Morgunblaðið - 26.04.1997, Page 56
- , 56 LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1997
MORGUNBLAÐIÐ
>
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
FRUMSYNING: STJORNUSTRIÐ III
I '¥■ í lv í O M
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.30.
OSKARSVERÐLAUN:
BESTA ERLENDA MYNDIN
★★★★
Ó. H. T. Rás 2
★★★★þ.
Ó. Bylgjan
★★★l/2
H. K. DV
★ ★★l/2
Á. Þ. Dagsljós
★ ★★l/2
A. S. Mbl
O L Y
„Þessi mynd er galdur sem dáleiðir þig, nær þér
gjörsamlega á sitt band og þú óskar þess að hún megi
aldrei hætta."
Ásgrímur Sverrisson (Land og synir, rit
kvikmyndagerðarmanna)
Sýnd kl 5, 7, 9.05 og 11.10.
ISLANDS ÞUSUND AR
„Myndin nær að fanga
andrúmsloft fyrri alda"
*+*AEHP
„Stórkostlega fróðleg mynd sem
allir íslendingar ættu að sjá"
ÉPMBL. . ‘' T'
★ ★★ ÓJil T Rás 2 7**
eyndarmál
#lý$ar
Le
Þriðja og síðasta myndin í Stjörnustríðsþrennunni
og sumir segja sú besta.
See
les
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.30.
Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.10.
Sýnd kl. 3
Sýnd kl. 6 og 9.
McCartney segir lagasmíðar hughreystandi
► BÍTILLINN fyrrverandi, Sir
Paul McCartney, segir að laga-
smíðar séu fyrir sér eins og
meðferð sem hjálpar honum að
takast á við veikindi konu
sinnar, Lindu, en hún berst nú
við brjóstakrabbamein.
„Ég hef alltaf getað leitað
hughreystingar í tónlist,“ segir
McCartney í nýlegu viðtali en
ný plata hans, „Flamingo Pie“,
er að koma út um þessar mund-
ir. „Ef tónlistarmenn eru spurð-
ir að því hvað gerist þegar eitt-
hvað bjátar á er svarið yfirleitt
það að þeir fara huldu höfði og
leita á náðir tónlistarinnar í stað
þess að leggjast á bekk hjá sál-
fræðingi." Hann sagði að kona
sín hefði verið veik undanfarið
ár en hafi það ágætt nú sem
stendur. „Það tekur mjög á þeg-
ar maður lendir í aðstæðum sem
þessum," segir McCartney en
lagasmíðar á plötunni eru litað-
ar dapurleika.
aiA/ovu r<@u&U40L'
GRIP SHIFT skiplar
FJallahJólabúdin
SHIMANO
bremsur/gírar
Threshold 97
G.A.PETURSS0N ehf
Aísláttur allt að 20°/o af 1336 árgerðinni. Faxafeni 14 • Sími 568 5580
MIKIB ÚRVAL FYLGIHLUTA 0PIÐFRÁ KL. 9-18 LAU. 10-16
RAÐGREIÐSLUR
Nýtt í kvikmyndahúsunum
Sambíóin sýna mynd-
ina Veislan mikla
ÚR kvikmyndinni Veislan mikla.
KRINGLUBÍÓ hefur hafið
sýningar á kvikmyndinni
Veislan mikla eða „Big
Night“. Að myndinni standa
tveir leikarar sem hafa get-
ið sér gott orð í sjónvarpi
og á hvíta tjaldinu. Fyrst
ber að nefna Stanley Tucci
sem m.a. lék í sjónvarps-
þáttunum „Murder One“ og
Campell Scott sem lék m.a.
í myndinni „Dying Young".
Þeir Stanley og Campell
leikstýra báðir myndinni.
Myndin fjallar um tvo
bræður sem reka ítalskan
veitingastað en viðskiptin gætu
gengið betur. Þeir líta hýru auga til
samkeppnisaðilans handan götunn-
ar, þar er alltaf nóg að gera. Þeir
ráðgera því að leita til Louis Prima
sem á að eiga stóran þátt í að rífa
upp staðinn. Allt fer þó á annan veg
en áætlað var og er myndin uppfull
af sérstökum og bráðfyndnum uppá-
komum. ítölsk matargerð skipar
veigamikinn þátt í myndinni og er
hver glæsirétturinn eldaður á eftir
öðrum. Allir uppskriftirnar koma úr
smiðju móður Tucci sem er ítölsk
húsmóðir en handritið skrifar hann
ásamt frænda sínum Joseph Trop-
iano og er þetta fyrsta kvikmynda-
handrit þeirra.
d a g a
Urval af góðum fatnaði fyrir
dömur, herra og börn.
OPIÐÞÞ-
laugardag 10-17
sunnudag 12-17
mánudag og þriðjudag 10-18
BöRGARTOMi20