Morgunblaðið - 26.04.1997, Page 26

Morgunblaðið - 26.04.1997, Page 26
MORGUNBLAÐIÐ 26 LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1997 Morgunblaðið/Ásdís SIGURÐI Sigurðssyni lfkar þokkalega við starfið. MARÍA og Bjarni ferðast annað GUÐMUNDUR er í hljómsveit- slagið með sexunni. inni Heilaskemmd. Leið 6 Mjódd-Eiðsgrandi oo fundahöld EG ÆTLA að taka strætó niður í Löngu- hlíð, en þar ætla ég að fara í hljóðfæra- búð. Ég skokka út á stoppistöð á móti Verzló og sest niður. Fjöldi nemenda Verzlunarskólans bíður með mér. Ég hélt að allir Verzling- ar ættu glæsibfla! Greinilega ekki. Það vill svo til að ég er með litla segul- bandstækið á mér. Ég ætla að spjalla við fólkið í strætó. Fyrst er auðvitað að taka vagnstjórann tali. Vagnstjári í þrjú ár Hvert er nafnið? Ég heiti Sigurður Sigurðsson. Hefurðu verið lenjp í þessu starfí? I þrjú ár. Hvemig Ukar þér? Það er ekkert annað að hafa fyrir gamla menn eins og mig. Þetta er svona þokkalegt myndi ég segja. A iniáinni á fund Hvað heitið þið? María. Bjarni. Ferðist þið mikið með sex- unni? María: Svona annað slagið. Um hvað hugsið þið þegar þið sitjið í strætó? Bjami: Það er misjafnt. Hvert eruð þið að fara? María: Niður á Hlemm. Eruð þið í vinnu? María: Já, hjá Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Bjami: Ég var nú í vinnu hjá borginni, en síðan borgin seldi Vegamótastíg fyrir átta milljónir hef ég verið atvinnulaus. Hvað eruð þið að fara að gera á Hlemmi? María: Við erum að fara á fund með Ama Haralds. Hann vinnur hjá Lyngáshópnum. Þegar maður ferðast með strætó gefst tóm til að íhuga lífíð og tilveruna. Þá má ekki gleyma að fara út á rétt- um stað, eins og fvar Páll Jónsson gerði. VIKTOR er níu ára, í Hlíðaskóla. / Hnila - skammd Ungur maður, greini- lega þungarokkari eða pönkari, hefur ekkert á móti smá- spjalli. Hvað heitirðu? Guðmundur. Hvað hugsarðu þegar þú ferðast með strætó? Aðallega um það hvenær ég á að fara út. Hvað gerirðu? Ég er í MH. Ertu í hljómsveit? Já. Og hún heitir? Heilaskemmd. Hvers konar tón- list spilið þið? Bara rokk. / Hiíða- skála Hvað ertu gamall? Ég er níu. Notarðu sexun a oft? A mánudögum og miðvikudög- um. Hvert ertu að fara? Bara heim. I hvaða skóla ertu? Hlíðaskóla. Löggiit gamalmenni Notarðu strætisvagna mikið? Já, mjög mikið. Taktu ekki mynd alveg ofan í mér. Ekkert mál. Hvað hugsarðu þegar þú situr í strætó? Það er svona upp og ofan. Hvað gerirðu? Hvað geri ég? Ég er löggilt gamalmenni. Hvað gerðirðu? Ég vann í miðasölunni í Aust- urbæjarbíói í 32 ár. Hvert liggur leiðin núna? Ég er að fara til augnlæknis. Hvar ferðu út? Á Túngötunni. Ég þakka fyrir spjallið og upp- götva að ég er kominn allt of langt, Langahlíðin er horfin. Ég ýti á bjölluna. Mín bíður löng ganga til baka LISTMUNIR hafa þjónað margvís- legum tilgangi í gegnum aldimar. Söfn- unarþrá hefur einnig fylgt manninum frá alda öðli. Þar kemur til þrá hans eftir því sem hefur sögulegt gildi og gerir hlutina oft eftirsóknar- verðari og verðmætari. Listaverkamarkaður- inn eins og við þekkjum hann varð tfl á seinni hluta þessar- ar aldar. Síðustu fjörutíu ár hafa leitt ljós að fjárfesting í listmunum getur hækkað verulega svo ekki sé talað um hina ómældu ánægju að hafa hlutina nálægt sér. Samkvæmt alþjóðlegri skilgrein- ingu telst hlutur vera „antique" ef hann er 100 ára gamall eða eldri. Það er þó ekki þar með sagt að um verðmæti sé að ræða, þótt hlutur- inn sé gamall, því fer fjarri. Það gilda sömu lögmál í listaverkamark- aðinum og í öðrum fjárfestingum, ákveðin þekking er nauðsynleg. Fólk sem er tilbúið að eyða fé í list- muni ætti því undantekningar- laust að vera í sambandi við virta sérfræðinga því tals- vert er um falsanir. En hvað er það sem gerir listmuni verð- mikla? Eftirfarandi þættir