Morgunblaðið - 26.04.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1997 55
FÓLK í FRÉTTUM
i ---------------------------
Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir
ÁNÆGÐIR en þreyttir nemendur 10. bekkjar Egilsstaðaskóla notuðu síðustu klukkustund nám-
smaraþonsins til að horfa á enska fræðslumynd.
I
I
I
I
I
I
I
I
STUND milli stríða hjá Oasis í hljóðverinu þar sem upptökur
á nýju plötunni fóru fram.
Lásu náms-
bækur
í 30 tíma
Egilsstöðum -
NEMENDUR 10. bekkjar í Egils-
staðaskóla söfnuðu nýlega áheitum
fyrir námsmaraþon en tilgangur
þess var að safna peningum fyrir
skólaferð auk þess sem maraþonið
nýttist vel fyrir lærdóm undir sam-
ræmd próf.
Eftir námslotuna, sem stóð í 30
tíma, eða frá átta að morgni til kl.
14 daginn eftir, var farið í sund og
íþróttatíma og þegar líða tók á nótt-
ina var farið í gönguferð og sungin
hergöngulög og voru foreldrar með
í þeirri ferð. Nemendumir voru
ánægðir með afraksturinn en ekki
er enn ákveðið hvert halda skal í
skólaferðalag.
Nýtt lag
og tónleikar
með U2
I í VIKUNNI var tilkynnt um út-
gáfudag nýrrar smáskífu bresku
I hljómsveitarinnar Oasis en á henni
I verður fyrsta lagið sem heyrist af
væntanlegri breiðskífu hljómsveit-
arinnar sem kemur út síðar á ár-
inu, hugsanlega í kringum mán-
aðamótin ágúst/september.
Lagið, sem kemur út sjöunda
júlí næstkomandi, heitir „D’you
Know What I Mean?“ og var tekið
upp í Ridge Farm, Surrey og Air
hljóðverunum í London.
Á döfinni hjá hljómsveitinni eru
: einnig tónleikar með írsku rokk-
hljómsveitinni U2 í San Francisco
en U2 er nú á tónleikaferðalagi
um heimsbyggðina. Tónleikarnir
verða á Oakland-leikvanginum í
San Francisco þann 18. júni næst-
komandi og talið er víst að vegna
mikillar eftirspurnar eftir miðum
verði bætt við öðrum tónleikum
daginn eftir.
( Hún ifaldi
skartgrípi
frá Silfurbúðinni
~ fd) SILFURBÚÐIN
Kringlunni 8-12» Sími 568 9066
- Þar ficrðu gjöfina -
- kjarni málsins!
pianobar • diskotek
HAFNARSTRÆTI 7
Opið kl. 22-03
Diskótek — Snyrtilegur /clœcfnacfur
Aldurstakmark 20 ár
Aðgangseyrir 500 kr.
. HALTUMÉRFAST*UUAJÓNS«K0MUENGINSXIPíDAG?• DRAUMAPRINSINN• BIÚSíG<
' K0MDU í PARTÝ
*1 SYNING
mJ KVÖLD
i Söngbók Magnúsar Emkssonar
J-‘: Brunaliðslög, Mannakornslög, og tleiri lög i Uetniegi þióðkonnra söngvara! - Hótel Island heldur upp á 10 ára afmœ/iá með þessari einstöku sýningu, þeirri bestu hingaðtiH
-?í Tónllstarstiórn: Gunnar Þórðarson - dsamt stórhljómsveit sinni. Sviðssetning: B/örn G. Björnsson. - Kynnír: Hermann Gunnarsson.
Söngvarar: MagihjiEiríksson, Pa/ml Gunnarsson, Ellen Kristjánsdóttir. íris Guðmndsdótiir, BþrniArason. T •, 4 •
Húsiö opnar ki.19:00. Malargeslir, vinsamlepa mætiö tímanlega. Sýningin hetst stunávislega
kl.22:00. Verðmeðkvöldveröikr.4.900, verðankvöli' """'
i . S/trr.verlfY/
iKarrýlöguð austurlensE fisfasúpa.
I 1 JfcilsteiHtur tambavöðin meðJylllum jarðeplum, smjörsteiktu qrafmeti og Madeira piparsósu.
Súkklaðihjúpuð pera og sérri-is.
HÓTEL {jfflD
Sími 568-7111
MEO BJARNA ARASYNISÖNGVARA LEIKA FYRIR DANSI
K/V/yVÍÍ/I/? y*lX>»7 //iF-tíí/l/?
REYKJAVÍKURBLÚS • HIN EINA SANNA ÁST • ÉG ELSKA ÞIG ENN • HUDS0N BAY • GLEÐIBANKINN • LITLA SYSTIR .
dynjandi, dúndrandi dansstemmning
flottir, fjörugir og freyðandi...
yffir 200 tegundir!
Opið til kl. 3
ENGINN ADGANGSEYRIR -21 ARS ALDURSTAKMARK
te'
■k..;
Aggi Slæ og Tamlasveitin auk hinnar frábæru
söngkonu Sigrúnar Evu standa fyrir
mögnuðum dansleik frá kl. 23.30 til kl. 3.
Frönsk og fjörug skemmtidagskrá í Súlnasal
gi Bjama og Stefán Jökulsson
alltaf hressir á Mímisbar