Morgunblaðið - 20.06.1997, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 20.06.1997, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 1997 3 Það er gott að til er gott sem gerir manni gott Grænmeti er gott og gerir öllum gott. Þess vegna vekur það athygli hve lítilfjörleg neysla íslenskra barna og unglinga er á þessari holl- ustuvöru. Framleiðendur hvers kyns matvæla ætluðum börnum keppast við að halda á lofti hollustu þeirra en efast má um sannleiksgildi þess í mörgum tilvikum. Þegar talið berst að íslensku grænmeti efast enginn. Þessi hreina og ómengaða náttúruafurð er sneisafull af vítamínum, steinefnum og trefjum, efnunum sem eru öllum iífsnauðsyn, sérstaklega á uppvaxtarárunum. Hollara og íslenskara verður það varla. Gerum alla daga að nammidögum, gefum börnunum okkar grænmeti með matnum og til að narta í. Það er svo gott. £ e> ÍSLENSK GARÐYRKJA oUaÁJuv jxe/t/ Ecáxi/

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.