Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997 35 RAÐAUGLVSINGA ATVINNU- AUGLÝSINGAR Viðskiptafræðingur Þjónustufulltrúi Fyrirtæki á verðbréfamarkaði hefurfalið mér að útvega starfsmann til starfa við ýmis sölustörf á verðbréfum og annarri fjár- málaumsýslu. Leitað er að metnaðarfullum og samviskusöm- um einstaklingi sem hefur einhverja reynslu af fjármála- og/eða bankastörfum. Viðkom- andi aðili þarf að hafa viðskiptafræðimennt- un eða aðra sambærilega menntun. Hafa vilja og getu til að starfa á markaði þar sem reynir á hæfileika hans/hennar við að ná góðu fag- legu sambandi við þá aðila er fyrirtækið hefur viðskipti við. í boði er krefjandi og spennandi starf hjá traustu og rótgrónu fyrirtæki er býður upp á mikla möguleika ásamt því að kynnast og starfa á fjármálamarkaðinum. Ágæt laun í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir er tilgreini allar persónulegar upp- lýsingar, menntun og fyrri störf ásamt mynd af umsækjanda óskast mér sendar fyrir 7. október 1997. TEITUR LÁRUSSON ...."" LAUGAVEGI 59. 3 HÆÐ Kjörgarði 101 REYKJAVÍK SÍMI 562-4550 ATH. NÝTT AÐSETUR / HEIMILISFANG Sendill Innflutningsfyrirtæki vestarlega í Reykjavík óskar eftir að ráða sendil til starfa sem allra fyrst. Leitað er að röskum og liprum aðila til að fara í banka, toll, pósthús o.fl. Viðkomandi verður á bíl fyrirtækisins. Vinnutími er kl. 13 — 15 eða 14 — 16 (samkomulagsatriði, en miðað er við 2 stundir á dag). Umsóknarfrestur er til og með 6. október nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Liðsauka frá 9.00 til 14.00 og á netfanginu: http://www. knowledge. is/l iðsauki Fólk og þekking Lidsauki ehf. Skipholt 50c, 105 Reykjavik slmi 562 1355, lax 562 1311 REYKjALUNDUR Reykjalundur — endurhæfingarmiðstöð Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar á gigtar- og hæfing- ardeild. Unnið er á átta tíma vöktum. Þriðju hverja helgi. Mjög fáar næturvaktir. Möguleiki er á að útvega íbúðarhúsnæði. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 566 6200. Glaðlynd barngóð sjálfstæð Islensk hjón í Englandi óska eftir „Au pair" í eitt ár, tuttugu ára eða eldri, til að gæta sextán mánaða drengs meðan bróðir hans og foreldr- ar eru í vinnu/skóla auk léttra heimilisstarfa. Upplýsingar í síma 555 3749. Heilsugæslulæknir Staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslustöð Suðurnesja, Keflavík, er laus til umsóknar og veitist staðan frá 1. nóvember nk. eða eftir nán- ara samkomulagi. Umsækjendur skulu hafa viðurkenningu sem sérfræðingar í heimilislækningum. Umsóknumskal skilaðtil undirritaðs fyrir 10. október nk. á sérstökum eyðublöðum sem látin eru í té á skrifstofu Heilsugæslustöðvarinnar, Mánagötu 9, Keflavík og á skrifstofu Landlæknis. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 422 0580 og yfirlæknir stöðvarinnar í síma 422 0500. " Keflavík 23. september 1997 Framkvæmdastjóri. Garðasókn, Garðabæ. Starfskraftur óskast. Okkur vantar starfskraft í V2 starf, að hluta til á skrifstofu safnaðarins og að hluta í tengslum við safnaðarheimilið Kirkjuhvol, Garðabæ. Við leitum eftir aðila sem er tilbúinn til þess að vinna á skrifstofunni frá kl 13-15, og við ýmis störf utan þess tíma í tengslum við safn- aðarheimilið. Viðkomandi þarf að kunna al- menn skrifstofustörf og geta unnið sjálfstætt. Umsækjendurskili inn skriflegum umsóknum á skrifstofu safnaðarins, Kirkjuhvoli við Kirkju- lund, Garðabæ, fyrir 4. október 1997. Þjónustustarf Óskum að ráða starfsmann í innkaupamiðstöð okkar á Smiðshöfða 5 í Reykjavík. Þekking á byggingaefnum, vélavarahlutum og tölvuvinnslu æskileg. Upplýsingar