Morgunblaðið - 26.04.1997, Blaðsíða 61
morgunblaðið
LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1997 61
MYNDBÖND/KVIKMYIMDIR/ÚTVARP-SJÓIMVARP
MYNPBÖNP
Enginn koss
geti búið til ókeypis eldsneyti, án
þess að enginn skipti sér af því í
þessum heimi þar sem peningar
ráða öllu, svo þetta er mynd um
draumóra- og hugsjónafólk. Þótt
Keðjuverkun komi engan veginn á
óvart sem spennumynd úr banda-
ríska kvikmyndaiðnaðinum, þá á
hún ágæta punkta. Hún nær því
oft að verða ansi spennandi, og
mörgum nýjum skemmtilegum
brögðum er beitt til að koma sér
úr dauðahættum. í mynd sem þess-
ari er auðvitað ástarsaga ofin inn
í spennuna, og þar kemur að veika
punktinum í þessari mynd; Keanu
Reeves og Rachel Weisz virka ekki
sem par. Hann er hreinlega lélegur
leikari og hún verður stundum of
dramatísk. Samleikur þeirra nær
sér því ekki á strik fyrr en kannski
rétt undir lokin. Samtöl, sem ann-
ars eru alveg ágæt í myndinni, eru
stirðleg í þeirra munni, eins og öll
þeirra samskipti. Það er eins og þau
hafi ekki vanist hvort öðru fyrr en
undir það síðasta. Mér fannst samt
ósköp sætt, að þótt það sæist að
þau væru orðin hrifin hvort af öðru,
þá sást ekki mikið sem einn koss,
alveg eins og í gömlu myndunum.
Hildur Loftsdóttir
Keðjuverkun
(Chain Reaction)_________
Spcnnumynd
tAt ★
Framleiðandi: 20th Century Fox.
Leikstjóri: Andrew Davies. Hand-
ritshöfundur: J.E.Lawton og Mich-
ael Bortman. Kvikmyndataka:
Frank Tidy. Tónlist: Jerry Gold-
smith. Aðalhlutverk: Keanu Reeves,
Morgan Freeman og Rachel Weisz.
107 mín. Bandarikin. 20th Century
Fox Home Video/Skífan 1997. Út-
gáfudagur: 23. apríl. Myndin er
bönnuð börnum yngri en 12 ára.
EDDIE (Reeves) og Lily (Rach-
e0 vinna að því að finna upp líf-
rænt eldsneyti. Um leið og það
gengur upp er
yfirmaður þeirra
drepinn, og
rannsóknarstof-
an sprengd í loft
upp. Hagsmuna-
aðilar reyna að
ræna skötuhjú-
unum til að láta
þau vinna fyrir
sig, en þau eru
ekki á því að láta ná sér. Það er
saklaust af manni að halda að hann
AFMÆLISTILBOÐ
lálningardeild
Góð gnlðtlukjörl
Raðgnlðslur tII alh að
36 mánaða
• MALNING
• MÁLNINGARVÖRUR
• VEGGFÓÐUR
• VEGGDÚKAR
• HILLUPAPPÍR
OFL. OFL.
y-
Grensásvegi 18 Sími 581 2444 Stofnaö 1965
MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Undur og stórmerki (Phenomenon)k ★ '/2
Háskólakennari á ystu nöf Flóttinn frá L.A.
(Twilight Man)-k ★ ★ (John Carpenters: „Escape From Einstirni
Jack Reed IV: Löggumorð L.A.“)★★•/! (Lone Star)k ★ ★ ★
(Jack Reed IV: One of Our Own) Skylmingalöggan Skemmdarverk
★ ★ (Gladiator Cop) ★ (Sabotage)k '/2
Dauðsmannseyjan Staðgengillinn Einlelkur
(Dead Man ’s Island) ★ (The Substitute)k'h (Solo)-k'/2
Fallegar stúlkur Lækjargata Aðferð Antoniu
(Beautiful Girls) ★ ★ ★ V2 (River Street)k ★ >/2 (Antonia’s Lina)k ★ ★ V2
Galdrafár Svarti sauðurinn í morðhug
(Rough Magic) ★ ★ (Black Sheep)k ★ (The Limbic Region)k
Ást og slagsmál í Minnesota Snert af hinu illa Framandi þjóð
(Feeling Minnesota) ★ ★ (Touch by Evil)k V2 (Alien Nation)
* W$r
Fimm góðar
ástæður til að
velja Ecco skó
(?) Þeir eru mjúkir
Þeir eru léttir
Þeir hafa „höggdeyfa“
Þeir passa fullkomlega
Fœturnir geta „andað“
ecco
Þœgindin ganga fyrir