Morgunblaðið - 20.06.1997, Side 50
50 FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
>
ÞJÓÐLEIKHÚSIB símí 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick
í kvöld fös. nokkur sæti laus — á morgun lau. nokkur sæti laus — fös. 27/6 —
lau. 28/6. Síðustu sýningar leikársins.
Litla sviðið kl. 20.30:
LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza
I kvöld fös. uppselt — á morgun lau. uppselt — fim. 26/6 — fös. 27/6. Síðustu sýning-
ar leikársins.
Miðasalan eropin mánudaga og þriðjudaga kl. 13-18, frá miðvikudegi tilsunnu-
dags kl. 13-20 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima.
Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga.
6. sýn. 27. júní kl. 20.
7. sýn. 28. júní kl. 20.
Miðasala mán.—lau. frá kl. 12
Veitingar eru í höndum
Sólonlslandus.
Ifikhúinuitm
SUMARLEIKHÚSIÐ
Á AKUREYRI
Sumarið sem
aldrei kom
Höfundur Valgarður Stefánsson
og
Sumarferð
með Sólon
Höfundur Örn Ingi
Frumsýning föstud. 20. júní kl. 20.30.
Önnur sýning föstud. 20. júní kl. 23.30,
(miðnætursýning).
Þriðja sýning laugard. 21. júní kl. 20.30.
Fjórða sýning laugaid. 21., júní kl. 23.30,
(miðnætursýning).
Fimmta sýning sunnud. 22. júní kl. 17.00.
Miðasala í Bókval
Ií kvöld fös. 20/6
— fim. 26/6 — fós. 27/6.
Sýningar hefjast kl. 20.00
MIDLSALA í SÍMA 555 0553
Leikhúsmatseðill:
A. HANSEN
— bæði fyrir og eftir —
HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ
HERMQÐUR
OG HAÐVÖR
ÁSAMATÍMAAÐÁRI
sun. 22. júní kl. 20.00, hátíðarsýning,
örfá sæti laus
fim. 26. júní kl. 20.00.
Loftkastalinn, Seljavegi 2.
Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775.
Miðasala opin frá kl. 13-18. Lokað sunnud.
FOLKI FRETTUM
Ur myndaalbúmi
ljósmyndara
LJÓSMYND-
ARINN Terry
O’Neill tók
margar ógleym-
anlegar myndir
á áttunda ára-
tugnum.
RAQUEL
Welch var
draumadís
margra árið
1976 þegar
myndin var tek-
in, þá var hún
36 ára.
TERRY náði systrunum Jackie og Joan
Collins saman á mynd fyrstur manna.
Myndin er tekin snemma á áttunda
áratugnum, Jackie er rúmlega þrítug
og Joan að nálgast fertugt.
MYNDIN var tekin árið 1976
þegar Jodie Foster var stödd
í London til að kynna „Bugsy
Malone“. „Eg var viss um að
Jodie myndi slá i gegn, hún
var svo einbeitt og ákveðin,"
segir Terry.
Morgunblaðið/Róbert Fragapane
KVENNAKÓR Kvenfélags Bústaðasóknar, Glæðurnar, skemmti með söng.
HEIÐUR Þorsteinsdóttir, Sigrún Einarsdóttir, Árný Albertsdótt-
ir og Ingibjörg Tönsberg.
FYRRUM stjórnarkonur í Bandalagi kvenna; Þóra Kristinsdótt-
ir og Helga Guðmundsdóttir.
Vorfagnaður
Bandalags kvenna
ÁRLEGUR fögnuður Bandaiags
kvenna í Reykjavík, Vorkvöld í
Reykjavík, var haldinn í Súlnasal
Hótels Sðgu í framhaldi af hátíð-
arfundi í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Fundurinn var haldinn í tilefni
80 ára afmætis bandalagsins.
Fjölmenm var og margt sér til
gamans gert, skemmtiatriði,
happdrætti og söngur. Allur
ágóði af veisluhöldunum rann f
styrktarsjóð bandalagsins,
Starfsmenntunarsjóð ungra
kvenna, en á síðasta ári var í
fyrsta sinn veittur styrkur úr
henum.