Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 1
92 SIÐUR B/C STOFNAÐ 1913 221. TBL. 85. ÁRG. ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Israelar og Palestínumenn semja um viðræður Friðarferlinu kom- ið í gang að nýju New York. Reuter. Kinnock vill draga úr ölvun- arakstri Brussel. Reuter. NEIL Kinnock, sem fer með samgöngumál í framkvæmda- stjórn Evrópusambandsins (ESB), mun freista þess að fá stuðning aðildarríkjanna við strangar sameiginlegar reglur um bann við ölvunarakstri í þeim tilgangi að draga úr banaslysum í umferðinni. ESB-ríkin höfnuðu árið 1988 þeirri tillögu framkvæmda- stjórnarinnar að gera akstur refsiverðan þegar áfengismagn í blóði væri 0,5 prómill eða hærra. Vildu leiðtogar þeirra að hvert og eitt ríki hefði sjálf- dæmi um hvar mörkin lægju en í Þýskalandi, Bretlandi, Spáni og Ítalíu er miðað við 0,8 prómill en í Svíþjóð 0,2. Aust- urríkismenn lækkuðu nýlega mörkin úr 0,8 prómillum í 0,5. Arlega bíða um 45.000 manns bana í umferðarslysum í ESB-ríkjunum og telur Kinnock að með hertum regl- um og tækniframförum megi fækka þeim um a.m.k. þriðj- ung. BANDARISK stjórnvöld lýstu því yfir í gær að þau myndu undan- bragðalaust beita franska olíufélag- ið Total viðurlögum í samræmi við ákvæði bandarískra laga, sem ætlað er að hindra viðskipti við Iran, vegna samnings sem fyrii-tækið hef- ur gert um gasvinnslu undan ströndum landsins. Christopher Bush, talsmaður ut- anríkisráðuneytis Bandaríkjanna, sagði í gær að „lögunum yrði beitt til fullnustu". Lög þessi voru sett í því augnamiði að herða á viðskipta- banni á Iran, Líbýu og Kúbu. Bush sagði afstöðu bandarískra stjórnvalda til samningsins skýra. Vilja að-"....... gerðir gegn úlfum TVÖ ÞIÍSUND kindur voru rekn- ar um hina frægu götu Promen- ade des Anglais í frönsku Mið- jarðarhafsborginni Nice í gær. Með því vildu íjárbændur mót- mæla árásuni úlfa á kindahjarðir í Mercantour-þjóðgarðinum. „íranir hagnast á slíkum fjárfest- ingum og fjármagna með því stuðn- ing við hryðjuverk og kaup á eld- flaugum og kjarnorkuvopnum.“ Jospin vísar hótunum Banda- ríkjamanna á bug Lionel Jospin, forsætisráðherra Frakklands, sagði aftur á móti í fréttaviðtali franska sjónvarpsins í gærkvöldi að hann væri ánægður með að franska fyrirtækinu skyldi hafa tekizt að ná þessum samningi og að Bandaríkin hefðu ekkert um- boð til að beita það nokki'um viður- lögum vegna þess. Jospin sagði önnur aðildarríki FULLTRUAR ísraelskra og palest- ínskra stjórnvalda samþykktu á fundi með Madeleine Albright, ut- anríkisráðherra Bandaríkjanna, í New York í gær að taka aftur upp viðræður um frið. Þar með verður endi bundinn á hálfs árs hlé á við- ræðunum. Albright, sem tilkynnti um sam- komulagið að fundahöldunum lokn- um í bækistöðvum Sameinuðu þjóð- anna, kallaði það „meðalstórt skref ‘ í átt að friði fyrir botni Miðjarðar- hafs. Mánuðimir sem liðnir eru frá því slitnaði upp úr viðræðunum hafa einkennzt af ofbeldi og gagnkvæm- um ásökunum. Kröfu Palestínumanna um að ísraelar gefi út yfirlýsingu um að öll frekari byggingastarfsemi ísra- elskra landnema á Vesturbakkan- um verði stöðvuð að sinni var Evrópusambandsins styðja við- skiptastefnu franskra stjórnvalda gagnvart íran. „Allt ESB stendur að baki afstöðu okkar,“ sagði forset- inn og bætti við að samningurinn væri gerður þegar nýr forseti hefði tekið við í Iran og teikn væru á lofti um að þróunin þar í landi væri að mjakast „í þá átt sem við viljum". Talsmenn