Morgunblaðið - 20.06.1997, Side 48

Morgunblaðið - 20.06.1997, Side 48
48 FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ <ÉaeXSí*x», Æl Vinningaskrá 7. útdráttur 19. júní 1997. Bifreiðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 38998 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaidur) 10381 32809 36018 60385 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfald ur) 2262 17470 22830 50029 55878 74490 13548 18304 37027 53043 65181 76532 Kr. 10.0 Húsbúnaðarvinningur 00 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 528 8810 19727 28077 35561 49377 58699 74136 724 9604 19943 29178 36887 49646 59244 74766 849 9963 20562 30199 37910 50572 59958 74981 1079 10332 21141 30415 39026 52095 63240 75014 1468 11111 22963 30722 39176 53560 63955 75063 2748 11828 23510 31282 40380 54765 64872 75104 2804 11879 23788 32447 42697 54820 66465 75862 2833 12982 23964 33160 42937 56788 67057 77307 3757 13619 25243 33635 43408 56891 67314 77633 4554 13737 25958 33786 44386 57223 70685 6553 13836 25976 34048 45436 57614 71323 6725 15449 26279 35100 46468 57880 71945 7110 17833 27922 35485 47375 58407 72839 Kr. 5.0 Húsbúnaðarvinningur 10 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 122 12181 21142 29807 41298 52446 64958 73400 194 12262 21332 30004 41553 52643 65142 74249 565 12535 21493 30345 42618 53036 65694 74488 765 12756 21552 30440 42766 53237 65817 74812 918 13054 22233 30893 43376 53780 66010 75158 963 13480 22245 31455 43670 53830 66175 75167 1324 13646 22390 31457 43835 53923 66820 75275 1367 13754 22558 31778 43884 53958 67462 75387 1864 14070 23054 31988 44683 54944 67737 75631 1920 14218 23525 32183 44853 55179 67858 76212 2236 14454 23752 32387 45052 55453 67896 76350 3211 14625 23812 32398 45235 55742 67965 76700 3574 14638 23847 32662 45972 56103 68501 76746 3856 14911 23881 32950 46470 56185 68621 76865 4824 15192 24603 33154 46848 56790 68828 76875 4827 15201 24680 33447 46851 56836 68882 76948 4829 15701 24942 33672 47545 56838 69180 76967 6565 16214 25305 34629 47597 57080 69183 77054 6992 16226 25809 34760 48110 59012? 69663 77097 7836 16458 25890 35547 48627 58316 70137 77669 7888 17157 26617 36177 48799 59396 70235 78586 7938 17310 26646 37073 49116 59600 70620 78620 8353 17459 27077 37531 49367 60021 70719 78643 8420 17466 27632 38309 49719 60301 70974 78719 8806 17951 27887 38474 49946 60421 71063 78783 9940 17965 28184 38715 49999 60719 71321 79642 10387 18270 28225 38743 50496 61268 71735 10904 18980 28364 39075 50998 61420 71876 10916 19368 28522 39630 51348 62435 72319 11147 19818 28701 39835 51413 62652 72780 11371 19824 29580 40799 51734 63625 72985 11514 20659 29610 41211 51774 63654 73321 Næsti útdráttur fer fram 26. júní 1997 Heimasíða á Intemeti: Http://www.itn.is/das/ - kjarni málsins! IDAG VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Fríhafnarpoki tekinn í misgripum 18. maí ÞANN 18. maí fórum til til útlanda. í flugstöðinni settumst við við hliðina á fjölskyldu sem var að fara til Venezúela. Af misgán- ingi tókum við fríhafnar- poka sem þessi fjölskylda átti. Það sem ég veit um þessa fjölskyldu er að þetta voru hjón með 15 ára dótt- ur og 19 ára son. Við vilj- um endilega ná sambandi við þetta fólk svo hægt sé að skila því sem þau eiga. Uppl. hjá Katrínu í síma 555-4435 eða 896-3503. Klám í sjónvarpsvísi ÉG ER í