Morgunblaðið - 20.06.1997, Side 58

Morgunblaðið - 20.06.1997, Side 58
58 FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 17.50 ►Táknmálsfréttir [2903099] 18.00 ►Fréttir [38469] 18.02 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. (667) [200024049] 18.45 ►Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan [822594] 19.00 ►Fjör á fjölbraut (Heartbreak High IV) Ástr- alskur myndaflokkur sem ger- ist meðal unglinga í fram- haldsskóla. (18:39) [71310] 19.50 ►Veður [1566020] 20.00 ►Fréttir [46820] MYUn 20-40 ►Jarðarförin ITII nll (Breathing Lessons) Bandarísk mynd í léttum dúr frá 1995 sem segir frá við- burðaríkum degi í lífi hjóna. Leikstjóri er John Erman og aðalhlutverk leika James GarnerogJoanne Woodward. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. [495204] 22.20 ►Á næturvakt (Bay- watch Nights II) Bandarískur myndaflokkur. Aðalhlutverk leika David Hasselhoff, Angie Harmon og Donna D’Errico. Þýðandi: Olafur B. Guðnason. (8:22) [4118914] 23.10 ►Á háskaslóð (The Blackwater Trail) Áströlsk spennumynd frá 1996. Lög- reglumaður finnst látinn og er talinn hafa stytt sér aldur. Systir hans er á öðru máli og fær fyrrverandi kærasta sinn til að hjálpa sér að komast að hinu sanna. Leikstjóri er Ian Barry og aðalhlutverk leika JuddNelson, Dee Smart, Peter Phelps og Mark Lee. Þýðandi: Þorsteinn Krist- mannsson. [7309466] 0.50 ►Dagskrárlok Stöð 2 9.00 ►Líkamsrækt (e) [48001] 9.15 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [67476339] 13.00 ►Hart á móti hörðu (Hart To Hart Returns) Spillt- ir hergagnaframleiðendur gera miljónamæringinn Jon- athan Hart að blóraböggli í morðmáli. Aðalhlutverk: Rob- ert Wagner og Stefanie Pow- ers. 1993. (e) [413846] 14.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [64469] 14.50 ►Neyðarlínan (Rescue 911) (9:14) (e) [3474391] 15.35 ►NBA-tHþrif [7316020] 16.00 ►Kóngulóarmaðurinn [97010] 16.20 ►Steinþursar [380038] 16.45 ►Magðalena [5651575] 17.05 ►Áki já [5117020] 17.15 ►Glæstar vonir [3343469] 17.40 ►Líkamsrækt (e) [5059204] 18.00 ►Fréttir [69339] 18.05 ►íslenski listinn [9977533] 19.00 ►19>20 [2204] 20.00 ►Suður á bóginn (Due South)(9:18)[13310] 20.50 ►Columbo á leynistig- um (Columbo: Undercover) Sjá kynningu. [652223] Tfíkll IQT 22 25 ►Stefán IUHUOI Hilmarsson Upptaka frá útgáfutónleikum sem Stefán Hilmarsson hélt í Borgarleikhúsinu 2. desember síðastliðinn. [4131865] 23.15 ►Hefnd busanna 4 (Revenge ofthe Nerds IV: Nerds in Love) Booger Daw- son hefur heitið Jeannie Humphrey eilífri ást og turtil- dúfumar ákveða að ganga bara í það heilaga. Aðalhlut- verk: Robert Carradine, Curtis Armstrong og Julia Montgo- mery. 1994. [4752681] 0.45 ►Hart á móti hörðu (Hart To Hart Returns) Sjá umfjöllun að ofan. [9359247] 2.15 ►Dagskrárlok Peter Falk í hlutverki sínu sem Leynilöggan Columbo. Columbo Kl. 20.50 ►Spennumynd Leynilöggan Columbo er fjarri því að vera dauður úr öllum æðum eins og áhorfendur fá að sjá í kvöld. í myndinni Columbo á leynistigum, eða Col- umbo: „Undercover," glímir leynilögreglumaður- inn við dularfullt morðmál. Ekki er á miklu að byggja til að byija með en Columbo er fljótur að komast á sporið og svo virðist sem það teng- ist óupplýstu bankaráni. Milljónir dala eru enn ófundnar