóðum upp á allt sem byggingariðnaðurinn
þarf fyrirsteypuvinnu. Eigum 1200 fermetra
notaða kasettuforskölun til á lager. Biðjið um
tilboð á nýjum og notuðum vörum sem og
lagerlista.
1 BPR-CADILLON C 3526, 1980
JIB: 325,0 m, 750 kg
Heildargeta: 9,5 m, 4000 kg
Kranahæð: 21,0 m og 26,0 m
Heildstæð, steypt ballest
Fastur undirvagn
Togbúnaður fyígir
Við bjóðum einnig upp á nýja krana.
Biðjið um tilboð okkar á sérverði.
I {HVnnna
Produkter tll byggeíndustrien
Molbakvej 13, 8520
Lystrup, Danmörk.
Sími: 00 45 86 22 93 93
Fax: 00 45 86 22 93 96
Vínþjónn
ársins valinn
HARALDUR Halldórsson, yfirþjónn
á Hótel Holti, var kjörinn „vínþjónn
ársins“ í fyrstu vínþjónakeppninni,
sem haldinn er hér á landi. Keppnin
fór fram á Hótel Sögu og var hún
skipulögð af franska sendiráðinu í
samvinnu við Sopexa, markaðssam-
tökum fransks landbúnaðar.
Vínþjónar hafa það hlutverk að
sjá um vínlista og birgðir veitinga-
húsa og ekki síst að ráðleggja gestum
um val á víni með matnum. Hafa
flestir betri veitingastaðir erlendis
sérstaka vínþjóna en til þessa hafa
íslensk veitingahús ekki sérhæft sig
á þessu sviði.
Ellefu þjónar tóku þátt í keppninni
og komust fimm þeirra áfram í úr-
slit. Tveir af Naustinu, tveir af Arg-
entínu og einn af Hótel Holti. í úr-
slitunum voru keppendur látnir blind-
smakka fimm mismunandi drykki,
umhella gömlu víni auk þess sem
þeir fóru í munnlegt próf í samsetn-
ingu á mat og víni. Loks þjónuðu
þeir til borðs í galakvöldverði í Grill-
inu á Hótel Sögu þar sem hver og
einn sá um hóp gesta og valdi vín
fyrir þá.
Sigurvegarinn verður viðstaddur
Sopexa-vínkeppnina í París í júní,
þar sem besti vínþjónn heims verður
valinn. Þá fara þrír efstu kepp end-
urnir héðan á sérstaka keppni í
Aisace-vínum, sem haldinn verður í
Gautaborg í Svíþjóð í lok apríl.
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
HLUTI keppenda og dómnefndar virða fyrir sér drykkina eftir
að hulunni hafði verið svipt af þeim að blindsmökkun lokinni:
Noilly Prat, Calvados XO, Chablis Premier Cru 1990 og Chate-
au Palmer 1988.
KEPPENDUR smakka blint í úrslitunum. Fremstur er Stefán
Guðjónsson á Argentinu, er varð í öðru sæti, þá Daði Agnarsson
á Argentínu, Haraldur Halldórsson, Hótel Holti er sigraði keppn-
ina, Heiðar Kristinsson Nausti, og Kristjana Sveinbjörnsdóttir,
Nausti er hafnaði í þriðja sæti.