Morgunblaðið - 13.03.1997, Page 47

Morgunblaðið - 13.03.1997, Page 47
FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1997 47 u MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Umsión Arnór G. Ragnarsson i I Páskamót 1997 - opið mót í Þönglabakka Sunnudaginn 16. mars verður opið tvímenningsmót spilað í hús- næði Bridssambandsins að Þöngla- bakka, afmælismót Lárusar Her- mannssonar. Spilamennska hefst kl. 12 og áætluð spilalok eru um kl. 18. Fyrirkomulag er Monrad-Baro- ) meter. Veitt verða peningaverðlaun fyrir 3 efstu sætin (þriðjungur af keppnisgjöldum) auk páskaeggja og glæsilegra aukaverðlauna fyrir efsta parið (veisla á Sögu). Að auki verða veittir eignarbikarar fyrir 3 efstu sætin. Spilað er um silfurstig. Keppnisgjald er aðeins kr. 2.000 á spilara. Þetta verður 4. mótið síðan 1994 en áður hafa sigurvegarar verið: $ 1994: Guðlaug Jónsdóttir - Aðalsteinn Jörgensen ) 1995: Hermann Lárusson - Þröstur Ingimarsson 1996: Ólafur Steinason - Guðjón Bragason 1997: ? Búast má við góðri þátttöku í mótið, þar sem íslandsmótið í tví- menningi hefur verið fært til haustsins og því fátt um opin tví- menningsmót á næstunni. Keppnis- stjóri verður Jakob Kristinsson, sem jafnframt tekur við skráningu hjá BSÍ í s. 587 9360 eða Ólafur Lárus- son í s. 551 6538. Bridsfélag Breiðfirðinga Fimmtudagskvöldið 6. mars var spilaður eins kvölds Nowell-tví- menningur hjá félaginu og keppt var um rauðvínsverðlaun. Jón Stef- ánsson og Guðlaugur Sveinsson höfðu betur í viðureigninni við keppinauta sína og sigruðu með nokkrum mun. Lokastaða efstu para varð þannig: Jón Stefánsson - Guðlaugur Sveinsson 190 Páll Þór Bergsson - Hermann Friðriksson 178 Sveinn R. Eiríksson - Rúnar Einarsson 176 Rúnar Gunnarsson - Þorsteinn Karlsson 168 Rapheiður Nielsen - Hjördís Siguijónsdóttir 166 GuðbrandurGuðjohnsen - Magnús Þorkelsson 166 Næsta keppni félagsins er hrað- sveitakeppni og jafnframt firma- keppni sem hefst fimmtudaginn 13. mars. Búið er að útvega fyrirtæki í keppnina. í upphafí keppninnar verður dregið af nándahófi um fírmu fyrir sveitirnar. Spilað verður með forgefnum spilum. Skráning er þegar hafin og skráð • í símum 5505821 (ísak) og 5879360 (BSÍ). Helgarmót á Hvolsvelli Bridsfélag Hvolsvallar og nágrennis heldur árlegt minningarmót um Guðmund Jónsson, fyrrverandi formann félagsins, laugardaginn 15. mars. Keppni hefst kl. 10 á laugardagsmorgun og stendur fram undir kvöldmat. Veitt verða pen- ingaverðlaun fyrir fimm efstu sæt- in. Hægt er að skrá þátttöku til föstudagskvölds hjá Kjartani Aðal- jörnssyni, s. 487-8170 og Ingi- björgu Þorgilsdóttur, s. 487-8222. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Nú er lokið 15 umferðum á 5 kvölda barómeter tvímenningi þar sem 38 pör taka þátt. Staðan eftir 15 umferðir: Halldór Svanbergsson - Kristinn Kristinss. 239 Baldur Bjartmarsson - Steindór Ingimundars. 183 Geirlaug Mapúsd. - Torfi Axelsson 178 Birna Stefánsd. - Aðalsteinn Steinþórss. 114 Vilhjál. Sigurðss. jr. - Friðrik Egilsson 104 Besta skor 10. mars: Halldór Svanbergsson - Kristinn Kristinss. 125 Loftur Jóhanness. - Rapar Björnsson 121 Hrafnhildur Skúlad. - Soffía Daníelsd. 118 Baldur Bjartmarss. - Steindór Ingimundars. 