Morgunblaðið - 04.04.1997, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 04.04.1997, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1997 43 Fundur um búskap og vist á Norðurslóð FUNDUR undir heitinu Búskapur og vist á Norðurslóð verður haldinn í ráðstefnusal ríkisstofnana í Borg- artúni 6 í dag, föstudaginn 4. apríl, og hefst hann kl. 13. Fundurinn er haldinn í tilefni af útkomu 10. heftis fræðiritsins Búvís- indi, sem tileinkað er dr. Sturlu Frið- rikssyni. Alls verða á fundinum flutt níu erindi um margvísleg efni tengd yfir- skrift fundarins. Fundinum lýkur með umræðum kl. 16,15. Fundurinn er öllum opinn og er aðgangur ókeypis. Flugbjörg- unarsveitin fær stuðning ÚTIVISTARVÖRUVERSLUNIN Cortina sport, Skólavörðustíg 20, hefur nýverið gerst styrktaraðili Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík. Ákveðið hlutfall veltu verslunar- innar mun renna til Flugbjörgunarsveitarinn- ar. Á myndinni eru Símon Wiium, eigandi Cortina sport, og Ingi Þór Þorgrímsson, for- maður Flugbjörgunarsveitarinnar í Reylga- vík, eftir undirskrift styktarsamningsins. A U G L V S I N G A R AT VI M ISI U ■ AU6LÝSINGAR I Mosfellsbæ búa um 5.000 íbúar og eru börn og unglingar fjölmennur aldurshópur. Fræðslu- og menningarsvið Mosfellsbæjar annast starfs- emi á sviði fraeðslumála (leikskóli, grunnskóli, tónlistarskóli, vinnu- skóli), menningarmála og íþrótta- og æskulýðsmála. íþ rótta m iðstöð i n að Varmá — þjónustumiðstöð auglýsir laust til umsóknar starf við miðstöð- ina. Um er að ræða fullt starf (karls), sem unnið er á dag-, kvöld- og helgarvöktum. Starfið felst m.a. í öryggisgæslu, baðvörslu, ræstingum, ásamt að sinna almennt þjónustu við gesti miðstöðvarinnar. Við leitum að karlmanni sem hefur góða þjónustulund, á gott með að um- gangast jafnt börn sem fullorðna og hefur góð- an samstarfsvilja. Þær kröfur eru gerðartil þessa starfsmanns að hann standist hæfnis- próf sundstaða samkvæmt reglum um öryggi á sundstöðum. Launakjör eru samkvæmt kjara- samningi bæjarstarfsmanna og launanefndar sveitarfélaga. Nánari upplýsingar um starf þetta veitir Sig- urður Guðmundsson, íþróttafulltrúi og for- stöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar, í síma 566 6754. Umsóknir skulu hafa borist til íþróttamiðstöðvarinnar að Varmá, pósthólf 218, 270 Mosfellsbæ, fyrir 11. apríl nk., þar sem jafnframt liggja frammi umsóknareyðublöð. Forstöðumaður Fræðslu- og menningarsviðs. Matreiðsla — sumarvinna Matreiðslumann vantar á lítinn veitingastað í Mývatnssveit frá 1. júní til 31. ágúst eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar í síma 464 4164. Vélfræðingar Yfirvélstjóri óskast á nótaskip. VF1 réttindi skil- yrði. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl. merkt: V-161" fyrir 8. apríl nk. Hjólbarðaverkstæði Duglegan mann vantar á hjólbarðaverkstæði. Upplýsingar veittar á staðnum. Bæjardekk, Langatanga 1A, Mosfellsbæ. íbúð óskast til leigu Ungt, reglusamt, reyk- og barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúðtil leigu í Vesturbænum. Fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 561 7617 eftir kl. 17.00. FÉLAGSSTARF Heilbrigðis- og félagsmál Garðabær Sjálfstæðisfélag Garðabæjar heldur fund um heil- brigðis- og félagsmál í Garðabæ á Lynghálsi 12, laugardaginn 5. apríl kl. 10.30. Frummælandi Laufey Jóhannsdóttir, forseti bæjar- stjórnarog formaðurfélagsmálaráðs Garðabæjar. Heitt á könnunni. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar. Aðalfundarboð Aðalfundur Þorra ehf. verður haldinn föstudaginn 18. apríl 1997 í Hamraborg 1, 3. hæð, kl. 20.30 e.h. Dagskrá: 1. skv. 14.gr. félagslaga. 