Morgunblaðið - 26.04.1997, Page 63

Morgunblaðið - 26.04.1997, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1997 63 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ý Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma \7 Él Sunnan, 2 vindstig. IQo Hitastia Vindörin sýnir vind- _ nllastl9 stefnu og flöörin szs Þoka vindstyrk,heilfjööur 4 4 er 2 vindstig. Súld Spá kl. 12.00 í dag: • ■ -V * * * fl 70 VEÐURHORFURí DAG Spá: Austan gola eða kaldi (3-5 vindstig) og rigning eða súld víðast hvar, einkum sunnan til. Hiti á bilinu 4 til 9 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá sunnudegi til fimmtudags verða suðaust- lægar og austlægar áttir rikjandi. Fremur vætu- samt verður og hlýtt veður umland allt. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.10 í gær) Aðalvegir landsins eru ágætlega færir. Víða í útvegum er aurbleyta og ásþungatakmarkanir, og er það merkt við viðkomandi vegi. Eystra er byrjað að moka Hellisheiði eystri á milli Vopnafjarðar og Héraðs. Upplýsingan Vegagerðin í Reytkjavík: 8006315 (grænt) og 5631500. Einnig þjónustustöðvar Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Milli Færeyja og Noregs er 1022 millibara hæð sem þokast austur. A suðvestanverðu Grænlandshafí er 1000 millibara lægð sem hreyfíst hægt norðnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að fsl. tfma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök J spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. ‘C Veður ’C Veður Reykjavík 5 úrkoma í grennd Lúxemborg 17 skýjað Bolungarvík 3 snjóél Hamborg 10 skýjað Akureyri 7 skýjað Frankfurt 17 skýjað Egilsstaðir 8 skýjað Vln 18 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 5 alskýjað Algarve 20 léttskýjaö Nuuk -3 léttskýjað Malaga 22 skýjað Narssarssuaq 5 skýjað Las Palmas 23 léttskýjað Þórshöfn 5 skýjað Barcelona 18 þokumóða Bergen 7 léttskýjað Mallorca 20 léttskýjað Ósló 9 skýjað Róm 17 léttskýjað Kaupmannahöfn 9 léttskýjað Feneyjar Stokkhólmur 7 skýjað Wlnnipeg 3 skúr Helsinki 7 skýjað Montreal 8 léttskýjað Dublin 9 rigning og súld Halifax 3 skýjað Glasgow 11 skýjað New York 9 léttskýjað London 11 rign. á sfð.klst. Washlngton 12 skýjað París 16 rigning Orlando 17 léttskýjað Amsterdam 11 rigning Chicago 4 heiðsklrt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 26. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. S6I- setur Tungl í suöri REYKJAVlK 2.26 0,4 8.26 3,7 14.35 0,5 20.46 3,9 5.14 13.21 21.31 4.07 fSAFJÖRÐUR 4.35 0,1 10.16 1,8 16.38 0,2 22.41 1,9 5.08 13.29 21.53 4.15 SIGLUFJÖRÐUR 0.36 1,2 6.43 0,0 13.08 1,1 18.58 0,2 4.48 13.09 21.33 3.55 DJÚPIVOGUR 5.32 1,9 11.40 0,2 17.55 2,0 4.46 12.53 21.03 3.38 Sjávarhæð mlðast vlð meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Siómælingar íslands Krossgátan LÁRÉTT: - 1 gimsteinn, 8 málmi, 9 slæmur, 10 haf, 11 dimmviðri, 13 hirði um, 15 reiðtygi, 18 aulann, 21 ótta, 22 sárið, 23 flýt- inn, 24 gullhamrar. LÓÐRÉTT: - 2 talar, 3 byggi, 4 spjóts, 5 reyfið, 6 guðs, 7 stifni, 12 kvendýr, 14 fag, 15 höfuð, 16 gamla, 17 þekktu, 18 óskunda, 19 stétt, 20 nákomna. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 þraut, 4 þylur, 7 kofar, 8 raust, 9 tap, 11 rýrt, 13 ótta, 14 ógnun, 15 þarm, 17 nóta, 20 hin, 22 felli, 23 ómyrk, 24 rautt, 25 tætir. Lóðrétt: - 1 þokar, 2 aðför, 3 tært, 4 þorp, 5 laust, 6 rotta, 10 agnúi, 12 tóm, 13 ónn, 15 þefur, 16 rellu, 18 ólykt, 19 arkar, 20 hitt, 21 nótt. í dag er laugardagur 26. apríl, 116. dagur ársins 1997. Orð dagsins; Fyrir því segi ég~ yður: Hvers sem þér biðjið í bæn yðar, þá trúið, að þér hafíð öðlast það, og yður mun það veitast. (Markús 11, 24.) Skipin Reykjavikurhöfn: í gær fóru Kyndill, Víðir og Garmo. Akureyrin kemur fyrir hádegi og Altona fer. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs verður með flóamarkað í dag kl. 14-17 í Hamraborg 7, 2. hæð. Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skeija- firði. Mannamót Félag eldri borgara i Reykjavík og ná- grenni. Almennur fé- lagsfundur í Risinu kl. 13.30 í dag. Dagskrá: Kjara og hagsmunamál í brennidepli. Framsögu- maður Árni Brynjólfs- son. Til kynningar: Um- sagnir um lög, um mál- efni aldraðra. Kosning fulltrúa á landsþing Landsambands aldraðra. Hana-Nú, Kópavogi. Lagt af stað í laugar- dagsgöngu frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan, mætir í miðbæ Hafnarfjarðar kl. 10. Farið í rútu vestur fyrir Hausastaði í Garða- hverfi. Gengið út að Hrísnesi. Fjöru- og fu- glaskoðun. Rúta til baka. Púttklúbbur Ness, fé- lags eldri borgara, heldur púttmót ( Golfheimum þriðjudaginn 29. apríl kl. 13.30. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra stend- ur fyrir keppni í boccia í Ráðhúsi Reykjavíkur þriðjudaginn 29. apríl sem hefst kl. 15. Kepp- endur frá félagsmið- stöðvunum í Hraunbæ 105 og Vesturgötu 7 mæta borgarfulltrúum. Allir velkomnir. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi fyrirhugar fjögurra daga ferð til Grímseyjar 26. júní nk. Fararstjórar Sigurbjörg ( s. 554-3774 og Bima í s. 554-2199. Ennfremur orlofsdvöl að Flúðum 10.-15. ágúst. Farar- stjóri Ólöf í s. 554-0388. Núpsskóli. Útskriftarár- angar 1966 og 1967 halda upp á tímamótin ( Hreyfilshúsinu 3. maí nk. Þeir sem voru í 1. og 2. bekk eru hvattir til að koma. Uppl. gefa Erla Ólafsdóttir, s. 587-515 og Guðný, s. 552-8452. Endurfundir Holtabúa. Þeir sem bjuggu í Stang- arholti, Stórholti, Meðal- holti, Einholti, Þverholti, Skipholti, Nóatúni og á Háteigsveigi á árunum 1940-1960 ætla að hitt- ast og rifja upp gömul kynni laugardaginn 3. maí nk. í Gullhömrum, Hallveigarstíg 1. Miða- sala er hafin hjá kaup- manninum á hominu „Bennabúð“ í Stórholti 16, sem er opin kl. 10-23. Húnvetningafélagið verður með félagsvist í dag kl. 14 í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14 og eru allir ve'.komnir. Húmanistahreyfingin stendur fyrir .jákvæðu stundinni“ alla þriðju- daga kl. 20-21 í hverfís- miðstöð húmanista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakkahlíð). SÁÁ, félagsvist. Fé- lagsvist spiluð í kvöld kl. 20 á Ulfaldanum og Mýflugunni, Ármúla 40 og eru allir velkomnir. Paravist á mánudögum kl. 20. Bahá’ar eru með opið hús ! kvöld f Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Líknarsjóður og Kven- félag Árbæjarsóknar verður með kökubasar eftir guðsþjónustu kl. 11 á morgun sunnudag, til styrktar ekkju og börn- um bátsmannsins á Ægi, er fórst við björgunar- störf í byijun mars. Sjá bls. 53 SPURTER. . . IRektorskjör fór fram í Háskóla íslands í vikunni. Nýr rektor háskólans er heimspekingur og mun taka við embættinu í haust. Hvað heitir hann? 2Forseta Perú var hrósað víða um heim eftir að hann sendi sveitir inn í bústað japanska sendi- herrans í Lima til að frelsa rúm- lega sjötíu gísla, sem skæruliðar Tupac Amaru-hreyfingarinnar höfðu haft í haldi í 126 daga. For- setinn, sem hér sést á mynd, er ekki vanur að láta segja sér fyrir verkum og kom ákvörðun hans um að láta til skarar skríða ekki á óvart. Hvað heitir forseti Perú? ^Hver orti? Þrútið var ioft og þunpr sjór, þokudrungað vor. Það var hann Eggert Ólafsson, hann ýtti frá kaldri Skor. Árið 1904 var frumsýnd ópera eftir Giacomo Puccini, sem fjallar um liðsforingja í bandaríska hemum og japanska geisju. Þetta var uppáhaldsópera höfundarins, en viðtökur almennings voru kuldalegar í upphafi. Hvað heitir óperan? Cervantes, Halldór Laxness og William Shakespeare eiga af- mæli 23. apríl. Hér á landi var þessi dagur haldinn hátíðlegur með sérstakri dagskrá. Hvað var dagur- inn nefndur? 6KA varð á dögunum íslands- meistari í handbolta eftir að hafa lagt lið Aftureldingar í úr- slitaeinvígi. Hver var þjálfari KA? 7Hvað merkir orðtakið að standa einhveijum á sporði? 81 hvaða íslendingasögu er greint frá sverðinu Grásíðu? 9Gjálp nefnist yngsta fjall á ís- landi. Hvar er fjallið og hvaða ár myndaðist það? SVOR: 9661 !Pi9Prai«A I npoaqumsp|a PIA IsigvpuXui divfo 'e 'JuuoKsans níl()s B|sj9 ‘8 iun(jaAi|uia juXj b8js UBpun jtjqa ‘UJ3Al|UId glA 9 JSmiJBf *UOSU|8J*) Q04JIV '0 *J«uuuw^9q jnJSuQ '9 ‘Xijjawna uiuupuj^i •uossuinqDOf SBiqjjuj^ *C •uouijíhj ojjoqjv 'Z ‘uosnjn^s II?d ml MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.