gefur Teitur Gústafsson í símum 562 2700 og 567 4002 á skrifstofutíma. ÍSE4K NÓATXJN Oskum eftir að ráða umsjónarmann með kæli og frystiborðum. Leitum að vönum manni í kjötborð og matseld ekki yngri en 20 ára. Reglusemi og stundvísi áskilin. Upplýsingar gefur Jóhann í síma 561 7000 eða 897 4180 í dag eða á morgun. Snyrtifræðingar Óskum að ráða 1 —2 snyrtifræðinga. Hlutastörf koma jafnt til greina sem heilsdagsstörf. Upplýsingar gefur Kristjana. Snyrtistofan Mary Cohr, Skúlagötu 10, sími 551 6786. MARY COHR TILKYIMIMIIMGAR Scottish Amicable Life ^ Assurance Society Hér með tilkynnist að 24. september 1997 gaf Court of Session í Skotlandi út tilskipun dóm- stólsins í samræmi við grein 49 og Schedule 2C í breskum tryggingalögum (Insurance Companics Act) frá 1982 um: a) samþykki fyrir áætlun (áætlunin) um að öll langtímaviðskipti Scottish Amicable Life Assurence Society (Society) verði færð yfir til The Prudential Assurance Company Lim- ited (Prudential) frá og með 30. september 1997 kl. 23.59 b) flutning á allri starfsemi, eignum og skuld- bindingum Society yfirtil Prudential frá þeim degi sem greint varfrá í áætluninni en taki ekki gildi fyrir sérgreindar aðrar eign- ir eða skuldbindingar samkvæmt áætluninni fyrr en á þeim síðari tímapunkti sem greint er frá í áætluninni. c) að málaferli, sem Society á í, haldi áfram gegn eða af hálfu Prudential með þeirri und- antekningu að mál í tengslum við sérgreind- ar aðrar eignir eða skuldbindingar sam- kvæmt áætluninni taka ekki gildi fyrr en á síðari tímapunkti samkvæmt áætluninni. d) heimild til Society að sækja um til dómstóls-** ins f samræmi við grein 5(1 )(e) í Schedule 2C um tilskipanir varðandi öll atriði sem eru nauðsynleg til þess að tryggja að áætluninni verði framfylgt; og e) að gefa Society fyrirmæli í samræmi við grein 5(5) í Schedule 2C um að leggja fram tvö löggilt eintök af tilskipuninni hjá við- skipta- og iðnaðarráðherra Bretlands. íslenskir handhafar vátiyggingaskírteina geta sagt upp vátryggingu sinni innan mánaðar frá ofangreindum flutningi viðskiptanna til The*" Prudential Assurence Company Limited. ScottismAmicable ÞJÓNUSTA Vantar — vantar — vantar Vegna mikillar eftirspurnar eftir leiguíbúðum vantar okkur flestar stærðir leiguíbúða á skrá. ^ Með einu símtali er íbúðin komin á skrá hjá okkur og um leið ertu komin(n) í samband við fjölda leigjenda. Arangurinn mun ekki láta á sér standa og það besta er, að þetta er þér að kostnaðarlausu. 19 ■EIGULISTINN LEIGUMIÐLUN Skipholti 50B, 105 Reykjavík. Skráning í síma 511 1600 Matreiðslumaður óskast Veitingahús í Hafnarfirði óskar eftir matreiðslu- manni með starfsreynslu. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „Matreiðsla — 2411", fyrir 10. október. ATVI NNUHÚ5NÆÐ Skrifstofuhúsnæði óskast Höfum kaupanda að 4-500 fm fullbúnu skrif- stofuhúsnæði í Reykjavík á svæðinu vestan Elliðaáa að Snorrabraut. Húsnæðið þarf að vera til afhendingar fljótlega. Áhugasamir vinsamlega hafið samband við Guðlaug eða Viðar í síma 511 2900. Hóll—atvinnuhúsnæði. smáauglvsingar] FÉLAGSLÍF □ FJÖLNIR 5997093019 I Fjhst. ATKV M HLÍN 5997093019 VI 2 Dagsferd sunnudaginn 5. okt. Gengin verður hin forna þjóðleið um Leggjabrjót á milli Botns- dals og Þingvalla. Gengið verður frá Svartagili í Þingvallasveit. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Verð kr. 1600/1800. Miðasala er hafin í óramótaferð í Bása, 30.—2. janúar. Upplýsing- ar veittar á skrifstofu Útivistar. Heimasída: centrum.is/utivist □ EDDA 5997093019 III - 2 I sambandi víð neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.