Morgunblaðið - 26.04.1997, Side 59

Morgunblaðið - 26.04.1997, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1997 59 \ ★ STAFRÆNT HLJÓÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! ★ ALVÖRU BIO! ★ ★ -BSS3 207S [XIDolby ★ STÆRSTft TJflLDIB MH) s Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd. Þessi ótrúlega magnaða mynd David Cronenberg (Dead Ringers, The FLy) hefur vakið fádæma athygli og harðar deilur í kvikmyndaheiminum á undanförnum mánuðum og hefur víða verið bönnuð. Nú er komið að íslendingum að upplifa hana. Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!! Aöalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna Arquette. Leikstjóri: David Cronenberg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Húnn á sundi í Rotterdam ► ÁMEÐFYLGJ- ANDI mynd sést ís- björninn Mien ásamt húni sínum, Taco, fjög-urra mánaða, á sundi í dýragarðinum í Rotterdam í Hol- landi. Húnninn fædd- ist í desember siðast- liðnum og er nú fyrst að byrja að synda með móður sinni. V'v ■“ (H ><Ur; THE ENCLISH P AT I E N T (Englendingurinn) Sýnd í samvinnu við Fjárvang hf. FIARVANC REGN QAr.i Ur \*Jr | M 1 N M 8 www.skifan.com sími SS19000 CALLERÍ RECNBOCANS MÁLVERKASÝNINC SICURÐAR ÖRLYCSSONAR FRUMSÝNING Á STJÖRNUSTRÍÐ III S Þriðja og síðasta myndin í Stjörnustríðsþrennunni og sumir segja sú besta. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.30. Russel og fjölskylda áfram- sýningu ► LEIKARINN Kurt Russel, annar frá hægri, sem leikur aðalhlutverkið í spennumynd- ll»ni „Breakdown", kemurtil Irumsýningar myndarinnar í Los Angeles í vikunni í fylgd oteð konu sinni, Goldie Hawn, °g börnum þeirra, Oliver, Kate og Boston. „Breakdown“ fjallar um mann sem er einn á báti í eyðimörk. Kellie úr sjónvarpi í skóla maður endi ekki á því að þurfa að ræna sjoppur til þess að eiga fyrir salti í grautinn ef illa fer á framabraut leik- Iistarinnar," segir Martin sem finnst mun meira gaman í skólanum nú en á síð- asta ári. „Þegar ég byrjaði í skólanum var ég í öllum þessum ► ÍSLENSKIR sjónvarps- áhorfendur kannast sjálfsagt margir við leikkonuna Kellie Martin, 21 árs, síðan hún Iék Beccu í sjón- varpsmyndaflokknum „Life Goes On“ en hún hefur auk þess leikið í nokkrum sjónvarps- myndum. Nú hefur Kellie snúið baki við leik- listinni, í bili að minnsta kosti, og er nú annars árs nem- andi við Yale háskólann. „Það er mjög mikilvægt að missa ekki sjónar á því að það er til líf utan leiklistarinnar svo skyldukursum í raungrein- um en ég áttaði mig svo smám saman á því að ég hafði mestan áhuga á listasögu og er því farin að taka fleiri kúrsa í henni núna.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.