og ljóst að margir hefðu viljað komast yfir ránsfenginn. Myndin er frá árinu 1994 en leikstjóri er Vincent Mc Eveety. Peter Falk leik- ur að sjálfsögðu leynilögguna Columbo en í öðr- um helstu hlutverkum eru Ed Begley yngri, Burt Young og Tyne Daly. Helga Bachmann leikkona. Útvarpssögur Kl. 10.17 ►Smásögulestrar Á föstu- dagsmorgnum eru framhaldssögur lesnar alla virka daga, bæði um miðjan dag og á kvöld- in. Þeir sem eiga þess ekki kost að hlýða á sögu- lestur marga daga í röð er bent á smásögulestra á föstudagsmorgnum í sumar. Að loknum veður- fréttum kl. 10.17 eru lesnar stuttar sögur sem eru endurfluttar á laugardagskvöldum. I dag les Helga Bachmann þrjár sögu í þýðingu Baldurs Óskarssonar, Montrass eftir Míkail Sosjtjenko, Gamalt postulín eftir Charles Lamb og Eins og gengur eftir Alphonse Allais. SÝN 17.00 ►Spítalalíf (MASH) (19/25) (e) [8049] 17.30 ►Taumlaus tónlist [60865] 19.00 ►Kafbáturinn (Seaquest DSV 2) (4/21) (e) [9730] 20.00 ►Tímaflakkarar (Slid- ers) Aðalhlutverk: Jerry O’C- onnell, John Rhys-Davies og Sabrina Lloyd. (8/25) [5914] MYyn 21.00 ►Hefndar- nillU hugur 2 (Nemesis 2 Nebula) Spennu- mynd sem gerist í Los Angel- es í Bandaríkjunum árið 2077. Veröldin hefurtekið miklum breytingum en baráttan um heimsyfirráðin stendur enn yfir. Leikstjóri: Albert Pyun. Aðalhlutverk: Sue Price, Tina Cote, Earl White og Chad Stahelski. 1995. Strangiega bönnuð börnum. [2982681] 22.25 ►Suður-Ameríku bik- arinn (Copa America 1997) Útsending frá knattspyrnu- móti í Bólivíu þar sem sterk- ustu þjóðir Suður-Ameríku takast á. Tólf landslið mæta til leiks og er þeim skipt í þrjá riðla (A, B ogC). Sýndur verður leikur Brasilíu og Kól- umbíu. (5/13) (e) [9846933] 0.10 ►Spitalalíf (MASH) (2/25) (e) [90353] 0.35 ►Dagskrárlok Omega 7.15 ►Skjákynningar [5209049] 9.00 ►Heimskaup - sjón- varpsmarkaður [19439469] 16.30 ►Benny Hinn (e) [736594] 17.00 ►Líf íOrðinu Joyce Meyer (e)[737223] 17.30 ►Heimskaup - sjón- varpsmarkaður [9706440] 20.00 ►Step of faith Scott Stewart[859943] 20.30 ►Líf íOrðinu Joyce Meyer [209484] 21.00 ►Benny Hinn [154335] 21.30 ►Ulf Ekman [504876] 22.00 ►Love worth finding [754399] 22.30 ►A call to freedom Freddie Filmore [609240] 23.00 ►Líf í Orðinu Joyce Meyer (e) [728575] UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Ingileif Malmberg flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. 7.31 Fréttir á ensku. 8.00 Hér og nú. Að utan. Morgunmúsík. 8.45 Ljóð dagsins. 9.03 „Tónlistð". 9.50 Morgunleikfimi. 10.03 Veðurfregnir. 10.17 Smásögur. Helga Bac- hmann les þrjár sögur í þýð- ingu Baldurs Óskarssonar: Montrass eftir Míkail Sosjtj- enko, Gamalt postulín eftir Charles Lamb og Eins og gengur eftir Alphonse Allais. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, Andlitslaus morðingi. Þriðji þáttur af átta. (Áður flutt árið 1984) 13.20 Heimur harmóníkunn- ar. Umsjón: Reynir Jónasson. 14.03 Útvarpssagan, Gestir. María Sigurðardóttir les. (18) 14.30 Miðdegistónar. - Píanókonsert í G-dúr eftir Maurice Ravel. Miklos Dalmay leikur með Sinfóníu- hljómsveit íslands; Andrew Massey stjórnar. 15.03 Sögur og svipmyndir. Dægurþáttur með spjalli og skemmtun. Áttundi þáttur: Fjölmiðlar og áhrif þeirra á þjóðlífið. Umsjón: Ragnheið- ur Davíðsdóttir og Soffía Vagnsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Fjórir fjórðu. Djassþátt- ur í umsjá Tómasar R. Ein- arssonar. 