Morgunblaðið - 04.04.1997, Síða 41

Morgunblaðið - 04.04.1997, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1997 41 + Pálína Þórunn Theodórsdóttir fæddist á Bæjar- skeijum í Sand- gerði hinn 29. maí 1921. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykja- víkur, Fossvogi, hinn 20. mars síð- astliðinn. Foreldr- ar hennar voru hjónin Vigdís Bjarnadóttir, f. 2. september 1893, d. 5. febrúar 1969, og Theodór Einars- son, f. 2. júlí 1894, d. 8. maí 1983 í Sandgerði, og var hún einkabarn þeirra hjóna. Eiginmaður Pálínu var Bergur Vigfús Sigurðsson, f. 4. mars 1916, d. 28. janúar 1993, og giftu þau sig 21. des- ember 1941. Þau hjónin áttu níu börn. Þau eru: Þorbjörg, f. 20. desember 1939; Vigdís Theodóra, f. 28. febrúar 1941; Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Margrét, f. 18. júní 1942, d. 22. júlí 1994; Berglin, f. 4. desember 1945, d. 9. nóvember 1995; Einar, f. 30. sept- ember 1947; Hrönn, f. 14. febrúar 1949; Guðveig, f. 21. júní 1950; Valgerður Auðbjörg, f. 19. jan- úar 1952, og Sig- urður Skúli, f. 21. maí 1959. Barna- börnin eru 22 og barnabarnabörnin 21. Fyrsta búskap- arár þeirra hjóna var í Reykja- vík en svo fluttust þau að Bæjarskerjum í Sandgerði þar sem þau bjuggu til ársins 1976, en þá fluttu þau að Stafnes- vegi 2 þar sem þau bjuggu hjá Einari syni sínum. Útför Pálínu fór fram í Hvalsneskirkju í Sandgerði 29. mars síðastliðinn, í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Það er undarlegt til þess að hugsa að hún amma skuli nú vera farin frá okkur. Við systumar vor- um svo heppnar að fá að vera þeirr- ar gæfu aðnjótandi að búa í næsta húsi við ömmu og alast þar af leið- andi upp í návist hennar. Hún gaf okkur margt og kenndi okkur margt þó svo að hún hafi nú stund- um farið svolítið í taugarnar á okkur með sinni sérvisku. Amma var mjög fróð um dagleg málefni og aðra hluti enda las hún mjög mikið og hafði mikla ánægju af MINNINGAR því. Sérviska ömmu kom fram á ýmsum sviðum og kom.hún glöggt fram þegar við vorum að hengja þvott á snúrumar úti, en þá birtist amma oft í glugganum heima hjá sér og benti og pataði út í loftið þegar henni líkaði ekki röðin á þvottinum og hvernig hann var hengdur upp. Þegar afi lést 1993 þá fóm heimilin tvö að sameinast í matseld á kvöldin, og byijaði amma alltaf snemma á morgnana að hugsa um það hvað ætti nú að vera í matinn. Helst vildi hún allt- af ráða og okkur líkaði það nú ekki alltaf og stundum var setið með súrt andlit við matarborðið á kvöldin. Hún var ávallt þijósk gamla konan og það þýddi lítið að þræta við hana, því hún stóð svo fast á sínum skoðunum að hún haggaði þeim aldrei. Við töluðum oft um það að við myndum minn- ast hennar sem konunnar sem ávallt vildi hafa síðasta orðið. Hún amma þurfti að lifa ýmis- legt sem fékk ansi mikið á hana. Hún stóð frammi fyrir því að þurfa að horfa á bak tveimur dætrum sínum og reyndist það henni mjög þungbært og bar hún ávallt harm sinn í hljóði. Hún stóð sem klettur hvað sem á henni dundi og hélt sínu striki áfram. Á síðasta ári sáum við að heilsufar ömmu var að breytast. Hún þurfti að leggjast þrisvar sinnum inn á sjúkrahús og hún varð þreyttari og þreyttari í hvert skipti sem hún kom heim. Síðast þegar amma fór á sjúkrahús þurfti hún að dveljast í tíu daga áður en stríðinu var lokið. Við þökkum Guði fyrir það að hún þurfti ekki að heyja langt