Morgunblaðið - 04.04.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 04.04.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1997 43 Fundur um búskap og vist á Norðurslóð FUNDUR undir heitinu Búskapur og vist á Norðurslóð verður haldinn í ráðstefnusal ríkisstofnana í Borg- artúni 6 í dag, föstudaginn 4. apríl, og hefst hann kl. 13. Fundurinn er haldinn í tilefni af útkomu 10. heftis fræðiritsins Búvís- indi, sem tileinkað er dr. Sturlu Frið- rikssyni. Alls verða á fundinum flutt níu erindi um margvísleg efni tengd yfir- skrift fundarins. Fundinum lýkur með umræðum kl. 16,15. Fundurinn er öllum opinn og er aðgangur ókeypis. Flugbjörg- unarsveitin fær stuðning ÚTIVISTARVÖRUVERSLUNIN Cortina sport, Skólavörðustíg 20, hefur nýverið gerst styrktaraðili Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík. Ákveðið hlutfall veltu verslunar- innar mun renna til Flugbjörgunarsveitarinn- ar. Á myndinni eru Símon Wiium, eigandi Cortina sport, og Ingi Þór Þorgrímsson, for- maður Flugbjörgunarsveitarinnar í Reylga- vík, eftir undirskrift styktarsamningsins. A U G L V S I N G A R AT VI M ISI U ■ AU6LÝSINGAR I Mosfellsbæ búa um 5.000 íbúar og eru börn og unglingar fjölmennur aldurshópur. Fræðslu- og menningarsvið Mosfellsbæjar annast starfs- emi á sviði fraeðslumála (leikskóli, grunnskóli, tónlistarskóli, vinnu- skóli), menningarmála og íþrótta- og æskulýðsmála. íþ rótta m iðstöð i n að Varmá — þjónustumiðstöð auglýsir laust til umsóknar starf við miðstöð- ina. Um er að ræða fullt starf (karls), sem unnið er á dag-, kvöld- og helgarvöktum. Starfið felst m.a. í öryggisgæslu, baðvörslu, ræstingum, ásamt að sinna almennt þjónustu við gesti miðstöðvarinnar. Við leitum að karlmanni sem hefur góða þjónustulund, á gott með að um- gangast jafnt börn sem fullorðna og hefur góð- an samstarfsvilja. Þær kröfur eru gerðartil þessa starfsmanns að hann standist hæfnis- próf sundstaða samkvæmt reglum um öryggi á sundstöðum. Launakjör eru samkvæmt kjara- samningi bæjarstarfsmanna og launanefndar sveitarfélaga. Nánari upplýsingar um starf þetta veitir Sig- urður Guðmundsson, íþróttafulltrúi og for- stöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar, í síma 566 6754. Umsóknir skulu hafa borist til íþróttamiðstöðvarinnar að Varmá, pósthólf 218, 270 Mosfellsbæ, fyrir 11. apríl nk., þar sem jafnframt liggja frammi umsóknareyðublöð. Forstöðumaður Fræðslu- og menningarsviðs. Matreiðsla — sumarvinna Matreiðslumann vantar á lítinn veitingastað í Mývatnssveit frá 1. júní til 31. ágúst eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar í síma 464 4164. Vélfræðingar Yfirvélstjóri óskast á nótaskip. VF1 réttindi skil- yrði. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl. merkt: V-161" fyrir 8. apríl nk. Hjólbarðaverkstæði Duglegan mann vantar á hjólbarðaverkstæði. Upplýsingar veittar á staðnum. Bæjardekk, Langatanga 1A, Mosfellsbæ. íbúð óskast til leigu Ungt, reglusamt, reyk- og barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúðtil leigu í Vesturbænum. Fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 561 7617 eftir kl. 17.00. FÉLAGSSTARF Heilbrigðis- og félagsmál Garðabær Sjálfstæðisfélag Garðabæjar heldur fund um heil- brigðis- og félagsmál í Garðabæ á Lynghálsi 12, laugardaginn 5. apríl kl. 10.30. Frummælandi Laufey Jóhannsdóttir, forseti bæjar- stjórnarog formaðurfélagsmálaráðs Garðabæjar. Heitt á könnunni. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar. Aðalfundarboð Aðalfundur Þorra ehf. verður haldinn föstudaginn 18. apríl 1997 í Hamraborg 1, 3. hæð, kl. 20.30 e.h. Dagskrá: 1. skv. 14.gr. félagslaga. 