17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.30 Lesið fyrir þjóðina: Góði dát- inn Svejk eftir Jaroslav Hasék í þýðingu Karls ísfelds. Gísli Halldórsson les. (23) 18.45 Ljóð dagsins. (e) 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Auglýsingar og veður. 19.40 Komdu nú að kveðast á. Kristján Hreinsson fær gesti og gangandi til að kveð- ast á. (e) 20.20 Norrænt. Af músík og manneskjum á Norðurlönd- um. Umsjón: Guðni Rúnar Agnarsson. (e) 21.00 Á sjömílnaskónum. Fyrsti þáttur: Naflaskoöun í Japan. Mosaik, leifturmyndir og stemningar frá landi sól- arinnar. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (e) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Hildur Gunnarsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Flugfiskur eftir Berglindi Gunnarsdótt- ur. Þórey Sigþórsdóttir les lokalestur. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jón- asar Jónassonar. 0.10 Fjórir fjórðu. Djassþátt- ur í umsjá Tómasar R. Ein- arssonar. (e) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður- fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00 Hér og nú. Að utan. 9.03 Lísuhóll. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.05 Dægurmáiaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Föstudagsstuð. 21.00 Rokkland (e). 22.10 Blanda. 0.10 Næturtónar til morguns. 1.00 Veðurspá. Fréttlr og fréttayfirllt á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fróttir. Næturtónar. 4.30 Veð- urfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veð- ur, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurlands. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. ADALSTÖÐINFM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Albert og Siggi Sveins. 12.00 Tón- listardeild. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Steinar Viktorsson. 19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Næturvaktin. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05 Jakob Bjarnar Grétarsson og Steinn Ármann Magnússon. 12.10 Gullmolar. 13.10 Gulli Helga. 16.00 Þjóðbrautin. 18.03 Viðskiptavaktin. 18.30 Gull- molar. 20.00 Kvölddagskrá. Jón- hann Jóhannsson. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. ívar Guðmundsson. 1.00 Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Næturdagskráin. Fróttlr á heila tímanum kl. 7-18 og 19, fréttayfírlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafróttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Helgi Helga- son. 16.00 Suðurnesjavikan. 18.00 Ókynnt sixties tónlist. 20.00 Ragnar Mér. 23.00 Næturvakt. 3.00-10.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.55 Þór, Steini og þó. 10.00 Rúnar Róberts. 13.00 Svali Kaldalóns. 16.07 Pétur Árnason. 19.00 Föstu- dagsfióringurinn. 22.00 Bráðavakt- in. 4.00 T. Tryggvason. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 18, 17 og 18. íþrótta- fréttir kl. 10 og 17. MTV-fréttir kl. 9.30 og 13.30. Sviðsljósið kl. 11.30 og 15.30. KLASSÍK FM 106,8 8.10 Klassísk tónlist. 9.05 Fjármála- fréttir frá BBC. 9.15 Das wohltem- perierte Klavier. 9.30 Diskur dags- ins. 11.00 Halldór Hauksson. 