Morgunblaðið - 26.04.1997, Page 13

Morgunblaðið - 26.04.1997, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1997 13 Hefjast 18. Heimsleikar heyrnarlausra Heimsleikar heyrnarlausra verða að þessu sinni haldnir í Danmörku, dagana 13. til 26. júlí 1997. Þátttakendur verða um 3.600 frá 58 löndum. Keppt verður í 15 greinum (þar af 13 ólympíugreinum). Þátttaka í svona keppni er ekki ókeypis og verður íþrótta- félag Heyrnarlausra (ÍFH) að reiða sig á stuðning og velvilja landa sinna eins og önnur íþróttafélög. Nœstu daga og vikur mun stuðningsfólk ÍFH ganga í hús um allt land og bjóða til sölu vandaðar lyklakippur til styrktar fulltrúum íslands á Heimsleikum heyrnarlausra. íslendingar senda keppendur til keppni í handbolta, keilu og sundi. Þökkum stuðningmn vel a móti sölufólki okkar OG MÁNUÐÍ 15 DAGA Margt smátt AUGIÝSINGAVÖRUR WA ÍÞRÓTTAFÉLAG PÓSTUROGSÍMIHF HEYRNARLAUSRA 2 0 0. OOO waglbltar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.