hópi þeirra sem versla ekki við þá sem selja klám. Ég fæ sjónvarpsvís- inn sendan heim til mín eins og aðrir landsmenn. í sjónvarpsvísinum eru aug- lýsingar um símastefnu- mót o.s.frv. og myndir af beru kvenfólki_ og kalla ég þetta klám. Ég er mjög reið yfir því að fá svona sent heim til mín. Hvers vegna er fólk ekki spurt að því hvort það vilji fá svona póst heim til sín? Getur einhver réttlætt það að þetta sé gert? Svo vil ég hvetja fólk til að hafna svona sendingum. Mér fínnst þetta bölvaður dóna- skapur að fólk skuli leyfa sér að senda manni þetta. Húsmóðir. Sammála Víkverja ÉG ER sammála því sem birtist í Víkveija 17. júní um símasölu. Þessi sölu- mennska er fyrir neðan allar hellur og verður að gera eitthvað í þessu. Þetta er mikið ónæði á eldra fólki og fólk hefur oft ekki bein í nefínu til að neita þessu. Þetta gengur alltof langt. Kona. Enska sem fyrsta tungumál MIG langar til að mótmæla grein sem birtist í „Bréfi til blaðsins" í Morg- unblaðinu 17. júní. Þar er íjallað um það að danskan eigi að vera fyrsta tungu- mál en ekki enskan. Það er út í hött að danska verði fyrsta tungumálið. Islend- ingar tala einna verst ensku af öllum _ norður- landaþjóðunum. Á hinum Norðurlöndunum er ensk- an fyrsta tungumál og eru norðurlandabúar mun bet- ur talandi á ensku en ís- lendingar. íslensk börn þurfa að líða fyrir það í framtíðinni ef enskan er ekki höfð sem fyrsta tungumál því enskan er meira alþjóðlegt tungumál. Það virðist sem hér riki einhvers konar nýlendu- dýrkun á öllu sem danskt er. Lesandi. Eyðilegging sköpunarverks VELVAKANDI fékk eftir- farandi sent vegna greinar um Pál Reynisson sem birtist í Morgunbiaðinu þann 8. júní sl.: „Sá sem viljandi eyði- leggur sköpunarverk ann- ars manns er sagður hald- inn skemmdarfýsn. Sá sem viljandi eyðileggur sköp- unarverk guðs er kallaður sportveiðimaður." (Joseph Wood Krutch). E.B. Tapað/fundið Bleikt rúmteppi í óskilum MJÖG vönduð bleik, stór rúmábreiða, 170x230 sm, fauk að heiman frá sér og missti flugið hjá Hvassa- leiti 18. Eigandi rúmtepp- isins hringi í síma 553-0849. Armbandið . hennar ömmu ARMBAND tapaðist á þjóðhátíðardaginn, trúlega á leiðinni niður Skólavörð- ustíg, Bankastræti að Lækjargötu um klukkan 20.30. Armbandið er brennt, íslensk smíði og úr setti sem lengi hefur verið í eigu íjölskyldunnar og eigandanum því dýrmætt. Skilvís finnandi er vinsam- lega beðinn að hringja í síma 553-1677. Hjól fannst KVENHJÓL fannst í Vogahverfí. Uppl. í síma 553-5901. Jarðvegsþjappa tapaðist Jarðvegsþjappa, Wacker, (hoppari) tapaðist á tippn- um við Klettagarða. Fund- arlaun. Þeir sem hafa orðið varir við þjöppuna vinsam- lega hafíð samband við Arnór í síma 892-8689. Dýrahald Kettlinga vantar heimili TVÆR læður og einn högni leita sér að góðu heimili. Þeir eru orðnir 8 vikna og kassavanir. Uppl. í síma 551-8086. SKÁK llmsjón Margclr l’ctursson STAÐAN kom upp á Sige- man mótinu í Malmö í Sví- þjóð. Svíinn Ralf Ákesson (2.515) var með hvítt, en Jan Timman (2.630), Hol- landi, hafði svart og átti leik. Timman hafði þegar teflt mjög djarft og fórnað skiptamun með eftirfarandi framhald í huga: 28. - Rxe5!? 29. fxe5 - Bxe5 30. Hc2? (Þegar Tim- man lagði útí flækjumar hefur honum líklega yfírsést sterkur leikur: 30. Hd2! Og það er hvítur sem stendur betur eftir bæði Bxc3 31. Hh8+! - Bxh8 32. Hxd8+ - Kg7 33. Hd7+ og 30. - Hc8 31. Re2! - Hxc4 32. Hh7!) 