2. Önnur mál. Stjórnin. TiLBOÐ/ ÚTBOÐ Útboð-byggingarefni Vildarkjör ehf. f.h. áskrifenda sinna óska eftir tilboðum í byggingarefni. Magnið er ekki fast ákveðið, en áskrifendur Vildarkjara hafa lýst áhuga á kaupum á tilteknu magni af timbri, þakjárni, veggklæðningu, steypustyrktarjárni o.fl. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Vild- arkjara án endurgjalds. Tilboð skulu berast Vildarkjörum eigi síðar en kl. 12 föstudaginn 18. apríl 1997 á skrifstofu fyrirtækisins eða milli kl. 13 og 13,30 sama dag í Norðursal Bændasamtaka íslands, Bænda- höllinni Flagatorgi 1,3. hæð, þarsem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Vildarkjör Suðurlandsbraut 6, sími 553 5300, fax 553 5360, netfang vildarkj@isholf.is i _ Útboð Aflspennir, 25 MVA, 132/10,5 kV Rafveita Flafnarfjarðar óskar hér með eftirtil- boðum í aflspenni, 25 MVA, 132/10,5 k. Útboðsgögn verða afhent á innheimtudeild Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá og með föstudeginum 4. apríl 1997, gegn 6.225,- kr. (með vsk.) skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu rafveitustjóra, Standgötu 6,2. hæð, föstudaginn 25. apríl nk. kl. 14.00, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Rafveita Hafnarfjarðar. - kjarni málsins! Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, bókasöfn, myndir, málverk, silfur, silfurborðbúnað, jólaskeiðar, Ijósakrónur, gömul póstkort, íslensk spil og húsgögn. Upplýsingar í síma 567 1989. Geymið auglýsinguna. FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR Félag járniðnaðarmanna Kynningarfundir um nýjan kjarasamning við VSÍ og VMS verða haldnir á laugardagsmorguninn 5. apríl kl. 10.00 á Suðurlandsbraut 30. Á Hótel Selfossi laugardaginn 5. apríl kl. 13.30. Félag járniðnaðarmanna. Aðalfundur Hótels ísafjarðar hf. verður haldinn á Hótel ísafirði föstudaginn 18. apríl 1997 kl. 16.00. Dagskrá samkv. 3. gr. samþykkta félagsins. Stjórn Hótels ísafjarðar hf. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aukauppboð: Borgarhraun 17, Hverageröi, þingl. eig. Guðmundur Agnarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki íslands, lögfr- deild, Landsbanki íslands, Selfossi, og Sameinaði iífeyrissjóðurinn, fimmtudaginn 10. apríl 1997 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 3. apríl 1997. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1 = 178448 [ 8'A. 0.0* I.O.O.F. 18 - 177498 = I.O.O.F. 12 ■> 178448V2 = Námskeið - sjálfsstyrking ★ Færðu oft kviðahnút í mag- ann? ★ Ertu oft upptrekkt(ur) eða pirruð(aður)? ★ Ertu mikið bundin(n) af áliti annarra? ★ Langar þig til að vita hvað það er sem skapar ofangreinda líðan og fleira af því tagi, og hvernig þú getur náð stjórn á þvi sjálf(ur)? Um helgina verður námskeið í Sjálfefli um ofangreint efni laug- ardag og sunnudag kl. 10-15:30. Kennari: Kristín Þorsteinsdóttir. Verð: 8.000 (innifalinn matur í hádegi báða dagana). Uppl. og skráning í s. 554-1107 frá 9-12. Þeir sem ekki ná í gegn á síma- tíma er velkomið að mæta á námskeiðið án skráningar. Frá Guðspeki- félaginu Ingólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 I kvöld kl 21 heldur Herdís Þorvalds- dóttir erindi; „Heimsókn til Sai Baba”, í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag er opið hús kl. 15-17 með fræðslu kl. 15.30 í umsjón Páls J. Ein- arssonar. Á fimmtudögum kl. 16-18 er bókaþjónusta félagsins opin með mikió úrval andlegra bókmennta. Helgistund með ieiðbeiningum er á sunnudögum kl. 17. Allir velkomnir. Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Opið hús verður í Garðarstræti 8 laugardaginn 5. apríl kl. 14.00. Guðmundur Einarsson, verk- fræðingur og varaforseti félags- ins heldur erindi og sýnir glærur um heilun. Heilarar úr bæna- og þróunarhringjum Friðbjargar Óskarsdóttur gefa heilun. Húsið opnað kl. 13.30. Allirvelkomnirá meðan húsrúm leyfir. SRFÍ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.