Morgunblaðið - 26.04.1997, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 26.04.1997, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1997 59 \ ★ STAFRÆNT HLJÓÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! ★ ALVÖRU BIO! ★ ★ -BSS3 207S [XIDolby ★ STÆRSTft TJflLDIB MH) s Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd. Þessi ótrúlega magnaða mynd David Cronenberg (Dead Ringers, The FLy) hefur vakið fádæma athygli og harðar deilur í kvikmyndaheiminum á undanförnum mánuðum og hefur víða verið bönnuð. Nú er komið að íslendingum að upplifa hana. Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!! Aöalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna Arquette. Leikstjóri: David Cronenberg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Húnn á sundi í Rotterdam ► ÁMEÐFYLGJ- ANDI mynd sést ís- björninn Mien ásamt húni sínum, Taco, fjög-urra mánaða, á sundi í dýragarðinum í Rotterdam í Hol- landi. Húnninn fædd- ist í desember siðast- liðnum og er nú fyrst að byrja að synda með móður sinni. V'v ■“ (H ><Ur; THE ENCLISH P AT I E N T (Englendingurinn) Sýnd í samvinnu við Fjárvang hf. FIARVANC REGN QAr.i Ur \*Jr | M 1 N M 8 www.skifan.com sími SS19000 CALLERÍ RECNBOCANS MÁLVERKASÝNINC SICURÐAR ÖRLYCSSONAR FRUMSÝNING Á STJÖRNUSTRÍÐ III S Þriðja og síðasta myndin í Stjörnustríðsþrennunni og sumir segja sú besta. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.30. Russel og fjölskylda áfram- sýningu ► LEIKARINN Kurt Russel, annar frá hægri, sem leikur aðalhlutverkið í spennumynd- ll»ni „Breakdown", kemurtil Irumsýningar myndarinnar í Los Angeles í vikunni í fylgd oteð konu sinni, Goldie Hawn, °g börnum þeirra, Oliver, Kate og Boston. „Breakdown“ fjallar um mann sem er einn á báti í eyðimörk. Kellie úr sjónvarpi í skóla maður endi ekki á því að þurfa að ræna sjoppur til þess að eiga fyrir salti í grautinn ef illa fer á framabraut leik- Iistarinnar," segir Martin sem finnst mun meira gaman í skólanum nú en á síð- asta ári. „Þegar ég byrjaði í skólanum var ég í öllum þessum ► ÍSLENSKIR sjónvarps- áhorfendur kannast sjálfsagt margir við leikkonuna Kellie Martin, 21 árs, síðan hún Iék Beccu í sjón- varpsmyndaflokknum „Life Goes On“ en hún hefur auk þess leikið í nokkrum sjónvarps- myndum. Nú hefur Kellie snúið baki við leik- listinni, í bili að minnsta kosti, og er nú annars árs nem- andi við Yale háskólann. „Það er mjög mikilvægt að missa ekki sjónar á því að það er til líf utan leiklistarinnar svo skyldukursum í raungrein- um en ég áttaði mig svo smám saman á því að ég hafði mestan áhuga á listasögu og er því farin að taka fleiri kúrsa í henni núna.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.