skipta meg- inmáli: ímynd og eftirspum lista- mannsins, ásig- komulag list- muna og síðast en ekki síst hvort listmun- imir hafi alþjóð- legt gildi. Lista- maðurinn * I þessum þætti fjallar Sigríður Ingv- arsdóttir um verðmæti listmuna. borðið seldist fyrir 1,5 milljónir þýskra marka. Frönsk húsgögn frá 18. öld em afar eftirsótt og dýr og má fyrst og fyrst og fremst rekja það til þess, að Frakkar réðu til sín bestu hand- verksmenn sem völ var á í heiminum. Þau em mörg þægileg en síðast en ekki síst er það stíll- inn, línumar, litimir og hlutföllin sem skapa fíngerða heild og þykja ómótstæðfleg fyrir augað. Eftirspumin eftir 18. aldar frönsk- um húsgögnum hefur verið mikil í Bandaríkjunum, Evrópu og Austur- löndum. Þama er um að ræða sterka markaði sem búa yfir vera- legu fjármagni. Ástand listmuna Ásigkomulag listmuna skiptir vemlegu máli varðandi verðlag. Gott dæmi er um par af kínverskum dæmi sé Cartier, Ef um er að ræða heimsþekkta listamenn eða hönnuði sem mikil eftirspum er eftir getur það haft mikil áhrif á verð list- muna. Þetta á ekki síst við ef lista- maðurinn er í tísku. Listaverk era margfalt dýrari ef þau era eftir heimsfræga listamenn, eins og Picasso og Matisse svo nefnd. Skartgripir frá Tiffany, Van Clef & Arpels og Bulgari era margfalt dýrari en sam- bærilegir skartgripir eft- ir óþekkta hönnuði. Silf- ursmíði eftir Paul de La- merie og Paul Slorr frá 18. öld er einnig í hærra verðflokki en gerist með sambærilega hluti eftir óþekkta silfursmiði frá sama tímabili. Húsgögn eftir þekkta hönnuði lúta sama lög- máli. Sænski húsgagna- smiðurinn Georg Haupt, einn eftirsóttasti hús- gagnasmiður síns tíma, starfaði við frönsku hirð- ina og gerðist síðan kon- unglegur húsgagnasmið- ur Georgs 3. Svíakon- ungs. Teborð innlagt gulli og silfri sem hann smíðaði 1780 var selt á uppboði í Baaden Baaden hjá Sot- heby’s 1995. Matsverð var DM 200.000 - 300.000 en DISKUR úr silfri í stíl Georgs 2. frá 1744 eftir silfursmiðinn Paul de Lamerie. MÁLVERK í olíu eftir Picasso „Angel Fernandez de Soto“ frá 1903, stærð 70 x 55 cm. Seld hjá Sotheby’s árið 1994 fyr- ir 29 miHjónir dollara. HERTOGAYNJAN af Windsor. diskum frá 16. öld. Diskarnir vora nákvæmlega eins og eftir sama listamann. Þeir vora seldir hjá Sotheby’s 1985. Annar disk- urinn var óaðfinnanlegur, heill og vel með farinn og seldist fyrir 27 þúsund pund. Hinn diskurinn hafði brotnað en verið límdur saman og var seldur fyrir 3 þúsund pund. Fáganti Fágæti list- muna getur haft talsverð áhrif á verðlag. Gott dæmi era páskaeggin eftir rússneska gull- smiðinn Carl Fa- bergé. Listamaðurinn smíðaði aðeins 56 egg sem vitað er um. Flest þeirra era í eigu listasaíha eða fjársterkra aðila. Páska- eggin era afar eftirsótt þegar þau koma á markaðinn og mikil eftir- vænting ríkir þegar þau koma á upp- boð. Páskaegg eftir Fabergé sem var selt hjá Sotheby’s í New York árið 1991 fór á 3,19 miHjónir dollara. Uppruni Hafi listmunir verið í eigu frægs fólks getur það haft veraleg áhrif á verðið. Skartgripir hertogaynjunn- ar frá Windsor, Wallis Simpson, voru seldir hjá Sotheby’s 1988 og náðu hæsta verði sem um getur í sögunni. Vindlingakassi frá Cartier sem hafði verið í eigu hertogaynj- unnar seldist fyrir fjögur hundruð þúsund pund en nákvæmlega sami vindlingakassi eftir Cartier sem var í eigu óþekkts aðila seldist fyrir flögur þúsund pund nokkrum mán- uðum síðar. Sama máli gegndi þeg- ar listmunir Gretu Garbo voru seld- ir árið 1990 og listmuni Jackie Kennedy sem seldir vora á sl. ári á margföldu matsverði hjá Sotheby’s. Söguingt gildi Sögulegt gildi hefur einnig sín áhrif. Árið 1990 voru nokkrar síð- ur af handriti eftir Mozart seldar fyrir fjögur hundrað þúsund pund.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.