Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1997næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    27282930123
    45678910

Morgunblaðið - 26.04.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 26.04.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1997 55 FÓLK í FRÉTTUM i --------------------------- Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir ÁNÆGÐIR en þreyttir nemendur 10. bekkjar Egilsstaðaskóla notuðu síðustu klukkustund nám- smaraþonsins til að horfa á enska fræðslumynd. I I I I I I I I STUND milli stríða hjá Oasis í hljóðverinu þar sem upptökur á nýju plötunni fóru fram. Lásu náms- bækur í 30 tíma Egilsstöðum - NEMENDUR 10. bekkjar í Egils- staðaskóla söfnuðu nýlega áheitum fyrir námsmaraþon en tilgangur þess var að safna peningum fyrir skólaferð auk þess sem maraþonið nýttist vel fyrir lærdóm undir sam- ræmd próf. Eftir námslotuna, sem stóð í 30 tíma, eða frá átta að morgni til kl. 14 daginn eftir, var farið í sund og íþróttatíma og þegar líða tók á nótt- ina var farið í gönguferð og sungin hergöngulög og voru foreldrar með í þeirri ferð. Nemendumir voru ánægðir með afraksturinn en ekki er enn ákveðið hvert halda skal í skólaferðalag. Nýtt lag og tónleikar með U2 I í VIKUNNI var tilkynnt um út- gáfudag nýrrar smáskífu bresku I hljómsveitarinnar Oasis en á henni I verður fyrsta lagið sem heyrist af væntanlegri breiðskífu hljómsveit- arinnar sem kemur út síðar á ár- inu, hugsanlega í kringum mán- aðamótin ágúst/september. Lagið, sem kemur út sjöunda júlí næstkomandi, heitir „D’you Know What I Mean?“ og var tekið upp í Ridge Farm, Surrey og Air hljóðverunum í London. Á döfinni hjá hljómsveitinni eru : einnig tónleikar með írsku rokk- hljómsveitinni U2 í San Francisco en U2 er nú á tónleikaferðalagi um heimsbyggðina. Tónleikarnir verða á Oakland-leikvanginum í San Francisco þann 18. júni næst- komandi og talið er víst að vegna mikillar eftirspurnar eftir miðum verði bætt við öðrum tónleikum daginn eftir. ( Hún ifaldi skartgrípi frá Silfurbúðinni ~ fd) SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12» Sími 568 9066 - Þar ficrðu gjöfina - - kjarni málsins! pianobar • diskotek HAFNARSTRÆTI 7 Opið kl. 22-03 Diskótek — Snyrtilegur /clœcfnacfur Aldurstakmark 20 ár Aðgangseyrir 500 kr. . HALTUMÉRFAST*UUAJÓNS«K0MUENGINSXIPíDAG?• DRAUMAPRINSINN• BIÚSíG< ' K0MDU í PARTÝ *1 SYNING mJ KVÖLD i Söngbók Magnúsar Emkssonar J-‘: Brunaliðslög, Mannakornslög, og tleiri lög i Uetniegi þióðkonnra söngvara! - Hótel Island heldur upp á 10 ára afmœ/iá með þessari einstöku sýningu, þeirri bestu hingaðtiH -?í Tónllstarstiórn: Gunnar Þórðarson - dsamt stórhljómsveit sinni. Sviðssetning: B/örn G. Björnsson. - Kynnír: Hermann Gunnarsson. Söngvarar: MagihjiEiríksson, Pa/ml Gunnarsson, Ellen Kristjánsdóttir. íris Guðmndsdótiir, BþrniArason. T •, 4 • Húsiö opnar ki.19:00. Malargeslir, vinsamlepa mætiö tímanlega. Sýningin hetst stunávislega kl.22:00. Verðmeðkvöldveröikr.4.900, verðankvöli' """' i . S/trr.verlfY/ iKarrýlöguð austurlensE fisfasúpa. I 1 JfcilsteiHtur tambavöðin meðJylllum jarðeplum, smjörsteiktu qrafmeti og Madeira piparsósu. Súkklaðihjúpuð pera og sérri-is. HÓTEL {jfflD Sími 568-7111 MEO BJARNA ARASYNISÖNGVARA LEIKA FYRIR DANSI K/V/yVÍÍ/I/? y*lX>»7 //iF-tíí/l/? REYKJAVÍKURBLÚS • HIN EINA SANNA ÁST • ÉG ELSKA ÞIG ENN • HUDS0N BAY • GLEÐIBANKINN • LITLA SYSTIR . dynjandi, dúndrandi dansstemmning flottir, fjörugir og freyðandi... yffir 200 tegundir! Opið til kl. 3 ENGINN ADGANGSEYRIR -21 ARS ALDURSTAKMARK te' ■k..; Aggi Slæ og Tamlasveitin auk hinnar frábæru söngkonu Sigrúnar Evu standa fyrir mögnuðum dansleik frá kl. 23.30 til kl. 3. Frönsk og fjörug skemmtidagskrá í Súlnasal gi Bjama og Stefán Jökulsson alltaf hressir á Mímisbar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 93. tölublað (26.04.1997)
https://timarit.is/issue/129451

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

93. tölublað (26.04.1997)

Aðgerðir: