Morgunblaðið - 26.04.1997, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1997 37
AÐSENDAR GREINAR
Sundabyg’g’ð
Byggðin í landi Keldna, Gufuness,
Eiðis, Geldinganess og Korpúlfsstaða
gæti að fornum sið borið þetta nafn
„ÞAÐ er víðar Eng-
land en í Kaupmanna-
höfn.“ Eitthvað á
þessa leið segir sagan
að maður frá bæ þeim
er England heitir og
er í Borgarfirði hafi
svarað, þegar hann
hafði verið spurður
hvaðan hann væri, og
viðmælandi hans var
sýnilega vantrúaður á
sannleiksgildi svarsins.
Sama má segja um
Grafarvog og Grafar-
holt fyrir botni vogs-
ins. Holtið og vogurinn
virðast vera að teygja
sig í hugum fólks allt
í kringum Gufunes, í Leiruvog og
Korpúlfsstaði. Ég fær ekki betur
séð en að Grafarholt og Grafarvog-
ur séu búin að leggja undir sig allt
land Keldna, Gufuness, Eiðis, Korp-
úlfsstaða og senn hljóta Geldinga-
nes, Lambhagi og Reynisvatn að
liggja einnig í valnum. Grafarholt
Reykjavík er meira en
malbik og steinsteypa,
-------TT------------------
segir Orlygxtr Hálf-
danarson, hún er mesti
sögustaður landsins.
leg staðfræðivilla. Eiðs-
víkin er á milli Geld-
inganess annars vegar
og Eiðs og Gufuness
hins vegar. Grafarholt
er þar hvergi nærri.
I fréttum Ríkisút-
varpsins þennan sama
dag var atburðurinn
sagður hafa gerst í
Eiðsvík í Grafarvogi.
Þessi staðsetning
beggja fjölmiðlanna er
álíka fráleit eins og ef
sagt væri að Reykja-
víkurtjörn væri í Hafn-
arfírði.
Fjölmiðlum er engin
vorkunn að fara rétt
með staðfræði höfuðborgarinnar
því á undanförnum árum hafa kom-
ið út margar bækur og kort sem
auðvelt er að nota og finna hvað
er rétt og rangt í þessum fræðum.
Bækurnar eiga að vera til á fjölmiðl-
unum því útgefendur hafa það fyr-
ir sið að senda þeim eintök þegar
þær koma út. Þótt mér sé málið
skylt, þar sem ég var myndarit-
stjóri alls verksins og útgefandi
þess á sínum tíma, vil ég leyfa mér
að benda sérstaklega á bókaflokk-
inn Reykjavík - sögustaður við
Sund. Fyrstu þijú bindin eru eftir
Pál Líndal en Einar S. Arnalds rit-
stýrði þeim. Fjórða bindið, svokall-
aða Lykilbók, tók Einar saman.
Þessi bókaflokkur byggir á stað-
fræði höfuðborgarlandsins. í Lykil-
bókinni eru örnefnakort alls borgar-
landsins ásamt ítarlegri örnefna-
skrá. Það var Guðlaugur R. Guð-
Vantar þig
VIN
að tala við?
Við erum til staðar!
VINALÍNAN
561 6464 • 800 6464
r(bIbt) öll kvöld 20- 23
^Fiestí
víngerðarcfni
Nú loksins fara verð
og gæði saman.
Eitt af vinsælustu vingerðarefnum á
Norðurlöndum er nú komiðtil (slands.
Verðdæmi: Rósavín 1.700 •
Ulvítvín 1.700 • Vermouth 1.900
Ath. 30 flöskur úr einni lögn
Höfum einnig víngerðarefni fyrir.
rapðvín, sérrí, og púrtvíjX
Sendum i póstiífötu f
Vmstofán
Laugarnesvegi 52, \ \
sími 533 1888, FAX, 5^ 18^9.
hét Gröf fram til ársins 1907 en
þá breytti bóndinn þar um nafn á
bænum. Sagan segir, að hann hafi
ekki viljað búa í gröf, hvort sem
það er nú rétt söguskýring eða
ekki, en það skýrir fyrir lesendum
hví vogurinn heitir Grafarvogur en
ekki Grafarholtsvogur.
Nýlega vann ung kona frækilegt
björgunarafrek þegar hún synti út
á Eiðsvíkina og bjargaði þar dreng
sem var að reka til hafs. Hún á
ómældar þakkir skilið, fyrir afrekið,
hugrekkið og fómfýsina. Morg-
unblaðið birti daginn eftir ágætlega
skrifaða frétt af þessum atburði en
í fréttinni kom því miður jafnframt
fram grátleg staðfræðivankunnátta
varðandi borgarlandið. Þegar blaða-
maðurinn staðsetur atburðinn fyrir
lesendur blaðsins, kemst hann svo
aðorði: „í Eiðivík milli Grafarholts
og Geldinganess, er sandrif sem
flæðir yfir á flóði.“ Þetta er hörmu-
Örlygnr
Hálfdanarson
Ný sendíng af sumarfrökkum
Mikið úrval, gott verð
Útskriftardragtirnar komnar, mikið úrval af
kjólum, peysum, buxum o.fl.
I g C "" C " Opið laugarda
JvJoo 6
Laugavegi 20, sími 562 6062.
Gunnunes
Geldinganes
Korpúlfsstaðir
Gufunes
Gufunes-
, höfbi
Lambhagi
Keldur
Kynntu þér stórglœsilegt
Sumartilboð
látið það viðgangast að nafn þeirrar
jarðar sem nýja byggðin er alls
ekki í, sé notað yfir allt þetta svæði.
Þetta er fráleitt afskipta- og kæru-
leysi. I raun er ekki hægt að tengja
þessa nýju og miklu byggð við eina
þessara fornu jarða. Eg legg því
fram þá tillögu til umhugsunar
hvort ekki ætti að kenna hina nýju
byggð að fornum sið við Sundin sem
að þeim liggja og nefna hana
Sundabyggð. Þetta væri í samræmi
við forna málvenju. Sú var tið að
byggðin við suðausturhorn Faxa-
flóa dró einmitt nafn af Engeyjar-,
Viðeyjar- og Þerneyjarsundum og
var nefnd Með Sundum. Náði það
yfir aliar þær jarðir sem ég taldi
upp fyrst í þessari grein en einnig
Mosfell og Þormóðsdal sem og tvo
syðstu bæina í Álftaneshreppi,
Straum og Ás. Seinna þrengdist
þetta hugtak og náði líklega yfir
það svæði sem hér um ræðir. Það
sýnist því ekki fara illa á því að
taka aftur upp þessa fornu mál-
venju um byggðina meðfram og
uppaf þessum Sundum.
Tillaga mín er því sú að öll hin
nýja byggð í landi Keldna, Gufu-
ness, Eiðis, Geldinganess og Korp-
úlfsstaða, (Lambhaga, Reynisvatns
og Grafarholts þegar þar verður
einnig farið að byggja), verði nefnd
Sundabyggð, en síðan geti menn
til nákvæmari staðsetningar, þegar
þörf krefur, tekið fram hvort við-
komandi gata sé í landi Keldna,
Gufuness, Korpúlfsstaða og svo
framvegis, eftir því sem við á hveiju
sinni. Þannig væri búið að afmarka
svæðið auk þess sem spyrnt yrði
fæti við þeirri óheillaþróun að ör-
nefni borgarlandsins falli í
gleymsku og dá. Reykjavík er meira
en malbik og steinsteypa, hún er
einn mesti sögustaður landsins og
saga hennar og sérkenni eiga betri
meðferð skilið.
Höfundur er bókaútgefandi.
mundsson cand. mag. sem sá um
fræðilegu hliðina við gerð ömefna-
kortanna, jarðakorta og korta yfir
varir og vatnsból. Fremst í bókinni
er mjög greinargott kort sem sýnir
lögbýli innan borgarlandsins árið
1703. Það er engum vorkunn að
fara rétt með staðfræði höfuðborg-
arinnar sem styðst við þessar bæk-
ur. Það ber að fjalla um staðfræði
hins söguríka borgarlands af jafn-
Bílasýning
Laugardag 12 - 16 og Sunnudag frá kl. 13-16
mikilli virðingu og sambærileg mál
vítt og breitt um landið. Það ber
að gera þá kröfu til tveggja stærstu
fjölmiðla þjóðarinnar.
Mér sýnist að hér sé fyrst og
fremst við ráðamenn borgarinnar
að sakast. Þeir hafa í raun ekki
tekið á því máli sem snertir nafn
eða nöfn á hina ört vaxandi byggð
í landi Keldna, Gufuness, Eiðis og
Korpúlfsstaða en hafa þess í stað
* takmarkað magn
Aukabúnaður á mynd: Sóllúga
VATNAGARÐAR24
S: 568 9900
Til 3• maí* aukum við búnað
Honda Civic og Honda Accord
um 120.000,- kr.
Óbreyttur verðlisti
Þemey
Eibsvik
Grof
Reymsvatn
: Kleppur
Grafarholt
■ Lögbýli
Áætluð
mörk
lögbýla