30. - Bxc3+ 31. Kf2 - Bd4+ 32. Kg3 r- Be5+ 33. Kf2 f4 (Nú hefur Tim- man töglin og haldirnar og Svíinn veitir ekkert viðnám) 34. Hh7? - Hdl! 35. g3? (Síðasta vonin var að treysta á mislita biskupa og reyna 35. Hf7+ -Ke8 36. He2! - Bxe2 37. Bxe2) 35. - Bd4+ og hvítur gafst upp. Timman uppskar sigur fyrir afar djarfa tafl- mennsku, en þama var teflt á tæpasta vaðið. SVARTUR á leik Víkveiji skrifar... SKRIFARI þriðjudagsins gerði Laugardalinn í Reykjavík að umræðuefni og sagði hann vera gimstein í höfuðborginni. Ekki er hægt annað en að taka undir þau orð, en þó með einni undantekn- ingu. Bílastæðin vestan við Laugar- dalsvöllinn em ófrágengin og leiðin- legur blettur á dalnum. í þurrkum er rykmökkur yfir þeim, í rigning- um breytast þau í forarvilpu og meðan þau eru ekki malbikuð og merkt nýtast þau ver en ella. Með tijám og öðrum gróðri inni á milli stæðanna gætu þau orðið fallegur reitur og samboðinn Laug- ardalnum. Stórhugur, snyrti- mennska og framsýni hafa einkennt framkvæmdir í dalnum og því er með ólíkindum hve lengi hefur dreg- ist að ganga frá þessum stæðum. xxx NEFND um stefnumótun í ferðamálum í höfuðborginni skilaði nýlega af sér og gefinn var út bæklingur með niðurstöðum nefndarinnar undir heitinu Stefnu- mót 2002. Aftast í þessu riti er orðasafn þar sem útskýrð eru ýmis heiti sem mikið eru notuð í ferða- þjónustu; orð sem eru starfsmönn- um í atvinnugreininni sjálfsagt töm og eðlileg, en geta vafist fyrir öðr- um. Þetta er til fyrirmyndar því alltof mikið er um að starfsgreinar noti fagorð sem fáir þekkja eða erlend orð án þess að reyna að út- skýra þau eða þýða á íslensku. xxx VÍKVERJA barst nýlega í hend- ur bókin „Ráð við þögninni“, sem gefin var út í tilefni afmælis- árs Sauðárkróks. Hefur hún að geyma fundargerðir Ræðuklúbbs Sauðárkróks, sem starfaði tímabilið 1894 til 1902. Á þessum tíma var bæjarfélagið í mótun og var fjallað um flest sem horfði staðnum til framfara, allt frá vátryggingu naut- gripa til þess hvernig menn ættu að heilsast á götum úti. Víkvetji, sem lengi hefur vitað af mælsku og frásagnagleði Skag- firðinga, hugsaði sér gott til glóðar- innar, enda reyndist bókin vera hin besta lesning. „Oss undirrituðum hefur komið til hugar, að það væri eitt orð í hentugan tíma framborið, að stofna hér á staðnum nýjan og endurbætt- an Kjaptaklúbb.“ Þannig hefst um- burðarbréf sem nokkrir bæjarbúar sömdu og var lesið upp á fyrsta fundi Ræðuklúbbsins 16. desember 1894. Kemur fram að ætlunin er að efla félagsskap, vekja áhuga á ýmsum málum, æfa menn við ræðu- höld og stytta mönnum stundir í vetrarkyrrðinni. xxx VARÐ það úr að mörg þjóðþrifa- mál voru reifuð á fundum sem voru hugleikin íslendingum um aldamót. Voru allflestir t.d. fylgj- andi innflutningsbanni á vín, þótt Jóhannes Ólafsson, sýslumaður, héldi alllanga ræðu um hina marg- víslegu kosti vínnautnar, ef hóflega væri brúkað. Á sama fundi kom fram að Jón Ólafur Stefánsson, verslunarmaður, frá Steiná í Svartárdal vildi reisa einhveijar skorður við þeim „ósið að slæpast í búðum lengur en með- an þeir væru að afgera sínar sak- ir.“ Eftir uppástungu Valgards Claessens, kaupmanns og síðar landsféhirðis, var samþykkt að fela búðarmönnum sjálfum að reyna smátt og smátt með hógværum ábendingum að venja menn af að slæpast að óþörfu í sölubúðum bæjarins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.