2. Önnur mál. Stjórnin. TiLBOÐ/ ÚTBOÐ Útboð-byggingarefni Vildarkjör ehf. f.h. áskrifenda sinna óska eftir tilboðum í byggingarefni. Magnið er ekki fast ákveðið, en áskrifendur Vildarkjara hafa lýst áhuga á kaupum á tilteknu magni af timbri, þakjárni, veggklæðningu, steypustyrktarjárni o.fl. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Vild- arkjara án endurgjalds. Tilboð skulu berast Vildarkjörum eigi síðar en kl. 12 föstudaginn 18. apríl 1997 á skrifstofu fyrirtækisins eða milli kl. 13 og 13,30 sama dag í Norðursal Bændasamtaka íslands, Bænda- höllinni Flagatorgi 1,3. hæð, þarsem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Vildarkjör Suðurlandsbraut 6, sími 553 5300, fax 553 5360, netfang vildarkj@isholf.is i _ Útboð Aflspennir, 25 MVA, 132/10,5 kV Rafveita Flafnarfjarðar óskar hér með eftirtil- boðum í aflspenni, 25 MVA, 132/10,5 k. Útboðsgögn verða afhent á innheimtudeild Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá og með föstudeginum 4. apríl 1997, gegn 6.225,- kr. (með vsk.) skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu rafveitustjóra, Standgötu 6,2. hæð, föstudaginn 25. apríl nk. kl. 14.00, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Rafveita Hafnarfjarðar. - kjarni málsins! Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, bókasöfn, myndir, málverk, silfur, silfurborðbúnað, jólaskeiðar, Ijósakrónur, gömul póstkort, íslensk spil og húsgögn. Upplýsingar í síma 567 1989. Geymið auglýsinguna. FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR Félag járniðnaðarmanna Kynningarfundir um nýjan kjarasamning við VSÍ og VMS verða haldnir á laugardagsmorguninn 5. apríl kl. 10.00 á Suðurlandsbraut 30. Á Hótel Selfossi laugardaginn 5. apríl kl. 13.30. Félag járniðnaðarmanna. Aðalfundur Hótels ísafjarðar hf. verður haldinn á Hótel ísafirði föstudaginn 18. apríl 1997 kl. 16.00. Dagskrá samkv. 3. gr. samþykkta félagsins. Stjórn Hótels ísafjarðar hf. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aukauppboð: Borgarhraun 17, Hverageröi, þingl. eig. Guðmundur Agnarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki íslands, lögfr- deild, Landsbanki íslands, Selfossi, og Sameinaði iífeyrissjóðurinn, fimmtudaginn 10. apríl 1997 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 3. apríl 1997. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1 = 178448 [ 8'A. 0.0* I.O.O.F. 18 - 177498 = I.O.O.F. 12 ■> 178448V2 = Námskeið - sjálfsstyrking ★ Færðu oft kviðahnút í mag- ann? ★ Ertu oft upptrekkt(ur) eða pirruð(aður)? ★ Ertu mikið bundin(n) af áliti annarra? ★ Langar þig til að vita hvað það er sem skapar ofangreinda líðan og fleira af því tagi, og hvernig þú getur náð stjórn á þvi sjálf(ur)? Um helgina verður námskeið í Sjálfefli um ofangreint efni laug- ardag og sunnudag kl. 10-15:30. Kennari: Kristín Þorsteinsdóttir. Verð: 8.000 (innifalinn matur í hádegi báða dagana). Uppl. og skráning í s. 554-1107 frá 9-12. Þeir sem ekki ná í gegn á síma- tíma er velkomið að mæta á námskeiðið án skráningar. Frá Guðspeki- félaginu Ingólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 I kvöld kl 21 heldur Herdís Þorvalds- dóttir erindi; „Heimsókn til Sai Baba”, í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag er opið hús kl. 15-17 með fræðslu kl. 15.30 í umsjón Páls J. Ein- arssonar. Á fimmtudögum kl. 16-18 er bókaþjónusta félagsins opin með mikió úrval andlegra bókmennta. Helgistund með ieiðbeiningum er á sunnudögum kl. 17. Allir velkomnir. Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Opið hús verður í Garðarstræti 8 laugardaginn 5. apríl kl. 14.00. Guðmundur Einarsson, verk- fræðingur og varaforseti félags- ins heldur erindi og sýnir glærur um heilun. Heilarar úr bæna- og þróunarhringjum Friðbjargar Óskarsdóttur gefa heilun. Húsið opnað kl. 13.30. Allirvelkomnirá meðan húsrúm leyfir. SRFÍ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.