Total-fyrirtækisins greindu frá því á sunnudag, að því hefði tekizt að ná samningum um að vinna gas á svæði undan strönd írans, sem býr yfir gífurlegum gas- birgðum. Samningurinn er metinn á um tvo milljarða bandaríkjadala, um 140 milljarða ki'óna. Israelsstjórn reiðubúin að ræða stöðvun landnáms frestað þar til viðræður hefjast á ný í ísrael 6. október næstkomandi. Talsmaður ísraelsstjórnar greindi frá því í gærkvöldi, að stjórnin væri reiðubúin að ræða tímabundna stöðvun frekari bygg- ingarstarfsemi landnema á her- numdu svæðunum. Dennis Ross, erindreki Banda- ríkjastjómar í Miðausturlöndum, verður viðstaddur viðræðurnar, sem verður, að loknum fyrsta fund- inum 6. október, fram haldið í Bandaríkjunum. Hann mun freista þess að fá deiluaðila til að útkljá Bifreiðin flutt aftur á vettvang FRANSKA lögreglan lokaði í gærkvöldi undirgöngunum þar sem Ðíana prinsessa af Wales lét lífið í bflslysi aðfaranótt 31. ágúst síðastliðinn. Rannsakendur slyss- ins létu færa flakið af Mercedes- Benz-bifreiðinni á vettvang til þess að freista þess að gera sér betur grein fyrir hvernig slysið bar að. Lögreglan þurfti að hafa sig alla við til að bægja frétta- og myndatökumönnum frá göngun- um, sem liggja undir Alma-torg, á meðan á aðgerðinni stóð. ■ Bók um ævi/18 friðsamlega erfiðustu deilumálin, þar á meðal hvort Israelar eigi að láta meira land á hersetnu svæðun- um af hendi. „Leiðin fram á við verður erfið,“ sagði Mahmoud Abbas, aðalsamn- ingamaður PLO, sem sat fundinn í gær með Albright og utanríkisráð- herra ísraels, David Levy. Hann tjáði fréttamönnum að Palestínu- menn væru „staðráðnir í að halda fram á veginn." Albright sagði að viðræðurnar myndu fyrst og fremst snúast um framkvæmd samninganna sem gerðir voru í Ósló 1993 og 1995, þar sem ísraelar skuldbundu sig til að draga her sinn til baka af hersetn- um svæðum Vesturbakkans sam- kvæmt ákveðinni tímaáætlun, en ísraelskir landnemar þar ættu að fá að búa þar áfram í friði. Flokksþing brezka Verkamannaflokksins Vinstri armurinn vaknar Lundúnum. Reuter. The Daily Telegraph. ÞINGFULLTRÚAR á fiokksþingi brezka Verkámannaflokksins, sem hófst í Brighton í gær, gerðu leið- toga flokksins, Tony Blaú, óleik daginn áður en hann heldur fyrstu ræðu sína sem forsætisráð- herra á flokks- þingi flokksins eftir hinn glæsta kosningasigur fyrir flmm mán- uðum. Óleikurinn fólst í því að Peter Mandelson, einn helzti ráðgjafi Bla- irs og ráðherra án ráðuneytis í ríkis- stjórn hans, hlaut ekki kosningu í framkvæmdaráð flokksins. I hans stað var Ken Livingston kjörinn til setu í ráðinu, en hann er einn af for- ystumönnum vinstri armsins í flokknum. Talsmenn Verkamannaflokksins vildu sem minnst úr ósigri Mandel- sons gera og bentu á að aðeins tveir menn, Tony Blair forsætisráðherra og Gordon Brown fjármálaráðherra, hefðu hlotið kosningu í ráðið í fyrstu tilraun. Mandelson stýrði kosninga- baráttu flokksins í vor, þar sem mest áherzla var lögð á nýja ímynd hans (New Labour) sem hefði sagt skilið við ýmsai- fyrri vinstri áherzlur. Þetta bakaði Mandelson óvinsældir vinstri armsins. Þessi ósigur hægri handar Blairs vai' þó mildaður með því að flokks- þingið samþykkti með miklum meiri- hluta áform flokksforystunnar um áframhaldandi róttækar umbætur á flokknum og stefnumiðum hans. ■ Lofa að tryggja/18 Bandaríkjamenn ætla í hart vegna viðskipta við fran Hóta Total refsingfu Washington. Reuter. Reuter

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.