og erfitt stríð. Við systumar erum afskaplega þakklátar fyrir allar þær dýrmætu stundir sem við áttum með ömmu. Öll sumarfríin okkar saman og allar góðu stundirnar munu lifa í hjörtum okkar og fylgja okkur hvert sem við förum. Vigdís, Dóróthea og Þuríður. Treystu því að þér á herðar, þyngri byrði ei varpað er. En þú hefur afl að bera orka blundar, næg er þér. (Ók. höf.) Daginn sem Palla dó kom Ijóð upp í hendurnar á mér og er þetta eitt erindið. Mér finnst það lýsandi fyrir síðustu æviár hennar. Á und- anfömum fjóram áram hefur hún mátt sjá á bak eiginmanni og tveimur dætram. Hún var því sjálf- sagt hvíldinni fegin enda farin að heilsu. Palla hafði sjálf mælt svo fyrir að við útför hennar yrðu ein- ungis börn hennar, makar þeirra og afkomendur. Þess vegna skrifa ég þessar línur sem hinstu kveðju til hennar. Palla var fædd og uppalin á Bæjarskeijum í Miðneshreppi og þar bjó hún mestan hluta ævi sinn- ar. Á Bæjarskeijum var tvíbýli. Palla og fjölskylda hennar bjuggu í Suðurbænum en ég og fjölskylda mín í Vesturbænum. Milli þessara ijölskyldna var samgangur og vin- átta alla tíð svo aldrei bar skugga á. Sem dæmi um það er að þótt börnin væru mörg á „hólnum“ og stundum kastaðist í kekki voram við látin jafna þau mál okkar á milli án afskipta fullorðna fólksins. Það þýddi ekkert að klaga. Þegar ég læt hugann reika aftur í tímann og skoða minningamar sem tengdar era Pöllu man ég hversu frábært mér fannst það að hún skyldi kunna að keyra bíl. Það vora ekki margar konur í nágrenn- inu sem það gátu á þeim tíma. Oft naut ég góðs af því. Önnur PÁLÍNA ÞÓRUNN THEODÓRSDÓTTIR mynd kemur ljóslifandi upp í hug- ann. Það er að aliajafna kom Palla í Vesturbæinn fyrir hádegi á virk- um dögum og fékk sér einn kaffi- bolla og spjallaði smástund áður ^ en hún bar hádegismatinn á borð fyrir fjölskyldu sína. Palla vildi aldrei láta neinn eiga neitt inni hjá sér. Hún gat samt beðið um að sér væri gerður greiði en sá skyldi goldinn sem fyrst. Ég minnist sér- staklega eins smágreiða sem ég gerði henni. Að venju var kostnað- ur við greiðann greiddur strax. En það var ekki nóg. Hún vissi að yngri syni mínum þótti flatkökum- ar hennar mjög góðar. Hún sendi okkur stafla af þeim með þeim orðum að þær væru smáþakklætis- vottur fyrir greiðann. Hin síðari ár fór Palla lítið af bæ nema til afkomenda sinna. Það gladdi mig því mjög þegar ég fyr- ir nokkram árum hélt upp á fer- tugsafmæli mitt að hún skyldi heiðra mig með nærvera sinni. Sem bæn til handa niðjum Pöllu vil ég gjarnan nota síðasta erindi ljóðsins sem í upphafi var nefnt en það hljóðar svo: Þerraðu kinnar þess er grætur, þvoðu kaun hins særða manns. Sendu inn í sérhvert hjarta, sólargeisla kærleikans. í Davíðssálmum stendur: „Drottinn er minn hirðir, mig mun^f ekkert bresta. Á grænum grandum lætur hann mig hvflast, leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næðis njóta. Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns. Jafnvel þótt ég fari um dimm- an dal, óttast ég ekkert illt, því þú ert hjá mér, sproti þinn og staf- ur hugga mig.“ Með þessum orðum kveð ég Pöllu með þakklæti. Þórarna Jónasdóttir frá Bæjarskerjum. GIZUR BERGSTEINSSON + Gizur Berg- steinsson, fyrr- um hæstaréttar- dómari, fæddist á Árgilsstöðum í Hvolhreppi í Rang- árvallasýslu 18. april 1902. Hann lést í Reykjavík 26. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkj- unni 3. apríl. Líf og fjör ríkti á Öldugötunni þar sem fjöldi bama og ungl- inga óx úr grasi, gatan, garðar, bflskúrsþök, veggir og tré voru leik- völlur þessa hávaðasama og ærsla- fulla æskuskara. Mitt á þessum leikvelli skapaði Dagmar Lúðvíks- dóttir manni sínum frið og næði til þess að vinna að hinum vandasömu verkefnum Hæstaréttar íslands. Þegar Gizur var sjálfur ungur taldist menntun til algjörra forrétt- inda fárra, svo fárra að þeir sem hnossið hrepptu töldu sig hafa höndlað óskasteinninn og þyrftu ekki að hafa framar áhyggjur af velferð sinni. Menn þurftu flestir að bijótast til mennta og einungis hinir frábærastu gátu brotist í gegn við slíkar aðstæður þótt þeir væru af góðum bændaheimilum komnir. Afburða námshæfileikar raddu Giz- uri braut til mennta og æðstu met- orða á unga aldri. Feður okkar Bergsteins Gizurar- sonar höfðu brotist áfram úr fátækt landsins og tekið þátt í þeirri öra framþróun sem þjóðin gekk í gegn- um. Þetta hafði gert þá vinnusama, svo þeir voru sífellt starfandi en við synir þeirra lékum okkur í enda- lausu áhyggjuleysi og tímagnægð. Tímarnir breyttust. Gizur flutti á Melhagann og við fórum hver í sína áttina en böndin brastu aldrei, en styrktust aftur og aftur. Mikill sam- gangur varð er við Sig- urður Gizurarson lás- um lögfræði saman. Þá varð ég aftur daglegur gestur á heimili þeirra. Gizur var alveg sér- staklega uppbyggileg- ur við mig og fylgdist vel með námi okkar Sigurðar. Hann hikaði ekki við að hrósa mér langt umfram verðleika til þess að byggja upp sjálfstraust mitt. Mörgum fannst Giz- ur hlédrægur maður sem sinnti mest dóm- ara- og fræðistörfum sínum í einr- úmi og næði. Sannleikurinn var sá að hann fylgdist með öllu af áhuga, enda er fátt í þjóðlífinu sem störf hæstaréttar snerta ekki. Gizur var einlægur umbótamað- ur, sem lagði öllu lið sem betur mátti fara. Hann vandaði mjög störf sín og var ötull talsmaður alls sem horfði til betri vegar. í lífl sínu studdi eiginkona hans, Dagmar Lúðvíksdóttir, mann sinn af fullum krafti. Þau hjón bættu hvort annað, svo heimili þeirra varð að styrkum stofni, sem hafði mikið aðdráttar- afl. Af þessum stofni hef ég hlotið stóran skerf. Nú kveður Gizur okkur um pásk- ana, tíma upprisunnar, en lífíð hættir ekki. Þau gildi sem hjónin efldu á milli sín, kærleikur, skyn- semi, dugnaður, vitsmunir, dreng- skapur og velvild til annarra munu lifa áfram með niðjum þeirra. Jóhann J. Olafsson. Frá Árgilstöðum í Hvolhreppi í Rangárvallarsýslu, fæðingarstað Gizurar, er útsýni ægifagurt. í norðri mikilfengleg fjöll, þar sem Heklu ber hæst en víðlent sléttlendi í suðri. Hann hlaut í vöggugjöf góðar gáfur og gjörvuleika. Þótt BJORN THORS + Björn Thors blaðamaður fæddist í Reykjavík 28. febrúar 1923. Hann lést á Land- spítalanum 26. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 1. apríl. Hver minning dýrmæt perla að liðnum lífsins degi, hin ljúfu og góðu kynni af al- hugþakkahér. Þinn kærleikur í verki var gjöf, sem gleymist eigi, og gæfa var það öllum, er fengu að kynnast þér. (Ingibj. Sig.) fjölskylda hans væri ekki efnuð af veraldlegum auði fékk Gizur að fara suður til Reykjavíkur að afla sér menntunar. Þetta tækifæri nýtti hann sér vel og stundaði nám fyrst við Menntaskólann í Reykjavík en nam síðan lögfræði við Háskóla íslands. Hann var góður námsmað- ur enda góðum gáfum