12.05 Léttklassískt. 13.00 Vinir Schu- berts, 1. þáttur af 4 frá BBC. Fjörug- ar samræður, Ijóðalestur og tónlist- arflutningur. 13.45 Klassísk tónlist til morguns. Fréttlr frá BBC World servlce kl. 8, 9, 12, 17. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun- orð. 7.30Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdagsins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Morgunorö. 10.30 Bænastund. 11.00 Pastor dagsins. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í kærleika. 17.00 Fyr- ir helgi. 19.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Unglinga tónlist. SÍGILT FM 94,3 6.00 Vínartónlist. 7.00 Blandaðir tónar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Tónlistarþáttur, Þórunn Helgadóttir. 14.30 Hvað er hægt aö gera um helgina? 15.00 Tónlistarþáttur, Þórunn Helgadótt- ir. 16.00 Gamlir kunningjar. 18.30 Rólega deildin hjá Steinari. 19.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úrýmsum áttum. 24.00 Næturtónlist. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfróttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 7.00 Þórður „Litli“. 9.00 Sigurjón og Jón Gnarr. 12.00 Simmi. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 22.00 Party Zone Classics-dans- tónlist. 24.00 Næturvaktin. 4.00 Næturblandan. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok. ymsar Stöðvar BBC PRIME 4.00 Thc Small Business 6.00 Newsdesk 5.30 Simon and the Witch 5.45 Blue Peter 8.10 Grange HiU 645 Eeady, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Styie Challenge 8.30 EastEnders 9.00 Pie in the Sky 9.55 Timekeepers 10.20 Keady, Steady, Cook 10.50 Styie ChaUenge 11.15 Animai Ilospital 11.45 KÍlroy 12.30 EastEnders 13.00 Pie in the Sky 14.00 Style ChaUenge 14,26 Simon and the Witeh 14.40 Blue Peter 15.05 Grange Hilt 16.30 Wildlife 16,00 Worid News 16,30 lieady, Steady, Cook 17.00 EastEndere 17.30 Vets School 18.00 Goodnight Sweetheart 18.30 Keeping up Appearances 19.00 Casualty 20.00 Wortd News 20.30 Benny HUi 21.30 Áil Rise for Juiian Ciary 22.00 The Fast Show 22.30 Top of the Pops 23.05 Dr Who 23.30 Health and DÍsease: Why Me? Why Now? 24.00 Summer School - Ou Ali Hours 0.30 Edison - The In- ventíon of Invention 1.30 Recyeling in the Paper Industry 2.00 Pathfínding in the Brain: A Fish and Bird’s Eye View 2.30 A New Roie for Men 3.00 The Sassetti Chapel, Santa Trinta 3.30 Channei for Communication CARTOOIM IMETWORK 4.00 Omer aod the Starchild 4.30 The Real Story af... 6.00 Ivanhoe 6.30 The Fruftties 6.00 Tom and Jerry Kkfs 8.16 The New Sco- oby Doo Myst 8.30 Droopy 6.46 Dexter’s Lab.7.00 Cow and Chicken 7.16 Bugs and Daffy 7.30 Ridiie Rfch 8.00 Yogi Bear 8.30 Blinky Bill 9.00 Pac Man 9.30 Thomas the Tahk Engine 8-45 Dink, tbe Utfle Dinoíaur 10.00 Casper and the Angels 10.30 Uttle Droctila 11.00 The Addaras Fam. 11.30 Baek to Bedrock 12.00 The Jetsons 12.30 Pirates of Dark Water 13.00 Cave Kids 13.30 Thom- as the T.E. 13.45 Blinky Bill 14.16 Tom and Jerry Kids 14.30 Popeye 14.46 Two StapM Dogs 16.00 18 Glx»ts of S.D. 16.30 The Btigs and Daffy Show 15.46 Worid Prem. Toons 16.00 líie Jetsons 16,30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintst. 