111 Þeir spiluðu best í undankeppninni Þegar skoðaður er Butler- útreikningurinn í undankeppni ís- landsmótsins kemur það fáum á óvart að norðanmenn séu þar með- al efstu manna, en sveit Antons Haraldssonar fór sveita best í gegn- um mótið um síðustu helgi. Jónas P. Erlingsson og Steinar Jónsson urðu efstir með 18,72. Magnús Magnússon og Pétur Guð- jónsson í öðru sæti með 18,43 þá Páll Valdimarsson og Ragnar Magnússon með 17,66. Guðmundur Sv. Hermannsson og Þorlákur Jóns- son voru í 4. sæti með 17,56 og Sigurbjörn og Anton Haraldssynir fimmtu með 17,44. Vantar þig VIN að tala við? VINALÍNAN 561 6464 • 800 6464 / N BIODROGA snyrtivörur R A ATVINNU- AUGLÝSINGAR SAMSKIP AUGLY5INGA Kvenfataverslun Hress og skipulögð sölumanneskja óskast í kvenfataverslun. Vinna frá kl. 12—18.30. Upplýsingar með mynd sendisttil afgreiðslu Mbl. fyrir 18. mars, merktar: „H — 600". íbúðarhúsnæði óskast Ábyggileg fjölskylda vill taka á leigu til eins árs eða lengri tíma gott íbúðarhúsnæði í Reykjavík eða nágrenni. Þrjú svefnherbergi lágmark. Upplýsingar í síma 562 8807 eftir hádegi. FUIMOIR/ MANNFAGIMAÐUR hefur á að skipa hæfu starfsfólki er vinnur við krefjandi og skapandi störf. Við erum að leita eftir hæfum starfsmönnum til liðs við okkur. | Rafvirkjar ) Óskum eftir að ráða nokkra rafvirkja til starfa á rafmagnsverkstæði okkar. Um er að ræða þjónustu á rafkerfumfyrirtækisins, þ.e. húsum, skipum, tækjum og frystigámum. Vélstjóri óskast 1. vélstjóra vantar á rækjufrystitogara. Vélarstærð 1325 kw. Togarinn verður hluta úr árinu á Flæmska hatt- inum. Upplýsingar í síma 452 2690. Garðasókn Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í safnaðar- heimilinu Kirkjuhvoli þann 16. mars kl. 15.30 að lokinni messu í Garðakirkju kl. 14.00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin. Málmidnadarmenn Óskum eftir að ráða málmiðnaðarmenn til við- gerða á gámum ásamt öðru viðhaldi og smíð- um sem til falla. Æskilegt að menn hafi reynslu í suðu á járni, áli og ryðfríu stáli. i Frystikerfi I Óskum eftir að ráða menn vana viðgerðum á kæli- og frystikerfum gáma og/eða klefa. i j Leitað er eftir hæfum og duglegum einstakling- um sem eru tilbúnir að slást í hóp góðra starfs- manna. Vinsamlegastsendið umsóknirtil starfsmanna- stjóra Samskipa fyrir 21. mars nk. FLUGMÁLASTJÓRN Flugmálastjórn auglýsir starf flugumferðar- 3 stjóra í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík. | Krafist er fullra réttinda, ACC/OAC. Um er að ræða vaktavinnu. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Félags íslenskra flugumferðarstjóra við fjármálaráð- herra f.h. ríkissjóðs. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Flugmálastjórn fyrir 1. apríl 1997. Öllum umsóknum verður _ svarað. I Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar I veitir starfsmannahald Flugmálastjórnar, sími 569 4100. Bifvélavirkja eða mann vanan viðgerðum vantar á smurstöð. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum. Bæjardekk, Langatanga 1a, Mosfellsbæ. TILKVNIMIIMC3AR Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, bókasöfn, myndir, málverk, silfur, silfurborðbúnað, jólaskeiðar, Ijósakrónur, gömul póstkort, íslensk spil og húsgögn. Upplýsingar í síma 567 1989. Geymið auglýsinguna. TIL SÖLU Til sölu síldarvélar 3 stk. Baader 482 og Baader 35 síldarflökunar- vélar, árgerð 1985. Upplýsingar gefur Steinar Guðmundsson, sölustjóri, símar 551 1777 og 893 1802. Álftafell ehf., fiskvinnsluvélar - útgerðarvörur, Faxaskála. Kjúklingaframleiðsla Til sölu húsnæði og tæki fyrir kjúklingafram- leiðslu og dreifingaraðstaða. Starfskraftar með reynslu fylgja. Gæti hentað bærilega fjársterk- um aðila á S-Vesturlandi (Stór-Reykjavíkur- svæðinu). Einstakt tækifæri. Upplýsingar í s. 486 5653 og s. 557 8850. HÚ5IMÆÐI ÓSKAST Íbúð óskast til leigu Einhleyp kona á miðjum aldri óskar eftir góðri 2ja-3ja herbergja íbúðtil leigu í austurbæ Kópavogs frá 1. apríl eða nú þegar. Skammtímaleiga kemurtil greina. Skilvíáar leigugreiðslur og góð umgengni! Vinsamlegastsendiðsvörtil afgreiðslu Mbl. fyrir 18. mars, merkt: „Traust — 271". SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 11 S 17831381/2 = F.r. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS á vorjafndægrum 21 .-22. mars. Góð sólarhringsferð. Fjölbreyttar páskaferðir Ferðaféiagsins: 1. 26.-31. mars: Miklafell-Laki Skaftárdalur, skíðagönguferð. 2. 26.-31. mars: Snæfell-Lóns- öræfi, skiðagönguferð. 3. 27.-29. mars: Öræfasveit- Skaftafell. Ummerki Skeiðarár hlaups. 4. 27.-31. mars: Skíðaganga un Laugaveginn. 5. 27.-31. mars: Skíðaganga Landmannalaugar og dvöl þar. 6. 29.-31. mars: Þórsmörk-Lang idalur, gönguferðir. Pantið tímanlega. Miðar á skrifst Sími: 568 2433. Sunnudagsferðir 16. mars I. 10.30 Draugatjörn-Bláfjöll skiðaganga um Reykjaveginn. kl. 13.00 Heiðmörk að vetr (afmælisferð). Farið í Ferðafé lagsreitinn. Gönguferð og skiða ganga. Munið hressingargöngu frí Mörkinni 6 þriðjudag 18. mar: kl. 20.00. Aðalfundur Ferðafélagsin: verður miðvikudagskvöldið 19 mars kl. 20.00 í félagsheimilini Mörkinni. Venjuleg aðalfundar störf. Sýnið félagsskírteini. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur 15 km skíðaganga í Reykjavík í meistarmótinu verður haldin nk laugardag 15. mars kl. 14.00 vii Litla skála Skíðafélags Reykjavík ur í Hveradölum (skáli þessi e rétt fyrir framan skiðaskálann Hveradölum). Skráning fer frarr kl. 13.00 á mótsstað. I.O.O.F. 5 = 1783137 = KK Landsst. 5997031319 VIII Fundur á vegum Sálarrannsókna félagsins í' Hafnarfirði verður kvöld í Góðtemplarahósinu oí hefst kl. 20.30. Á fundinum mui Pétur Pétursson, prófessor i guð fræði, halda fræðsluerindi, sen hann nefnir „Saga spiritisman: og trúarlíf íslendinga". Stjórnin. Dagsferðir 16. mars Kl. 10.30 Gullfoss í klakaböndum. Ki. 10.30 Skiðaganga, Leggjarbrjótur. Helgarferð 15.-16. mars Kl. 9.00 Skiðaferð í Botnssúlur. Ferð fyrir skiðagöngufólk. Fararstjóri Kristján Helgason. Netslóö http://www.oentrum.is/utivi: í kvöld kl. 20.30: Lofgjörðarsamkome Séra Lárus Halldórsson segir sögu sína. Óskar Jónsson stjórnar. Allir velkomnir. \v—ý7 KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi. Fundur í kvöld kl. 20.30. Biblíulestur í umsjón Gunnars J Gunnarssonar. Upphafsorð: Sverrir Arnkelsson. Allir karlmenn velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.