gæddur og samviskusamur að eðlisfari. í laga- deildinni kviknaði áhugi hans á lög- fræði sem entist honum ævilangt. Lögfræðin var ekki einungis ævi- starf hans heldir einnig aðaláhuga- mál. Aðeins 33 ára að aldri varð hann dómari við Hæstarétt og gegndi því starfl til ársins 1972 eða alls 37 ár. Starfíð átti hug hans allan á þessum áram. Hann sat löngum stundum í bókaherberginu umkringdur stöflum af þykkum skraddum og skrifaði niður athuga- semdir. Bækurnar vöktu athygli okkar krakkanna en þær fengum við aðeins að skoða af mikilli var- kárni og við bárum mikla virðingu fyrir þessum bókum. Þegar hann tók sér hvfld frá bókalestri fór Giz- ur í gönguferðir og víst var það gaman að mæta honum á götu. Hann gekk rösklega og sveiflaði fallegum stafnum og tók virðulega ofan hattinn, þegar við mættumst. Sem bam var ég upp með mér að vera sýnd slík kurteisi. Þannig var hann, sýndi öllum sama viðmót, börnum jafnt sem fullorðnum. Hann var mannvinur sem vildi öllum vel. Eftir að störfum í Hæstarétti lauk hélt hann áfram að lesa og skrifa um lögfræði. Honum var fræðimennskan og nákvæmnin í blóð borin og þessar stundir veittu honum mikla ánægju. Mesta gæfa afa var þó að eiga góða og kjark- mikla konu sem ávallt studdi hann í hveiju sem hann tók sér fyrir hendur og gagnkvæm virðing þeirra og væntumþykja var að- dáunarverð. Nú er komið að skilnaðarstund. Langri og viðburðaríkri ævi er lok- ið. Margs er að minnast og margt er að þakka. Ég kveð þig með virð- ingu og söknuði. Megi minning þín lifa og lýsa okkur sem lifum. Dóra Lúðvíksdóttir. Afi Björn er dáinn. Við kveðjum þennan indæla mann sem okkur leið svo vel hjá. Aldrei tók hann öðravísi á móti okkur en með opnum örmum. Allt vildi hann fyrir aðra gera, enda + Ingvar Ragnar Ingvarsson var fæddur á Spóastöðum í Biskupstungum 31. mars 1918. Hann lést á heimili sínu, Berg- holti í Biskupstungum, hinn 12. mars siðastliðinn og fór útför hans fram frá Skálholtskirkju 22. mars. Elsku Ingi. Með þessum fátæklegu orðum langar okkur félaga þína í Skál- holtskórnum til að þakka þér fyrir það að vera með okkur öll þessi ár, í gegnum þykkt og þunnt. Þú söngst með kórnum í yfír 30 ár og allan þótt hann vildi aldrei láta hafa fyrir sjálfum sér. Elsku afi, okkur langar til að segja þér að menn eins og þú eru einstakir og þökkum við þér fyrir að fá að kynnast þér, og þú munt alltaf eiga stað í hjörtum okkar. Meðan veðrið er stætt berðu höfuðið hátt og hræðstu eigi skugga á leið. Bak við dimmasta él glitrar lævirlqans ljóð upp við ljðshvolfm björt og heið. Þó steypist í gegn þér stormur og regn og þó byrðin sé þung sem þú berð, þá stattu fast og vit fýrir víst þú ert aldrei einn á ferð. (Þýð. Þorst. Vald.) Inger Rós Ólafsdóttir, Ólafur Ingi Gunnarsson, Gunnar Ingi Halldórsson. þann tíma varst þú trausti hlekkur- inn. Ávallt jákvæður og góður fé- lagi. Þótt aðrir heltust úr lestinni, stóðst þú sem klettur úr hafínu. Þú elskaðir söng og áttir því láni að fagna að halda þinni góðu söng- rödd til hinsta dags. Sönggleði þíiT' hafði smitandi áhrif á okkur hin og fyrir það þökkum við þér. En alveg sérstaklega þökkum við fyrir vináttu þína, sem aldrei brást. Nú er skarð fyrir skildi í bassanum í Skálholtskór. Megi Guð varðveita þig- Félagar þínir í Skálholtskórnum. -----------ac INGVAR RAGNAR ING VARSSON

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.