18.00 Cow and Chfcken 18.15 Dcxter’s Laboratory 18.30 Worid Prem. Toons 19.00 The Real Adv. of Jonny Quest 19.30 13 Gbosts of S.D. CNN Fréttlr og viðsldptafréttir fluttar reglu- fega. 4.30 Inaight 6.30 Sport 7.30 Showbiz Today 10.30 Amerfcan Edition 10.46 Q&A 11.30 Sport 12.15 Asían Edition 13.00 Larry King 14.30 Sport 16.30 Q & A 17.46 Americ an Bdition 19.00 Larry King 20.30 Insight 0.16 American Edition 0.30 Q & A 1.00 Larry King 2.30 Showbia Today DISCOVERY 15.00 High Five 15,30 Roadshow 16.00 Time TraveBers 16.30 Justíce Files 17.00 Wild Things 18.00 Beyond 2000 18.30 Disaster 19.00 Jurassica 20.00 Justice Files 20.30 Case of Murder 21.00 Justíce Hles 22.00 Ciassic Wheels 23.00 Flrst Flights 23.30 Fi- elds of Arenour 24.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 SigiingafHttir 7.00 Tennis 7.30 Ujólreið- ar 8.30 Knattspyma 10.30 Risatrukkar 11.00 Akstarsíþróttir 12.00 Knattspyrna 14.00 Hjól- reiðar 16.00 Tennis 17.00 Rúlluskautahokki 18.00 Knattspyma 21.00 Golf 22.00 Knatt- apyma 23.00 Atetureíþróttir 23.30 Dagskrár- lok MTV 4.00 Kickstart 6.00 Stylissimo! 6.30 Kickst- art 8.00 Moming Mix 12.00 Dance Floor 13.00 Hits Non-Stop 15.00 SelectMTV 16.30 MTV on Stage 17.00 News Weekend Edítion 17.30 The Grind 18.00 Hot 19.00 Dance Floor 20.00 Singied Out 20.30 Amour 21.30 The Rodman Worki Tour 22.00 Party Zone 24.00 Night Videos NBC SUPER CHANNEL Frétth- og vlðsklptafréttir fluttar reglu- lega. 4.00 VIP 4.30 Tom Brokaw 6.00 Today 7.00 CNBC’b European Squawk Box 12.30 CNBC’s US Squawk Box 14.00 Home and Garden 1440 Spenccr Christian's Wine Cellar 16.00 MSNBC The Ste 16.00 National Ge- ographic Television 17.00 The Best of the Ifcket 17.30 VLP 18,00 Musfc Legends 18.30 Talkin’ Jazz 19.00 US PGA Gotf 20.00 Jay Leno 21.00 Conan O’Brien 22.00 Later 22.30 Tom Brokaw 23.00 Jay Leno 24JJ0 MSNBC lntemíght 1.00 VIP 1.30 Travel Xpress 2.00 The Ticket 2.30 Talkin’ Jazz 3.00 Travel Xpress 3.30 The Tickct SKY MOVIES PLUS 5.00 Spenser A Savage Piaee, 1998 7.00 Spenser The Judas Goat, 1994 8.30 Maas Appeal, 1984 10.30 A Simple Twist of Pate, 1994 1 2.30 Howard a New Breed of Hero, 1986 14.30 The Skateboard Kid, 1993 1 6.00 Asterix Conquere Amerfca, 1994 1 8.00 A Sirnplc Twist of Fate, 1994 20.00 Murder in the Firet, 1995 22.00 Panther, 1994 0.05 Cleoparta Jones, 1973 1.40 Deadly Vows, 1994 3.10 Howard: A New Rr. of Hero, 1986 SKY NEWS Fréttlr fluttar reglulega. 5.00 Sunrise 8.30 Century 8.30 ABC Nightiine 13.30 Pariia- ment 14.30 The Lords 16.00 Live at Fíve 17.30 Adam Boulton 18.30 Sportsline 19.30 Business Report 0.30 Adam Boulton 1.30 Business Report 2.30 The Lords SKY ONE 6.00 Moming Glory 8.00 Regis & Kathie Lee 9.00 Anotber World 10.00 Days of Our Lives 11.00 Oprah Winfrey 12.00 Geraido 13.00 Sally Jessy Raphael 14.00 Jenny Jones 16.00 Oprah 16.00 Star Trek: The next Generation 17.00 Real TV 17.30 Married... With Chil- dren 18.00 The Simpsons 18.30 MASH 19.00 JAG 20.00 Walker, Texas Ranger 21.00 High Inddent 22.00 Slar Trek: The Next Generati- on 23.00 The Lney Show 23.30 LAPD 24.00 Hit Mix Long Play TNT 20.00 Claah of the Titana, 1981 22.00 Full Marx - a Marx Bros. Season, 1940 23.30 The Walking Stick, 1970 1.15 Clash of the Títans, 1981

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.